Morgunblaðið - 31.03.1942, Side 2

Morgunblaðið - 31.03.1942, Side 2
MUKGUNBLAtilt) Þriðjudatfur 31. mars 1942. Sjóorasta fi Norður- Ishafi Indverjar fá sjálfsstjórn Fregnir hafa borist um sjó- orustu i Norður-íshafi. I»ýska herstjórnin skýrði frá þessari orustu í gær og hjelt því fram, að jjýsk tundurspilladeild hefði sökt með fallbyssuskot- hríð og fundúrskeyti, stóru 10 þús. smál. kaupfari, sem hlaðið var skriðdrekum og skotfærum og var á leiðinni í hópsiglingu flrá New York til Murmanpk. Daginn áður höfðu þýskar flug- vjelar gert árásir á skipaflot- ann. Hérstjórnin segir að nokkr- um hluta af áhöfn 10 þús. smál. skipsins og annars skips, sem sökt var í loftárásunum, hafi verið bjai’gað um borð í þýsku tundurspillana. Eftir að bjart var orðið af tíegi (segir þýska herstjórnin) tókst orusta milli fundurspill- anna og margfalt öflugri breskr ar flotadeildar, sem í voru beiti- skip og tundurspillar, og sem var í fylgd með skipaflotanum, og hæfðu þýsku herskipm breskt beitiskip með tundur- skeyfi, en vegna hriðar var ekki hægt að sjá með hvaða árangri. Hjóðverjar mistu í „hörðum bardaga“ einn tundurspilli, en f'Yniklum hluta af áhöfn hans var bjargað og gerðu það þýsku tundurspillarnir, eftir að þeir höfðu hrakið burtu breska tundurspilladeild. Leiðtogar Indverja i ráð- stetnu Leiðtogar Indverja sitja nú á ráðstefnum. Fram- kvæmdaráð Indverja sat á fundi í allan gærdag, og er talið að allir fulltrúarnir í ráðinu hafi nú látið í ljós skoðanir sín- ar á tillögum Cripps. Ráðið kemur saman að nýu í dag. Gandhi hefir gætt algerr- ar þagmælsku og sat ekki fund ráðsins. En í dag er búist við að hann ávarpi ráðið og að því búnu mun forseti kongress- flokksins flyt'ja ræðu. Framkvæmdaráð Múhame'ðs- trúarmanna flokksins sat á ráðstefnu í allan gærdag og í gærkvöldi var fundum þcss frestað þar til í dag. Búist er við að bæði kongress- flókkurinn og Múhameðstrúar- mannaflokkurinn lýsi yfir af- stoðu sinni í dag. Niðurstaðan af fundunum í gær (segir frjettaritari Reuters í Nýu Delhi) virðist benda til nokk- urs hiks af hálfu framkvæmda- ráðanna. 89 skipum sökt í Atlantshafi l-v ýska herstjórnin tilkynti í * gær, að 16 skipum hefði verið sökt við Atlantshafsströnd Norður-Ameríku, samtals 110.600 smál., þar af 8 olíuskip- um, samtals 73.900 smál. Það var opinberlega tilkynt í Washington í gær, að 98 skip- um bandamanna hefði verið sökt í Atlantshafi frá því 7. des. síðastliðinn, þar af 51 við aust- nrátrönd Bandaríkjanna. Yfirflotaforingi Bandaríkj- anna, King aðmíral, hefir verið stefnt fyrir flotamálanefnd öld- ungadeildarinnar, til þess að gefa skýrslu um hvaða gagn- ráðstafanir hafi verið gerðar gagnvart kafbátahernaðinum. Smíth. einn af fulltrúunum í nefndinni, sagði í gær, að 'nann vildi fá upplýsingar hjá King um það, hvaðan kafbátarnir fengju eldsneyti. ,,Þeir hljóta að fá það einhyerstaðar í þessari heimsálfu“, sagði hann. won Gronau Ifregn frá Berlín í gær var skýrt frá því, að flugmála- f'ulltrúi Þjóðverja í Tokio, von Gronau, hefði undanfarið ferð- f.st um vígstöðvar Japana í Austur-Asíu. Vaxandi hernaðarað- gerðir Finna að var opinberlega tilkynt * í Helsingfors í gær, að finskar flugvjelar hefðu dreift nokkrum rússneskum .herflokk- um á Kirjálaeiði á laugardag- inn. Finnsku flugvjelarnar skutu auk þess niður 27 rúss- neskar