Morgunblaðið - 02.05.1942, Side 7

Morgunblaðið - 02.05.1942, Side 7
Lauffardagur 2. maí 1942. n RG U N BLAÐIÐ um Axel Kristjánsson Axel Kristjánssón kaupm. og konsúll á Akuréýri ljest. t'imtudaginn 16. ]>. m. kl. 7 að kvöidi. Lenti hann í hinu hörmu- Jega t'lugsivsi á „Smýrlinum"'; þriðjúdáginn 14. ]>. m. og lilaui þár ]>au méiðsl, er leiddu liani; 1 il hnníi tvéiin dögum síðar. Hafði úann dyalið hjer í bæ um hríð, en ætlaði heim, er slysið har að. — Skamt er oft milli skins og ■skúra. — Vini hans, sein sicildu við hann glaðan og reifan, eins og hans var vani að vera, setti hljóðayi er ]>eim barst þessi harm- fregn; þeir áttu bágt með að skilja eða sætta sig við svo svip- ieg umskifti. —- En enginn kann sköpum renna. — AxeJ sá). vár fæddur á Sauðár- króki 17. ágúst 1892. Foreldrar hans vnru: Kristján, kaupmaður á Sauðárkróki. Gíslason bónda á Eyvindarstöðum í Blöndudal, Ólafssonar s. st. Tómassonar á Eiríksstöðum, og Björg Eiríks- dóttir á Blöndudalshólum, Hall- dórssonar á TJlfsstöðum í Loð- mundarfirðí, Sigurðssonar, prests á Hálsi, Árnasonar í Sigluvík. Hann var því af ósviknu norð- lensku bergi brotinn í báðar ætt- ir. TJngur hlaut Axel mentun í XJagnfræðaskólanum á Akureyri, en að því námi loknu hneigðist hugur hans að verslun og við- •skiftum og nam hapn því yersl- utjar- pg viðskiftafræði bæði h.je.r og erlejidis. Árið 1920 fluttist hann búferl- um til Akureyrar og hefir rekið þar lengst af sjálfstæðan kaup- skap, en auk þess var liann um- boðsmaður og framkvæmdastjóri ýmsra fjelaga, svo sem: Sheli h.f., Sjóvátrýggingarf jelags Islands og Vjelbátatryggingafjelags Eyja fjarðar. Ymsum trúnaðgrstöðum og störfum varð haun að sjálf- sögðu að gegna, Mörg ár var hann formaður Versl unarf jelags Akureyrar, árum saman í stjórn Sjálfstæðisfjelag's Akpreyrar,,ful.l-.. trúi. í- íþróttaráði Akureyr.ar, enda sjálfur þektur íþróttamaður á yngri áriim. í bæjarstjórn. Akur- eýrar var hann síðustu 8 árin, lýrst. sem 1. varafulltrúi, en 4 síðjistu árm sem 1. , aðalfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Fyrir 4 ár- nm var „h.anu við.urkendur vara- ræðismaður Norðmauna, á Akur- «yri. Kvamtur var hann Hólmfríði, dóttur. Jóns bónda á Nautabúj í Sk'agafirði Pjetvu’gsonar j Vaiadúk Palmasonar í,S.-Vallho)ti, Magnus- sonar, hinnr mestu myndarkonu. Eiga þau 3 mannvænleg börn á lífi og eru þau: Björg Sigríður Aiuia, g.ift Agnari Kiifoed-ÍIan- •seii, lÖgreglustjóra í Reykjjavík, Solvé’ig, ðgift í heimahúsum,,..íó;g Páll, nemandi í MentaskóÍanúm ú Akuhéyri. f Axel Kristjánsson var drengi- legúr lhaðuJ•, fríður sýnum og vel á sig kominn. Hann þófti útsjón- arsádmr og Iiágsýnn, enda efnað- ist hann vel. Starfsmaður var hann, áhugasanmr og kappsfull- ur; en kunni þó að stilla kröfum sínnm og skapi í hóf. Þótti hann hlutgengur maður við hvert það stai’f, sem honum var falið. Er nú skarð fyrir skildi í athafna- og fjelagslífi Akuieyrar, þar, sem Axels misti. við, og verður það vandfylt. Einlægur Sjálffstæðis- aiaður var hann alla tíð og vann hann óeigingjarnt starf í flokks og fjelags þágu. Er margur mað- urinn, sem stendur honum í þakk- arskuld, og allir þeir, sem best þektu hann, sakna hans sárt, en geyma