Morgunblaðið - 23.04.1942, Síða 6

Morgunblaðið - 23.04.1942, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 23. apríl 1942. Eggerl Finnsson PRAMH. AP PIMTU SÍÐU. að iiann tæki við búinu. En hann hefir ekki viljað það. Fyrri en þá núna. Hann tekur við jörðinni á afmælisdaginn minn og um leið verður jörðin fest í erfðaábúð samkvæmt lögunum, sem .Jón á Beynistað köm í krin'g á Alþingi. Svo trygt verður, að hjer búa ætt- ingjar okkar á meðan nokkur jþeirra vill hjer vera. Þegar frú Halldóra frænka mín, kona Sigurðar skólameistara á Akureyri kom hingað síðast, þá sagði hún að sjer þætti vænt um hve hjer væri komið upp vandað íbúðarhús. Það myndi hjálpa til þess að ættingjarnir yrðu hjer kyrrir á jörðinni. En jeg sagði að það færi mest eftir því, hvað ung- lingunum yrði kent. Síðan skól- unum fjölgaði sje jeg ekki betur en að meira los hafi komið á -allan ungdóminn. — Það fer líka eftir því, hvern- ig kjör sveitabúskapurinn fær. — Já, en mjér finsfsumt sem gert er gagnvart landbúnaðinum vera beinlínis fráhrindándi, eins og 17. grein jarðræktarlaganna. Síðan hún kom til sögunnar höfum við ekki tátið mæla hjer jarða- bætur. Og eins er með þessa drátta- vjelavinnu, skyndiræktun, sem gerð er á óhentugum tíma, kostar mikið fje, en bændur horfa á með hesta sína aðgerðalausa og þegar hún er húin, þá dettur botninn úr öllu saman. Bændur jafnóvanir jarðyrkjustörfum eftir sem áður, en nýræktin gengur úr sjer. — Finst þjer sem svq lengi hef ir búið á sama st.að^að veðurfar hafi breyst á þinni æfi. — Já. Jeg man enga vetur jafn milda fyrr á ‘árum eins og þeir stundum eru nú. Nema vetur- inn sem. við giftum okkur, Elín mín og jeg. Þá voru koniin blóm nm öll tún um sumarmál. Þá ljet jeg skera ofan af túni síðari hluta vetrar og plægja strax á eftir. En á sumardaginn fyrsta gekk í norð- anátt og hríð og sunnudaginn fyrstan í sumri var 12 gráðu frost um hádegi og kom hestheldur ís á ár. Þetta var vorið 1887. Þá var spretta sein og lítil, en fje komst af vögna þess hve mikill gróður var korninn á undan vorharðind- unum.' -'i'. - ■ ■ - .■ - Þá var það siður að allir fóru til sjóróðra, seíft • vötlingi gátu vaídið. Við töldum þáð saman, sjera Þorkell á Keynivöllum og jeg, að þetta vor hefðu farið 80 karlmenn úr sveitinni til róðra. Þeir urðu ekki matvinnungar. En sjera Ouðm. Einarsson á Breiða,- Kosflingafrestunin - - FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU kemur hjer einnig enn fíeira til, sem flestum mun ljóst. en eigi tel jeg þörf að rekja það. Þegar kosningatali er lokið, er miklu auðveldara fyrir stjórnmála- flokkana að tala saman og hefja.gam- vinnu að nýju, enda er þess áðkallandi þörf, því að geigvænleg vá er fýrir dyrum lífsafkomu vorri og frelsi. — Það á eigi að binda neinn við oftöluð orð eða ! ótíma flutt, og er svo um kosningahjalið nú um hríð. Óróamálin, er snerta innanlands- hagi vóra, verða að leggjaSt sem mest á hillu á þeim ógnatímum, sem nú éru yfir oss. Allir höfum vjer skyldu, nú meir en nokkru sinni, til þess að vinna saman að alþjóðarheill og færá þær fórnir, er með þarf, einnig í flokks- legu tilliti. Jafnvel ,,kjördæmamálið“ sem hefir verið og er deilumál innan þings og utan, en nú er fram komið sem skilgetið afkvæmi kosningahug- ans, gæti fengið sína eðlilegu athug- bolstað hafði þá nýlega reiknað un ng jausn með undirbúningi hinnar út, að 80 dagsverk færu