Morgunblaðið - 20.05.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1942, Blaðsíða 6
9 MORGDNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. maí 1942. Samtal við Cbristmas Möller FRAMH AF ANNARl 8ÍÐU. Þ,jJl5verja. Eada hefir öll fram * koiha og aðfávir ÞjóðvepQ afið- aafarin tvö ár gert öll loforð þeirra gagnslanS ‘ og einskisvirði. Við Danir liötum Nazi.smann og yfirgangsstefnu Hitlers í sama mtelikvarða eins og aðrar her- numdar þjóðir, og allar frjálsar þjóðir heims. DANIÆÖRK OG NOREGUR. Margt, er líkt um afstöðu Dana og Norðmanna gagnvart Nazistum. Norðmenn tóku þann kostinn að berjast meðan þeim var það auð- ið, gegn hinni svívirðilegu árás. Ilíu heilli kusu Danir þá leið, að Ifeggja niður vopn. En jeg er sann- færður um, að allar frjálsar þjóð- ir heimsíns hafa skilið það sjón- armið, sem stjórnaði athöfnum ukkar 9. apríl. Enda hafa Danir hvergi verið ásakaðir fyrir þessa framkomu sína. QUISLINGAR DANA ÁHRIFALAUSIR. — Danmörk á sína Quislinga og svikara. heldur Christmas Möller áfram, eius og aðrar þjóðir. Og þeir hafa hjálpað Þjóðverjum i Danmörku eins og annarsstaðar. En munurinn er sá t. d. í Dan- mörku og í Noregi, að í Danmörku .hafa1 'Quislingar engin áhrif, og táka ekki á ríeinn hátt þátt í Vtjórn Jandsins. . Af 225 þingmönnum eru aðeins tveir Quislingar. Þeir eru hataðir 'óg fy'rirlitnif' í öllum stjettum' þjóð fjefá'gsrns. Éngmn heiðarlegur mað ur vinnur með þeim. Og jafnvel Þjóðverjar viðnrkenna, að þessir dönskn svikarar sjeu Þjóðverjum gagnslaus v.erkfæri. Danska þjóðfri er'og hefir ver- ið ósammála utanríkismálaáðherra sínum, Séaveniusi. En Scavenius cér!;hvorki Nazisti eða Quislingur. Hann fylgir rangri stjórnmála- stfefnu, en það er útaf fyrir sig ekkert óvenjulegt. Þetta hefir margan manninn hent. , Það- er staðreynd, að ýegna þess að við griþum’ekki til vopná gégn Þjóðvejum, hofnm við fengið að háfda koriitngi vorum ög ríkis- stjórn, og haft stjórn málefna vorra í okkar eigin höndum. Er jþað Ósk mín, að sama ástaiul geti fengið að haldast \ Danmörkn, meðan styrjöldin stendur yfir. Vænti jeg þess, að allir menn utan Danmerknr geti. skilið ástæður mínar fyrir þessari ósk, o Heiwá fvrir ern Danir bundnir í báða skó og geta því ekkí bar- ist gegn kúguninni. Þessvegna er .það skyfda frjálsra Dana. hvar sem þeir eru í heiminum, að grípa til vojnia g.égn Þjóðverjum, Vjer þökkum öllum Dönum, sem verið hafa útanlands undanfarin ár, þann stuðning. er þeir hafa veitt málstað .Danmerkur. Pyrst. og fremst Jeiðtogum frjálsra Dana, þeim Reventlow greifa og sendi- herra Dana í London og Kauf- mann sendiherra Dana í Was- hington, svo og öðrum seudiherr- um ■ og séndisveitum, sem unnið hafa rrtp? frjálsum Dönum, hyr mönnum.,, flugmnnöum og síðast en ekki síst þeim dönskum sjó- mönnnm, sem haldið hafa úti Christmas Möller. versfunarflotanum danska tif flutn inga fyrir Bandamenn. Er Christmas Möller hafði þetta mælt, barst talið að íslandsmál- um. Um þau efni sagði hann m. a.: —- Því miður hafa sum ensk blöð misskilið það, sem jeg sagði þeim um afstöðu Dana til Islands. Hefi .jeg reynt að leiðrjetta það. Mín skoðun ér sú, að íslending ar skuli tvímælalaust ákveða stefnu sína sjálfir að öllu leyti, jafnt um ufstöðuna til Danmerk- ur sem annað. Þetta var einnig mín skoðun árið 1918. Um alla Danmörku ríkir su skoðun, að íslendingar hafi orð ið að gera þær ráðstafanir, er þeir gerðu í sambandsmálinu við Danmörku 10. apríl 1940. En jafn framt get jeg fullyrt, að Danir ineta það, hve smekklega og kurt eislega íslendingar hafa komið fram gagnvart Kristjáni konungi og sambandsþjóðinni. Rússland FRAMH. AF ANNARI SÍÐU Kharkov, hrundu gagn- árásum óvinanna og sóttu fram. Fyr í gær höfðu borist fregn- ir