Alþýðublaðið - 10.04.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.04.1929, Blaðsíða 2
r *ALI» tÐHBLAÐif r»r*r Verzlnn Ben. S. MraHnssonar hefir margt gott og fallegt að bjóða, eins og: Rykkápur. Lífstykkl (Corselets og Corsets) 50 tegundir. Silki- og léreftsnáttkjólar. Silkisam- fellingar. Silkiundirkjólar, Silki-, uliar- og baðmuliarbuxur. Náttfðt. Morgunkjólar. Svuntur. Silkislæður. Borðdúkar. Pentudúkar. Kaffi- og tedúkar og margt og margt fleira. Alit nýtizkuvörur i lítum og sniði. — Verðið er afbragð. „Reynzlan er sannleikr." ALEnÝÐUBLAÐIs] j Jremur út á hverjum virkumdegi. j I 4?greiðsla í Alpýöuhúsinu víð : • Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. : : til kl. 7 siðd. ; Skrffstofa á sama stað opin kl. : 'Ot/i—I0*/i árd. og kl. 8-9 síðd. j j Slmar: 988 (algreiðslan) og 2394 ; (skrifstofan). j j VerBiag: Áskriftarverö kr. 1,50 á ; mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j j hver mm. eindálka. : Prentsmið]a: Alpýðuprentsmiðjan j ; (í sama húsi, simi 1294). Búnaðarbankiim Ágrip af ræðu Haraids Gnð- manðssoiiar. Við 3, umræðu um frumvarpið um Búnaðarban.kann átaldi Har- feilduT Guðmundsson pað, að rík- isstjórnin hefði ekki gefið ping- mönnutn yfirlit yíir, hve stórt fjármállafyrirtæki banlcanum er ætlaö að verða. Séu pó snnáa't- riði mála oft skýrð rækilega, en nú hefði engin tilraun verið gerð tíl að skýxa þetta stóratriði fyr- ir þingi og þjóð. Teldi hann því Tétt að benda á hieildartölurnar, út því að stjórnin hefði látið það lundir höfuð leggjast. Tillag af almannafé í stofnfé til bank- ans í heild, að meðtöldu því, sem RæktunaTsjóður og Byggángar- og landnáms-sjóðuT fá eftir lög- ium, sem um þá gilda, nemi 5—6 milijón.um fcr. og lántöfcur rík- ísihs og ábyrgðir vegna bankan.s aUs um 13 miilj. fcr. Auk þefss ber svo rikissjóður ábyrgð á öll- um skuldbrindingum banfcans. Teljist sér svo til, að alls munii fjóxar deildiir banfcans, aðrar en spaiisjóðs- og rekstrarlána-deild- in,, geta haft í veltu innan skamms ’um 37 millj. kr., og ef gert er ráð' fyrix, að spaxisjóðls'- deildin nái til innlána hjá sér í ium 20 milljónum kr. af sparifé landsmanna, og einnig verði not- uð heimild sú, sem rikisstjórnin hefir samkvæmt frv. til að á- byigjast fyrir deildina alt að þriggja milljóna kr. lán, þá er veltufé bankans orðið um að 60 inilljónum kx. og hann þar með fjárfrekasti baraki landsins. Þetta þuifi þingmenn að gera sér Ijóst að hér er ekki um smáræðisfé að ræða, sem beint er til sveit- anna með þessari bankastofnun og engir smáræðis baggar, sem Tíkissjóði væru bundnir með frv, ef að lögum yrði. Hins vegar væri sér svo lj.ós þörf landbún- aðarins á starfsfé, að hann myndi greiða banikastofnuninni atkvæði sitt, jafnvel þótt hann hefði talið heppilegra, að málið væri leyst með nokkuð öðrum hætti. Kvaöst hann hyggja, að örúggara hefði verið að hafa einn ríkisveðbanika’, sem annaðist alla fasteignalána- 'starfsemi í landinu, hieldur en að kljúfa þá starfsemi. Nú verði biáðlega. 