Morgunblaðið - 16.04.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.04.1942, Blaðsíða 7
ÍÍmtudagur 16. apríl 1942. M^RGUNBLAÐIÐ Eioar i Garöhúsum PEAMH. AP FIMTD »lÐO ur, eða eins og hún er sögð. Það fer altaf best á því. Svo dæma lesendurnir eftir því, sem þeim finst um manninn og frásögn- ina. Þegar við höfðum rætt um þessá hluti, kom Óskar úr at- hugunarferð sinni. En hvort hann gerir nýjan Skipastíg með rafknúnum bátaflutningi, það má hamingjan vita. —4- Jeg heíd þetta verði ekki annað en loftkastalar, óskar minn, sagði Einar, þegar við stigum upp í hlíirin. V. St. Matvörurnar PEAMH. AF ÞRIÐJU 8ÍÐU hentugan matarforða, ef hjer skyldi draga til stórtíðinda. Við viljum leggja ríka áhet’slu á það við ríkisstjórn og gjald- eyrisnefnd, að sjeð verði ujn, að nægilegt verði til í landinuj al'. þessum vörum, er þola geymslu og við getum óhræddir ráðlagt fólki að kaupa. , ■. g; KARTÖFLURNAR f þeSst sambandi víl jeg mmn- ast á aiihað skylt mál, segir Guð muhdúr ehnfremur, og- það drú ka'ivt öfíubirgðiniar og kai'föfiu- kaúþ almennings. Eorst j óri 'Grænmetisverslúh- arinnar auglýsti nýlega í út- varpi og blöðum. að nú þyrftu kaupmenn og neytendur að bir^já sig úpp iheð kartöflur; því, „ef inlendir kaupendur gefá sig ekki fram von bráðar. vefáur horfið' að því ráði, að koma kartöflunum í verð á ann- an hátt“, segir í auglýsingunni. Okkur kaupmönnum þykir þessi tilkynning koma úr hörð- ustu átt. — Við höfum ekki geýmslurúm fyrir kartöflubirgð ir til fjögra mánaða viðskifta. Við eigum óhægt með að kaupa mikið af kartöflum, ekki síst nú þegar kominn er þessi árstími, og hafa Iitla eða ófullnægjandi tryggingu fyrir því, hvemig varan er, sem við kaupum. Við höfum litið svo á, að einmitt G rænmetisverslu n i n ætti fyrst og fremst að annast geymslu á kartöflunum. A. m. k. er ekki hægt að ætlast til þess, að kaup- raenn og neytendur nú alt í einu og fyrirvaralaust kaupi upp kartöflur til margra mánaða. Það er sjálfsagt að greiða fyrir því, eins og hægt er, að fram- leiðendur losni sem fyrst við vöru sína. En háett er við áð aug lýsing Grænmetisverslunarinnar leysi ekki málið alt í einu, með tilkynninngu sinni. Hjer er mál, sem best leysist með samstarfi allra aðila. BE5=SUSaE===l SE3H E3ES0 Utsæðlskartóflur frá Hornafirði., 0; Litlar birgðir. 1 8 visin Langaveg 1. PjBImsveg 2 ra ................ . n irsj.i n Skattamálio PXAMH. AF ÞRIÐJU 8ÍÐU. sjerstöðn varðandi ákvæðin uiíi varasjóð fjelaga. Hann kveðst vera „algerlega inótfallinn því að taka upp þá reglu að fella niður skatt af öllu því fje, sem fjelög leggja í varasjóð, ineð þeim tak- mörkunum einum, að það fari eigi fram úr ákveðnuin hluta af hreinum tekjum“. Flytúr H. 6. breytingartillögu um þetta o. fl. Breyt inga rtillögur þær, sem néfnddn í heild flvtur, ertl fáar