Morgunblaðið - 23.04.1942, Síða 4

Morgunblaðið - 23.04.1942, Síða 4
4 MORGUNBEAÐIÐ Fimtudagur 23. apríl 1942. Dagskrá Barnadagsins 1942 M E R K1 dagsins seld frá bl. O árdegis. (Sölumiðsföðvar Austurbaejarskólinn og Miðbœjarskólinn) BLÓMA8ALA i blómaverslununi borgarinnar kl. 0*12 árdegis — „S Ó L S KI X“ selt allan daginn Skemtanir: Kl. 2 í Iðnó: Samleikur á fiðlu og píanó: Stúdentarnir Ezra og Viggó Leikfimi 12 ára telpna. Stjórn. Hannes M. Þórðars0n. I. O. G. T.-kór Jóhanns Tryggva- sonar. Tríó drengja úr Tónlistars kólanum (celló, fiðla og píanó, Guðm. Jónss., Snorri Þorv. og Peter Urbantschitsch). Gísli Sigurðsson skemtir- Söngur með gítarimdirleik. Systkini úr Sólskinsdeildinni. Einleikur Snorra Þorvaldss. á fiðlu; undir leikur Hulda Þorsteinsd. (bæði úr Tónlistarskól.). Aðgöngumiðar á kr. 2 fyrir börn 0g 4 fyrir fullorðna, seldir í anddyri hússins kl. 10—12 f. h. í dag, einnig að sýningunni kl. 4-30. Kl. 2.30 í Góðtemplarahúsinu (Barnastúkan Æskan nr. 1 annast skemtunina): Steppdans Önnu og Ernu, 12 ára. Sjónleikur: „Háa c-ið“. Leikfl. Templara. Fimleikalistir (akrobatik) Svanborgar, Sólveigar og önnu, 13 ára. Gaman- vísur Guðborgar, 15 ára. Danssýning Áslaugar og Guðbjargar, 15 ára. Aðgöngumiðar á kr. 2 fyrir börn og kr. 4 fyrir fullorðna, seldir í anddyri hússins kl- 10—12 í dag. Kl. 2.30 í bíósal Austurbæjarskólans: Telpnakór Jóns ísleifssonar. Píanóleikur, fjórhent, Margrjet og Guðbjörg (Sólskinsdeildin). „Fær í faginu“. Leikfl. skáta. Einsöngur Ólafs Magnússon ar. Tvísöngur Sigríðar og Sólveigar Ingi- marsdætra. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11—12 og frá kl. 1 í dag í anddyri bíósalsins, kr. 2 fyrir börn og kr. 4 fyrir fullo rðna. Einnig selt fyrir 5-skemtunina. Kl. 3 í Gamla Bíó: Tvöfaldur kvartett úr Karlakór Reykjavikur. Danssýning nem. frú Rigmor Hanson. Alfreð Andrjesson skemtir- Jón Nordal, nem. úr Tónlistarskólanum leikur á píanó p reludium, Menuett og Gigue, eftir Bach. Telpnakórinn „Svölur“ og karlakórinn „Ernir“, undir stjórn Jóh. Tryggva- sonar. Aðgöngumiðar vérða seldir í Gaml a Bíó kl. 1—2 í dag og kosta kr. 2 fyrir börn og kr. 5 fyrir fullorðna. KI. 3 í Nýja Bíó: KVIKMYNDASÝNIN G. Venjulegt verð. Aðgöngumiðar frá kl. 11 í dag. Kl. 3 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar: íþróttasýningar: Drengir úr Austurbæj- arbarnaskóla- Stjórn. Hannes M. Þórðarson. Stúlkur úr Kvennskóla Reykja- víkur. Stjórn. Sonja B. ©arlsson. Drengir úr Knattspymufjelagi Reykjavík- ur. Stjórn. Jens Magnússon. Stúlkur úr Gagnfræðaskóla Reykjavíkur. — Stjórn. Vignir Andrjesson. Aðgöngumiðar seldir við innganginn, kr. 2 fyrir börn og kr. 4 f- fullorðna. Kl. 3.15 í hátíðasal Háskólans: Hljómleikar. Ávarp: Ásmundur Guðmundsson pró- fessor. Árni Kristjánsson píanóleikari og Björn Ólafsson fiðluleikari: Sam- leikur á píanó og fiðlu. Einsöngur Þorsteins Hannessonar. Stúdentakórinn: Söngstj.: Hallgrímur Helgason tónskáld. Einsöngur Pjeturs Jónssonar, með undirl. dr. