Morgunblaðið - 16.05.1942, Blaðsíða 7
Laut'ardagur 16. maí 1942.
MORGUNBEAÐIÐ
Ráðningarstofa
Reykjavíkurbæjar
Banfcástræti 7
Lans störf í
Sími 4966.
KARLMANN ADEILDINNl;
1. Vorvinna óg kaupavinna ,í
sveituin.
2. Byggingarvinna innan- og ut-
anbæjar.
3. Ráðsmannstörf við landbúnað.
4. Hjúkrunarstörf.
5. Afgreiðslustörf.
Laus störf í
KVENNADEILDINNI:
1. Vistir innanbæjar, allan og
hálfan daginn.
2. Vistir utanbæjar, vorvinna og
káupavinna.
3. Aðstoðar- og afgreiðslustörf á
veitingahúsum.
4i; Aðstoðarstörf á sjúkrahúsum
j og þvottahúsum.
5J; Ráðskonustöður.
45.,' Þvottár og hreingerningar dag-
; lega.
Kpnur með I og 2 börn geta kom-
ji ist í atvinnu á sveítaheirhilum.
Ráðningarstofa Rvíkurbæjar.
i sekkjnm og
lansri vigt
Símar 1135 — 4201.
Ragalteiður Jönsdóttir
ráðin forsíððukona
Kvennaskólans
Ragnheiður Jónsdóttir kenslu
kona hefir verið ráðin for-
stöðukona Kvennaskólans. Tók
hún við því starfi, ,er frk. Ingi-
björg H. Bjarnason andaðist. En
síðar var það ráðið, að hún hefði
þá stöðu á hendi framvegis.
Frk. Ragnheiður hefir verið
kennari við skólann í mörg ár,
sem kunnugt er, og hefir rækt
starf sitt með mikilli kostgæfni.
Skólanum verður að þessu
sinni sagt upp kl. 2 í dag. Það-
an útskrifast nú 15 stúlkur. En
alls hafa þar verið 124 nemend-
ur í vetur í 5 deildum.
ToIIverðir fá að
leita i amerískum
skipum
f sienskir tollverðir munu fá
*■ leyfi til að gera tollleit í amer-
ískuiu skipum eftirleiðis til að
gánga úr skugga um, að amerísk-
ijt-í sjómenn smygli ekki inn áféngi
til sölu hjer á landi.
Þessi ráðstöfun hefir verið gerð
í samráði við amerísku herstjófii-
inja. .... . : • ' . -
iAð sjálfsögðu gildir þetta ekki
Ulfl sk%> ameríska flotans, enda
erjii það lög innan amerígka flot-
aris, að enginn maður má hafa
með sjer áfengi um borð í skip-
unum.
Matjurtir. j\f misgáningi hefir
villa slæðst. inn í auglýsingu uiu
Húsmæðraalmanak Ilelgu Sigurð-
ardóttur. Stendur þar, að í
Injanakinu sjeu leíðbeiningar um
sánin-gu blómjurta eftir Ingimar
Sigurðsson í Fagrahvammi, en á
að < vera matjjurta.
75 ára hjúskaparafmæli eigá a
morgun frú Anna M. Gísladóttif
og Guðmundur Guðjónsson kaup-
maður, Leifsgötu 11.
Engar móttökur verða í ræðis-
mannabiistað Norðmanna 17. maí.
Gestum verður veitt móttaka í
sendiherrabústaðnfm við Fjólu-
götu.
Messað í dómkirkjunni á morg-
un. Kl. 11 sjera Friðrik Hall-
grímsson. Engin síðdegismessa.
Hallgrímsprestakall. Messað i
Austurbæjarskólanum á morgun
kl. 2. Sjera Sigurhjörn Einarsson.
Fríkirkjan í Reykjavík. Messað
á morgun kl. 2, sr. Árni Sigr
urðsson. — Unglingafjelagsfund-
ur (lokafundur) kl. 4 í Baðstofu
iðnaðarmanna. Fermingardrengir
þessa vors boðnir á fundinn.
Hafnarfjarðarkirkja. Messað í
Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl.
2. Sjera G'arðar Þorsteinsson.
Aðalsafnaðarfundur Hallgríms-
prestakalls verður haldinn í kvöld
kl. 8VZ í húsi K. F. U. M. og K.
við Amtmannsstíg. Þar verður tek-
ili ákvÖrðun um kirkjugjöldin,
kosnir tveir varamenri í sóknar-
nefnd og flei'ri mál....
Prestsvígsla á Akureyrí. Biskup
hefir falið sjera Friðrikí J. Rafn-
ar vígslubiskupi að vígja eand.
theol. -Tóhamics Pálmason til
prests í Staðarprestakálli í Súg-
an(Iafirði. Fer vígslan frnm í Ak-
nreyrarkirkju á morgun, «’
Varðarfundur verður haldinn í
Gamla Bíó á morgun kl. 1,30 e. h.
Til umræðu: Kjördæmamálið og
stjórnarskiftin.
Hjónaefni. Nýlega opinþeraðu
trúlofun sína Guðrún i’orkatla
Stnrladóttir, Hafnarfirði og Þórir
Þórleifsspn, húsgagnabólstrari,
Bjarnarstíg ,7.