og smávægilégar, eins og fyr segir. Nefndin leggur til, að fúlga sú, sem heiniiluð er til frádráttar skatti vegna iðgjalda fyrir líf- tryggingar hækki úr 500 kt\ í 1000 kr. Þá vill nefndin leyfa frádrátrt á sjúkrakostnaði þeirra manna „sem ekki hafa aðgöngu að sjúkrasam- lagi“. Loks flytur nefndin tillögn varðandi eftirliti með því, að fylgt sjeífyrirmælum laganna um ávöxt- ti 11 og ráðstöfun á' fjemýbýþgimg- krsjóðs. ,: Fr^pisókónarmennirmr í npfuji- innl |Sk. (!. og Svb.i. H.) flytja. breyt.ingart.ilIógur um að skipað- ur yerði lögfræðingur, ,yr hafi á hendi ramisóknir í skattamálmn; liami. hafí heimild, til þess aÓ he|ja. rannsókn og setja rjett í hyaqa nqidanni landsins sem er,. Einníg, flytja þeir tillögu um gerðahækur. skattanefnda og um skylp.p til að láta niðurjqfnunar- nefndum í tje ókeypjs eqdurrit af skattskrám. .. . ^ Tilkynntng Mae Arlhnri ■ j -sM FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Talið er.aS árás þessi kunni að hafa verið gerð frá einni af hinum 7 þúsund eyjum í Filipps eyjaklasanum. í Bandaríkjun- um er mikið gert úr þessari fregn, vegna þess að hún er tal- in vera fyrsti votturinn um alls- herjar. sókn þá, sem Mac Arthur hefir boðað í Kyrahafi. Kunnur amerískur fulgliðsforingi, Roy- ce, yfirmaður foringjaráðs Bretts hershöfðingja, stjómaði flugsveitinni og var haíih ásamt öðrutn flugmönnum sæmdur heiðursmerki að fyrirmælum Roosevelts, er flugsveitin lehti í Ástralíu í gær. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Þórdís Jóhannsdóttir og Sighvátur Bjariiason, Bárúgötu 16. . Héímili þeirra Verður á Bár'Ugotn 16. ' Til Hugrúnar Þökk fyrir „Mánaskin“ Öft hjá fíjóðum gnðleg glóð geislar í hljóðú stárfi. — Hugrún góða lista Ijóð lætúr þjóð að arfi. Ljóð fær inátt úr ljóssins átt, ljómar nátt sem dagur. Bendir þrátt til hæðá hátt hörpusláttur fagur. S. H. Silfurrefaskinn Hvítrefa- og blárefaskinn eru til sölu í miklu úrvali. Tækifærisverð! Asbjörn Jónsson Nýlendugötu 29. Sími 2036. I. O. O. F. 5 = 12341681/* = 9.0 Næturlæknir er í nótt Kjartan iGnðmundsson, Sólvallag. 3. Sími 5051. Næturvörður er í Lyfjabúðimn Iðunni. Nesprestakall. Altarisganga verð ur í . kapellú háskólans • annað jívöld; föstudagskvöid, kl. 814 l'yrir féríhingarhörhm, aðstandéhd úr þéifra og áðra, er viljá. 1 : “ Á framhaldsaðalfundi Eastéigíia fjelags Keykjrtvíknr var kosin stjórn fjelagsins: Eormaðiir; Gnnn ar fÞorsteiusson hnu. og meðstjörn endur þeir Kgill Vilhjálmsson kaupmy qg fSvoimi Sæmund.sson yj'irlögregluþjónn, en fyrir í stjimn;imi.i.eruf þeir Sigurður Hall- dórsson. og 'Hqlgi Þ. Eyjólfsson, húsasmíða'iíieist’arar. Á l’uudininn yaí sálhjiykt einróma tillagn þess efnís. nð skora 'a 'Álþingi, áð feíla húsaléigulögirí úr gildi. eða hréýta þeim á jil leiðt' að húseigendur fengjii fullan mnráðarjett yfir húseigmim sínuih. Fjelagátalan hafði aukist um rúm 300 á árinu qg eru í fjelaginu nú á 12. hundr- að hÚRGÍgeödur., Bridgefjelag Reykjavíkur held- ur da-psleík að Hótel Borg n. k. föstudag 17 apríl og liefst uieð borðhaldi kl. 7% e. h. Knattspyrnuþingið verður háld- ið n. k. snnnudag í húsi Versl- unarináimáfjelags Reykjavíkur og hefst klukkan 114 e. h. Utvarpið í dag: 12.15 Hádegisútvarp. 