Morgunblaðið - 31.05.1942, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.05.1942, Blaðsíða 5
.SnnmidagTir 31. maí 1942. Útg-ef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefá-nsson (ábyrgBaVm.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiíSsla: Austurstræti — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 4,00 á mánuTSi innanlands, kr. 4,50 utanlands. í lausasölu: 25 aura eintakiö, 30 aura metS Lesbók. Reykjauíkurbrief 8 r Spilling Pví meiri þögn, sem væri ríkjandi um Gufenbergs- hneyksli fyrv. forsætisráðherra, því betra fyrir hann. En þetta skilur ekki Hermann Jónasson. Hann er sí-skrifandi um málið. Annaðhvort er, að maðurinn er gersneyddur allri dómgreind á það, sem rjett er og rangt, ellegar þá hitt, að eitthvað er enn hulið í sambandi við þetta mál, eitthvað sem , snertir Ilermann persónu- lega, og það reki harni út í að verja þenna vonlausa málstað. í Gutenbergs-málinu hefir þetta sannast: 1. Að fyrv. forsætisráðherra gerði leigumálann í algerðu ' heimildarleysi og ineð honum framdi ráðherrann verknað,' sem stjórnarskráin leggur skýlaust bann við. 2. Svo herfilega var samið af ríkinu, að ríkissjóður liefði áx-- ' lega orðið að greiða tugi þxxs- unda með leigumálanum, ef hann hefði fengið að standa. 3. Svo mikil launung var við- höfð við leigumála þenna, að • samstarfsmenn forsætisráðherrans í ríkisstjórninni fengix ekkert um hann að vita og ekki heldur for- ■ stöðumaður prentsmiðjunnar. Var rokið í að gera leigumálann síð- ustu klukkustundirnar sem Her- : mann sat í stjórnarráðinu. 4. Þegar fyi'v. forsætisráðherra vildi fá Alþingi til þess að leggja blessun sína á leigumálann, fengu forsetar Framsóknarflokks- ins því til leiðar kornið, að málið var lagt til hliðar — í pappírs- körfupa. Þetta gerðu þeir eftir að núverandi stjórn hafði ógilt ' leigumálann óg þar með gert Her- mann ómerkan verka sinna. Aug- ' Ijósari vanþóknun á vei’knaðinum gátu flokksbræður Hermanns ■ ekki sýnt. Þetta Gntenbergs-mál er annars ágætt sýnishorn af taumlausri frekju og yfirgangi forráða- ■ manna Framsóknarflokksins ,í meðferð mála, er aiþjóð varðar. Þeir telja sjer heimilt að ráð- stafa eignum ríkisins sem þeirra •eigin eign væiú. Svo takmarka- laus er frekjan, að alveg er geng- ið fram hjá Alþingi, sem þó situr ; á rökstólum meðan vei’knaðurinn er framinn. Þessir herrar telja sig upp yfir það hafna að bera slík mál undir Alþingi! 8vo gersamlega lítilsvirða þeir þingið, senx þó hafði falið þeim trúnaðar- störfin! Hvað munu ekki þessir menn Jeyfa sjer í því, sem smærra er og auðveldara, að fela fyrir almenningi ? Gutenbergs-hneykslið er aðeins sýnishorn af þeim „moral“, sem ríkt hafði á hærri stöðum, eftir 15 ára valdasetu Framsóknar- flokksins. Hvítasunnu- atburðurinn. Hvað er hæft í þessari fregn, sem maður er að heyra, að liermaður hafi orðið 12 ára dreng að bana?