Morgunblaðið - 07.06.1942, Page 7

Morgunblaðið - 07.06.1942, Page 7
7 "Sunnudagur 7. júní 1942. Kappreiðar í Borgarfirði FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. síðd. fara frara hinar árlegu kapp- reiðar hestamannafjel. Faxi. Virð- ist fara vel á*því að fella þetta tvent saman. Faxi var stofnaður fyrir Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fyrir tæpum tíu árum síðan og hefir haldið einar kappreiðar á -ári og eru þessar þær tíundu í Töðinni. Þær hafa orðið mjög vin- sælar og vel sóttar og jafnan þótt takast vel. Vonast jeg til, að það verði ekki síður í þetta sinn. Hvað eftir annað hafa komið fram ungir hestar á kappreiðunum hjer, sem hafa skarað fram úr á kappreiðunum í Reykjavík, sem líta má á sem landsmót veðhlaupa hesta. Er skemst að minnast Borg- fjörðs frá Hömrum í Reykholts- dal, sem hljóp hjer í fyrra sem, óþektur foli, en tók nú nýlega 1, verðlaun á tveimur hlaupum í fteykjavík í einu. Það gerði og <3eys,ir . frá Fossatúni fyrir fáum árum og varð þjóðkunnur af, enda áberandi gripur og dágóður reið- hestur. É. t. v. kemur nú enn 'ninn eða fleiri slíkir folar nýir á þessar kappreiðar. : í skýrslu þeirri, sem Einar E. Sæmundsen birti nýlega í Lesbók Morgunblaðsins, kom í Ijós, að hestar úr Borgarfjarðarsýslu skör uðu fram úr á kappreiðum Fáks fyrstu tíu árin. Má í því sam- þandi minna á Sörla frá Geldinga- á, Dreýra frá Kalastaðakoti, Brún úr Hvítárósi, Móðnir frá Deildar- tungu, sem jafnframt var afburða reiðhestur, o. fl. Þá hefir og Mýrasýsla lagt drjúgan hlut tíl kappreiða Fáks, þó ekki verði nefndur hjer nema Neisti frá Hjarðarholti, sem tók 1. verðlaun á kappreiðum í sam- bandi við alþingishátíðina og setti nýtt met á 350 m. rjettu ári síðar. Borgfirðingar hafa áhuga fyrir ekki einungis að halda við því sem til er, heldur og að bæta. Væntum vjer, að þessi nýbreytni megi verða til að auka áhuga og skilning á útliti hesta, byggingu og starfshæfni, svo og að auka metnað og samkepni. Ari Guðmundsson. Útför Heyderichs BERLfN í gær: — Útför Heyde richs fer fraip í Prag á morg- p, sunnudag. Líkið hefir legið á viðhafnarbörum í kastalanum í Prag, en þaðan verður það há- tíðlega flutt til járnbúautar- stöðvarinnar í Prag. Hitler hefir ákveðið að S. S.- sveit ein skuli bera nefnið Reyn hart Heyderich. — Reuter. AU6AB hvílist T U I I h með gleraugum frá * I I* i f aiÍgdTsinga^ veíöa aB vera komnar fyrir kl. 7 kvöldiB áCur en blaCiC kemur tlt. Bkki oru teknar auglýsingar t>ar sem afgreiCslunni er œtlaC ats vísa á auiflýsanda. TilboB og umsóknir eiga auglýs- endur aO sækja sjAlfir. BlaClti veitir aldrei neinar upplýs- ing-ar um auglýsendur, sem vilja fá skrlfleg svBr vitS auglýsingum sinum. Daqbóh Helgidagslæknir í dag dr. Jó- hannes Björnsson. Sími 4057. Næturlæknir er í nótt Gísli Pálsson, Laugaveg 15. Sími 2474. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni. Guðsþjónusta í fríkirkjunni kl. 11 .f h. í dag í tilefni sjómanna- dagsins. Verður það sjómanna- messa. Ríkisstjóri heiðrar sjó- mennina ineð því að vera við- staddur guðsþjónustnna. Lágafellskirkja. Messað verður í dag kl. 12.30 (altarisganga), sr. Hálfdán Helgason. Frú Guðbjörg Gísladóttir, Freyjn götu 45, verður 70 ,ára á morgun. Hjónaband. I gær voru g.efin saman í Kjónaband af sp. Bjarna Jónssyni ungfni Þóra Signrðar- dóttir og Benjamín Sigurðsson,— Heimilí ungu þjórianna vérður á Vesturgötn 16 B. Blaðamannafjelag íslands held- nr fund á morgun að Hótel Borg kl. 10 árd. Þess er vænst, að fje- lagar fjölmenni. Kappróði Sjómannadagsins, séin fram átti að fara í gær, var frestað sökum veðurs. Fer fram í dag kl. 4. Ópérettan Nitouche verður sýnd í næstsíðasta sinn annað kvöld og er þá búið að sýna þessa vinsælu óperettu 69, sinnum í alt fyrir pt- an 8 sýningar úti á landi. en nú má húast við að mörg ár líði þar til hún verður leikin aftur og er því rjettara fyrir þá, sem ekki. hafa ennþá sjeð’hana, að nota nú tækifærið. Dánarfregn. 7. jan. s.l. Ijest áð heimili sínu við Silver Bay, Man., Þórður Jóhannesson Z.oega, fædd- ur í Reykjavík á fslandi 3. jan. 1855. Hann var sonur þeirra hjón- anna Jóhannesar Zoega og konu hans Bjargar Þórðardóttur. Hann lætur eftir sig ekkju, Guðlaugu Egilsdóttur frá Minnivogum, Gúll- bringusýslu á íslandi og 2 börn, Björg og Egil, 5 barnaþörn og 2 barnabarnabörn. Hinii látni Var bróðursonur Geirs Zoega kaup- manns, sem látinn er fyrir mörg- um árum. (Heimskringla:) Barnakórinn Sólskinsdeildin syngur í Hafinárfirði í dag kl.. 6 e. m. fyrir frannin Flensborgar- skólann. Til ekkjunnar með börnin þrjú: B. Ó. 10.00. „E“ 10.00. F. H. 50.00. N. N. 15.00. Eygló 25.00. Jóa 10.0Q. J. E. 10.00. Fox 20.00. A. B. 5.00. María, Vesturg. 19, 20.00. R. 328 kr. 50.00. Útvarpið í daff. (Sjómannadagurinn). 10,00 Morguntónleikar. 11.00 Sjómannamessa í Fríkirkj- unni (sjeraÁrni Sigurðsson). — Sálmar: 7, 24, 105, 371, Ó, guð vors lands. 12.15—13.00 Hádegisútvarp. MORGUNBLAÐIÐ 14.00 Útvarp sjómannadagsins; Minningaratböfn og útisamkoma á íþróttavellinum í Reykjavík: Ávörp og ræður, tónleikar o.fl. 20.20 Útvarp sjómannadagsins: Ávarp: Hvíldarheimili aldraðra sjómahna (Jón Axel Pjeturs- son bafnsögumaður). 20.40 Útvarp frá sjómannahófi að Ilótel Borg: Ávörp og ræður, söngur og tónleikar, gamanvís- ur, gamanleikur o. fl. — Hauk- ur Jóhannesson loftskeytamaður kynnir. Útvarpið á morgun. 20.30 Erindi: Líf og barátta í Austurlöndum IV (Björgúlfur Ólafsson læknir). 20.55 Hljómplötur ‘ (Austurlensk log). 20.10 ^nmarþættir (Skúli Skúla- son ritstjóri). 2.1.10 Útvarpshljómsveitin: íslensk alþýðulög. Einsöngur (Einar Ólafsson): a) Svéinn kúasmali (sænskt þjóðla'g). b) Sigf. Einarss.: Vor himinn. e) Alnæs: í hinsta sinn jég sigli. d) Sig. Þórð.: Sjó- draugar. e) Mozart: O, Isis. f) Sigy. Kaldalóns: fsland ögrum skorið. Sjálfstæðismenn f V.