Morgunblaðið - 20.05.1942, Síða 2

Morgunblaðið - 20.05.1942, Síða 2
w n K <; i ’ N BUÍÍ! f' Miðvikudagur 20. maí 1942. Ú Þjóðverjar tilkynna loka- sigur á Kerchskaga Yfir 150 þúsund fangar teknir Ný|ar vlgstððvar f Víslur-Evrðpu Tíllaga um að Stalín/Churchííl og Áframhaldandi harðar orustur hjá Kharkov ÞÝSKA HERSTJÓRNIN birti í gærkvöldi auka- tilkynningu um lok bardaganna á Kerch- skaga. í tilkynningunni segir, að þýski her- irtn hafi í gær brotið sjer leið til Kerch-sundsins og að hann hafi nú aHa strandlengjuna meðfram sundinu á valdi sínu. Tilkynnmgin var á þessa leið: Þýskar og rúmenskar hersveitir á Kri-iílsakaga, undir stjórn Mansteins hershöfðingja eru komnar að Kerchsundinu meðfrám ailri strandlengjunni. Síðustu víggirtu .herstöðvar Rússa beggja megin við borgina Kerch voru teknar með áhlaupi í dag, eftir að sigrást hafði verið á einbeittu viðnámi Rússa. Þannig er lokið sóknar og tor tímingarorustunum, sem 'hafa haft 1401- meó sjer, áð þrem rúss neskum herjum hefir verið tor- tímt, pn í þeim voru 17 fótgöngu iiðs herfvlki, þrjú riddaraliðs- herfyJki og 4 skiúðdrekaher- deildir (brigades). Auk gífurlegs manntjóns mistu Rússar í þessum orustum 149,254 fanga, 1133 fallbyssiír, yfir 1000. kúlnavarpa, 258 skrið dreka pg' yfir 3000 hesta. Aðeins leifar rússneska hers- ins komust yíir sundið. 1 tiik. enrætt um hinn mikla þátt, sem þýski flugherinn und- ir stjórn Löhrs flugmarskálks og vo.n Richthofens átti í bar- dögunum á skaganum. Skýrt er frá því að flugherinn hafi sökt 16 skipum í Kerchsundinu, sam- tals Í3.600 smál. Auk þess var einum rússneskum tundurdufla- slæðara sökt og 21 smáskipi. — Ennfremur voru 10 miðlungs- stór skip alvarlega löskuð. Þannig biðu Rússar enn mikið manntjón, er þeir voru að reyna að koma liði sínu undan yfir sundið, segir í tilkynningunni. Rússhéska herstjórnin tilk. á miðncetti í nótt, að bardagar hefðu haldið áfram í gær við Kerchborgina. KHARKOV En meginhluti rússnesku til- kyhningarinnar fjallar um bardagana hjá Kharkov. I tilk. segir: Þann 19. maí hjeldu herir okkar uppi á- rásaaðgerðum í stefnu á PRAMH, Á SJÖTTU SÍÐU Danmörk er nú fangelsi með byrgðum gluggum IWHBMMi Í Samtal við Christmas Möller forystumanns frjálsra Dana TÍÐINDAMAÐUR Morgunblaðsins átti tal við danska stjórnmálamanninn Christmas Möller á mánudaginn var. Hann er hinn hressasti í tali eins og hann á að sjer, enda hefir hann nú mikið verk- efni fyrir höndum. -— ,,Að koma frá Óaiunörku til frjálsra landa, er sem að koma úf fangelsi með bvrgðum gluggum út í sólskinið“, segir hann. Næsta spor Japana Uggiir í Ástralíu og í Kina RoosevcítÁhÍttiist á Isíandí Sókn Þjóðverja á nýjum víg- stöðvum Rússneska herstjórnin tilk. í nótt að rússnesku herirnir hefðu háð bardaga í gær hjá Izyum Barsenkovo, þar sem Þjóðverjar væru byrjaðir sókn. I umraéðunum um horfurnar í * styrjÖldinni, sem fram fóru í breska þinginu í gær og lokið verður í dag, bar m. a. á góma sambandið