Morgunblaðið - 23.07.1942, Page 4

Morgunblaðið - 23.07.1942, Page 4
t MOKGUjnBLAÐIÐ Fimtudagur 23. júlí 1942. Þegar loftárásir á England stóðu sem hæst og þýskir flugmenn vörpuðu sprengjum á JBngland nót.t eftir nótt, þá heim- sótti jeg St. Thomas spít.alann. Því, sem þar bar fyrir augu mín, mun jeg aldrei gleyma. St. Thomas spítalinn er senni- lega frægasti spítalinn í London og get jeg því ekki fundið betri leið til að skýra frá, hvað reynt hefir á enska spítala í þessu stríði, en að segja frá St. Thomas spítal- anum. Því að saga St. Thomas 'spítala á við alla enska spítala. Þegar jeg fór til St. Thomas spítala ■ síðastliðinn vetur, höfðu nokkrar þungar spreng.jur hæft þessa stóru byggingu, sem liggur á suðurbakka Thames-árinnar, beint á nióti Þingböllinni. Hver sjúkrastofan á fætur ann- arri hafði verið sprengd í loft upp. Læknar og hjúkrunarkonur höfðu látið iífið við starf sitt, en oft höfðu sjúklingar bjargast á svo furðulegan hátt undan rústun- Tim, að það gekk kraftaverki uæst. Það var eins og fellibylur Iiefði aópað öllu burt þarna. Jeg gekk eftir göngunum, sem voru lagðir tíguisteini. Þessir gangar voru áð- ur hreinir og vel upphitaðir. En þennan vetrardag bljes stormur- inn inn um brotnar rúður og kalk- ið úr loftinu lá í hrúgum á góif inu. Jeg klöngraðist upp háifhrun inn stigann upp á efstu hæð til þess að skoða skurðlækningastof urnar, sem þar voru. Nokkrum vdkum áður höfðu þær verið fjór- ar og útbúnar öllum nýjustu og fullkomnustu lækningatækjum, j sem völ var á. Þær höfðu verið 1 einhverjar fullkomnustu skurð- lækningastofur í London. En nú voru stórir vatnspollar á tígul- Spifalar i London á sfríðsfímnni Um St. Thomas spítalann Efiir Mr. Sidney Horniblow Eftirfarandi grein eftir 3VIr. Hornibldw, frægan blaða- manu, er um einn frægasta spítala í London. St. Thomas- spítala. En hún gæti einnig verið um hvaða enskan spítala, sem væri. Enskir spítalar hafa unnið geysimikið gagn, enda hafa óvinir Breta lagt sig mjög fram við að reyna að eyði- leggja þá eða skemma. ið, og áhrif hennar náðu niður í kjallarann. \Ungi læknirinn beið bana og nokkrir aðrir særðust. Inni í skurðarstofunni brotnuðu öll áhöldin í mjel. Hjúkrunarkonan fjekk taugaá- fall, en neitaði að hætta (við að undirbúa uppskurðinn. Innan tveggja klukkustunda hafði hún útbúið skurðarstofu til bráða- birgða. Botnlanginn var tekinn úr lögregluþjóninum aðeins tveim klukkustundum síðar en ráð hafði verið fyrir gert. Yið uppskurðinn var notað vasaljós í stað lampa. Þessu líkt kemur fvrir í því nær hverjum einasta spítala í London. Þegar jeg kom á spítalann og gekk niður snarbrattan stigann, fanst mjer eíns og jeg væri að ganga niður í vjelarúm í skipi. Meðfram berum steingöngunum var röð af blaktandi Ijósuði og skilti við fæðingardeildina, rönt- gendeildina, herbergi yfirhjúkr- unarkonunnar og sjúkrastofur karla og kvenna. . í niðurgröfnum kjöllurum halda spítalarnir í London áfram starfi sínu. Og þótt afköst þeirra sjeu aðeins minni en á friðartímum, þá er þeim alveg eins vel stjórnaS og áður var. Eini munurinn er sá, að sjúklingarnir liggja þar ekki eins lengi nú og áður var. I sam- bandi við hvern einasta stóran spítala í London eru einn eða fleiri spítalar uppi í sveit. Jafn- skjótt og hægt er eru sjúkling- arnir sendir burt úr borginni upp í sveit. A þennan hátt er hægt að koma því þannig fyrir, að altaf sjeu laus rúm í spítölusum, ef ös yrði vegna slysa í loftárásum. St. Thomas spítalinn, eins og hann leit út eftir loftárásirnar. steinagólfinn . — rigningarvatn letrun: „Aðgangur hannaður öðr- hafði runnið inn um göt á þak- um en skurðlæknum og aðstoðar- inu. Og ait var rvðgað, blettótt og óhreijit-, bæði skápar og áhöld. I Það var hálfeinkennilegt að sjá spjald á dvrunum með þessari á- Á myndinni sjest sjúkrastofa sem komið hefir verið upp til bráða- birgða. Áður var herbergi þetta notað ssm birgðageymsla. ene íyrirli^jandi SHAMPOO FriðríK Bettelseff & Go. ti.l Vesturgöfu 17 Símar £858, 2872 fólki þeirra. Allir, sem inn um þessar dyr ganga, verða að vera í sótthreinsuðum fötum“. En það var nú sjón að sjá skurðarstofuna, sem nú var notuð. Hún stóð við endann á dimmum kjallaragangi. Hún var svo lítil, að hjúkrunarkonurnar urðu að fara út, ef nota átti Röntgen- áhaldið. Svo lítið rúm var þar inni. Það var éngin hurð á þessari litlu stofu. Þrýstingurinn frá sprengju hafði feykt henni burt. Ifjúkrímarkonan á skurðarstof- unni sagðist vera því fegin, að engin hurð væri á. stofunni, því að þá væri meira rúm inni í henni. Engar rúður voru í gluggunum, og vatnið varð að hita á litlum olíuofni. Og á þessari litlu skurðarstofu voru skornir upp 4—5 menn á dag. Einu sinni áður hafði verið reynt að útbúa skurðarstofu í kjallaranum. En hún var varla tinnað en klefi. Rjett áður en ein sprengjan hæfði spítalann, hafði verið komið með lögregluþjön, sem haí'ði mjög svæsna botnlanga- bólgu. Á skurðarstofúnni var ver- ið að undirbúa uppskurðinn og ungur skurðlæknir stóð rjett fyr- ir utan dyrnar, en hjúkrunarkon- an var inni í herberginu. Alt í einu varð ógurleg sprenging. Sprengja hafði fallið niður á hús- Ánamaðkar tll sftlu í Tún{|öf«t 2 Mynin sýnir sjúkrahússtofu í spítala uppi í sveit. — Frá St. Thomes spítala eru sjúklingarnir, undir eins og hægt er, flnttir á spítala nppi í sveit. Þar endumærast þeir og ná góðum bata. ocoooooooooooooooooooooooooooooooooo. Bifreiðawiðgerðir Maður getur fengið góða vinnu við bílaviðgerðir. BifrelðaslöH Sfeindórs Ný bók handa börnum og unglingum Guð¥in góði og aÖrar sðgnr Friðrik Hallgrímsson bjó undftr prenfun Fæst hjó bóksðlum Bókaverslus Sigfúsar Eymundssonar og Bókai'úð Autiturhæjar, Laugaveg 34.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.