“ Á þessa leið voru blaðamenn spxxrðir hvíta- sunnudagana. Fólk er orðið því vant, að ýmsar siigixr berist, sem lítill eða enginn fótxxr er fyrir. Að sagan væri sönn, sú sem flaxxg um bæinn að þessu sinni, áttu menn erfitt með að trxxa. Raunveruleikinn var að þessu feinni ótrúlegri en maxin gat órað fyrir. Sjónarvottar höfðu síixa sögu að segja. Og almenningxxr fjekk um það greinilegri vitneskju en nQkkru sinni fyr, að rneðal hins vopnaða herliðs, er nú dvel- ur í landinu, geta verið menn, sem að hugsunarhætti eða fram- ferði erxx svo fjarskyldir því, sexxx við eigum að venjast, að af þeirn er hægt. að vænta liliita, er ís- lenskt hugmyndaflug nær ekbi til. Fulltrúar Bandaríkjastjórnar hjer á landi og foi’ingjar herliðs- ins hafa í fullri einlægni lýst því opinberlega, hvre mjög þeir liarma atburð þenixa. En skeð er skeð. Engum efa er það bundið, að ameríska herstjórnin gerir það, seixi í henuar valdi stendur, til þess að koma í veg fvrir, að enn endurtabi sig slík hi’yðjuverk, sem Ixjer liafa kornið fyrir. Við íslendingar verðum að vona, að henni takist að koma því til leið- ar. Einn dagur. C amúðarkveðja sú, sem ákveð- ^ in var til norsku þjóðarinn- ar á þjóðhátíðardegi hennar 17. rnaí, með því að efna til almennra samskota, hefir hyarvetna mælst vel fyrir. Hefir þetta komið m. a. í Ijós á þann hátt, að mei’kjasala þann dag, til ágóða fyrir söfnunina, varð meiri en dæmi eru til áður hjer á landi, og í nokkrum stór- gjöfum í söfnunarsjóðinn. En gjöf þingmaimauna í sam- skotasjóðinn er þess eðlis, að hxxn mun vekja upp flest eftirdæmi. Þingmenn xir öllum flokkum taka sig saman nm að gefa eitt viku- kaup sitt. Vinnudagar eru nú fleiri hjá mörgum en áður hefir tíðkast og afraksturinn meiri eftir hvern daginn. Þó ekki væri nema um afrakstur eins dags að ræða. yrði sii. ein xxpp- hæð, sem þar gæti komið saman, allhá. Fjárhæðin sem hjer safnast verð ur að vísu ekki það há, að liina norsku frændur okkar muni unx hana. En samúðin og velvildar- votturinn, sem samskotunum fylg- ir, er verðmætari fyrir frændþjóð vora. Enda mun vandfundinn sá Islendingur, sem hugsar ekki líkt og Tómas Gxxðmundsson, þar sein hann segir í kveðju sinni til Norðmanna: „Og þó að milli ættjarða vorra um aldir úthaf gleymsku og þagnar á stundnm flæddi, sá spölur gerðist skemri er skyld- leikans kendi, sem skar oss í hjartað þann dag, er Noregi blæddi“. Meðal síðustu frjetta. Ijl in af síðustu fregnxrtium um -*—■* ógnarstjórnina í Noregi er xim meðferð Þjóðverja í kénnara- liði landsins. 500 kennurum er lióað saman og þeir fangelsaðir. Þeir erxx sveltir, píndir og þjak- aðir í fangelsxxm og fangabxiðum, lamdir og meiddir. Afbrot þeirra, sem verið er að refsa þeiiii fvrir, eru þaxx, að þeir neita að ganga í kennarafjelag Quislinga, neita að haga kenslu sinni og fræðslustarfsemi eft.ix’ fyrirmælum Nazista, en vilja iiiýða norslrum lögum, halda norskri memiingxx í heiðri og fylgja sannfæring sinxxi. Hungruðum, - þjáðum, sjúkum er þeim skipað fram í flutninga- skip og þeir fluttir eins og fjen- aðxxr til nyrstu endimarka Nor- egs, þar sem enu bíða þeirra ó- skráðar hörmnngar og þjáningar. Allar frjálshuga þjóðir, allir frjálshxxga menn í heiminum líta með skelfingxi og hryllingi á þess- ar aðfarir ofbeldismannanna, sem nxi eru öllxi ráðandi í Noregi. Styrjöld og gull. blaðaviðtali við Christmas * Möller er birtist í enskxxm blöðum eftir að hann konx til Londou, kemst hann að orði á þá leið, að þegar þreskir flugmenn l.jetu sþrengjxxr falla yfir danskt land, á þá staði sem Þjóðverjxim væri sárt xxm, þá væri slíbt fyrir Dani eins og yfir land þeirra. rigndi gullpeningum. Hjer hefir gulli rignt á annan liátt á Islandi, 'enn sem komið er. Eins og Árni Pálsson pró- fessor komst að orði í ávarpi því er hann flxxtti 17. maí, í tilefni