Morgunblaðið - 15.08.1942, Side 8

Morgunblaðið - 15.08.1942, Side 8
f 9 ^ Laugardagur 15. ágúst 1942l GAMLA BÍÓ DRENGJABORGIN (BOYS TOWN) Amerísk stórmynd SPENCER TRACY MICKEY ROONEY Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDSSYNING kl. 31A-6Va. Sumarjól (Christmas in July). Ellen Drew og Dick Powell. TJARNARBÍÓ Kl. 9: Lady Hamilton Aðalhlutverk: VWien Leigh og Laurence Olivier. Kl. 3, 5 og 7: Flóttí eigmmannshis (Escape to Happiness). Aðalhlutverk: Ingrid Bergman og Leslie Howard. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 árd. ■ ■ j Vatnsglös ■ 'm u m 'W w, KOMIN TIL M m ra: u BIERING : • Laugaveg 6. Sími 4550. í: i i u i.. n.za auglYsingaí^ TBTTim aV T«ra koMinmr fyrlr kl. T kvöldie ABor «n MaBlV kemnr flt. tíkkl eru teknar au*lý»ln*ar þar afgrelBalunnl er ntlaB aB rlea 4 « i taanda. 7 tlboB og uæeð’ lr eljra aualýa- i..lur aB ankja ajálilr. BlaBlB veltlr -Idrel neinar upplfa- :-iaar un auglýaendur, aem vllja fá evbr viB a lj-elngun alnuae. SVARTSTAKKUR 63. dagur Hún dáðast með sjálfri sjer að sjálfsstjórn hans — og þó. — Híin þráði heitt og innilega að heyra þessi orð, sem hún vissi að hann reyndi af öllum mætti að byrgja inni. Loks tókst Verrell að yfirbuga tilfinningar sínar og sagði rólega: — Auðvitað vil jeg hjálpa þjer. — Hvað gagnar það að eiga vini — ef þeir bregðast manni í nauðunum. í»ú veist að jeg er vinur þinn! En undir þessum kringumstæðum neyðist jeg til þess að biðja þig að fara í öllu að mínum ráðum. Fyrst og fremst verðurðu að draga, það á langinn að isenda þessa peninga. — Draga það á Ianginn, Hún horfði spyrjandi á liann. — Jeg verð nefnilega að bregða mjer til Edinborgar, og vera þar í t.vær til þrjár vikur. Henni brá, en svaraði lionum síðan hljómlausri röddu: „Mjer þykir það leitt, Verrell. Jeg von- aði hálfpartinn að — að —. Nei, það var auðvitað bara heimska' að ætlast til þess. Hann krepti hnefana til þess að halda sjálfum sjer frá þrí að hrópa, að þetta væri aðeins yfirskyn. Hann ætlaði alls ekki að fara til Edinborgar — heldur ætl- aði hann að dvelja í London og reyna að hjálpa henni. En hann mátti ekki segja lienni það! Hann ætlaði að hjálpa lienni án þess að hún vissi af — og í gervi Svartstakks. Kæmist him að því að hann væri Svartstakkur, myndi hún aldrei framar líta við honum. Hann reyndi að tala í rólegum tón — en þó var hann ofurlítið skjálfraddaður, er hann sagði: — Þrjár vikur gera engan mismun, ungfrú Dunn, ef þú ferð í öllu að ráðum mínum, og jeg lofa þjer því, að það fyrsta sem jeg geri þegar jeg kem aftur til London, skal vera það, að losa þig úr klóm þessa svívirðilega fjárkúgara. ílann leit hornauga til liennar, en hún horfði fast til jarðar. — Segðu mjer þá hvað jeg á að gera, Verrell, jeg mun fará í öllu að ráðum þínum. Hann fann til óumræðilegs sárs auka, er hann hevrði hljóminn í rödd hennar. Bæði vgnbrigði og sársauki lýstu sjer í henni. En hann hjelt áfram eins og hann tæki ekki eftir því. — í fvmta lagi, ungfrú Dnnn, verðurðu að kæra þig kollótta um þetta brjef, sem þú fjekst í gær. Ilún leit undrandi upp. — Kæra mig kollótta? En þá sendir hann brjefin beina leið til mágs míns. Verrell liló lágt. — Fjárkúgar- ar leggja það ekki í vana sinn að drepa gæsina, sem verpir gullnu eggjunum. Það líður áreiðanlega langur tímí þangað til þessi er orðinn svo örvinglaður að hann sendir frá sjer brjefin til þess að leita hefnda fyrir rýrar peninga- sendingar. Nei, það er engin hætta á því. Hann gefur þjer eflaust fimm til sex daga frest til þess að svara brjefinu. og síðan mun hann líklega skrifa þjer aftur og hóta því, að láta mág þinn fá hrjefin ef þú ekki svarir hon- um og sendir peningana þegar í stað. Þessu brjefi áttu heldur ekki að svara. Ennþá mun