Morgunblaðið - 09.04.1942, Blaðsíða 3
Fhntudagur 9- aprO 1942.
M U R G U N B L A Ð I
Varúðarráðstafanir vegna hugsan-
legra hernaðaraðgerða hjer á landi
Áfengismálin
Ný þingsálykt-
unartiilaga
T? jórir þingmenn, þeir Pjetur
* Ottesen, Ingvar Pálmason,
Sigurjón Á. Ólafsson og Þorsteinn
jBriem flytja svohljóðandi þings-
ályktunartillögu í sameinuðu
þingi r
'-',i,Alþingi ályktar að skolra á rík-
. isstjórnina:
1. Að hvika í engti frá þeirri á-
kvörðun, sem ríkisstjórnin tók
..., á s.l. ári um lokun áfengis-
verslana ríkisitis, og láta nu
þegar niður falla allar þær td-
slakanir, sem gerðar hafa verið
í þessu efni, og verði þeirri
framkvæmd eigi breytt án sam-
þykkis Aíþingis, meðan erlent
herlið dveíur í landinu.
2. Að vtnna að því yið stjórnir
þeirra ríkja, sem herlið er kom-
ið frá hingað tíl lands, að kom-
. ið verði í veg fyrir öll vínút-
lát tii íslendinga frá herliðinu“.
Tunúurúufiið á Dalvlk
óspruRgið enn
Tundurduflið, sem rak inn á
Dalvílc á mánudag, liggur
enn á sama stað í fjöruborðinu
og er ósprimgið. Það liggur svo
hátt, að það rjett flæðir undir
það um háflæði. Fólk hefir flú-
ið hús, sem eru næst duflinu.
Leitað hefir verið aðstoðar
setuliðsins og mun það senda
mann til að gera duflið óvirkt,
en það getur ekki orðið fyr en á
morgun eða svo.
Þetta er í fyrsta skifti, sem
tundurdufl rekur inn á Dalvík,
en á mánudaginn var, heyrðist,
sprenging frá Múlanum. Er tal-
ið að þar hafi sprungið tundur-
dufl. Hefir slík sprenging heyrst
, áður frá þeim slóðum.
Tundurduflið í fjörunni í Dal-
vík er rjett fyrir sunnan mitt
þorpið, um 15—20 metra frá
næstu húsum og um 20—25 m.
frá næstu íbúðarhúsum.
Bridge-kepnin
Af þeim 16 flokkum, sem hófu
kepnina, standa þessir fjórir
flokkar eftirr
Flokkur Árna M. Jónssonar,
flokkur Axels Böðvarssonar, floltk
nr Gunnars Viðárs, flokkur Lúð-
víks Bjarnasonar.
Þessir flokkar keppa nú til úr-
slita í kvöld, þannig að einn kepp-
ir við alla og allir við einn, og eru
8 spil í hverri umferð.
Kepnin fer fram í húsi Verslun-
armannafjelagsins, Vonarstræti 4,
og hefsf ld. 7.15.
Skyndibrottfíutningur barna
og aðrar ráðstafanir
Hann þarf að
fá ökustól
Hvað bæjarbúar eiga að
gera ef til hernaðar-
aðgerða kemur
RÍKISSTJÖRNIN hefir látið fara fram gaum-
gæfilegar athuganir á því, hvaða varúðarráð-
stafanir væri hægt.að gera til þess að tryggja
eftir föngum öryggi og afkomu bæjarbúa, ef til alvarlegra
átaka skyldi koma hjer á landi milli hernaðaraðilja. Eru
í dag birtar hjer í blaðinu auglýsingar um skyndi-brott-
flutning barna og almennings úr bænum, svo og ýmsar
leiðbeiningar og ráðleggingar til almennings.
Almenningur ætti að gera sjer ljóst, að þó hjer sje
aðeins um varúðarráðstafanir að ræða, þá vofir sú hætta
yfir, að til hernaðarátaka komi hjer á landi, annaðhvort í
lofti, á landi eða sjó, eða jafnvel alt í senn. Þessi hætta hef-
ir ávalt vofað yfir síðan annar hernaðaraðilinn tók sjer
hjer bólfestu, og er því ekki um neina nýja hættu að ræða.