af Noregssöfnxuiinni, þar senx hann sagði: „Blóði rignir yfir aðrar þjóðir. Yfir oss rignir gulli. Að vísix höi- um við einnig orðið að færa mann- fórnir. En þó að tjón vort s.je tilfiixnanlegt, eiga þó aðrar þjóðir um miklu fleiri sár að biuda. Eix er víst að íslenska þjóðin. gangi heilli til skógar xxm það er ófriðnum lýkur, heldxxr en þær þjóðir, er þjást nú mest ? Mxxn virðing íslendinga f.vrir sjálfum sjer hafa vaxið á þessum árxxm? Munxx þeir verða betri, ósjerplægn- ari og heilbrigðari menn í gull- regnixiu *“. Það eru áreiðanlega margir, sem velta þessum spxirninguin fyr- ir sjer. Og betur rætist úr fyrir þ.jöð vorri. en lioi’fur éru á, ef ekki eitthvað af þeim spám rætast, sem gætnir menn varpa frarn, um það, að gullregnið sem Árni prófessor talar um í ávarpi sínu, verði til þess að þjóð vor bíði tjón á sálu sinni. Undir smásjánni. IA yrir tæplega ári síðan ratað- ist fyrverandi forsætisráð- lierra Hermanni Jónassyni þau orð á munn, er hann lýsti því, livernig aðstaða þþjóðarinnar væri gagnvart umheiminum, að land vort og þó einkum þjóðlíf og þjóð væri undir smásjá tveggja stórvelda. Lýsti hann með þessum orðum, live aðstaðan væri breytt eftir að stórþjóðir hefðu sent hingað fjölment lið,svo og fulltrúa, er hefðu vabandi auga á því, sem gerðist í landinu. Áður fyrri, ekki alls fyrir löngu, var alt sem gerðist á landi hjer, svo fjarlægt stórþjóðum og óvið- komandi, að eigi voru það nerna sárfáir menn, sem horfðu á ís- lenska atburði xxr fjarlægðinni. En nú er landið „í smásjánni“, eins og Ilermann Jónasson komst að orði. Ætla. mætti, að höfundur sam- líkingar þessarar hefði að ein- hverju leyti liagað orðum "feínum og gerðunx eftir þessari breytingu, er orðin var. En eigi vei’ður sjeð að svo hafi verið. Hringlandaskap- ui' hans á haustþinginu benti ekki til þess, ofstopi hans xxm áramót- in ekki beldur, er hann boðaði1 þjóðinni hina liatramlegustu kosningabaráttu livað sem tautaði og hvað sem hver segði. Og hefir þó síðasti þátturinn í stjórnmála- starfi hans og flokksmanna hans revnst öllu óhæfastur til þess að vera leikinn undir smásjá. Æsingar Fram- sóknarmanna. T7I ftir hinar þriggja daga xxt- varpsumræður um van- trauststillögn þeii’ra Framsóknar- manna á dögunum setti menn lxljóða um land alt yfir ofstopa, frekju og óskammfeilni þeirra Framsóknarmanna við umræður þessar. Rólegir hlustendur spurðu: Því láta mennirnir svona! Oðrum blöskraði, að ein- mitt þessir menn, sem gleymdu rökxirn, gleymdu allri sanngirni, gleymdu alvöru tímanna og „smá- sjáiini“, glevmdu sjer í fúkyrða- vaðlinum, skyldu hafa verið valdamestu menn þjóðarinnar nú um alllangt skeið. Síðan hefir það komið í ljós, að geðæsing þeirra Framsóknar- manna hefir ekki verið neitt stundarnppþot. í málgagni þeirra, Tímanum, er rækilega spilað und- ir. Þar eru Sjálfstæðismenn og þó einkum fornxaður flokksins, Ólafur Thors forsætisráðherra, skammaður í sífellu fyrir að hafa tekið að sjer stjórn landsins, þeg- ar þeir Franxsóknarmenn höfðu hlaupið frá allri ábyrgð'og neit- að samvinnu við aðra flokka. En átt.i landið að vera stjórnlaust? Átti þjóðin að bregð- ast. þannig við hinu tvíeflda her- nárni, að enga stjórn væri hjer liægt að mynda ? Átti það að vera síðasti þátturinn í sjálfstæðisbar- áttu vorri ? Eða hvernig lxefði þá farið'? Geta menn ekki gert sjer