Morgunblaðið - 29.03.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1942, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudapur 29. niars 1942. lýstárleg bók Myndir Júns Þorleifssnnar 32 heijsíöiunyndir af bestn málverknm þessa i vinsæla listamanns. Frantan við bókina er fróðlegur inngangur eftir Sigurð Einars- son dósent og auk þess eru sjerstakar skýringar á hverri mynd. Aftast í bókinni er skrá yfir málverkin, sem ljósmynduð hafa verjð, stærð þeirra og nöfn eigenda. Bókin er í stórn broti, bundin \ smekklegt band, og kost- ar kr. 25.00. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR. Itý bók efflr Helgn Stgurðardótfar Heimilisalmanak í bókinni er sagt, hvað borða á hvern dag ársins. Þar eru nýjustu leiðbeiningar um bakstur úr heilhveiti án eggja, kafl- ar um tækifærisveislur og hátíðamat, borðsiði, hreingerning á heimilum, hreinsun á fötum og blettum í fötum, og ýmsar leiðbeiningar, sem hverri húsmóður mega að gagni koma. — Auk frk. Helgu Sigurðardóttur rita í bókina: Dr. Gunnl. Claessen um „Umgengni utanhúss“, frú Kristín Ólafsdóttir j læknir um „Mataræði barnshafandi kvenna“, Jón Oddgeir Jónsson: „Forðist slysin í heimahúsum“, Guðm. Jónsson kenn- ari á Hvanneyri: „Beikningsfærsla húsmóðurinnar“. Þá er og í bókinni tafla eftir Ingimar Sigurðsson í Fagrahvammi, sem sýnir hvenær og hvernig á að sá hverri grænmetistegund, svo að sem bestur árangur náist. Þetta er bók allra íslenskra húsmæðra. |. ., ..... • BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR. Tilkynning til Hafnfirðinga Þar sem allir húseigendur hafa nú fengið tvo poka fulla af sandi, sem nota á til að slökkva í eldsprengjum, munu eftirlitsmenn loftvarnanefndar fara í húsin o£ gæta að hví, hvort sandurinn og tilskilin tæki eru á rjettum stað, off einnig munu þeir leiðbeina bæjarbúum í að nota sandinn á rjettan hátt. Pokarnir skilist tómir aftur, þar sem ekki er þeirra þörf. Fólk er alvarlega ámint um að fara eftir fyrirmælum loftvarnanefndar og leiðbeiningum eftirlitsmanna svo að allir sjeu sem best viðbúnir, ef hættu ber að höndum. Loftvarnanefnd Hafnarfjarðar. ■k<k<k<k~>-k-:~k-:~k-:~k->k~k~k~x~k~k~k-k~k~:~k~:~:~:~k~:-:~:~:~:-:~x % Orðabók SIGFÚSAR BLÖNDAL er nú komin aftur í fallegu bandi. Bókaverslun Þór, 6. Þorlákssonar Bankastræti 11. x*o^<k-k~k~:~k~k~k-:~k~k-k~:~k~k~:-k~:~k~:-k-k~:-k~k~k~><»««x><~:- oooo<k><><x><><>o<>oooo<x>o<>o<>o<><><>oó<xx>oo<><>; í fjærveru minni um vikutíma gegnir hr. læknir Gísli Pálsson læknisstörfum mínum. Jónas Sveinsson. SHIPrtUTGino Li l I l . n M.s. Es|a fer n.k. þriðjudagskvöld í hrað ferð til Akureyrar með viðkomu á Patreksfirði, fsafirði og Siglufirði í báðum leiðum. Tekið á móti vör- um á Akureyri og Siglufjörð á mánudaginn og ísafjörð og Pat- reksfjörð meðan rúm leyfir fyrir hádegi á þriðjudaginn. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánu- daginn, annars seldir öðrum. - NB. Athygli skal vakin á því, að allir, sem, ætla að fara með skip- inn, verða að kaupa farseðla á skrifstofunni. Haffar Kápui í úrvali enskar Hanskar Bátar útlendir skoskir. Lítið í gluggann í dag. Tilkynning! Heiðruðum bæjarbúum tilkynnist, að frá og með mánudeginum 30. þ. mán. hækka flestir liðir verð- skrár vorrar lítilsháttar. AV. Miðvikudaginn fyrir Skírdag verða rakarastofurnar opnar til k). 8 síðd. Lokað verður kl. 6 e. h. laugardaginn fyrir páska. Rakarameistarafjelag Reykjavíkur. Þjer eruð vel klædd ef I QOQD klæðir yður. Útsala G. Á. Björnsson & Co. Laugaveg 48. MILO elIIOSðUIBIRBÐIR- ARNI JÖNSSON. HAFNAR9IR 3 1UGAÐ hvflist æ«8 gUrmnrum frá TYLIf fll I saiM-ug=ai mc—iB Páskaegg FEGURSTA ÚRVAL. Vísin Laugavég 1. Fjðlniaveg 2 3ffi~33®ISHæ-~S0 E3BiE=cgias:WBtaai3 4UGLÝSING er gulJs ígildi. Haltabúð Reykfawikur Laugaveg 10. AthugiH Leggjum raflagnir í ný hús. Gjörum við gamlar lagnir Síminn er 5684. Jónas Magnússon, Vitastíg 11. N. B. Síðan G. R. Oddsson, meðlimur í húsaleigunefnd, Ijet bera út raftækjav. „Ljós og Hiti“, 3 dögum fyrir jól, svarar ekki 1 síma búðarinnar, sem er 5184. pr. Ljós og Hiti. J. Magnússon. Anglýsing m verðlagsákvæði Samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí 1940 hefir verðlagsnefnd ákveðið að hámarksálagning á allskonar einangrunarveggplötur úr pappa eða trjákvoðu skuli vera 22%. Þetta birtist hjer með þeim sem hlut eiga að máli. Viðskiftamálaráðuneytið, 28. mars 1942. Nokkrir menn 09 stúlkur óskast til Keflavíkur við fiskflökun. Hátt kaup Frítt hús- næði. — Uppl. gefur Ól. E. Einarsson, Keflavík eða Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7. María Stuart er bókln sem alllr wfllfa eflgnasf Bókaverslun tsafoldarprentsmiðiu Húsmæðnr Hafið þjer veitt því athygli, að Mobil Window Spray er besti hreinsilögurinn á hverskonar gler og spegla? Fæst í næstu verslun. Heildsölubirgðir H. Benediktsson & Co. REYKJAVÍK. •f•••«•••f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.