flugvjelar. I tilkynningú- fússrtesku her- stjórnarinnah í nótt' var' skýrt frá því. að engar markverðar breytingair hefðu gerst &■ víg- stöðvunum í gær. Rússar segjast hafa skotið niður 161 þýska flugvijel; í vik- unni 22. mars til 28. mars. — Sjálfir segjast þeir hafa mist á sama tíma 71 flugvjel. Þýska herstjórnin skýrði í gær frá hörðum bardögum á Donets svæðinu og fyrir austan Kharkov. Bardagar hafa einn- ig verið háðir á mið- og norður- vígstöðvunum, en þar h'efir kólnað í veðri aftur, Þýski flugherinn hefá'r gert arásir á Moskva og aðrar rúss- neskar herstöðvar. eftir stríðið En fulltrúa í stríðs- stjórn Breta strax Sir Stafford skýrir frá tiliögum bresku stjórnarinnar Tillögur Breta, eða yfirlýsing bresku stjórnar- innar í Indlandsmálunum, sem birt var í Nýu Ilelhi í fyrrakvÖld, er í höfuðatriðum þessi: Strax eftir stríðið verður Indland gert að frjálsu og óháðu samveldislandi í breska ríkjasambandinu, tengt Stóra-Bretlandi aðeins gegnum sameiginlegan konung. Staða þess verður nákvæmlega hin sama og staða Kanada eða Suður-Afríkusambandslandanna. > Þar sem Indland er á sama hátt og Rússland nokkurskonar álfa út af fyrir sig, með fjölmörgum smáríkjum og þjóðabrotum og til þess að hin einstöku ríki fái notið sín til fulls, skal Ind- land gert að sambandsríki, og strax að stríðinu loknu skal sett á laggirnar nefnd manna, skipuð Indverjum, til þess að sémja nýja stjórnarskrá fyrir „bandaríki Indlands“. Loftárás á Danmörku í fregn frá Ritzau frjettastof- unni í Khöfn í gær. var skýrt frá því, að bresk Sprengjúflug* vjel hefði í fyrradag varpað þungri sprengju á Fjón. Nokkur hús löskuðust eða eyðilögðúst. En manntjón varð ekkert. Öllum ríkjum í breska Ind- landi og einnig indverskum ríkj- um sem utan þess standa ska'l heimilt að gerast aðilar að þe^su bandaríki, en þeim skál einnig heimilt að standa utan þess. án þess að rjettur þeirra sje skert- ur. Þess er pinnig væpst, að stjórnarskrárnefndin. finni rjett láta og sanngjarna lausn á- vandamálum minnihlutaþjóða- brotanna í Indlandi, og breska stjórnin leggur til að rjettindi þ.eirra verði trygð með samping- um. Á þessu fyrirkomulagi er þó mikilvægur fyrirvarj: Ef leiðtogar Indverja koma isj.er saman um einhverja aðra jlausn, áður en stríðið er búið, 'skulu þe.ir hafa fulla heimild til þess að framkvæma hana. í stað ) eirra sem hjer er um rætt. BRETAR ÁSKILJA SJER — En á meðan stríðið stendur yfir áskilja Bretar sjer rjett til þess að hafa á hendi landvarnir í Indlandi. Mun vfirhershöfð- ingi Breta í Indlandi eiga áfram sæti í framkvæmdaráði Ind- lands, En til þess að Indverjal* geti átt sína hlutdeild í landvörnun- um, ekki aðeins í Indlandi, held- ur einnig á öðrum vígstöðyum í heiminum er þeim boðið, ef þeir iallast á yfirlýsingu stríðsstjórn arinnar, að eiga fulltrúa í bresku stríðsstjórninni og enn- íremur í Kyrrahafsráðinu, sem leggur á ráðin um varnirnar í Kyrrahafi og sem á sæti í London. Ennfremur er þeim boðið að eiga fulltrúa á friðarráðstefn- únn'i, sem haldin verður eftir eftir stríðið. Þetta eru tillögur Breta í stuttu máli. Höfuðatriðið í þeim a þetta: St.jórnarfyi'irkomu- lagið verður að mestu óbreytt, að öðru leyti en því að Indverj- ar fá fulltrúa í bresku stríðs- stjórninni og í Kyrrahafsráðinu, þar til eftir stríðið, en þá fá þeir fullt .frelsi og rjett til þess að íáða stjórnarfyrirkomulagi sínu sj.