Morgunblaðið - 29.03.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.03.1942, Blaðsíða 7
Sunnudagur 29. mars 1942. MORGUNBLAÐIÐ enda selfum wlö eíngðn^n Freyja-pá§kaegg AHalfvmdur Frfkirkjusafnaðarins i Reykjavík verður haldinn í dag, sunnudaginn 29. mars 1942 kl. 16 (4 e., h. ) í Fríkirkjunni. Dagskrá': 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting sóknargjalda. 3. Lagabreytingar. i 4. Önnur mál. Stjórn safnaðarins. Wýr málara eistari Il.jer með tilkynnist, að .jeg uurtirritaðnr, sem hefi ’ákveðið að vinna að iðn minni á eigin reikning eftir að hafa unnið við' iðnina í rúm 15 ár, teb nú að mjer alt, sem Jýtur að málningariðn, utan húss ■og innan. Tilvonancli viðslciftavinir, gerið svo veJ að hringja í síma -5158 og láta vita hvað yður þóknast. Virðingarfylst JÓN INGI GUÐMUNDSSON málari, Eiríksgötu 13. FYRIRLIGG JANDI: Þvottasódl Eggert Kristfánsson & €o. h.f. Myndarammar Dægradvalir — Puslespil Pottar — Skaftpottar email. NÝKOMIÐ. K. Einarsson & Björnsson. Sími 1380/ LITLA 8ILSTÖBIN Er nokkuð stór. ••«*«••••••• ■•••■••••••• Dagbók •••••••••••• •••••••••••• | I. O. O. F. 3 == 1233308 = 8V2 0 Næturlæknir er í nótt Halldór JStefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Aðra nótt Jónas Kristjáns- són, Hrettisgötu 81. Sími 5204. Helgidagslæknir er Gunnar Cort er, Seljavegi 11. Suni 5995. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast í nótt Bif- róiðástöð íslands, sími 1540. Aðra, Itcþtt Litla bíjastöðin, sími 1380. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Föstu- i'guðsþjónusíá í rtag kl. 5, síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Reykjavík'. Barna- guðsþjpmista kl- tl. síra Árni Sig- ur^sson. Silfurbrúðkaup eiga í clag Anna og Hénríeh Wagle, Hállveigarstíg 8 A. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Kristín Valdimars- dóttir. starfsstúlka á Hótel ísland og jfens Pálsson loftskeytamaður, Hofsvallagötu 21. Aðalfundur H. f. P. er í dag kl. 2 e. h. í Alþýðuhósinu við Hverfisgötuj Jens Hólmgeirsson fvrv. fram- þjóðandi FraúisóknntflQkksins við baíjarstjórnarkospiugarnar hjer i Ueykjavík. hefir , stefnt , ritstj,- þcjpsa blaðs fyrir ýms ummarti í jgrein, gem hjer birtist þ, 14. mars ;is.l. óg Íieitir : Þegár bæjárStjórn ísafjarðar gaf stýfkþegtun réisn- passa til Reykjavíkur. Honum finst greinin móðgandi fyrir sína háttvirtu persónu. St. Framtíðin hefir kynningar- arfund og kaffidrvkkju fvrir fje- laga sína í Templarahöllinni í kvöld. r ; þlorrænu tónlei|Earnir, sem ráð j ge'jft háfol verið að færu fýam r rtag, verður frestað til sunfíúdags itis 12. apríl vegna veikinda. Háskólafyrirlestur. Jón Jónssoo ilæknir flytur fvrirlestur um, Kirkjusöng t lúterskum sið og þróun hans til vorra tíma hjer á lanrti, í rtag. sunnudaginn 29. þ. jm. Fyrirlesturinn verður í I. kenslustofu Háskólans og hefst kl. •5 e. h. Ollum heimill aðgangur. Pilturinn, sem Bretar handtóku á rtiigttmtm og sökuðu um að hafa clreift názistamer.kjum. bom inn á afgreiðsl'ti hlaðsins í gær. Hann sagði ;tð það væri t>kki rjett, að hann hefði rtreift neinum merkj- tjm, hinsvegar hefði kunningi sinn skilið feftir merki lijá stólku. sem llann heimsótti síðar. Pilturinn segir ennfrenmr, að hann hafi ekki C'iuiþá fengið ótvarpstæki sitt aflTnr. Útvarpið í dag: 12.15—43.00 Hádegisótvarp. 