Morgunblaðið - 09.04.1942, Blaðsíða 8
FimtfldagKj* & apríl 1942.
í DAG er slðasti söiudagur i 2. flokki. HappdrættiO
gBBnrann
GAMLA Blö
Pygmalion
eftir
BERNARD SHAW.
Aðalhlutverkin leika
LESLIE HOWARD
og
WENDY HILLER.
Sýnd kl. 7 og 9.
Framhaldssýning
ki. 3%—6V2 •
Ofsóft
með Buster Keaton o. fl.
z
Búnaðarfjelag Digrr/nessháls
lllkyr^nlr
Kjörskrá til "Búnaðarþings-
kosui.nga liggur frammi hjá
formanni fjelagsins á skrif-
stofu Búnaðarfjelags íslands,
LækjargÖtu, til 25. apríl og
er kærufrestur til laugardags
25. apríl kl. 12 á hádegi. —
STJÓENIN.
I
f
?
V
t
t
V
t
Ý
t
V
t
t
I
?
t1
¥
Skautaffelafl Reykjavíbur
heldur skemtifund í Oddfellowhúsinu í kvöld, 9. apr. kl. 9.
Fallegar skauta-skutíganiyndlr
sýndar, einnig kvikmynd Í.S.Í. — Dans á eftir til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaversl- Sigf. Eymundssonar og
verslun Sigríðar Helgadóttur.
HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIlllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllllllllllllllllllllllllllljHlllllllllP
NtiA BlÖ
Nýtt steinhús
FF LOFTUR GETUR ÞAÐ
» KKI — — ÞA HVER?
MÍLypLUININGSSKÍlM§FA
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Símar 3602, 3202 og 2002.
Austurstræti 7.
Skrifatofutími kl. 10—12 og 1—5.
á ágætum stað í Keflavík til sölu. Laust til íbúðar
14. maí. Væntanlegur kaupandi þarf að geta útveg-
að litla íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Eignaskifti
geta komið til greina á húsi í Reykjavík. — Allar
nánari upplýsingar gefur Lúðvík Eggertsson. —
Sími 5605.
A suðrænum sloðum.
(Down Argentine Way)
DON AMECHE
BETTY GRABLE.
CARMEN MIRANDA
Sýnd kk 5, 7 og 9.
(Ijægra verð kl. 5.)
aiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnnnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiigí
• »
Ollum þeim, sem með heimsóknum, gjöfum, blómum og 'í;
símskeytum gerðu mjer ánægjulegan 80 ára afmælisdag minn t
þann 3. apríl, færi jeg mínar innilegustu þakkir. Y
Stokkseyri 7. apríl 1942. ; f
Sigurður Einarsson. %
•:(j;^><~:**<í>«>>X"X~X“X"X*‘X":**x**tx**X‘*:~x~x*tx~x**:~w-x~x~X"X>Y*x~>
íbúð
Bá, sem getur leigt fáóíennri fjölskyldu 4—5 herb. íbúð, getur fengíð
sumarbústað á ágætum stað með daglegum samgöngum við ReykjftVÍk
(3 herbergi og eldhús, með miðstöðvarhitun) til íbúðar í siimar end-
j rgjaldslaust. Þeir, sem vilja sinna þessu, geri sVo Vel að leggja
tilboð inn á afgreiðslu blaðsins, auðkent ,,Sumarbústaður“.
Tilkynning
frá loftvarnanefnd Hafnarfjarðar
Þegar loftárásarmerki var gefið síðast hjer, voru
iiokkur brögð að því, að fólk, sem var á ferli um götur
1 æjarins, leitaði ekki skýlis í loftvarnabyrgjum og húsum,
heldur hjeldi áfram leiðar sinnar, eins og ekkert væri um
«'ð vera, þrátt fyrir fyrirmæli lögreglunnar um að leita
tkýlis.
Með því að hjer er um að ræða mjög varhugavert at-
] æfi, tilkynnist hjer með, að framvegis verða allir sektað-
ir, sem þrjóskast við að fara eftir fyrirmælum lögreglunn-
aivþegar yfir stendur loftvarnaæfing eða gefið hefir ver-
ið merki um, að hætta sje á loftárás-
Aðalfnndnr
Barnavinafjelagsins Sumargjafar verður haldinn í Kaup-
þingssalnum sunnudaginn 12. apríl kl. 3 e. h. (Lyftan
i gangi).
Dagskrá samkvæmt fjelagslögum.
Stjómin.
Snmarbúsfaðnr
í Kópavogi til sölu.
Jón Ólafsso
lögfræðingur, Lækjartorgi 1
Hús á Selljarnarnesi
með stórri eignarlóð og lausri íbúð, er til sölu.
Upplýsingar gefur
Fasteigna- & VerObrjefasalan
(LÁRUS JÓHANNESSON, hrm.)