um að vörn Þjóðverja hjá Kharkov færi harðnandi, en samt sem áður hjeldi sókn Timo schenkos áfram. Rússar skýru frá því, að þeir hefðu tekið stóra borg og að þeir hjeldu uppi árásum á öfl- Ugar herstöðvar Þjóðverja á eystri bakka fljóts nokkurs. — Rússnesku hersveitirnar voru sagðar hafa komist yfir þetta fljót og væru þær byrjaðar áð sækja að baki hinum þýsku her stöðvum. Á öðrum stað segjast Rússar hafa tekið járnbrautarstöð. Einnig segja Rússar að þeir sæki að mikilvægum þjóðvegi, milli tveggja stórborga og nota Þjóðverjar þenna veg til vista- flutninga. Þýska herstjórnin skýrði frá því í gær, að 80 rússneskir skrið drekar hefðu verið eyðilagðir hjá Kharkov í fyrradag og 31 laskaður og segir herstjórnin að þar með hafi 447 rússneskir skriðdrekar verið eyðilagðir í bardögunum á Kharkovvíg- stöðvunum. Meðal herfróðra manna í Berlín var í gærkvöldi látin í Ijós sú skoðun að sókn Timos- chenkos mætti heita strönduð. Noregssðfnunin yfir 41 þds, krónur Framkvæmdastjóri Noregssöfn- unarinnar hefir birt fyrstu skýrsluna um söfnunina. Safnast hafa þegar yfir 41 þús. krónur. Stærsta gjöfin frá einstakling- nni eða fyrirtækjum hefir borist frá Kveldúlfi h,f. — kr. 10 þús. Oefendur eru: Merkjasala í Rvík 17 maí -f- sölul. 21.920.00. Söfnun á Hótel Borg í kaffitímanum 17. maí 750.00. Ásbjörn Árnason 10.00. Einar 10 ára 1.00. H. B. S. 10.00. Lvd. 10.00. Eyþór Árnason 12 ára 4.00. Ben. (1. Guðmundsson 5.00. N. N. 5.00. Pitti 20.00. N. N. 5.00. N. N. 25.00. Á. J. 50.00. J. Thórd- arson Reykjavíkurv. 29 250.00. Kr. Davíðsdóttir 50.00. L. H. Miiller 1.000.00. N. N. 5Ö.00. R. R. 50.00. Niels Tyberg, Reykjum 500.00. Barði Guðmundsson 100.00 Atli Halldórsson 50.00. Kveldúlfur h.f. 10.000.00. Geir Zoega í Hafn- arfirði 1.000.00. Johnson & Kaab- er 1.000,00. Jóna Jónsdóttir 90.00. II. llalldórsson og systkini, til minningar um föður þeirra Ole Ualldorsen, og um 50 ára húsetu móður þeirra Else Johnsdatter Haldorsen á ísl. 500.00. K. J. Elliheimilinu 10.00. Sigríður Helga dóttir frá Bolungarvík 50.00. N. N. 25.00. N. N. 50.00. N. N. 10.00. K. T. 50.00. G. S. 10.00. P. Ó. 25.00. N. N. 5.00. N. N. 5.00. H. S. S. 13.00. Ónefndur 10.00. B. S. 20.00. Prá þrem systrnm 300.00. Erla Gísladóttir, Tjarnarg. 8 5.00. Höj- gaard & Sehultz 2.500.00. Kay Langvad, civilingeniör 500.00. — Lúðrasveit Reykjavíkur ljek án endurgjalds, einnig söng kvartett- inn á Hótel Borg fyrir ekkert og forstj. Iðnó lánaði húsið án end- urgjalds. Allir, sem aðstoðuðu við söfnunina, unnu án endurgjalds og Ísafoldarprentsmiðja gaf prent un merkjanna. Innilegustu þakkir. P. h. framkvæmdanefndarinnar Guðl. Rósinkranz form. Safnast hefir hjá Morgunblaðinu Noregssöfnunin. Þorv. Benja- mínss, Garðastræti 16, 50.00. Þórð ur Jónsson, Grettisgötu 17 50.00. Gamall sjómaður 10.00. Cristian Björnæs, Lindargötu 47 100.00. P. G. Ó. 30.00. Vinnuflokknr Sverris Þórðarsonar, Cámp Belvoir 75.00. Hráfnhildur Haralds, Holts- götu 10 20.00. Gunnar Ágústsson, HoltsgÖtu 10 20.00. Þ. G. 10.00. J. G. 10.00. L. 50.00. M. K. 25.00. Þ. H. 10.00. V. G. 50.00. S.s. Bel- gaum, h.f. Fylkir 1.000.00. Skip- stjóri og skipverjar á s.s. Bel- gaum 1.000.00. Noregsfari 1927 50.00. — Ofanritaðar gjafir hafa borist afgreiðslu Morgunblaðsins: Sjúklingar og starfsfólk í Kópa- vogi biðja Morgunblaðið að flytja þeim IJaraldi Á. Sigurðssyni og fjelögum hans úr ..Halló Ameríka" bestu þakkir fyrir heimsókn og ágæta skénítún s'. 1.' láúgardag. 