14.00 Messa í kapellu háskólans (sjera Jóu Thorarensen). 15.00—16.30 Miðdegistóuleikar (plötur); ,,Messías“. óratórínm eftir Hándel. 18.30 Baruatími (Sjera Jakob Jónsson). 19.25 Hljómplötur: ,Dauðraeyjau‘ eftir Rachmaninoff. 20.00 Erjettir. 20.20 Leikrit: „Gösta Berliugs Saga“ eftir Selmu Lagerlöf . (Leikstjóri: fró Soffía Guðlaugs rtóttir). 21.05 Hljómplötur: Lög leikin á celló, 21.15 Erinrti: Hyggindi, sem í hag koma (Pjetur Sigurðsson): 21.10 Hljómplötur: Úi’ kántötu nr. 140 eftir Bach. ft “ 7 ---r----v-"--:——m—r--:----------:— • y *" ' >> .y — j'*-. •>• ' n fyrir skolanemendur verður haldið í Iþróttahúsi Jóris jÞóritems- sonar dagana 30.—31. mars og 1. apríl 1942. Mótið hefst, mánudaginn 30. mars kl. 16.30 og verður þá ein- göngu fyrir hoðsgesti. Áframhaldandi sýningar fyrir almenn- ing verða, sem hjer segir: Mánucl. 30. mars kl. 20.30. — Þriðjud. 31. mars ki. 1Ö, kl. 15 og kl. 20.30. — Miðvikud. 1. apríl kl. 15 'og ’iff20.30. Alls sýna mn 1000 nemendur úr 13 skólum. Aðgörigúmiðar verða seldir við iringanginn og kosfa að'hverri sýningu tvær krónur fyrir fullorðna og eina kr. fýrir boru. AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA! Stjórn íþróttakennarafjelags íslajttls. Jarðarför föður okkar GUÐMUNDAR ÞÓRÐARSONAR fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 31. mars og hefst með húskveðjn að heimili hans, Brávallagötu 48, kl. 4 síðd. Jarðað verður í gamla garðinum. Ásbjörn Guðmundsson. Einar Guðmundsson. Guðbjörn Guðmundsson. Þórður Guðmundsson. Jarðarför okkar hjartkæru móður SÓLVEIGAR JÓNASDÓTTUR fer fram þriðjudaginn 31. þ. m. kl. 12 á hádegi frá heimili hennar, Suðurkoti, Vatnsleysuströnd. Helga Bjargmundsdóttir. Inga Bjargmundsdóttir. JarðarfÖE ma,nnsins mins, föður og tengdaföður okkar ÁRNA ÞÓRÖARSONAR sem andaðist 21. mars, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 30. mars og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Fjöln- isvegi 20, kl. 3 e. hád. Anna Þórðardóttir. Sigríður og Einar Guðmundsson. Guðný og Kristján Guðmundsson. Hjartkær sonur okkar,, MAGNÚS INGIBERGUR, verður jarðsunginn frá fríkirkjunni þriðjudaginn 31. þ. ríi. Athöfnin hefst með hæn að heimili okkar, Rauðarárstíg 13 C kl. iy2 e. hád. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Lilja Helgadóttir. Jón Kjartansson. Við vottum innilegt þakklæti öllum þeim, einstaklingum og fjelögum, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar frú ÞÓRUNNAR SCIJ. THÓRSEINSSON og sem heiðruðu minningu hennár á svo fagran hátt. Börnin. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför ÓLÍNLT ÓLAFSDÓTTUR, Hverfisgötu 112. Kunningjar hinnar látnu. Hjartanlega þökkum við öllum vinum, nær og fjær, fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför dr. theol. JÓNS HELGASONAR biskups. Sjerstaklega þökkum við virðingu þá, er bæjarstjórn Reykjavíkur sýndi minningu hans með því að annast útförina. María Helgason, börn og tengdadætui. UPPHITAÐIR BÍLAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.