Morgunblaðið - 31.03.1942, Side 4

Morgunblaðið - 31.03.1942, Side 4
4 MORGU N BLAÐlfi Þriðjudagur 31. mars 1942. B^GAMLA Bíó Flóðbylgjan (TYPHOON) Amerísk kvikmynd, tek- in í Suðurhöfum, í eðli- Iegum litum. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour og Robert Preston. Sýnd kl. 7 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Framhaldssýning kl. —Qfit’ UPP Á LÍF OG DAUÐA (I’m Still Alive). AðalMutverkin leika: Kent Taylor og Linda Hayes. HEIÐA Saga handa ungum og heilbrigðum stúlkum. Höfundur bókarinnar er svissnesk kona, sem heitir Jóhanna Spiri. Hún hefir skrif- að fjölda margar hækur handa ungling- um, en fyrir söguna um Heiðu hlaut hún heimsfrægð, og Heiða hefir verið gefin út aftur og aftur og þýdd á fjölda tungumála, enda flytur hún heilbrigðar skoSanir og er svo skemtilega rituð, að það er unun að lesa bókina, fyrir unga og gamla. Marg- ar ágætar myndir prýða bókina. Bókin er í 2 bindum, bundin í gott band, og kostar aðeins kr. 7.50 hvort bindi. Fæst í öllum bókaverslunum. NtJA Bló í undirheimum Kairoborgar. (Dark Streets of Cairo). Spennandi mynd, er sýnir dularfulla viðburði, er gerast í umhverfi Cairoborgar. — Aðalhlutverkin • leika: SIGRID GURIE, RALPH BYRD. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5.) SÍÐASTA SINN. Orgel til söhi á Hverfisgötu 44. x Uppl. kl. 6—9 síðd. $ 0 ^OOOOOOOOOOOOOOOOO i I Mfftg miklft af ódýrum og góðum bókum nýkomið. Kaupi gamlar bæk- ur góðn verði. Bókabúðin Frakkastíg 16. Sími 3664. IÐJA FJELAG VERKSMIÐJUFÓLKS. Árshátíð fjelagsins verður að Hótel Borg miðvikudaginn 1. apríl kl. 9 e. hád. 1. Samkoman sett (form.). 2. Einsöngur (Þox’steinn Hannesson). 3. Danssýning (Sif Þói*s). Aðgöngumiðar á skrifst. fjel. í dag og á morgun kl. 5—7 e. h. og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. — Sam- kvæmisklæðnaður ekki nauðsynlegur. STJÓRNIN. Þjer eruð vel klædd ef 1 LOf D QO 1 klæðir yður. Útsala: G. Á. Bjömsson & Co. Laugaveg 48. Æöardúnsængur Sængurver Koddaver Lök Nýkomlð Káputau Sumarkjólaefni Sirs „Gullbrá“ Hverfisgötu 42. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig með f J J margskonar gjöfum, heillaskeytum, blómum og samsætum á 70 $ ára afmæli mínu 25. mars 1942. Guð blessi ykkur öll. Nokkrar lundgóðar | stúlkur óska eftir að kynnast s frjálslyndum mÖnnum á aldr s inum 25—40 ára, til að skemta s sjer með í frístundum sínuni. = Tilboð sendist blaðinu fyrir = laugardagskvöld, ásamt mynd, §§ seni endursendist, merkt H „Samstilt hjörtu“. £ Alexander E. Valentínusson. J. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 ára afmælisdegi mínum og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Pjetursdóttir, Baldursg. 26. » ? Y 1 T y I •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••» Lífstykkjabúðin j HAFNARSTRÆTI 11. • * • Byi'jum aftui' að taka á móti pöntunum og sauma * Lifstykki á þriðjudaginn 7. apríl. • >000000000000000000000000000000000000 Lffsreyndur elskuverðugur, veljjektur iðn- aðarmaður óskar að kyunast mentaðri ekkju eða Stúlku til sambúðar eða giftingar. Ileist þarf hún að liafa ráð á friðsömu húsnæði. Tilboð helst með mynd og góðum upplýsingum sendist blaðinu fyrir 3. apríl, merkt „Friðar- heimili“. Heiðarleik og þag- mælsku heitið. f t •:* I V T ? ? i Hugheilar hjartans þakkir vil jeg færa Eyrbekkingum, börnum mínum, tengdabörnum og öðru venslafólki fyrir samúð og vinarhug sem þið hafið sýnt mjer með peningagjöfum og fleiru í veikindum mínum. I I NINON --------------- Eftirmiðdagskjólar Kvöldkjólar Ballkjólar Bankastræti 7. Jeg bið góðan guð að blessa störf ykkar í nútíð og framtíð. *| Sigfús Vigfússon. x „:..:..;..:Mx..:..:..:..x..:»:-.:*-:*.:-:-*:**:**:**:**:":*-:-:**:-:**:**:**:**:-:**:**:**:**:-:**:**:**:**:**:**:**:“:~>t**:**:**>*:**:*'>*:* Vítissódi í 50 og 150 kg. umbúðum. hentugum smádósum til heimilisnotkunar. Einnig í EF LOFTUR GETUR ÞAB EKKI — - ÞÁ HVER: Verzlun O. Eilingsen h.i. Tilkijnning Frá og með 1. apríl verður allur akstur frá okkur miðaður við staðgreiðslu. Frá sama tíma er öllum reikningsviðskiftum að fullu lokið. Virðingarfylst Bifreiðastftðin GEYSIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.