Morgunblaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 8
8 wm ....... tSAMLA BÍÖ Draugaeyjan (The Ghost Breakers) Amerísk kvikmynd með BOB’HOPE oíí PAULETTE GODDARD Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngfnmiðar seldir frá kl. 11 f. h. Gleðilegt sumar! I ÞEGAR HÆTTAN STEÐJAR AD 42. dagur Nú var Dollv nóg boðið. Hún stökk á fætur og hrópaði: — Hætt ið? í gnðanna bænum. Hafið þjer ekki enn skilið það, sem jeg hefi reynt að segja yður? Alek hefir gengið á eftir mjer með grasið í skónum og gefið mjer í skyn, að hann ætlaði að giftast mjer. Hvers vegna haldið þjer annars, að mað- urinn minn myndi koma heim svona skyndilega? Hann hefir reynt að finna skilnaðarástæðu um lengri tíma .... Hún hætti skyndilega, er hún áttaði sig á, hvað hún hafði sagt. Eftir Maysie Greig Reykjavíkur Annáll h.f. Revýan Tfaííó JJmeríka Sýnlntf annað kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðar kl. 2 á morgun. S.K.T. Pansleikiir í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. THjómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 3(4 Sími 3355. S. G. T. BiBflðngn eldri dansarnlr í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. Miðasala þar frá kl. 3. — Sími 5297. AÐALFUNDUR FerQaffelags Islands yerður haldinn í Iðnó þriðjudagskvöldið 28. apríl 1942 kl. 8i/2. — Dagskrá samkv. f jelagslögum. — Það er þá ekki Aleb að kenna, úr því að maðurinn yðar hefir viijað fá skilnað fyrir löngu. Þjer misskilið þetta alveg. Mjer tekur þetta sárt og jeg er viss um að Alek segir sama, bætti hún við og leit til hans aðdáunaraugum. Dolly mátti augsýnilega taka á öllu sínu til þess að stilla skap sitt. — Þú hefir btekkt mig, brópaði hún um leið og hún sneri sjer að Alek. Ef þessi telputuðra vill eiga þig, þá getur hún fengið þig mín vegna. Jeg vil hvorki sjá þig nje tala við þig frarnar. Hún flýtti sjer lít og skelti á eftir sjer hurðinni. — Það er naumast, sagði Alek og stundi um leið og hann helti í glasið sitt á ný. — Það væri ekkert á móti því að þú fyltir glasið mitt líka, sagði Margie. — Nei, þú getnr verið viss um að jeg ætla ekki að bjóða þjer meira. Þú ert þegar orðin drukk- in, þó að jeg færi ekki að hella meiru í þig. Þú myndir áreiðan- lega ekki hafa hegðað þjer svona, hefðir þú ekki náð í vínið. — Þvílíkt vanþakklæti! Jeg sem hjelt að jeg hefði gert þjer greiða með því að losa þig við þennan hræðilega kvenmann. — Jeg veit ekki til, að jeg hefði beðið þig um það, sagði hann reiðilega. — Nei. Það hefði auðvitað verið skemtilegra fyrir þig ef þjer hefði verið bendlað við eitt skilnaðar- málið enn, en ekki eins skemtilegt fyrir mig. — Þú virðist hafa gleymt að þessi trúlofun okkar var einnngis til málamynda. — Jeg er ekki alveg viss nm að jeg vilji það. Jeg er ekki viss um nema jeg krefjist þess, að við höldum þessu áfram. Það varst þú, sem bvrjaðir á þessu og það Skemtun og dans eftir fundinn. Fjelagar sýni skírteini sín við innganginn Stjómin. ^ Phmia DUGLEGUR MAÐUR á góðum aldri, óskar eftir föstu, | vellaunuðu starfi, t. d. sem um- 1 sjónarmaður eða verkstjóri. Er fjölhæfur, listfengur, reglusam- ur og hagsýnn og vanur að stjórna. Er auk þess ágætlega fær í dönsku og hefir nokkra þekkingu á bókfærslu. Tilboð í pósthólf 501. Fjelag Ungra Sjálfstæðismanna 1 HafnarfirS heldur dansleik í húsi flokksins í kvöld kl. 10. GÓÐ HLJÓMSVEIT. STJÓRNIN. i Atvinna • Reglusamur maður getur fengið fasta atvinnu sem • pakkhús- og afgreiðslumaður hjá gömlu heildsölu- • fyrirtæki hjer í bænum. Z.