það í hugarlund ? Ræfilsskap- ur þeirra Framsóknarmanna, flótti þeirra frá allri ábyrgð á hin- um alvarlegustu tímum verður svartasti bletturinn 7 hinni flekk- óttn sögu flokksins. Þeir Tímamenn tala um að upplausn sje að hefjast í þjóðfje- laginu. Vjer skulum voua að sú spá þeii’ra reynist hrakspá. En aldrei verður því neitað fyrir dómstóli sögunnar, að upphafs- menn þeirrar upplausnar eru þeir Framsóknarmenn, sem tóku þá stefnu að meta meira að berjast til þrautar fvrir sjerrjettindum flokks síns, meta þau meira, á hættunnar stund, en friðinn í landinu og þjóðarheill. HfflMlllttlttttlltlttHIHtHttMMtMM 30. maí iiiiiiminmiitininiKtniaraiMr Yfir landamærin. C1 in af langlokugreinum Tím- ans er auðkend með svo- bljóðandi fyrirsögn: Undanhald þingsins í sjálfstæðismálinn er háskasamlegt fyrir álit þjóðarinn- ar erlendis. Dönsku öflin hafa sigrað í Sjálfstæðisflokknum, og svikin í sjálfstæðismálinu eru á- rjettuð með því að gera danskar* mann að forsætisráðherra". Oreinin er í samræmi við fyrír- sögnina. Hin yfirvofandi hætta, sem hlaðið útmálar að búið sje nú sjálfstæði þjóðarinnar er það, að frestað er til sumarþingsins að ganga t'rá stofnun lýðveldis á 1»- landi. Eftir baráttuskeið, sem náð hefir yfir nokkrar aldir, eiga þessii’ mánuðir að skifta mestu rnáli. Og þetta „háskalega undan- hald“ árjettað með því, að Ólaf- ur Thors er forsætisráðherra. M.eð slíkum rökum leggur Framsóknarflokkurinn út í kosn- ingabaráttu. En fyrir því loka Tímamenn augunum, hvaða álitshnekkir það er fyrir þjóðina, að hún sknli „undíi smásjánni“ reynast svo illa á, vegi stödd, að ailfjölmenn- ur stjórnmálaflokkur í landinn skuli meta meira sjerrjettindi sín en frelsi og framtíð þjóðarinnar, og ]tessi flokkur, Framsóknar- flokkurinu, skuli, í baráttu sinni fyrir s.jerrjettindum sínum, varpa allri ábyrgðartilfinning fyrir borð. Nokkrum dögum eftir að þessi Tímagrein birtist sbrifaði rit- stjói inn Þórariun grein um það, að Framsóknarflokkurinn ætlaði sjer ut fylgja hinum bestu fyrir- myndum um stjórnarháttu. Þar tekst Þórai’ni ritstjóra að ná há- markS, sem lengi mun í minnum haft. Þar segir hann, sem fylgis- maður „fyrirmyndanna“, að Ólafi Thors og fylgismönnum hans megi vera nolt að liugleiða, að ef þeir kunrii sig ekki í íslenákum stjórn- málnm, þá knnni þeir að verða leiddir niður í kjallara og drepn- ir. eins og Rússakeisári á sínnm tíma. F Flugfjelagið. yrír nokkrum dögum hjelfe Flugfjelag íslands aðalfnnd sinn. Af reikningum fjelagsins frá síðastliðnu ári verður ekki mikið ráðið um f járhagslegau grundvöll fyrir framtíðarrekstri flngferða hjer á landi. Betri reynsla fæst, eftir að hin nýja, stóra landflugvjel er komin í notkun. FÍugfjelagið hefir nxi 450 þns- und króna hlutafje. Hafa einstak- ir menn lagt hjer fram meira f ja og starf, en venjulegt er til ný- unga. í samgöngumálum, saman- boríð víð stuðning þann, sem hið opinhera hefir lagt fram. En trú þessara manna er óbilandi á framtíð og nauðsyn flugferðanna. Á áðalfundi fjelagsins kom þáð fram, að stjórn fjelagsins legði nú mikla áherslu á að auka póst- flutninga loftleiðis. Fyrir brjefa- póst milli Akureyrar og Reykja- víkur eru nú greiddar 4 krónur fyrir kg., en minna fyrir blaða- póst. Landflugvjelin stóra fer milli þessara tveggja staða. Eh* FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.