milli Rússa annars- vegar og Breta og Bandaríkj- anna hinsvegar og komu fram raddir um að nauðsynlegt væri að gera þetta samband nánara. Einn þingmaðurinn stakk upp á því að þeir hittust á íslandi í sumar, Churchill, Roosevelt og Stalin. Annars snerust umræðurnar aðallega um skipun herstjórn- armála Breta og um samstarfið milli landhers, sjóhers og flug- hers. Attlee, varaforsætisráðh. hóf máls og sagði m. a. að þýska herstjórnin gerði sjer ljóst, að sá möguleiki, væri fyrir hendi, að bandamenn gerðu árás á í*jóðverja í Vestur-Evrópu. Greenwood, foiúngi stjórnarand- stæðinga, sagði að stjórnin myndi verða stranglega gagnrýnd ef hún byrjaði árás í vestri áður en hún teldi það örugt, að hægt væri að fylgja árásinni duglega eftir, en hún myndi elcki síður verða gagnrýnd ef hún hikaði við að byrja þessa árás þegar í stað, er hún teldi sig hafa bolmagn til þess að gera hana. Einn þingmaður lagði það enn til, að Churchill legði niður embætti land varnamálaráðhen-a, þareð hann færð- ist of mikið í fang með því að verá hvorttveggja i senn forsætisráðherra og iandvarnamálaráðherra. Sir Stafford Cripps mun flytja loka ræðnha í franihaldsúmræðúnum í dag. Athafnaleysið hat'ði þreytt liann heima fyrir, sjíðan Þjóðverjar í loks ársins 1940 bönnuðu honum gersandegá að koma opinherlega fram. Samtök frjálsra Dana Itafa fengið hinn ákjósanlegasta for- ingja, er Christmas Möller slapp undan eftirliti Gestapo til Eng- lands. Er liann tvímælalaust á- hrifamesti stjórnmálamaður Dana, síðan Th. Stauning leið. — Er tíðindamaður blaðsins hitti Christmas Möller á hótelinu, þar sem hann dvelur í Londön. komst hann þannig að orði: KOM BEINA LEIÐ. — Jeg vil fyrst. taka það fram, að jeg kom hingað til Englands beina leið heiman frá Danmörku. Enginn vissi um brottför mma þar. Enginn landa minna hjálp- aði mjer að neinu leyti. Jeg get ekkert um það sagt á þessu stigi málsins, hvernig ferð minni var Itagað, það verður að vera algert leyndarmáJ, með hvaða hætti vlð hjónin og sonur okkar komttmsl hingað til Englands. Jeg tók allar ákvarðanir í því efni á eigin á- bvrgð, í þeirri trú og von, að með þtessu móti gæti jeg best innt af hondum þau skyldustörf, sem bíða mín, skyldustörf, sent besfc verða unnin þar sem maður má ttm frjálst höfttð strjúka. Iljer býst jeg við að geta unnið þjóð tninni mest gagu. 98% ÞJÓÐAPJNNAR ANDVÍGIR ÞJÓÐ- VERJUM. Er tíðindamaður blaðsins spurði Christmas Möller um afstöðu Dana til þýsku stjórnarinnar, sagði hann m. a.. — Það er engum váfa undirorp- ið hvernig danska þjóðin lítur á Nazisinann. 