5 tegundir bankavaxta- jbréfa í Janidinu með mismunandi kjörum, sem verði boðin út frá þremur stofniunum. Aðallega verði að leita þeim markaðar er- lendis.. Með því að hafa margs kionar veðbréf og marga seljend- ut er meiri hætta á, að salan gangi erfiðlega, heldur en ef ein stofnun gefur bréfin út og ann- ast söluna. Annar stórgalli væri á frum- varpinu, sem nauðsyn sé að ráðá bót á, ef bankinn eigi að geta fcomiö að þeim notum, seim stjórnin og aðrir brautryðjendur hans muni vænta. Það gerir emg- áa greinarmun á lánskjörum til búsikapar, sem stundaður er til lífsatvinmu og búskapar, sem rekinn er að gróðafyriTtæki, þeg- ar einn eigandi leggur margar jarðir undir sig og hefir eingöngu aðkeypt verkafólk til að vinna að búskapnum, rétt eins og er gert í stóratvinnurekstri í kaup- stöðum. Nú er þessi tvenris fcon- ar búskapur óskyldur, og lands- fólkinu varðar miklu, hwort margir búa sjálfstætt eða stór- iðjan gleypir búskapinn. Til þessa þurfi. að taka tillit þegar lög eru sett um landbúnaðar- banka, Haraldur kvaðst vilja vona, að stjórnin kynni líka að sjá hag fleiri landsmanna en sveitafólkis- in.s. Minti hann forsætisráðherxa á yfirlýsingu þá, sem hann gaf við 2, umræðu um frv. þetta, að hann sé því hlyntur, að þau á- kvæði verði sett í lögim, að kaup- staðabúum, verkamörinuim og öðrum, sem jafnframt annari at- vinnu stunda jarðrækt, verði veittur aðgangur að hiagkvæm- um lánium til hennar úr bankan- um. Lesendurnir muna, að Héðinn Valdimarssion lýisti yfir þvi við 2. umræðu frumvarpsins, að sök- um þess, að Alþýðufliofckurinn á engam fulltrúa í landbúnaðar- nefnd neðri deildar, myndu bœyt- -ingatilliögur frá fliofcknum verða látnar bíða þangað til frv. kemur til efri deildar, þar sem Jón Bald- vinsson er í landbúnaðarnefnd. Með því að hverfa frá hug- myndinni um einn rikisveðbanka, virðist vera komið inn á þá braut, að hvor meginatvinnuvieganna fái iánsstofnun uí af fyrir sfg. Har- aldur kvað því vonandi, áð stjórnin sjá einnig þiörf sjávarút- vegsins á sérstakri, fullkomdnni lánsstofnun. Þá endurtók Haraldur fyrir- spurnir þær, sem hann gerði, þeg- ar gengismálið var rætt, bvort stjórnin hafi notað lánsheimildir þær, sem þingið veitti hienni í fyrra. Benti hann á, að miklu máli skiftir, hvort hún hefir trygt Landsbankanum það framlag, sem til er ætlast í Landsbanka- lögunum frá í fyrra, því að méð stofnun Búnaðarbankans verði dregið ekki lMð af sparifé Larids- bankans frá hoinum. — Lands- bankinn er seðlabarikinn og þarf að vera sterkastur banikanna, og má á engan hátt draga úr þroska hans. — Tryggvi ráðherra kvað stjórn- ina ekki hafa notað lánsheimiM- ina enn þá. —■ Loks kvaðst Haraldur vona, að stjórnin og aðrir þingmenn, sem sæi þiörfina á aukmu starfsfé í sveiturium, fé til bættxa húsa- kynna og lífskjara sveitafólkisiins, sæi líka þörf verkalýðsins á sams konar nauðsynjum, og að sú sjónarvídd komi í ljós, þeg- ar til atkvæðagreiðslu kemur um Mttiiil æska. Afíurhaldið snýr baki við framtíðinni. Á fundi þeim, er ungir jafnað- armenn og ungir íhaldsmenn héldu s. 1. sunnudag kom það berlega i ljós, að það er að eins tiiviljun, em. ekki ávöxtur ranin- sókna á núverandi þjóðskipulagi- sem valdið hefir þvf, að þeir unglingar, sem „Heimdall“ skipa. skuli hafa gerst meðlimir í þvi . félagi. Þegar forsvarsmenn aftuxhalds- ins á þeim fundi þóttust vera að .