minninguna nm liaun seni hins drengilega o.g góða fjelaga. Suinardagiim fyj’sta 1942; Sig. E. Hlíðar. Verðor flogið með hergðgn til Klnverja? i ; ' ''f tV 1 ; ' • , ' ; ' }• Wasliington, föstiulag (frá Kenneth Stonehouse, frjetta ritara Rauters), C ftir missi borgarinnar Lashio eru öll líkindi til að Burma- brautin verði ekki notuð framar til hergagnasendinga frá, Ameríku til Kínverja. Fljótvirkasta aðferð- in til að senda hjálp til Kínverja hjer eftir verður því með því að senda hergögn loftleiðis. Sjerfræð- ingar eru nu að vinna að athug- unum á þessu máli. Ef ha>gt væri að fá l'lugvelli í Siberíu; gætu stórár.flutningaftag- vjelar flogið þaðan til Chungking. : Önnur flngleið, sem hugsanleg ér, er frá Seattie-fylki í Banda- ríkjúnum til Alaska og þaðati t,iJ Kaniehantka í Mið-Síberíu og vfir Mongólíu. Ifægt væri að flyt’ja hérgögn og vistir frá stöðvum Bandamanna í Irak, til dæmis frá Basra. þú flugskilyrði sjéú ” áfár slæm ýfir fjöllin í I'ibet. Ein feið ér enn- úéfiid', en það er að-flogið sjé ýfir Atlaiitshaf til Afrfliu og •þvðrt'ýf ii- meginTandið tfl: RáuSaÍráfsi'fe Þaðan eru ,,aðeins“ 8000 kflómetr- Ejr tif Bombáy og þaðan til Chnng- king nni 3500 kílómetrar. t0i Raunaleg ástarsaga FRAMH. AF FIMTU 8ÍÐU. svo að eg gi-obbi nú dálítið líka, þá held eg, , að mínir pólitísku hæfileikar hafi ekki veríð öllu minni en Jónasar til þess að vera forsjón íslenzkra lista. En þegar eg fann, hvað þeir náðu skammt. hyþjaði eg mig hurt til þess að eyða heldur tímánum i annað, sem nijer' Ijéti skár. En því verr §em listainennirnir una forsjá Jóh- asar, því upþStertari verður hanu á þeiin vettvangi, þvr fleiri hrögð- tnn beitir hann til þess að láta þá elska' sigy ef ekki með göð'u, þá með illu. Það mætti j raun og yeru fyrirgefa honum mikið, af því að hann hefur elskað niikið. ef honuin liefði ekki smám sainan verið fengið \;ald í þessum efnum, sem hefur leitt hann í meiri freist- ingar en rjett. var. Dæmi þess mun síðar verða tækifæri að nefna. jQOiaMiatai Dagbók Næturlæknir ér í nótt Ilalldór Stefánsson, Ránargötu 12. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Nesprestakall. Messað í Skerja- firði kl. 2% á morgun. Barná- guðsþjónnsta í Mýrarhússkúla kl. 11 árd.. sjera Jón Thorarensen. Fermiagárbörn frá í vor eru heðin að mæta á báðnm stöðunum. Laugarnesprestakall. Fermingar börn og aðrir unglingar í Lau- arnessókn, sem vilja taka að sjer að selja jnerki til ágóða fyrir Barnaheimilissjóð þjóðkirkjunnar, eru yjijsamle^a . beðin að koma í kl. 10 á sunnu- «].£■•> AVfi Gólfklúbbur íslands. Flaggkepni er ákveðin á mórgun kl. 2 S. d: Þetta verður fyrsta kepui ársins. Fjelagar, eldri og yugri. eru be.ðnir.;að fjölmenna'. ' • Til Strandakirkju. Þ. 20 kr. J. S. J. 10 kr., 8. (tvö áheit) 10 kr., J. 8. 20 kr„ F. K. 5 kr„ N. N. 5 kr., X. ]. 5 kr„ X. 20 kr„ M. J. 15 kr„ J. G. 5 kr„ J. G. 5 kr. Laugarnesskóla dagsmorgun. Engin messa í Laugarnesskþla á morgun. Fríkirkjan í Reykjavík. Méssað ó yihörgiin kl 2. Ferjningi- Sjérá Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messað á morgmi k 1. 