17 þás. smál. skípínu „Em- press of Asía“ sökkt að var opinberlega tilkynt í Ottawa í gær, að kanad- iska 17 þúsund smálesta stór- skipinu „Empress of Ásia“, hefði verið sökt. Fjórtán kanadiskir skipbrots- menn af skipinu hafa verið settir á Jand á austurströnd Kan ada og skýra þeir svo frá, að japanskar steypiflugvjelar hafi komið að skipinu, er það var 10 km. frá Singapore með herlið, sem var á leiðinni til hins breska eyvirkis. Flugvjelarnar vörp- uðu 80 sprengjum á skipið og hæfðu fimm þeirra í mark. — 2500 hermenn voru um borð og björguðust flestir þeirra og einnig um 100 sjómenn. Eldur kviknaði út frá sprengj unum og brunnu allir björgun- arbátarnir. En ástralskt herskip Yárra, sem síðar fórst í viður- eignunum við Java sigldi upp að hinu brennandi skipi og tók mennina um borð. En allar tilraunir til þess að bjarga sldpinu komu fyrir ekki. Skipið hraktist um tundurdufla belti upp í fjöru og var þá ekki nema tóm stálbeinagrind, að því er frjettaritari Reuters sím- ar. „Empress of Asia“ var smíð- áð árið 1913. Bandaríkín attka her sínn í Evrópu London í gær. arga r skriðdrekasveitir voru í herstyrk þeim, sem kom frá Bandaríkjunum til N.- Irlands í gær, til þess að efla iandvarnir Breta og.til þess síð- ar að taka þátt í sókn banda- manna inn á meginlandið. Her þessi er hinn mesti, sem fluttur hefir verið í þessu stríði yfir Atlantshafið. Roosevelt sagði á fundi sínum með blaðamönnum í gær, að flutningur herliðsins yfir Atl- antshaf hefði gengið vel og að hann vonaði að hægt yrði að halda honum áfram með góðum árangri. Hann var spurður hvað hann ætti við og svaraði forsetinn með því að brosa, eins og hann vjldi gefa í skyn, að það væri augljóst. „Flugvöllur ]ýðræ<Msríkjanna“ I orðsendingu frá Roosevelt ■ forseta, sem lesin var upp á flugráðstefnunni í Kanada, sem sett var í gær, segir forsetinn að Kanada sje flugvöllur lýð- ræðisríkjanna. 14 þjóðir taka þátt í ráðstefn- unni. Náttúrulækningafjelag íslands heldur síðasta fund sinn á. vorinú í Baðstófu iðnaðannanna í kvöld kl. 20.30. Minníng Erasmusar Erasmussonar F. 25. ágúst 1889. D. 16, apr. 1942. Hinn 16. apríl andaðist lijer í bænum Erasmus Erasmus- son. Hann var Skaftfeliingur að ætt og uþpruna, fæddur 25. ágúst 1889 og fluttist til Reykjavíkur um tvítugsáldur, gaf sig þá strax að sjómeiisku og stundáði hana til" dauðadags. Erasmus sál. var tíður ges.tu: foreidra minna, er hann dvaldi hjer í landi og hafði jeg því ná- in kynni af honum mörgum frein- ur. . V Ilann var trúr og skyldúræk- inn við hvert, verk, er hann vann, sjerstaklega mikið fyrir að gera öðrum gott, og á jeg þar aðal- lega við böru. því hann yar afar barngóður. Ekki fy'gnaðist hann nokkiirn óvin sVo vitað sje, því h'ann talaði ýel um náungann og vildi ekki sknlda neinum neitt. ! Erasmus kvamtÍHt' árið 1933: eftirlifandi konu ainni, Sóffíu fs- leifsdóttur og áttú þau einn son, Bjarna, sem nú er á 8. ári. : Heimili þeirra var framúrskar- andi myndarlegt og bar það vott um góða umhugsun húsmóðurmn- ar og umhyggjsaman heirnilisföð- ur. Gamli vinur. Með söknuði kveð jeg þig, er vegir skilja og margar góðar minningar svífa fyrir hug- skotssjónum mínum frá hinum liðna samverntíma, er jeg þakka þjer, og sem jeg veit að margi-í af vinum þínum munu og einnig gera, bæði fjær og nær, og þá ekki síst sjófjelagar þínir, sem með þjer dvöldu ó hafinu í hlíðu og stríðu. Kona þín og lit.li sonur, seni ávalt þráðu heimkomu þína. kveðja þig hjartans kveðju með þökk fyrir alla ástúð og um- hyggju, er þú sýndir þeim í orði og verki. Minninguna um góðai) dreng og prúðan geymum við öll. ástvinir þínir og fjelagar, þar til við um síðir finnumst aftur 1 sumarmorgni hinnar óendanlegu eilífðar. Hafðu þökk fyrir góða við- kynningu. Par þú í friði. B Kr. Grímsson, Revýan Halló Ameríka verður ekki leikin i kvöld vegna veik- indaforfalla. — Onnur sýning verður í næstu viku. Þeir, sem ■keypt hafa aðgöngumiða, fó þá endurgreidda kl. 2 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.