í að^nýju stjórnarskrár, ef kosningar til sljetta dagsláttuna. Þessir sveit- Alþingis væru ekki um sinn á dag- ungar okkar hefðu því samanla«» getað sljettað dagsláttu á dag, hefðu þeir verið heima, með þeim vinnuaðferðum er þá tíðkuðust. Jeg hirti aldrei um sjósókn, káus heldur að vinna heima, Ög skrá. ★ Þingsályktunartillögu þessari vár útbýtt á Alþingi í gær og vrrð þing- mönnum starsýnt á hana. Þegar stjómarskrármálið var til 1. mjer hefir altaf fundist að fleiri llmræ5u ; N- d- á dögunum, spurði flutningsmaður framanskráðrar til- hefðu átt að gera svo, þótt sjávar- aflinn sje oft fljóttekinn. ★ * þegar hjer var komið sögu. lögu, G. Sv. ríkisstjórnina, hvort kosn- ingar væru ákveðnar í vor og ef svo væri, hvað ríkisstjórnin hefði í hyggju að gera yarðandi þingsályktun þá, er *>>^*>^>*><**>*>*>*>*>*>>*:**x**>*>*>>>*>*>*x*»>>*x~x*»>*í**><*»>*>*>*>*>*>*>*>*>*><**>'>*>*>'>*>*: Nokkrar slúlkur vantar að Kleppi og Vífilsstöðum. ■M' Ennfremur vantar hjúkrunarmann að Kleppi %♦ t t t Y t t t t t t t f var jeg^ nærri búinn að gleyma samþykt var { fyrra/um frestun al. því, að jeg var að tala við mann, niennra kosninga meðan þáverandi sem frá því í janiiar 1941 hefir j (0g ennverandi) ástand ríkti. ekki getað risið úr rekkju. Svo | Forsætisráðherrann svaraði, að fjörlega talaði hann um alla heima kosningar væru ákveðnar í vor, enda og geima, um ætt sína og óðal, Þó.tt engin breyting hefði orðið á á- nm konuna sína, Elínu Gísladóttur , standinu og þ. a. 1. fyrir hendi enn — og þeirra 52. ára hjónaband, um,°«>ð 5 ríkara mæli ~ allar hinar r. . 4r , sömu ástæður fyrir frestun kosninga veikindi hans sialis fyrir 45 ar-1 - . , „ „ _ _ . og fram væru færðar i fyrra. En nm, er hann var ao tærast upp ,.. * L1 stjornmalaástandið 1 landmu gerðu af magaveiki og kvölum, og hvem kosningal. óumflýjanlegar. Forsætis- ig hann læknaðist og hvernig hann ráðherrann kvað hinsvegar menn ekki lagði stund á smáskamtalækning- sammála um það, hvort Alþingi þyrfti ar og var læknir sveitar sinnar, r,ú að gera nýja ályktun til ógild- Nýit blað á Akranesi Fyrsta blaðið kemur út í dág j og heitir „Akranes". Ætl-: unin er að það komi út 10 sinn- um á ári. Utgefendur eru nokkr- ir Akurnesingar. Markmið blaðsins er: 1. Að ræða bæjarmál Akraness. 2 Að safna saman öllum gögnum og ' göjníum fróðleik snertandi Akranes eða Akurnesingá að: fornu og nýju. ' ; 3. Að ræða enníremur önnur þau l mál alment, sem efst eru á baugi með þjóð vorri, eftir því sem rúm og ástæður leyfa. Vjer treystum á alla góða menn, hvar sem þeir eru, að styðja þess<a viðleitni vora. Sjerstaklega gamla og nýja Akurnesinga hvar sém þeir dvelja. í Reykjavík fæst blaðið í Bóka- verslun ísafoldar og er þar tékið | við áskrifendum. Fyrir hádegi í dag fæst blaðið hjá afgreiðslu Morgunblaðsins. Ól. B. Björnsson. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. V|elalvl®lnip Slippfjelagið •f .; 5 i Nokkra vaiaa flatningsmenn VANTAR Á TOGARA. Upplýsingar á föstudagsmorgun frá kl. 10—12. Bæj8rútgerð ttefnrfjarðsr bjó um sár og batt um beinbrot, en það hafði hann lært af föður sínum, hvernig hann lærði yfir- leitt að hjálpa sjer sjálfur, alt, frá því að hann tveggja ára kunni ekki við að láta aðra klæða sig. Þannig leið tíminn, en jeg fór að kvíða fyrir því að kveðja bændaöldunginn níræða, og hverfa aftur út í sveljandanrí og þvargið V. St, ingar þeirri í