Morgunblaðið - 31.05.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.05.1942, Blaðsíða 7
Sunmidagur 31. maí 1942. Hvernig er líð* an mæðranna? MUKGUNtíLAölö Heimilið er heimur mæðrá ög barna. Lítum inn til þess- ara kvenna, sem hafa sjálfsagt nokkuð mikið að segja fyrir þjóð- f jelagið. Hvernig er högum þeirra háttað ? Eru þar skilyrði til að -ala ;upp heilbrigða kynslóð ? Það eru ekki efnalegar ástæð- ur, sem jeg ætla að snúa mjer að með þessum línum, heldur er það andiegt ásigkomulag móðurinnar> , mig. þangar til að minnast á. T. d. hefir sú kona betri skilyrði til að aia upp börn, sem lifir í umkyggjusemi og vernd reglu- sams og nærgætins eiginmanns, sem gengu r fram í dygðum til eftirbreytni fyrir börnin, sem kemur svo fram í umgengni barn- auna við móðurina og síðar við aðra menn, heldur en sú kona, sem iiefir verið meðhöndluð af ^ykjkjumanni, þótt þeir sjeu mjög úlíkir í skapgerð. Að lík- indum ná fá orð yfir líðan þeirra kvenna. Hugsum okkur þá auka áreynslu, er vel hugsandi móðir verður að leggja á sig, sem býr með drykkfeldum manni með börniu sín, þar eð þeir verða me'5 vægustu orðum sagt sálarlega sjúkir. Það er fullkomlega vísinda lega sannað, að áfengið skemmi hvoni einasta vef og trufli og •sljófgi sjérhverja héilbrigða starf- semi líkamans og lamar hjartað. f umgengni víð áfengisneytand- ann hefir maður það á tilfinning- unni, að maðurinn sje ekki ábyrg- ur orða sinna nje gjörða, þar bæt- ást, við ónærgætni, hfoki og eng- inn skílningúr nje samúð með :kojiu jog, börnum. Þau verðá að bevgja sig undir hina brjáluðu ■skapsmuni heimilisföðurins. Guð gefi að slíkum mönnum megi fækka og að þeir megi finna •sjalfa sig aftur. En: „Betra er heílt en vel gróið“. Þá er kona hefir gróðursétt Sig á slíkmn heimilum, verður hún að hafa mikið sálarþrek og skilning á starfi sínu. Slík kona vörður eitt af olnbogabörnum lífsins, er heyja baráttuna oft í fárviðrum ■og skugga. Hún hefir til engra að flýja. enginn rjettir henni örf- andi hönd, er vildi skilja eitt ein- asta andvarp hennar. Hún finnur off sárt hvað heiminn vantar skiln ing og samúð á þessum málum. Þá bergmálar: Þú kona ert yfir- gefin, en þú verður að gefa þitt alt,, og hún byltist í straumnum, iSvo líður að því að kraftarnir þverra og þar eð hún hefir mist traust á öðrum, getur hún einnig mist traust á sjálfri sjer. Hvert stefnir þá? Reynslan hefir sýnt, að drykkju raannakonim búa daglega við kvíða, hræðslu og allskonar sál- aratigist. er skapast út frá and- rúmslofti vínsins. • Væri ekki vel við eigandi á „Mæðradaginn" að hugsa til ein- hvers griðastaðar í framtíðinni handa þessum mæðrum, þar sem þær gætu fengið hlýjar ráðlegg- ingar og væri haft eftirlit með líðan þeirra? Áhorfandi. Lögreglan FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. AUKIN LÖGGÆSLA NAUÐSYNLEG. Að lokum skýrði Erlingur Pálsson frá því, að lögreglu- stjóri og hann hefðu