hann gefa þjer nokknrra daga frest, og síðan muntu fá eitt brjefið ennþá. Þá skaltu skrifa honum og biðja um frest til þess að safna saman umræddri fjárupphæS. Þá muntu Eftír Bríice Graeme eflaust fá svar þess efnis — eftir ca. 2—3 daga — að þú verðir að senda peningana þegar í stað. Þá skaltu senda honum fimm pund, og lofa honum því að hann skuli fá hitt eftir viku. Um það leyti mun jeg vera kominn aftur til London. Við get- um þá nurlað saman 45 pundum og sent honum þau — en það skal alt vera merktir peningar. Gegnum þá ættum við að geta fundið þjófinn. Þótt henni væri alt annað en rótt innanhrjósts, gat hún varla varist brosi, er hún sagði: — Þú hefðir átt að verða Ieynilögreglu- þjónn í stað rithöfundar, Verrell. Þú kant auðsjáanlega utan að allar aðferðir þeirra. llm! sagði Verrell ertnislega. — Jeg held næstnm að jeg hafi meiri hæfileika til þess að vera fjárkúgari. Það varð löng þögn. Hún velti því fyrir sjer, hvort áætlun Verrells viðvíkjandi fjár- kúgaranum væri rjett, en hann reyndi að hugsa sjer eitthvert óbrigðult ráð til þess að hand- sama þrjótinn. EEann tók eftir því að hún leit snögglega á armbandsúrið sitt. Ilann fór að dæmi liennar, og sá þá að ldukkan var orðin miklu meira en hann hafði búist við. við. Hann stökk á fætur og rjetti lieuni höndina til stuðnings. -— Jeg verð líklega að aka hratt heim, ungfrú Dunn, ef ‘jeg á að standast þá áætlun, sem jeg samdi áður en við fórum að heiman. Mjer þykir það leitt, Bobbie, ef þú verður of sein, en jeg hafði ekki hugmynd um, að tíminn gæti verið svona fljótur að líða. Þau töluðu lítið saman á leið- inni heim. Hann helgaði alla eft- irtekt sína veginum og stýrinu — en hún var niðursokkin í sínar eigin hugsanir. Mikið úrval af Ullarkjölaefnum NÝKOMIÐ. Verslunin Hof, Laugaveg 4. Utboð. Þeir, sem vilja gera tilboð í að byggja barna- skóla við Reykjaveg, vitji uppdrátta og út- boðsskilmála á skrifstofu bæjarverkfræðings, gegn 50 kr. skilatryggingu. Bæ)arverhfræðiDgur. Húsnæði öskast fyrir hreinlegan iðnað næstkomandi haust. Tilboð með tilgreindri stærð og stað> sendist afgr. Morgunbl., merkt: „Hreinleg starfsemi“. æHwniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiuiiiiiniiiiiuiiuiiiujiuiiiuiitiratifflfiiifiiuuiiDiiiu Tilboð óskasf | í botnvörpunginn Manx Admiral, er strandaði 8. 3 des. 1941 á Grenjanesboða skammt frá Þórshöfn á | Langanesi. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 20. | ágúst 1942. Einar B. Guðmundsson hrm. NÝJA BÍÓ „Hit Paiede" Fjörug og skemtileg músik mynd. Aðalhlutverkin leika; Kenny Baker Hugh Herbert Mary Boland og munnhörpuhljómsveitin: fræga undir stjórn Borrah Minevitch í Sýnd kl. 5, 7 og 9. UUIIHIN mOTiinnunimHutiuniiiiiiiiuniiiiitimiu ■aBimuuBmmut PIANO HARMONIKA til sölu. Til sýnis á Laugaveg' 49, neðstu hæð, kl. 614—8 í kvöld. 4—6 CYL. BÍLMÓTOR með gearkassa óskast strax.- Nik. Steingírmsson. Bergstaða- stræti 53. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt. heim. — 1 ornverslunin Grettisgötu 45 Sími 5691. SAJLTFÍSK þurkftSan cg pressaðan, fálf' þjer fcestan hjó HarSflskiBÖÞ bekI. Þverholt *1. Bími 3448. KAUPI GULL Isnghcita verði. Sigurþór. Hafnarstræti 4. HRAÐRITUNARSKÓLI Helga Tryggvasonar getur bget& við nemendum. Sími 3703. IbóiifH fína er bæjarins besta bón. | '^jelag&líf • - ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jó- sefsdal um helgina. Farið frás. íþróttahúsinu í dag e. h. KomifU sem flest. Upplýsingar í síma, 1620 til hádegis. Skíðanefndin. F R A M Æfing í kvöld kl. 6 hjá Meistaraflokki, I; og II flokki. ra i———n r=n r inranr Niðursoðið Grænmett Aspargues, Mayonese, Sandw SPread o. fl. vmn Laugaveg 1. Fjðlnisveg 1. e =!□[=]□£ 3B-i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.