fyrra; sumir teldu svo vera, en aðrir ekki.Ríkisstjórnin hefði þetta til athugunar. Það er á valdi Alþingis eins að ákveða, hvenær kosningar fara fram. Og þar sem fyrir liggja margendur- teknar yfirlýsingar af hálfu Iflokka, sem skipa meirihluta þings, að kosið verði í vor, verður að ganga út frá að svo verði, því að ekkért liggur fyrir, er bendi til að þeir hafi breytt afstöðu sinni. Gjafir til Sjómaitnaheimilisins diiuMimtimiiHMi miiiittititiiiimiiiiiiiiniiHtiiiiiiiiuiiiiiiitiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiuiiuiiiiM F. Hansen og kona 500,00. Jón Guðmundsson 50,00. Guðsveinn Þorbjörnsson 20,Q0. Björn Bjarna son, fisksali, 50,00. Erlendur Ind- riðason 5,00. Jens Kristjánsson 5,00. Gísli Sigurðsson 5,00. Loftur Loftsson, útgm., 1000,00. Starfs- fólk Eimskipafjelags Islands 526,00. Skipverjar b.v. „Óli Garða“ 1055,00. Skipverjar e.s. „Fjallfoss“ 1110,00, Valdimar Þórðarson 100,00. Skipverjar e.s. „Dettifoss“ 1510,00. Ónefnd hjón í Reykjavík 1000,00. Sigurþór Jónsson úrsm., 100,00. Prins Valdimar og Prin- sesse Maris fonri 100,00. Oddný og Þorkell 10,00. K. B. S. 10,00. Þ. Þ. 10,00. Þuríður Erlingsdottir 5,00. •T. O. T. 10,00. Erlingur Jónsson 25,00. Þorsteitín Einarsson 15,00. Ragnar Björnsson 10,00. Þórir Þor leifsson 10,00. Konráð Gíslason 25,00. Siíli & Valdi 100,00. Har. B. Bjarnason 25,00. Reinh. Ander- son 10,00. Samtals kr. 7401,00. Þess utan gaf ísafoldarprent- smiðja h.f. prentunarkostnað á öllum söfnunargögnum. Kærar þakkir. Björn Ólafs. Tónlistarfjelagið heldur dans- leik að Ilótel Borg annað kvöld. Styrktarfjelagar ganga fyrir um aðgöngumiða, en vissara er að tryggja sjer þá í tíma í verslun Sigríðar Helgadóttur, Lækjarg. 2. Áfengismáiin PXAMH. AP ÞRIÐJU *lÐU svo haldist þar til um síðustu1 áramót, að farið var að veita undanþágur eða tilslakanir und- jr vissum kringumstæðum, án þess að opna vínbuðirnar. Ríkis-; stjórnin liti svo á, að enda þótt ástæða væri til að hafa vínbúð- irntar lokaðar, meðan núverandl ástand ríkti væri öðru máli að gegna með undanþágurnar. Þar væri ekki sama hætta fyrir hendi og ef búðirnar væru lok- aðár og ríkisstjórnin teldi und- anþágurnar Óskaðlegar. Ráð- herrann kvaðst fyrir sitt leytí ekki hafa neitt á móti því, að Alþinígi fyrirskipaði lok- un. En vafasamt væri hvort rík- -Tjórnin gæti upp á sitt ein- dæmi stigið slíkt spor. jtáðhen'ann mintist og á síð- ari lið tillögunnar og leit svo á, að erfitt myndi reynast að ná þar nokkrum árangri. Að því er, snerti víninnflutning setuliðs- manna fyrir milligöngu Islend- inda, hvort lög landsins næðu ekki til þeirra íslendinga, sem slíkan verknað fremdu, kvaðst ráðherrann ekki geta dæmt um. Eðlilegast væri, að þeir, sem vitneskju hefðu um slíkan verkn að kærðu það og þá fengist úr þessu skorið. Ákæruvaldið hefði ekki fundið ástæðu til að taka þessi mál upp. Enn talaði Jóh. G. Möller og var mjög á annari skoðun í a- fengismálunum en fyrsti flutn- ingsmaður þingsályktunartillög- unnar. Rakti hann þá spillingu, sem af núverandi skipan áfeng- ismálanna leiddi. Að síðustu talaði forsætisráð- herrann og kvað nauðsynlegt að Alþingi skæri úr um það hvort loka skyldi Áfengisversluninni eða ekki. Sú skipan, sem nú væri á þessum málum væri í ó- samræmi við landslög. Umræðunni varð ekki lokið. EF LOFTUR GETUR ÞAU EKKI--------I'Á HVEK?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.