Formaður Sveinafjelags < húsk
gágnabólstrara, Sigvaldi JónasoA,’
hefir að gefnu tijefni heðið blaðjð
að< 'geta, þess, ,að niaður i sá, sem
dæmdur var fyrir siðferðisbr.ot
gegir barni, væri ekki í fjelagi
nusgagnabólstrara.
Sýslumenn liafa rrerið skipaðir
Kristján Steingrímsson í Snæfells-
nes- og Hnappadalssýslu og Lúð-
vík IiígvarsSon í Suður-Múlasýslu.
Útvarpið í daff.
,20.30 Leikrit: „Það logar yfir
jöklinum", eftir Sigurð Egg-
erz. ('Leikfjelág’ Akureyrar. —
’ .... it. A* -A
AUGLtYSINGAí^
vetBa a8 vera komnar fyrir kl. 7
kvöldíiJS á,t>ur en blaöiö kemur iat.
Ekki eru telcnar auglýsingar þar
sem afgreitSslunni ér œtlaS ab vlsa á
auglýsanda.
TilboS og umsóknir eiga auglýs-
endur aö sækja sjálfir.
BlaSiJS veitir alilrei neinar upplýs-
ingar um auglýsendur, sem vilja fá
skriflieg svör vis auglýsingum sínum.
1 : r ■ TÍS.nBÍb t>
Stúilkur
sem geta tekið að sjer að sauma heima, ljettan
saumaskap, fyrir góða borgun, sendi nöfn sín og
heimilisfang á afgreiðslu blaðsins, auðkent
„Heima-saumur“.
Hefi opnað trjesmíðavinnustofu í Nýlendugötu 21.
Bergþói* JÓBflson
Mótor
35—45 hesta með 8ÖÖ—1000 snúningum á
mín. óskast nú þegar.
Landssmiðjan
Vjelamann, vanan June-Munktell vjel, v-antar á
.trawlbát frá Keflavík. Aðeins ábyggilegur maður
kemur til greina. Möguleikar á að útvega húsnæði.
Umsókn sendist blaðinu fyrir 20. þ. mán. merkt
„Vanur vjelamaður“.
Fólbsbfll
5 eða 7 manna óskast nú þegar eða á næstunni. Skifti
á vörubíl í góðu standi geta komið til greina. Tilboð,
með upplýsingum, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.
mán. merkt „Fólksbíll“. r
Skrifstofur og verslanlr
Stencil, Kalkerpappír, þrjár gerðir, Teikniblýantar, Blek j
í 2., 5. og 20 oz glösum, Brjefalakk, Rissblokkir, Skrif- |
blokkir, Brjefaklemmur, Trjeblýantar, Umslög,
i fyrirliggjandi. ! i v : tu
Heíídversluxi Jóhanns Rarlssonar & Co.
Þingholtsstræti 23.
: |
: I
með loki, óskast. TiTboð sendist blaðinú,
;y
merkt „Síldarpönnur“.
6
6
ó
»••••••••••
V lUVVjvv'VÍ I
h..■‘HPirmHiCTf
••••••••••••••••
^•••••••••••••••••••••••e
dLMH
Trjesmiðafjelag Reykja-
víkur tilkynnir:
Samkv. samþykt .gerðai’dóms í kaupgjalds- og verðlagsmál-
(iiii, er grunnkaup trjesmiða frá 15. þ. m. þannig: Sveina kr.
2.00. yerkstjóra ki'. 2-öU. v jelamaiwaikK; 2.40 pr. kist. YðSha
sumarfría. ber að bæta á aurum þiv-klSt.- við gnnuikaupið
dagviunu. Grunnkaup meistara eri kfv ZtSO pr. klst. Auk þessa,
greiðist full veríilagsupphót.-á þli grunulaun. • , . v : hí í?f®J
Dagvinna sje miðuð við 55 klst. á viku, þ. e. frá kl, ^f. h. ^|1
kl. 6 e. h. nehiá á laúgáfdögúní frá kl. 7 tií kl. 12 á hádlegi.
Eftirvinua sje 4 kist. á .sólarhring. en það sem þar er yfir/'telst'ó
uæturvinna. Eftirvinna greiðist með 60% og næturvinna með
100% hærra grunnkaupi en dagvinna, Kaupið er hið sáma Vlði
... V f. # i jfe'j# «, ... . i k %J.■
útivinnu og mmvmnu. ■ “ “ -
Nánari upplýsingar um .sjamarfrí, kjttrabætnr. kaffiWjé.Og. ...
umsjónarþóknuu til meistara £á >vi$g^&n4i aðilar á skrifstbfp v:
Stjórniri. .áíA
$
I
fýgf
Iðd
•'j m
uuaœrf riv')
y'i'//
!í Elsku litli drengurinn okkar,
ÁGÚST BYRGIR,
- Spítalastíg 6, andaðist 13. þ. mán.
Valgerður Jónsdóttir. Guðmundur Valtýr Gnðmundsson.
Systir mín og mágkona,
GYÐRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR,
ljest 13. maí á heimili okkar, Laugaveg 171.
F. h. vandamanna.
Margrjet Sigurðardóttir. Gísli Gíslason.
'• /