„rffa í sundur socialiismann“, eins og þeir komust svo skemtí- lega að orði, þá voru þeir alt af að fœra rök fyrix því, hversu núveramdi auðvaldsskipulag eír ó- hæft og ómögulegt, og hversu mikil nauðsyn beri til að b'reyta skipulaginu, ef kjör fólksius eigi að vera nokkurn veginn vi'ðun- andi og kröfur timans uppfyltar. — Þeir töluðu um það, að sveita- styrkur væri lífsins balsam, ekk- ert gerði til þótt vinnan yrði verðlaus, þvf að alt af væri hægt að leggja svo há útswör á stórlax- ana, sem framleiðslutækin ætituv að nægja myndi til að .greiðai sveitaxstyrk handa öllum vmnamdi lýð. Einn ræðumanna „Heimdalls“ sagði: „Við getum lífct þjóbskipu- laginu við hús,. Jafnaðarmenn vilja rífa það að grunni, en við svo fcallaðir íhaMsmenn1 viljum lappa upp á það-“ Ungur jafmaðarmaður svaraði þessari samlíkingu þainnig: „Það er rétt að lífcja auðvaidsþjóð'- skipulagiinu við hús. Húisið er gamalt og fúið. Stoðirnar sprungnar. Bitarnir bilaðir. Súð- irnar svignaðar að gólfi. Mæniás- inn sligaður og þakið riöbrunnið. Undir súðunum liggur hin v.ntw andi alþýða á hnjánum og stritx ast við að halda hxeysirtu úppt En uppi á mæniásnum klófvega máttarstoðir þjóðskipulagsins, eigendur hiússins, og dingla fót- unum. Ef aö alþýðan vill brjótast út í sölskimið, rétta sig úr beygj- unni, þá hriktir í skriflinu1, 'ögi ef alþýðan réttir alveg úr sér, þá sprengir hún súðirnar og máttarstoðir þjóðskipulagsina falla úr hásætinu. Yfirráða&téttiiri finnur að það brakar og brestur i húsinu. Hún veit að það er orðið hrörlegt, en henni dettuii ekki í hug aö rífa það, ekki að setja undir það stoðir. Hún málar að eins ofan á riðblettina, máfer hússkriokkinn með steTkari ogi sterkari litum og sithr sem fast- ast a!f öllum þeim þunga, sem hún á. Þetta eru umbótaverk áftur- haldsins. Þetta eru „bætingar“ í- haldsiíts. Þarna sjáið þið einstak- lingsframtakið, svona er forsjálni Mammons útvöldu; slík er af- leiðing hinnar margprísuðts frjálsu samkepp:ni.“ An.n,ar ungur íhaldsmaöur sagði, að það væri ósatt, að allir, sem vildu gætu ekki eignast vél eða framleiðslutæki. „Meim geta t d. eignasit bíl,“ sagðí hann. — „Og skilvindu, rakvél og saumamaskinu,“ kallaði ung- ur jajfnaðarmabur fram L „Já, ein- kallaði ungi ihaldsmaðtirw inn. En þegar honum var sýnt }fram á að þetta væru léleg fram- leiðslutæki og að enginn gæti safnaÖ auði með skilvindu sauma- maskínu eða rakvél, og enginn gæti orð-ð auðmaður þótt hann ætti einn bíl. Þá hrópaði hann: „Jú, víst!“ — Þessi ungi íhalds- maður stundar nám við Háskól-- ann! Þetta. sem hér hefir verið drep- ið á, sem dæmi upp á svo nefnd „rök“ íhaldsmánna gegn jaínaöar- stefnunni, sýnir, að hugur fylgir ekki máli. Þeir eru nú einu sinni farnlr að kalla sig ihaldsmenn og reyna því, sem vonlegt er, að' verja sitt hjartans mál, en af því að málsstaðuTinn er rakaleysa þá ferst þeim vömin svona illa. Þeir finna það líka sjálfir, því að þeri’ viðurkendu það á fundinum, að aðstaðá ungra jafnaðarmanna væri miklu betri. Hvernig í ósköpunum er líka hægt að búsast við JjvL að ungir menn geti yarið ihaldið með ölJ- um þess gífurlega syndabagga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.