álfir. ví- v EF NEITAÐ — Sir Stafford Cripps fíutti út- ívarpsræðu í Nýju Delhi í gær ;og útskýrði tillögur þessar og tilgang Breta og' sagði að til- gangurinn væri að gera Ind- \erja algerlega frjálsa, á borð yið Breta sjálfa. En ef IndvQrjar gætu ekki komið sjer saman um að fallast á þessar tillögur, þá myndi það vc-kja hrygð meðal allra sannra Jndlandsvina. Þá myndi ekki verða tími nje tækifæri lil að taka málið upp nð nýju fyr en eftir stríðið. Indverjar hefðu ekki getað örðið á eitt sáttir um sjálfstSeðís- i.iál sín, sagði Sir Stafford, og Bretár hefðu verið sakaðir um að hafa reynt að hagpast ’ á Sundrungu þeirra. Nú hefðu Bretar tekið forustuna og stæði éingöngu á Indverjum sjálfum. Persónulega kvaðst Sir Staf- ford vera sannfærður um gildi þeirra tillagna, .sem honum hefði hlotnast aðÞera fram fyr- ir hönd stríðsstjórnarinnar í London og sem samþyktar hefðu verið af atríðsstjórninni i einu hljóði. Hann kvaðst bíða vongóður hinna mikilvægu ákvarðana. sem leiðtogar Indverja myndu taka næstu daga. Sumner Welles, settur utan- n'kismálaráðherra Bandaríkj- anna, sagði í gær, að Banda- iíkjamenn biðu úrslitanna „í alvörublandinni von“. Myndir af árðs Breta i St. Nazaire Breskur sjóliðsforingi, sem tók þátt í árásinni á St. Nazaire í Frakklandi fyrir helg- ina, skýrði frá því í gær, að myndir, sem teknar voru í árás- inni, leiddu í ljós, að megintil- ganginum hefði verið náð. — Myndirnar sýndu, að einu hlið- inu í stærstu skipakvínni í St. Nazaire, hefði verið svift í burtu. Á myndunum sjest ekki urni- ull af breska tundurspillinum Campbeítown, sem sigldi á hliðið, og er talið að aftari helmingur tundurspillisins hafi sokkið í hliðinu og að innsígl- ingin í skipakvína sje þár méð lokuð. Af þessu leiðir, að sennilegt ■ið Þjóðverjar geti ekki notað höfnina í St. Nazaire fvrir stærsta herskip sitt, Tirpitz, a. rn. k. um eins árs skeið. En SL Nazaire var eina höfnin fýrir vestan Þýskaland og Ítalíu, fem gat tekió á móti jafnstóru skípi. Alexander flotamálaráðherra Bréta flutti ræðu í gær og sagðí ,iö árasin á St. Nazaire væri eitt- hvert ágætasta og djarflegasta afrek sem Bretar hefðu unnið í þessu stríði. • í Þýskalandi er árásinni hiiis- vegar lýst sem hrapalegum 6- sigri Breta. Skólaleikfimi er Njer I mikilli framför Fimleftkamót skóla- nemcnda liófst fi ftjær Skólasýningar Fimleikakenn aráfjelags fslands hófust í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í gærdag. Á fyrstu sýninguna var boðið ýmsum embættismönnum rík is og bæjar, íþróttaforkólfum og blaðamönnum. Sýning þessi hófst kl. 4,30 og var þar margt áhorf- enda. Mtir að Benedíkf Jököbssoii. fonn. fjelagsins, hafði sett rúót- ið, hófust Sýningar. Fyrst sýndti 13 ára telpur úr Austurhæjarskól- anmn, kermari ITnmir .Tónsdóttir1, . þíi 13 ára drengir úr sama skóla* undir stjórn Hannesar Þórðarson- ar. Þá sýndu Mentaskólastúlkur, undir stjórn Fríðu Stefánsdóttúr. Kéimáraskólapiltar, ufídir : stjörn Aðalsteins ITallssoiiar og loks telp ur úr 2, og 3. bekk ''GágrffræSa- skóla Reykjavíkur, Imdir stjórn Vignis1 Andrjessonar. Onnur sýniftg fór frám í gœv- kviildi og í dag vei'ða þrjár sýn iugar, samtals 14 flokkar, klnkkán 10 f. h., 3 og 8,30 e. h. Sýningar þessar eru fyrir almenning.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.