í Umsókn merkt „16“ sendist blaðinu. *• HREINGERNINGAR! Sími 2973. Geiri og Ari. tfCiLSTLCP&V SÓLRÍK STOFA til leigu 14. maí til 1. október. Tilboð merkt „Sól“, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir laugar- dagskvöld. AUGLrYSINGAI^ elffa a» jafnaBl a» vera komnar fyrlr kl. 7 kvCldlru áBur en blaBtB kea- ur át. Ekkl eru teknar augrlýalngtar þar ■ea afgretBalunnl er sttla vlaa á auglýaanda. TIIboB ogr uaaöknlr eigra augjlýa- endur aB ankja ajálflr. BlaBlB veltlr aldret nelnar upplj-a- tnrar uaa augrlýaendur, aem vllja fá akrlfler arör vlB au*iyaLn*u» alnuaa. Gleðilegt sumar! ÞÖKK FYRIR VETURINN! Hampið|an verður ekki eins auðvelt fyrir þig að komast út úr því nema því aðeins að jeg samþykki það. Við getum bæði grætt á þessu, að því er mjer virðist. Jeg gæti bjargað þjer úr ýmsum vandamálum, eins og til dæmis rjett áðan, en á því er brýnasta þörf, að því er mjer skilst. Síðast, þegar þú varst í Sturton sagðir þú mjer að þú hefðir góða stöðu og álitlega fjár- upphæð. Jeg hefi nú verið að íhnga málið og komist að þeirri niðuretöðu, þegar á alt er litið, að það væri ekki sem Arerst að vera gift efnuðum manni. Jeg er orðin leið á því lífi sem jeg lifi, og úr því að engin von er til að jeg verði nokkurn tíma rík, þá...... Já, eins og jeg sagði áðan, þegar á alt er litið, þá held jeg að það væri bara gaman að vera gift þjer, Alek. — Þjer er auðvitað ekki alvara, sagði hann. — Jú, í þetta sinn er mjer alvara. — En þjer getur ekki verið alvara, hrópaði hann. Við komum okkur saman um að þetta væri hlutur sem við urðum að gera til að hjarga mannorði þínu. Það hefir aldrei verið stungið upp á því að þetta væri gert í fullri alvöru. Þii varst meira að segja mótfallin að við gerðum þetta til málamynda. '&*£&ffnnitujav AÐSTANDENDUR BARNA sem koma vilja börnum sínum til sumardvalar að Silungapolli, og enn eigi hafa sótt til sumar- dvalarnefndar eða undirritaðs, sendi mjer unisóknir sínar hið allra fyrsta. Jón Pálsson, Laufásvegi 59 K. F. U. M. Ad. Sumarfagnaður í kvöld kl. 8(4«. Fjelagar, takið með yður gesti. Kaffi. K. F. U. K. Ud. Fundur í kvöld kl. 8(4. Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson tal- ar. Upplestur og söngur. Allar stúlkur hjartanlega velkomnar. BETANÍA Almenn samkoma í kvöld kl. 8(4. Stud. theol. Sverrir Sverr- isson talar. Hcilsum sumrinu í drottins nafni. Verið hjartan- lega velkomin. HJÁLPRÆÐISHERINN Sumardaginn fyrsta kl. 8(4 Hátíð. Majór Svava Gísladóttir stjórnar. Veitingar. Inng. 75 au Allir velkomnir. ZION Samkoma í kvöld kl. 8. Hafn- arfirði, Linnetsstíg 2. Samkoma kl. 4. Allir velkomnir. FILADELFÍA Hverfisgötu 44. Samkoma í kv. kl. 8(4. Allir velkomnír. „ÁSTADRAUMUR?“ Sá góði drengur, sem auglýsti ,,Ástadrauminn?“ í Morgunbl. 10. þ. m., geri svo vel og endur- sendi myndina. Fimtudagur 23. aprfl 19421- NY/A BlÓ Gæfubarnið (A Little Bit of Heaven). Skemtileg söngvamynd, Aðalhlutverk leikur GLORIA JEAN, ásamt Robert Stack, Nan Grey, Butch og Buddy. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýningarnar kl. 3 og 5 tilh. barnadeginum. Aðgöngumiðar að öllum sýningum seldir frá kl. 11 f: hád. | 'f'jelagslíf VALUR Æfing í dag kl.. 11 f. h. hjá meisfc araflok-ki, L og: II. flokki. ÆFING í dag klukkan 10 árdegis. GUÐSPEKIFJELAGAR Septímufundur annað kvöld 24. apríl kl. 8(4. Deildarforset- inn flytur erindi: Kraftaverkið. Utanfjelagsmenn velkomnir. I. O. G. T. ST. REYKJAVÍK 256. Fundur í kvöld kl. 8(4- Framr kvæmdanefnd Stórstúku Islands heimsækir. Að loknum fundi sameiginleg kaffidrykkja, upp-- lestur, ræður o. fl. ST. DRÖFN NR. 55. Fundur fellur niður í kvöld.. MINNINGARSPJÖLD' fyrir Ekknasjóð Mosfellshrepps- fást á Afgreiðslu Álafoss, Þing- holtsstræti 2. f bÓDlð fína er bæjarins besta bón. DÖMUBINDI ócúlus, Austurstræti 7. KOPAR KEYPTUR i Landumiðjunni. SALTFISK þurkaSan og pressaðan, fáiS þjer bestan hjá HarðfisksöÞ unnl. Þverholt *1. Sími 3448. KAUPI GULL langhœsta verði. Sigurþór, Hafnarstrœti 4. 3a/iað-fufuiíS GÓLFTEPPI tapaðist af bíl frá Reykjavík að’ Ölfusá. Skilist á Hverfisgötu 50, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.