Annað er það, sem fólk verður að hafa í huga í sambandi við
þessi alvarlegu mál, að ekkert, sem gert verður til öryggis almenn-
íngs, kemur að fullu gagni, nema að hver einstaklingilr leggi fram
sína eigiii krafta og forðist að gera nokkuð, sem getur komið af stað
ringulreið eða ótta. Menn verða að hlýða fyrirskipunum yfirvaldanna,
skilyrðislaust og möglúnarlaust. Því aðeins geta þær varúðarráðstaf-
anir, sem gerðar eru, komið að gagni.
BBOTTFLUTNINGUR
BARNA.
Fyrst og fremst verður hugsað
um börnin. Mun vera til fullgerð
áætlun um skyndibrottflutning
barna úr bænum, ef ástæða þykir
til, að til þeirra ráðstafana verði
gripið. Þessi áætlun á ekkert skylt
við sumardvalanefnd og verður
því aðeiiis til hennar tekið, að
bráð hætta vofi yfir. Er svo gert
ráð fyrir, að hægt verði að koma
ölium börnum, upp til 14 ára ald-
virs úr bænvlm á nokkrum klukku-
stundúm.
Það er augljóst, að mjög veltur
á því, að börnin sjeu vel út búin
Hafi til taks hlýjan fatnað, nest-
ispakka til tveggja, þrjggja daga
og eitthvað til að sofa við, teþpi
eða sæng. En það er of séint að
fara að hugsa um þetta þegar
hættan er skollin á. Þessvegna er
almenningi ráðlagt að hafa þenna
útbúnað til handa börnum sínum.
Börn, sem eru 7 ára eða yngri,
verða að vera í fylgd með ein-
hverjum eldri, sem getur hugsað
um þau. Sennilega yrði það í flest-
úm tilfellum mæður harnanna, eða
einþver fullorðinn ættingi. Þetta
þarf alt að vera fvrirfram ákveð-
ið hjá hverri fjölskyldu fyrir sig.
Þá er það nauðsynlegt, að vnætt
sje með börnin á rjettum tíma og
stað. sem tilkvútur hefir verið.
Enginn nfá fylgja barni á brott-
fararstað. nema sá, sem á að vera
vneð í förinni. Þetta er nauðáyn-
legt til að varast þrengsli og tafir.
Ekki verður beðið eina mín-
útu eftir neinum. Það gæti
sett allan hópinn í hættu.
Ilrn brottflutning fullorðinna
gegnir nokkuð öðru máli en með
börnin, þó flestar sömu reglur
gildi um brottflutning fuilorðinna,
ef til hans skyidi koma.
Það er að vísu svo, að dreif-
býlið er alment álitið öruggara ef
til lvernaðarátaka skyldi koma, þó
ómögulegt sje að segja fyrirfram
nm, hvaða staður sje öruggastur,
Það fer alt eftir eðli hernaðarað-
gerðanna. En gera má ráð fyrir
að dreifbýlið sje öruggast.
ef fólkið er komið þangað áð-
ur en hernaðaraðgerðir hefj-
ast.
BEST AÐ VERA
Á SAMA STAÐ.
Öll ferðalög eru stórhættuleg
eftir að til át.aka hefir komið. Get-
ur farið svo, að ómögulegt verð:
fyrir menn að komast vir bænunv
og alls ekki er liægt að segja fyr-
ir, eftir hvaða leiðum komast megi
úr bænum. Það verður að ráðast
eftir atvikum. Sennilegast er, að
ekki verði hægt að flytja fólk úr
bænum sbyndiflutningi, nema í
hervarinni flutningalest.
Og: Þó öll farartæki í bæn-
um væri notuð til slikra flutn-
inga, væri óhugsandi að hægt
væri að flytja nema um
15.000 manns í einu.