Suðurgötu 4.
Símar 4314 og 3294.
»
L O. G, T.
ST. REYKJAVÍK NR. 256.
Fundur í kvöld kl.. 8(4- —
Grjetar Fells rithöfundur fljrt-
ur 'erindi: Fjelagsþroski.
Y
!
Elstakápubúðin
X
Y
á landinu er á Laugavegi 35. Hefir ávalt ÞAÐ
NÝJASTA. 10—15 kápur teknar fram daglega. 25
kápur koma fram á laugardaginn- Sökum þess, að
jeg hefi fengið fleira starfsfólk, get jeg tekið á móti
pöntunum fyrir hvítasunnu. — Hefi einnig fengið
ljós heilársefni.
Kápubútfln, Laugavegi 35
Sigurður Guðmundsson. Sími 4278.
t
1
m
i
ST. DRÖFN NR. 55.
Fundur í kvöld kl. 8(4. —
Inntaka og önnur dagskrármáL
Erindi flytur Margrjet Jöna-
dóttir.
KAUPI GULL
langhæsta verði. Sigurþcav
Hafnarstræti 4,
HÚS
Vil kaupa lítið hús í Vestar-
bænum. Tilboð með uppl. um
stað og verð sendist Mbl. fyrir
14. þ. m. merkt „Mikil útborg-
un“.
f^e<>$éé**^x**x>K,*x**:*»x>*x^>*>^K**:**x**:**x**x**:**x*<**x**:**x**x**x**x**x><
4UGAÐ hvflixt
m«8 fl*r»njnm fri
TYLIf
Sofiad- fundÁZ
GULLARMBANDSÚR
tapaðist fyrir páskana frá Lind-
ai’götu að Ránargötu. Finnandi
vinsamlega geri aðvart á Vest-
urgötu 46 A, sími 4125.
TAPAÐ!
Benzinlok af bíl, ásamt lykl-
um á hring, tapaðist í bænum
7. þ. m., skilist á B. S. R. gegn
fundarlaunum.
SILFURNÆLA
týndist á leiðinni frá Vörubús-
inu til SkerjafjarÖar. Fundar-
laun. Sími 4024.
v>
STÖLKA
vön húshaldi óskar eftir ráðs-
konustöðu á fámennu heimili
Tilboð merkt: ,,Vön“, sendist
Morgunblaðinu.
VINNA
Stúlka óskast á beimili síra
Friðriks Hallgrímssonar um
miðjan mánuðinn. Ágætt sjer-
herbergi. Gott kaup. Þrent full-
orðið í heimili. Garðastræti 39,
uppi. Sími 1800 og 4874.
SNÍÐ BARNAKJÓLA
og tek Zig-Zag-saum. Steinunn
Sveinsdóttir, Bræðraborgarstíg
1. Sími 3938.
auglYsingai^
elera aB JafnaOl aC vera komnar fyrir
kl. 7 kvöldlru áBur en blaBiö kem-
ur út.
Ekkl eru teknar auglýsingar þar
len afgreiOslunni er sttla vlsa á
auglýsanda.
TilboB og umsöknir eiga áugiys-
endur aB sækja sjálfir.
BlaBiB veitir aldrel neinar upplýs-
lngar um auglýsendur, sem vilja fá
skrifieg svör vlB auglýslngum sinum.
SNlÐ KJÖLA
Anna Einarsdóttir, Týsgötu
1, 4. hæð.
HREINGERNINGAR.
Látið okkur annast þær. Geiri,
Halli og Ari. Sími 2973 frá kl.
12—1 og 6—8 e. h.
Hreinger ningar!
Sá eini rjetti Guðni Sigurdsön
málari. Mánagötu 19. Sími 2729.
BREIÐUR TVEGGJA MANNA
OTTOMAN til sölu. Upplýsing-
ar í síma 4875. .
bónið fína
er bæjarins,
besta bón .
MEÐALAGLÖS og flöskur
teypt daglega. Sparið milliliö-
na og komið til okkar, þar sen&
þjer fáið hæst verð. Hringið R.
íma 1616. Við sækjum. Laugpv
egs Apótek.
DÖMUBINDI
ócúlus, Austurstræti 7.
SALTFISK
þurkaðan og pressaðan, fáiS
þjer bestan hjá Harðfisksöl-
imni. Þverholt il, Sfm! 3448.
KOPAR KEYPTUR
I LandumiðjunnL
HJÁLPRÆÐISHERINN
í kvöld kl. 8,30 Samkoma. —
Föstudag Helgunarsamkoma kL
8,30.
FILADELFÍA
Hverfisg. 44. Samkoma í kvöld
kl. 8(4. Könráð Þorsteinsson o..
fl. tala. Allir velkomnir.