- Húnavatnssýslu gunn- reifir Blönduós. 17 ulltrúlafúndur Sjálfstæðis- *• flokksins í Vestur-Húna- v.atnssýslu var haldinn á Hvammstanga á föstudaginn var. Þar endanlega gengið frá framboði Guðbrands ísbergs, sýslumanns. Á fundinn kom Magnús Jóns son útvinnumálaráðherra og ræddi við fundarmenn um stjórnarskrármálið og önnur þau mál, er fyrir liggja. Kom fram á fundinum mikill áhugi fyrir þvl, að auka nú stórum flokksstarfsemina og vinna að sigri Sjálfstæðisflokksins í kjör dæminu, sem undanfarandi hef- ir verið illa sett, sakir þess, að ýmsir hafa verið þar í fham- boði og festu hefir vantað í starfið. Verður nú hörÚ sókn hafin í kjördæminu undir for- ustu hins ágæta frambjóðanda flokksins. Reykvfkingar Ennþá höfum við vörurnar, sem yður vantar mest. ,Við höfum nú tekið upp klæðskerasaumuð karlmannaföt, enskar dragtir og kápur. Enjifremur enska model-kjóla, sumarfatnað, rykfrakka o. fj. Gleymið ekki ódýra skófatnaðinum, meðan úr- valið er nóg. „ ,2“ KOMH) • SKOÐIÐ • KAUPBÐ Wlndsor-Magasin Vesturgötu 2. Nýkomið Teygjukorselet — Mjaðmabelti Lífstykki — Satin — Taft — Sumarkjólaefni. DYNGJA Laagaweg 25 LINOLEUM margar gerðir fyrirliggjandi. ; Sjerstaklega fjölbreytt úrval af fXálflinoleuin sem er tilvalið á sumarbústaði. J. Þorlóksson & Nocðmann Skrifst. og afgr. Bankastr. 11. Sími 1280, Mínningargiöf Afæðiágardegí dóttur sinnar, frk. Vilborgar Eiríksdóttur, 2Ó. maí, afhenti Frú Jóhanna Ein- •arsdóttir kirkjtibyggingarsjóði Frjalslyhda''■safiiaðarins eitt þús- úiidf'kr. minningargjöf. Frk. Vil- borg Éiríksdóttir andaðist, 19. júní /lMO.dHún var fjehirðir fyrir h.f. Hrein, ákaflega vel gefin og mik- ilhæf kðna, sem mikill mannskaði Vár aðyenda vinsæl með afbrigð- ítm, bæði af húsbændum sínum, sem fóltl henni trúnaðarstörf, og öðrum, sem þéktu mannkosti henn ar. Móður hennar, frú Jóhönnu Eiúafsdóttúr, þakka jeg rausii hennár. Jón Auðuns. Móðir okkar GUÐBJÖRG EINARSDÓTTIR, Lokastíg 13, frá Borgarkoti í Ölfusi, andaðist í sjúkrahúsi í gænnorgun. Börn hinnar látnu. Jarðarför móður minnar og systur JAKOBÍNU ÞORSTEINSDÓTTUR fer fram mánudaginn 8. júní frá dómkirkjunni. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnn, Þórsgötu 3, kl. 1! e. hád. Jarðað verður í Fossvogi. Björg Jakobsdóttir. Jóhanna Þorsteinsdóttir. Maðurinn minn ÓFEIGUR ÓFEIGSSON verður jarðsunginn næstkomandi þriðjudag kl. 1% e. hád. frá fríkirkjunni. Jóhánna G. Frímannsdóttir. Hjartans þakklæti til allra, er sýndu okkur vinarhug og samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar SÓLVEIGAR BJARNADÓTTUR. Þórður Einarsson og börn. ■ Innilegt þakklæti fyrir samúð og vináttu við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður og ömmu okkar MARGRJETAR EINARSDÓTTUR, Bókhlöðustíg 7. Hannes Júlíusson, börn og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.