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar seldir við innganginn- KI. 4.30 í Iðnó: Tvísöngur: Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein. Danssýning Sif Þórz. Barnakórinn Sólskinsdeildi n. Samleikur á knjefiðlu og píanó: Einar Vigfússon og Jón Nordal, nem. Tónlistarskólans. Stepp-dans: S. og S. Aðgöngumiðasala, sjá Iðnó kl. 2. KI. 5 í bíósal Austurbæjarskólans: Telpnakórinn „Svölur“. Stj : Jóh. Tryggvason. Þrír nem. úr Tónlistarskólanum: Systkinin Snorri og Valborg, undirl. Hulda Þorsteinsd. Gísli Sigurðsson skemtir. Einleikur á píanó (Sólskinsd.): Kristín Guðm., 11 ára. Harmonika: Ólafur Pjeturss. Söngur með gítarundirleik (Sólskinsd.), 10 telpur. Kvikmynd. Aðgöngumiðasalan, sjá bíósal Austurbæjarsk. kl- 2.30. Kl. 5 í Nýja Bíó: KVIKMYNDASÝNING. Venjulegt verð. Kl. 7 í Gamla Bíó: KVIKMYNDASÝNING. Kl. 8.30 í Iðnó: Spanskflugan, eftir Arnold og Bach. Leikin af Mentaskólanem. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1 í dag. Kl. 10 í Oddfellow-húsinu: DANSLEIKUR. Aðeins fyrir Islendinga. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 6 í dag. Berifl merki - Knupið bU»m ag „$ó!sktnM Nkemtið yður. GleBÍlegt sumar x-x~x-x-x-:-X"X~x~:~x-x~:~x~:-x~x..X"X..X"X~:~x~x-x-x-x-x-:~x.^ I | t t y t t Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim, er heiöruðu mig með g-jöfum og skeytum á sextugsafmæli minu. Ólafía Jónsdóttir, Keflavík. •x-:-:-x~>.x~x-x-x-:-x~x-x-x-x-x-x-x~X"X-x-x-x-x-:-x-x-x-x- •x-x-x-x~x-x-x-x~x-x—:-:-:-:-:-:-:~:-:-:-x-:-:-:-:~:-:~ t t 2 Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem heimsóttu mig % og færðu mjer gjafir, blóm og skeyti á 80 ára afmæli mínu | 17. þ. m. Guð blessi ykkur öll. t t X Kristín Eyólfsdóttir, Stýrimannastíg 12. r ❖ -x-x-x-x~x~x-x-:-x-x~x~:-x-x-x-x-x-x~:-x-x-:-x-x-x-:-:-:-x-:-:~> r r r r f f r * x ❖ o ❖ x—x—x—x—x—:—x~x—:—x>' Þakka innilega öllum þeim, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Gíslason, Kirkjuveg 20, Hafnarfirði. Atvinna Trjesmiður og járnsmiður geta fengið góða atvinnu. Þurfa ekki að hafa rjettindi. Bftfrelðastðð Stelndóre Húe - JarBir - Samaibústaðir Kaupum og seljum allskonar fasteignir. Höfum hús, jarðir, sumar- bústaði og byggingarlóðir á hendinni. Talið við okkur sem fyrst. Kaupum og seljum allskonar bifreiðar. JÖN og ÁMUNDI, Vesturgötu 26. Sími 3663. Flatningsmenn og saltara VANTAR Á TOGARA. UPPLÝSINGAR í SÍMA 9111. . 000000000000000<>C>00<>000<>00<>000000000< Vantar 3 aöstoðarmatsveina I 5 að Kaldaðarnesi. ó $ JÓN GAUTI. — Sími 1792. t 000000000000000000000000000000000000 SIGLINGAB milli Bretlands og Islands halda áfram, einc og að unáanfömu. Höfum 8—4 *kip S förum. Tilkynningar um vöru- nendingar eendist Culliiord & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. B. S. í. Simar 1540, þrjár linur. Góðir hflar. Fljót afffreitteta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.