Morgunblaðið - 23.07.1942, Síða 3
Fimtudagœr 23. júlí 1942.
%
koegunbl:aðið
3
Bílvegakerfið tevsist
Fúlkið vill feið-
ast þrátt fyrir
dýrtfð og ðrðug-
leika
Kristján SkiQfjðri
segir frð sterfsemi
T^* «rHáf jel'ag lsl&.nds hefir
-*■ gert alt sem unt er., ftil aS
gefa fjeksgsmönnuro ’kost á höp
ferðum í sumar, eins. og urvdan-
farin ár. Örðugleikar eru jió á
þessu sviði, einkum áð fá bif-
reiðar. -- Allur koátnaður við
ferðimar < er miklu meiri en áð-
ur.
Það hafa þegar verið famar
margar "ferðir, og nú -standa >yf-
ir tvær sumarleyfísferðir. Þátt-
taka hefir verið mikil, firátt fjrr
ir há fargjöld.
Blaðið hefir hirtt Kristjáai
Skag-fjörð að máli, og hefii
hann gefíð eftirfaranði wpplýs-
ingar um átarfsemi fjelagsins:
Á hverj.u sumri hafa verið
farnar fjölmennar ferðir norð-
ur í land ac Mývatní, Detth’ossi,
.Ásbyrgi og .annara mafrikmmra
staða, en á 'þessu sumri hafa
• rerið farnar itvær hópferðir með
mikið meira <en helmmgi fleira
ióíki en undamfarin ár. FerMn
nð Arnarfelli hinu rnskla og
5 Kerlingarfjöíl, stendur yfir og
’er mest ferðast á hestum. Ferð-
in austur í öræfi hefst um
næstu helgi og .komast færrí í
þá for en vilja, því um tákmark
aðasn hóp er að raeða vegna ferð
arinnar á hestum yfir vötnín og
sandanai Það er því ekki ómögu
íegt að farin verðí önnur ferð í
Öræfin.
Ferlðjn í Herðubreiðarlindir
dg Öskju stendur yfir þessa dag
ana, en hún er farin á vegum
Ferðafjelags Akure^rar, en í
þessum ferðum taka þátt marg-
ir Reykvíkingar.
Ferðirnar á sunnudögum og
yfir helgar hafa margar verið
skemtilegar. Gönguferðirnar á
Hengil, Vífilsfell, Keilir, Trölla
dyngju, Skarðsheiði, Eyjafjalla
jökul og á Heklu hafa lánast
vel og þá hafa verið farnar ferð
ir út á Reykjanes austurí Þjórs-
árdal, inn á Þórsmörk, upp í Hít
ardal og að ógleymdri hvíta-
sunnuförinni á Snæfellsnesjökul
og nágrenni hans.
SÆLUHÚSIN
Það hafa þegar komið marg-
ir gestir í sæluhús fjelagsins í
Hvítárnesi, Hveravöllum og
Kerlingarfjöllum. í Þjófadals-
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU,
um lanðið
Versti katlinn hverfur
at ðxnadalsheiDarvegi
Fíásógn Geirs Zoega vegamálastjóra
1' júní var álíka mikíH mannafli við vegagerðir
ríkissjóðs í ár eins og í fyrra, sagði Geir
Zoega vegamálastjóri, er ’blaðið hafði tal af
honum i gær.
En eftir að sláttur byrjar fækkar vegagerðarmönnum. Ný-
byggingar eru með minna móti í ár, og fáar brýr bygðar. En við-
hald og endurbætur á vegum, er þebm mun meira.
NORÐURLANDS-
VEGUR
Á Nmðurlandsvegi milli
Bprgarness og Akureyrar er
mest unnið á Vatnsskarði og á
ÖKnadalshéiðj. — Eru um 70
manns á hverjum stað. Mark-
miðið er, áð í sumar verði full-
gefður nýr vegur úr íbrekkunni
fyfir ofan Bakkasel og vestur
undir Grjótá. Er þá h-orfinn sá
vegartálmi, sem þar hefir verið
mestur undanlarin ár.
Á ,'Vatnsskarði verður nú full-
genglð frá veginum á vestan-
verðu skarðinu og austœr undir
sýslumörk. En auk þess -verður
unnið í sumar ao næsta 'kafla,
er liggur fyrir norðan Vatns-
lilíðarvaxn, og foeygir síðan á
gamla veginn auStan við vatnið
þar sem íiann liggur yfir Sæm-
undará hjá Valagerði. Ef vega-
gerð heldur þar áfram næsra
sumar svipað og verið hefjr,
ætti sá kafli að veríía fullgehð-
ur næsta haust.
I SKAGAFISÐI
Unnið er að vegagerð í
Blönduhlíðinni og eins
norður í Fljótutn. Vonasfc er eft-
ít að bílfært ver.ði á þesssa sumri
að Hraunum í Fljótum, en ak-
vegurínn pýi liggur sem kunn-
ugt er sunnan við Miklavato hjá
Brúnastöðum og um Lambanes-
Reyki.
Fámennur hópur vinnur llka
að vegínum yfir Siglufjarðar-
skarð. Er vegurinn kominn upp
undir skarðsbrún að norðan-
verðu, en þeirri vegagerð mið-
ar hægt áfram, því hún er erfíð.
Og mikið verk verður að
sprengja niður klettahrygginn
í háskarðinu. Á hann að lækka
um 12 metra.
AUSTURLAND
Unnið er að bílvegi yfir Ax-
arfjarðarheiði upp hjá Klifs-
haga. Ætti að verða bílfært þá
leið næsta sumar til Þistilfjarð-
ar.
Eins er unnið að því að lag-
færa vegarsambandið til Vopna
fjarðar. Var sú leið farin á bíl
í fyrra, af Fjöllum skamt norð-
an við Möðrudal, og komið nið-
ur í Hofsárdalinn. Bílfært er
FRAMH. i SJÖUNDU 8ÍÐU
Slétrnn sauflljár
betst um mán-
aflamót
Fyrra árs kjöt
er á þrotum
Líklegt er að slátrun sauðf jár
hefjisx hjer í bænum um
næstu mánaðamót, þar sem fyrra
árs kjotbirgðir eru nú á þrotum.
Verða semnlega búnar um mán-
aðamótin.
Páll Zop'hamasson, formaður
kjötverðlagsmefndar, skýrði blað-
inu svo frá í gær, að á sumum
stöðum værí kjötið alveg búið,
eins og t. d. á Siglufirði. Hefst
þar slátrun nú í vikunni, þar sem
ekki þykir taka ,-að flytja kjöt
þangað frá öðrum srtöðum á land-
iÍBU.
:Sennilega endist kjötið lengst í
Vestmannaeyjum og á ísafirði.
Saítkjöt er alt búið. Var til ein
tunna um síðustu mánaðamót.
Ek’kí vildi Páll láta hafa neitt
eftír sjer um verð á nýja kjötinu,
að svo *iöddu.
íslenskt námsfólk
i Ameríkn i góðu
yfirlæti
Myndin er tekin fyrir framan hús Gunnars B. Björnson skatt-
stjóra í Minneapolis, og er af íslensku námsfólki, sem stundar
nám þar í borg. Gunnar og kona hans buðu til sín öllu íslensku
námsfólki, sem til náðist, til góðs fagnaðar. Fremst á myndinni,
til vinstri, er Gunnar Björnson og kona hans, Valdemar sonur
þeirra og Helga dóttir þeirra standa fyrir aftan hjónin. Við
hliðina á Valdemar stendur Oddný Stefánsson og Iðnnn Eylands
fyrir aftan hana. Aftasta röð frá vinstri: Þorsteinn Thorsteinsson,
Örlygur Sigurðss., Halldór Pjeturs.. Röðin lengst til hægri: Þór-
hallur Ásgeirsson, fremst, Þórður Reykdal og Ágúst Sveinbjömss.
PeningapíRaðDr um
borð í „8æbjðrgu“ -
í gær
Igærdag var stolið 12—1300
krónum um horð í „Sæ-
björgu“.
Einn yfirmannanna hafði skilið
veski með peningum í eftir í
jakkavasa sínum, en þegar hann
ætlaði að grípa til þess, var það
horfið.
Hjónaefni. Nýlega hafaöpinber-
að trúlofun sína Margrjet Jó-
hannsdóttir frá Tálknafirði og
Rolf Morthensen.
Tveim bifreið-
um stolið í fyrri
nótt
Annari var ekið á
tvö grindverk v
f fyrrinótt var stolið tveim bif-
reiðum. Önnur þeirra stóð fyr-
ir framan húsið nr. 27 við Lauga-
veg, en hin fyrir framan húsið nr.
52 við Hringbraut.
Fyrrnefndu bifreiðinni, sem var
fólksbifreíðin G. 275, var fyrst
ekið á gríndverk við húsið nr. 15
við Bergþórugötu og mölbraut
hún það. Síðan var henni ekið
á grindverk við næsta hús, nr. 17
við Bergþórugötu, og braut him
það einnig í spón, en lenti á
steinahrúgu og stöðvaðist öks
inni í garðinum.
Þá brugðu þjófarnir við, stukku
út úr bifreiðinni og hefir lög-
reglunni ekki tekist að ná í þá.
Bifreiðin skemdist allmikið.
Málið er í rannsókn.
Síðarnefndu bifreiðinni, R. 483,
var stolið seint í fyrrinótt.
Stóð hún fyrir framan húsið nr.
52 við Hringbraut. Síðan hefir
ekkert til bifreiðarinnar sjest.
Þeir, sem kynnu að verða hennar
varir, eru beðnir að gera rann-
sóknarlögreglunni aðvart. ’
Skránlng búsnæðis-
lansra beldur áfram
næstu daga
Yfirlif fæat ekkl
fyrri en um kelgi
I
Nfósnamál í Stokk-
hólmi
STOKKHÓLMI 22. júlí. — í
Stokkhólmi er verið að rannsaka
mál þriggja sænskra nasista, er
heita Svanberg, Eichorn og Ander
son, sem sakaðir eru nm njósna-
starfsemi, sem beint er gegn
norskmn hagsmunnm.
gær höfðu 422 fjölskyldu-
feður og einhleypir kom-
ið til skárningar á skrifstofu
framfærslufulltrúanna vsgna
húsnæðisvandræða í haust.
En ekki hafði það verið talið
saman hve margt af því voru
fjölskyldufeður og hve margir
einhleypir menn.
Yfirlit um húsnæðisvandræð-
in fæst ekki fyrri en unnið hefir
verið úr skýrslum þeim, sem
gerðar eru um ástæðurnar fyrir
húsnæðisvandræðunum. Og enn
er 21/2 dagur eftir af þeim tíma
sem tekinn hefir verið til skrár-
ingarinnar.
Einn framfærslufulltrúanna,
er blaðið átti tal við í gær, sagði
að allmargt af fólki því, sem
kæmi til skáningar, Væri nýgift
fólk, sem ekki he.fði getað feng-
ið íbúð, og væri á heimilum ætt-
ingja sinna. Þá væri og allmargt
sem hefði fengið uppsögn á hús
næði, en þyrft iekki að flytja,
samkvæmt húsaleigulögunum.
Og ritari húsaleigunefndar
benti á, að fleira kæmi til slíkr-
ar skárningar, en ástæða væri
til, vegna þess t. d. að þeir, sem
hefðu fengið uppsagnir, ljetu
skrá sig, og eins fólk, sem fengi
íbúðirnar. sem losnuðu, ef hin-
ir, sem skráðir eru, flyttu úr í-
búðunum. En yfirlit um alt þetta
fæst, þegar unnið hefir verið úr
skýrslunum.