eftir nána athugun komist að þeirri niður- stöðu, að nauðsynlegt væri að auka löggæslu til muna. Það þyrfti að auka varðhverfin, eink um í úthverfunum. Er Erlingur nú að vinna að skýrslugerð, sem send verður ríkisstjórninni bráð lega með umsögn lögreglustjóra um aukið lögreglulið upp í 100 manns. Þegar hefir nokkuð unnist á, ’en löggæslan þarf að komast í betra horf, sagði Erlingur. Nú höfum við fengið 2 mótorhjól frá Ameríku og er ætlanin að lögregluþjónar verði á þeim svo að segja dag og nótt vjð eftirlit um bæinn. oo<xxxxxxx>ooooo<xxxx>oooooo«oooooodoo< DagbókI Vorvörur Eigendaskifti á Hótel Skjaldbreið Eigendaskifti hafa orðið á Hótel Skjaldbreið í Kirkju stræti. Eigendurnir, Steinunn og Margrjet Valdimarsdætur, hafa selt hlutafjelaginu „Skjald breið“ gistihúsið. Framkvæmdarstjóri gisti- og veitingahússins vérður Pjetur Daníelsson, sem um margra ára skeið hefir verið þjónn að Hótel Borg og hefir getið sjer þar hið besta orð fyrir lipurð við gesti. REYKJJAVÍKURBRJEF FRAMH. AF. FIMTU SÍÐU mikil viðbót, yrði það, ef hún gæti liaft viðkomu á Austurlandi. Því öllu meiri þörf er á að stytta ferðatímann t. d. milli Reykja- víkur og Austfjarða, en milli Ak- ureyrar og Reykjávíkur. Litla lándflugvjelin, sem fjelagið átti, gat lent á Egilsstöðum. En til þéss áð stóra flugvjelin geti not- að ^þann völl, þarf hann endur- bóta við. Er talið, að þær endur- bætur kosti tiltölulega lítið fje. . >\ev ■■•■—..■■< Hjónaband. TJngfrú Hólmfríður Jóhannesdóttir og Gísli Ólafsson, gjaldkeri Steindórsprents, voru í gær gefin saman í hjónaband af sjera Sigurbirni Einarssyni, Heim ili ungu hjónanna er í Þingholts- stræti 31. I.O. O. F. 3 =124618 = 8ViO Helgidagslæknir er í dag Gísíi Pálsson, Laugaveg 15. Sími 2474. Næturlæknir Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12. Sími 2234. Hallgrímsprestakall. Messað í dag í Bíósal Austurbæjarskólans kl. 2. Sjera Jakob Jónsson. Jarðarför Jóns Hinriks B'ene- diktssonar, drengsins, er hermað- urinn varð að bana fyrir viku síðan, fer frgm á morgun frá heimili foreldra hans að Ing- holtsstræti 21A, og hefst kl. 1 Embættisprófi í -guðfræði iuku þessir ménn í gær og hlutu einkunnir sem hjer segir: Eiríkur Jón ísfeld 2. eink. betri, 117% stig, Erlendur Sigmundsson 2. eink. betri, 117% stig, Ingólfur Astmarsson 1. eink., 133% stig, Jeus Benediktsson 1. eink., 136 st,ig. ,■■■ ’•■ ?-«•■■; Munið Mæðradaginn í dag! Hornamúsik í Hafnarfirði. Liiðrftsvéit; Reýkjavíkur leikur við Flensborgarskólann í Hafnarfirði kl, 8,30 í kvold. Stjórnandi Earl Ó. Runólfsson. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Soffía Axelsdóttir, Borg í Sandgerði, og Ingvar Oddsson, bifreiðarstjóri, Keflavík. Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið blaðið að færa Hjálptæðis- hernum þakkir fyrir komuna á annan hvítasunnudag. Einnig Guð jóni Bjarnasyni songstjóra’ og „Sólskinsdeildinni" fyrir komúna og skemtunina þann 27. maí. Utvarpið í dag:: 10.00 Morguntónleikar (plötur): 14.00 Messa í Hallgrímssókn (síra Jakob Jónsson). Sálmar: 562, 4, 101, 131, 638. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Óperan „Pellfas og Melisande“ eftlr Debussy. 19.25 Hljómplötur: Wanderer- fantasie eftir Sehubert. 20.20 Tvíleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson og Þórir Jóns- son): Konsert-tvíleikur eftir Bériot. 20.35 Erindi: Þegar Jesú setti heilaga kvöldmáltíð (Ásmundur Guðmundsson prófessor). 21.05 Karlakór Reykjavíkur syng ur (stjórnandi: Sigurður Þórð- arson): a) Wagner: Glaðir vjer fögnum. b) Sehúbert: Vöggu- vísa. e) Donizetti: í f jelagsskap góðutn. d) Gounod: Ave Maria. e) Chiappini: Ættarlandið. f) Björgvin Guðm.: í rökkurró. g) Maseagni; Maríubæn. h) * Reissiger: Ólafur Tryggvason (Söngj.lötur). Kaupið blóm Mæðradagsins! Karlmann eða kvenmann vántar til matreiðslu á varðskipið „Ægi“. Upplýsingar um borð. B arnavlnafjelagið Sumargjðl Dagheimilin taka til starfa á morgun. Börn komi til læknisskoðunar sem hjer segir: r í Grænuborg kl. 9—10 í fyrramálið. I Tjarnarborg kl. 11—12 í fyrramálið. í dag og næstu daga verða teknar upp: REGNKÁPUR, .,t,.T ” : [ri cÓÍ9'ie karla og kvenna, sjerlega ódýrar. i’ Jíí uíífefítðíállÍV' ’■: karla, kvenna og barna, ýmsar gerðir. RYKFRAKKAR, MODEL KJÓLAR, KÁPUR og DRAGTIR, r iB allra nýasta tíska og ó»venju fallegt úrval. vesta : ;':j Sími: 4197. Laugavegi 40. OOOOOOOOOOOOOOOOÓOOOOOOÖOOOOOOOOOOO<X Þverá Að Vighól við Þverá í Borgarfirði vantar stúlku til að matreiða handa 4 mönnum frá 10. júní til ágústloka. — Gott viðurværi. Gott kaup. Upplýsingar hjá S. ÁRMANN, Njálsgötu 96. Varðarhúsinu. Sími 2400. Sími 3244 NB. Frá 1. júlí vantar tvo skáta til að vakta Þverá fram í Störum. Mega veiða sjer til matar. öoooooooooooooooooooooooooooooooooocT Kpe »(1 Það tilkyunist ættingjum og vinum, að elsku litla dótt- ir okkar JÓHANNA GUÐRÚN ALBERTS BERGÞÓRSDÓTTffi andaðist að heimili okkar, Vesturbraut 22, Hafnarfirði, þ. 29, þ. mán. María Jakobsdóttir. Bergþór Albertsson. Jarðarför litlu dóttur okkar AÐALHEIÐAR MARGRJETAR fer fram þriðjudaginn 2. júní og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Holtsgötu 31 kl. 3 e. hád. » Aðalheiður Klemensdóttir. Guðm. Kr. Kristjánsson. Jarðarför litla drengsins SIGURÐAR BJÖRNSSONAR, a i ! sem andaðist 23. þ. m„ fer fram mánudaginn 1. júní Hefst með bæn að heimili hans, Öldugötu 59 kL 3 e. h. Aðstandendur. Jarðarför konunnar minnar HALLBJARGAR ÞORLÁKSDÓTTUR (frá Fífuhvammi) fer fram þriðjudaginn 2. júní n.k. Athöfn- in hefst frá dómkirkjunni kl. 1% eftir hádegi. Grímur Jóhannsson, Grettisgötu 39. Hjer með tilkynnist, að JÓN HINRIK BENEDIKTSSON verður jarðsunginn frá dómkirkjunni mánud. 1. júní Athöfn- in hefst að heimili hans, Ingólfsstræti 21 A kl. i1/2 e. h. Jarðsett verður í Fossvogi. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.