5 (altarisganga), sjéra Jón rAuðunns- Messað í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 2. Ferming. Kirkjan Ópnuð fyrir almenning kl. 1.50. Altarisganga á mánudagskvöldið kl. 8%. Lágafellskirkja. Messað verður á niorgrtn, sunnudaginn 3. maí, kl. Í2.30. Sjera Halfdán Helgason. Á morgun verða, eins og venja er í sambandi við fermingar, seld merki í Rfeykjávík og Hafnárfirði, til ágóða fyrir harnahéimilissjóð ■ þjtíðkírkjúúhár. ; 1 á i: f ;; Sóknarprestarnir. Jarðarför.<, Axete Rristjánssonac kaupmaims fer.;fram. á Akureyri í dag. t íii yj Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara fyrstu gönguförina á þessu íýimri á Hengil í fyrramálið. Nán- Úári upplýsingar fást í skrifstofu fjelagsins. Revýan Halló Ameríka verður ÁíiMrgunJd, 2.30. Aðgöngjj- miðasabi hefst kl. 2 í dag. Útvarpið í dag: 15.30 Miðdegisútvarp. 20.30 Gamgnleikur: „Einvígið" eftir Delany. (Leikstjóri Har •r; aldiir .Björnsspn). 21.10 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21.35 Hljómplötur: Per Gvnt- svítan nr. 2 eftir Grifeg. 21.40 Danslög. 'W '■*'■ . „ w* -sAHii ¥, -■. IOOOOOOOOOOOOOOOÓOOOÚÚOÓOOOOOOOOOOOOO Ný skóverslun opnufS i dag Selur allskonar skófatnað á fullQrðna og Iwrn. Skéverslnnln Pellkan FÖ-amnesveg 2. > oooooooooooooooooooooooooooooooooooó Kjörskrá til alþingiskosninga í Keflavíkurhreppi fyrir árið 1942 liggur frammi almenningi til sýnis, í skrifstofu lögreglu- stjþrans, frá 2. maí til 30. maí þ. á. Kærur varðandi kjör- skrána ber að senda undirrituðum skv. fyrirmælum kosn- ingalaganna. Lógreglustjórinn í Keflavík, , 1. maí 1942. Lögregluþjónsstaða í Keflavík er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undir- rituðum fyrir 10. þ. mán. ■ ■ ; ■, . y u Lögreglustjórinn í Keflavík, 1. maí 1942. , v *** *** *♦**♦**♦* *** C* **t*t**I**»**.**I*t»*>.i******* *•**«* *••*•**•**♦**•*•***** ‘I*4*****4** •♦**»**»M^*»ý(**«®4»**iNíKiM«*4«**J‘*M * o Sfraumlínubíll 5 manna, model 1937, til sölu. Uppl. hjá Hákoni Jóhannssyni, Njálsgötu 76, kl. 1. mánudaginn 4. þ. mán. kl. 10 f. h ur útvarpað. sp Athöfninni í kirkjunni vérð- Fyrir hönd okkar og annara vandamanna. Þuríður Elíasdóttir. Haíla Einarsdóttir. ; • ‘: ,,,,E-.v jyilL; •;••• ■ : ’fei Innilegar þakkir fyrir íiu'öBýnda samúð við fráfall og jarðarför ; ; frú GUDRÚNAR . ■« .:■• .■,, fit ðíllon ÍÚ7Í& ÍÓN ASDÓTTUR, . St 'ÍÍÍXS .UVfí-'W , i" Aðstandendur i • Jarðarför mannsins míns og föður, EINARS EINARSSONAR frá Fossi, ér andaðíst 19. f. mán., fer fram frá heimili hans, Leifsgötu 14. Sií 'tiíTtSÍ ... ... w _ _ -y>i..;í Alúöar þakkíæti fyrir .ai^feýtldá samúð við fráfaþ og^ .... . i,3ðC ; ".<>;> ■-'•■.: ’ y' >■■ S3|w8Éc|ll^»Irí ......■' Mi “■:«'■':.'-y i ÁDÓLFS ÁSBJÖRNSSONAR, Ólafsvík. öllum Ölafsvíkurbúum færum við hjartans þakklæti, er sýndu hinum látna, 'nnnustu hans og foreldrum, sanna samúð. með gjöfum og heimsóknum sjerstaklega. Eigendum vjelbátsins Hrannar, sem sáu um útförina með svo mikilli ransn. Ennfrem- ur þökkum við innilega þeim konujý í Reykjavík, er stóðu að fjársöfnun fyrir unnustu hins látna og sömuleiðis fjáxsöfnun er hún f jekk frá dagblaðinu Vísi; - f.i Guð blessi ykkur öll fjirit þessar vinsamlegu velgjörðir. Sólbórg Þórðardóttir. Ragnheiður Eyjólfsdóttir. Ásbjörn Eggertsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.