98% allra Dana bíða jtess með óþreyju, að Danmörk verði aftnr frjáls, eftir að Bretar og bandamehn þeirra hafa sigrað. Vjer treystum ekki loforðmn PRAMH, Á SJÖTTU SÍÐU „Til hamingju með frelsið" Skeyti frá Christmas Möller Olafi Thors harst í gær svo- hljóðandi skeyti frá hinum danska stjórnmálamanni Christ- mas Möller; „Hjermeð leyfi jeg mjer að senda yður, herra forsætisráð- herra, mínar bestu óskir um fult frelsi og hamingju íslandi ti! handa“. Porsætisráðherra svaraði sam- stundis skeytinu með þakklæti og þeirri ósk, að Danmörk mætti sem fyrst endurheimta frelsi sitt. ! “Loftvarnamerki I Fi New York Borgin myrkvuð Loftvamamerki var gefið í New York klukkan 9 í gær- morgun. Merki um að hættan væri liðin hjá var gefið hálfri klukkustunda síðar, án þess að neitt hefði borið til tíðinda. Það var síðar tilkynt að merk- ió hefði verið gefið í æfinga- skyni. Fregn frá New York í gær- kvöldi hermdi, að borgin, sem skartað hefjr í ljósadýrð, ein- hverri hinni mestu, sem þekst hefir í heimi á kvöldin, myndi verða myrkvuð að nokkru leyti. Kjartan R. Guðmundsson lækn- ir hefir fengið leyfisbrjef frá heil- brigðismá 1 ará8nneytimi til þess ítð starfá sem sjerfræðingur t tmiga- sjúkdónntm. Meðal herfróðra manna i London er litið svo á, að ekkert óvænt geti gerst í stríð- inu hjer í Evrópu framar, en hin mikla spulming sje nú hvað Japanar geri næst, þar eð það geti haft mikil áhrif á fram- hald stríðsins. Það er greinilegt að nokkurs kVíða gætir bæði í Kína og í Ástralíu um það, hvað Japanar taka sjer fyrir hendur næát, nú þegar herferðinni í Burma er raunVerulega lokið. — Báðar þessar þjóðir leggja hið mesta kapp á að fá sem mésta hjálp frá Bretum og Bandaríkja- mönnum, til þess að verá VÍð- búnar hverju því, sem að hönd- um kann að bera. I umræðunum í breska þihg- inu í gær, benti Attlee varafor- sætisráðhen*a á að einnig þriðja ríkið búist við árás, Ind- land. Hann sagði, að Bretar myndu gera alt, sem í þeirra valdi stendur til þess að efla landvarnaliðið í Indlandi og j Ceylon. KÍNA Fulltrúi kínversku stjórnar- innar í Tschungking sagði í gær að mikill japanskur liðsauki væri nú kominn til Burma. Full- trúinn sagði að Japanar væru að safna liði á landamærum Indo-Kína og Yunnanfylkisins; í Kína, og að mikil sókn Japana inn í Kína væri í aðsigi. Hann sagði að Kínverjar yrðu að fá alla þá hjálp, seip bandamenn gætu í tje látið og einkum væri þeim nauðsynlegt að fá mikið af flugvjelum hið bráðasta. ÁSTRALIR SEGJA BANDAMENN OF BJARTSÝNA Ástralskir stjórnmálamenn lialda áfram að brýna fyrir þjóðinni að vera við því búna, að til átaka kunni að koma í Ástralíu.Þeir segja að of mikill- ar bjartsýni keríni í ummælum stjórnmálamanna Bandamanna ; um horfurnar í suðvestan verðu Kyrrahafi. Fimtíu japanskar flugvjelar gerðu í gærmorgun árs á Port Moresby í Nýju Guineu. I óp- iinberri tilkynningu, sem birt ! hefir verið í Ástralíu segir, að tjón hafi orðið lítið, en þetta var mesta árásin, sem japanskar flugvjelar hafa gert á bæki- stöðvar bandamanna frá því 19. febrúar síðastliðinn, er árás var gerð á Port Darwin. Gullna hliðið verður sýnt ann- að kvöld og er þá búið að sýna það 64 sinnnm. Sýningum fer iní að fækka úr þessu, og má. búast við að síðasta sýning verði átíg- lýst'þú og þégar;

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.