15j30 Miðdegisútvarp. t 18.30 Dönskukensla, 2. fl, 19.00 Enskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjéttir, lSAO íLesIn: dagsfei'á hæstu viku. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Afbrot og refsing, II (Isleifur Arnason prófessor). 20.55 Illjómplötur: Ljett lög. 21.00 Minnisverð tíðindi (Jón Mághússon fil. ltand.). . . 21.20 Útvarpshljqmsyeitin: Lög úv óperettunni „Brosandi land“ * eftir Lehár. 21.40 Hljómplötur: Andleg tónlist. —r Rlað SJálfstœtSIamannai —- Auglýsendur þeir, sem þurfa að auglýsa utan Reykjavíkur, ná til flestra lesenda í sveit- um landsins og kauptúnum með því að auglýsa í ísafold og Verði. ----- Sími 1600. ----------- Innanhúspappi (Sisulkraft). Pappírinn er- tvöfaldur með fibrum á milli, sem gerir hann mjög sterkan. er sjerstakléga hentugur innan í sumarbústaði. Birgðir fyrirliggjandi. ,. J. Þorláksion & Norðinann Bankastr. 11. Sími 1280. 5 . S. I. Símar 1540, þrjár iínor. Góðir bílar. Fljót afgrciðalau EF LOFTUR GETUR ÞAB EKKI ÞÁ HVERÍ Lokað i dag frá kl. 1-4 . . w „ ihsat Haraldar Srelnb|arnarsoxt Hafnarstrœti 15 W Hamborg b.f. Laugavetí 44 íd iurt UTf'ÓVl 09 - ,i i. í,0M i.H líiia -RMítam'? wornm verður lokaff wegna ....; u-4 ••• ...>•I ,'■'? ’T&bíf'.y* yarðarfarar, fftmtudaglnn þ. lO. þ. m. frá kL 12 e. b. ............Hainar K 0. i i n OTöl Söpíí Konán mín, móðir og dóttir, JÓRUNN ELLA ÓLAFSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Baldursgötu 30, aðfaranótt 15. apríL Gestur Pálsson. Qlöf Gestsdóttir. Guðrún Bjarnadóttir. Ólafur Sigurðsson. Konan mín, GUÐRÚN GÚÐNADÓTTIR, er andaðist 9. apríl, verður jarðsett laugardaginn 18. apríl að Reynivöllum í Kjós. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Sandi í Kjós, kl. 11 árd. Bílferð frá B, S. R. kl. 9 árdegis. ’J '. f Jón Bjarnason. Elskulegi litli drengurinn okkar, GUÐMUNDUR FRIÐGEIR, andaðist í gær, 15. þ. m. á heimili okkar, Týsgötu 7. Sigurbjörg Guðmundsdóttir. Eyjólfur Eyjólfsson. Okkar kæra móðir og tengdamóðir, JÓHANNA JÓNASARDÓTTIR, verður jarðsungin frá dómkirkjunni. Athöfnin hefst frá heunili okkar, Hávallagötu 23, föstudaginn 17. þ. m., klukkan 1%. Hólmfríður Jóhannsdóttir. Jón J. Jóhánnsson. Jónas Guðmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, HANNESÍNU G. HANNESDÓTTUR. Oddbjörg Guðjónsdóttir. Kristín Guðjónsdóttir. Ragnar Guðlaugsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.