Eitt mesia vandamálið er, hvar
hægt sje að kovvva fyrir 15—20
þúsund manns í nálægum sveitum,
FRAMH. k SJÖUNCU «fi)U
Ferðalag norskra
skipa frá Svíþjóð
til Engiands
Um páskana barst fregn frá
London tun að nokkur norsk
skip, seni legið hefðu í höfn i
Gautahorg í Svíþjóð frá því í apríl
1940 (er Noregur var hernum-
inn), hefðu kcmist burtu þaðan
vestur yfir Norðursjó til Eng-
kinds.
í tiíkvnniugu þýsku herstjórn-
arinnar I gær var sagt frá ferða-
lagi þessára nörsku skipa á þesáa
leið:
Ljett ]výsk herskip komu í ópna
skjöldu í Skagerrak mörgum
nörskivin Skipnrn, sem breska
stjórnin hafði leigt og sem legið
! höfðu í sænákri höfn og sem nú
| voru að reyna að komast til Eng-
j lands, vvndir stjórn breskra skip-
i stjóra.
Þýskir framvarðabátar gerðu
atlögu að skipunum og söktu 5
þeirra, samtals 26.674 smál., og
flugvjelar söktu einu skipi í við-
bót og var það 6305 smál.
Tvö skip komust undan með
því að hverfa aftur inn í sænska
landhelari.
Fyrsti fundur
stjórnarskrárnefndar
C tjórnarskrárnefnd neðri deild-
^ ar hjelt fyrsta fund sinn í
gær. Formaður nefndarinnár var
kosinn Gísli Sveinsson ‘og ritari
Ásgoir Ásgeirsson.
Skákþíngíð
Tp imta umferð í Skákþingi
•*- íslendinga var tefld í
Kaupþingssalmvm á 2. páska-
dag. Leikar fóru þinnig:
í meistaraflokki: Jóhann L.
Jóhannesson vann Sturlu Pjet-
ursson, Malrgeir Steingrímsson
vann Kristján Sylveríusson,
Eggert Gilfer vann Pjetur Guð-
mundsson, Jóhann Snorrason og
Sigurður.Gissurarson gerðu jafn
téfli. Biðskáp varð milli Óla
Valdimarssonar og Guðmundar
Bergssonar.
í 1. flokki: Benóný Benedikts-
son vann Ólaf Einarsson, Aðal-
steinn Halldórsson vann Ingólf
Agnars, Róbert Sigmundsson
vann Pjetur Jónasson.
Kvenfjelagið Hringurinn heldur
basar í kaþólska skóíanum í ITafn-
arfirði lavvgardag n.k. kl. 8t/2 s.d.
UNGUR piltur, Vikar Ilelga-
son að nafni, ættaður af
Véstfjörðum, þarf að fá ökustól,
því að hann er algerlega lamáður
á báðum fótum.
Vikar fjekk lömunarveikina þeg
ar bann var á öðru ári. Þegar
Vikar var 6 ára, dó faðir hans.
Var þá móðirin ein fyrirvinna
heimilisins, en börnin sjö og efn-
in engin. Var oft þröngt í búi,
eins og nærri vná geta,
Nú er Vikar á túttugasta árinu
(f. 1. sept. 1923). Hánn er byrjað
ivr nám í Verslunarskólanum og
hefir mibinn hug a að koma sjer
áfram. Harvn er prýðilega gefinn
og horfir björtum augum á fram-
tíðina, þrátt fyrir raunirnar, sem
á hann eru lagðar.
Læknir sá, sem hefir stundað
Vikar, segir, að hann sje alger-
lega lamaður á báðum fótvvm, én
hann geti gengið lítilsháttar með
„aðstoð stvrktarumbúða og
tveggja hækja“. En læknirinn seg-
ir, að það yrði mikil viðbrigði fyr
ir Vikar, ef hann fengi ökustób
Ökustólar eru dýrir, en Vikár
bláfátækvir og á engan að, sem er
svo, efnum búinn, að haiin geti
hjálpað.
Nú eru það tilmæli Morgnn-
blaðsins, að Reykvíkingar skjóti
saman nokkurri fjárfúlgu í öku-
stól handa Vikar og Ijetti honum
þannig byrðarnar. Efast Mbl. ekki
ivm, að þessvvm samskotum verði
vel tekið. Afgreiðsla blaðsins veit-
ir samskotunum móttökn.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki.