Morgunblaðið - 08.08.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.08.1942, Blaðsíða 7
Laugardagur 8. ágúst 1942. MORGoNBLAÐIÐ dag er síOasti söludagur og síðustu forvöð að endurnýja HAPPDRÆITIB Ný þingmál f^essi ný þingmál eru komin fram á Alþingi: Launauppbót til opinberra starfsmanna. Alþýðuflokksmenn í Ed. flytja þetta frumvarp. Er bar lagt til, að frá 1. júlí þ. á. t>g þar til endurskoðun launa- laga hefir farið fram skuli greidd 25% ,uppbót á laun em- bættismanna og annara starfs- ttianna ríkisins. Uppbót greið- ist þó ekki á þann hluta launa, sem er umfram upphæð, er syar- ar til 12 þús. kr. grunnlauna á ári. Þá er og lagt til, að launa- hámark það, sem verðlagsupp- liótin greiðist af hækki um 25%, eða upp í 815 kr. úr 650 kr. Tveir kommúnistar í Nd. flytja samskonar frumvarp. Leggja þeir til, að greidd verði 3Q% uppbót frá 1. jan. þ. á. á alt að 6000 kr. grunnlaun, en 15% á laun þar yfir, upp að ^OOO kr. grunnlaunum. Úthlutun bíla. Helgi Jónasson °g þrír aðrir Framsóknarmenn flytja þingsályktunartillögu um áthlutun bíla og leggja til, að þriggja manna nefnd, er Alþingi kýs annist úthlutunina. Reykholtaferð W orm-Mtíllers prófessors bjóðhátíðmná í Eyj- um frestað vegna Óhagstæðs veðurs Þjóðhátíðinni í Vestmannaeyj- um hefir verið frestað vegna óhagstæðs veðurs. Eins og mönnum mun vera knnn- Ugt’átti þjóðhátíðin að hefjast í gær, og var þá fjöldi aðkomufólks tominli til Eyja, en ekki þótti ger- legt að byrja hátíðahöldin í gær, *>f því að veður var svo vont., En hátíðin verður haldin strax °g veður leyfir. Islenska ríkistjórnin bauð ný- lega Worm Múller prófessor, norska sendiherranum, norska blaðafulltrúanum og frúm þeirra í tveggja daga ferðalag til hins gamla höfðingjaseturs Snorra Sturlusonar í Iteykholti. Þar hjelt Worm Múller prófessor ágætan fyrirlestur um Snorra Sturluson og Noreg, sem útvarpað vár. Fararstjóri var Sigurður Nor- dal prófessor og einnig var Helgi Guðmundsson bankastjóri, sem er fæddur og uppalinn í Reykholti með í förinni. Sigurður Nordal prófessor kynti fulltrúa Noregs í útvarp- inu og Esmarch sendiherra þakk aði með ræðu á íslensku fyrir á- huga þann, sem Noregi og áhuga málum Norðmanna eru sýnd hjer á landi. Kemisk fatahreinsun og pressun tekur til starfa i dag á Týsgölu 1 Nýfíðhu vfolar? Vönduð vinna? Plfét og ðrugg afgreiðsla Efna lan igiKi Týr Týsgötu 1 «11111 2401 Ðagbók Dregið í happdrætti. Eregið var í happdrætti hilsbýgg- bigarsjóðs U. M. F. Drengur í Kjós 3. ágúst. —( Þessi númer hlutu Unninga; 2797 Legubekkur 150 kr. 2578 Ljóð Dav. Stefánss. 66 kr. 2221 Vasaúr 65 kr. 935 Lindarpenni 50 kr. 1488 Kaffistell 6 m. 50 kr. 3972 Blýantur 25 kr. 2197 % hluti í ársmiða Happdr. Hákólans 20 kr. 2244 2 kg. ísl. smjör 20,00 kr. 2.374 Seðlaveski 20 kr. 3103 Laxdæla 15'ltr. Vinninga sje vitjað til Brynjölfs Guðmundssonar, Kiðafelli. Húsbyggingarnefndin. f bénið fína er bæjarins besta bón. AUGLtSING er gulls ígildi, 'Næturlæknir er í nótt Axel Blön- dal, Eiríksgötu 31, sími 3951, eða 1166. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Allar bifreiðastöðvar opnar í nótt. Nesprestakall. Messað í Mýrar- húsaskóla á morgun kl. 2I4. Jón ísfeld cand. theol. prjedikar. Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskólanum kl. 2 á morgun. Sr. Jakob Jónsson prjed- ikar. Messað í dómkirkjunni á morg- un kl. 11 sjera Bjarni Jónsson. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík lágmessa kl. 6% árd. og há- hessa kl. 10; í Hafnarfirði hámessa kl. 9. Áheit og gjafir til Neskirkju. — Afhent sóknarpresti: Áheit á Nes- kirkju 20 kr. frá N. N. Áheit á Neskirkju frá bónda í Biskups- tungum 20 kr. Gjöf til Neskirkju 100 kr. frá hjónum á Hringbraut. Með kæru þakklæti. Sóknarnefndin. Hjþnaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sjera Frið- rik Hallgrímssyni ungfrú Guðrún Tulinius og Þorstpiim Arnalds Framlög og gjafír til kirkju- gerðar í Nessókn: Afh. Sigurjóni Jónssyni, Ilelgafelli: Frú Kristín Ólafsdóttir, Nesi 1000 krónur — (fjell niður í prentun síðustu skila greinar). Frú Sólveig Jónsdóttir, Nesi 500 kr. (leiðrjett prentvilla). Afh. sjer Jóni Thorarensen í Frá N. N. í Dómkirkjusöfnuðinum 1000 kr. Frá N. N, í Vesturbænum 500 krónur. Frá N. N. í Aðalstræti 250 kr. — Bestu þakkir. F. h. sóknarnefndar Sigurður Jónsson. í dag verða gefin saman í hjóna- baiid af sjera Bj. Jónssyni, ungfrú Kristín Kristinsdóttir frá Ytri- Tungu og Heígi Salómonsson frá Olafsvík. Heimili þeirra verður á Hringbraut 186 Frjálslyndi söfnuðurinn. Messa í fríkirkjunni í Reykjavík á morg- un kl. 5 sjera Jón Auðuns. Messa í fríkirkjunni í Hafnarfirði á morg un kl. 2. sjera Jón Auðuns. Þingvallaför stúdenta. Ef nokkr- ir pantaðir miðar verða ósóttir kl. 11 f. h. verða þeir seldir öðrum. Miðasalan er í Bókaverslun ísa- foldarprentsmiðju,, sem er lokað klukkan 1. Otvarpið í dajr: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Hljómplötur: Samsöngur. 20.40 Upplestur (Ævar R. Kvar- an). 21.10 Útvarpstríóið: „Egipski ball- ettinn“ eftir Lugini. 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. € l^cIoA. x. oCf kcaj-pjLnvdxjihmjíh. hxrrrux -tucorruc cbxcy S. G. T. eingöngu eldri dansarnli verður í G. T.-húsinu í kvöld, 1. ág., kl. 10. Áskriftalisti og aðgöngumiðar frá kl. 214. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. * Innilegar þakkir til allra vina minna, nær og fjær, er | ♦> 2 heiðruðu mig á margvíslegan hátt á fimmtugsafmæli mínu. £ Guðmundur Ólafsson. ðími ISðð. LITLA BILSTOÐIN = UPPHITAÐIR BÍLAR. " J • er miðstöð verðbrjefa- • viðskiftanna. Sími 1710. SVEINN FINNSSÖN, Eskiholti. andaðist 7. þessa mánaðar. Vandamenn. Jarðarför móður minnar SALÓME BÁRÐARDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 10. þessa mánaðar og hefst með hæn að Elliheimilinu kl. 1,30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Guðmundur Kr. Sigurðáson, Jarðarför mannsins míns EGILS Á. JÓHANNSSONAR fer fram mánudaginn 10. ágúst og hefst með bæn að heimili hans Nýlendugötu 17, kl. 3y2. F.-h. barna, móður og systkina Katrín Helgadóttir. Frænka mín Ekkjufrú SÓLVEIG GUÐLAUGSDÓTTIR verður jarðsungin frá dómkirkjunni mánudaginn 10. ágúst og hefst athöfnin með húskveðju að heimili okkar Laufásveg 5, kl, iy2 e. h. , Emilía Borg, L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.