Morgunblaðið - 30.08.1942, Síða 3

Morgunblaðið - 30.08.1942, Síða 3
Siumudagur 30. ágúst 1942. MC3GUN BLAÐIÐ 3 Alít erlendra stríðsfrjettarítar a: Aukinn kafbátahern aður Þjóðver]'a við ■r Island Vj elbyssuhreiður í Berlínarborg Hættan frá þýskum flug- vjelum fer vaxandi AMERÍSKIR stríðsfrjéttaritarar hjer á landi telja, að Þjóðverjar hafi beint kafbátum sín- um á hafið umhverfis ísland undanfarið' meira en áður, og ennfremur, að hættan á því,að Þjóðverj- ar fari að senda hingað flugvjelar fari vaxandi. Tala þeir rnn „sameiginlega umsát kafbáta og flugvjela á hafinu kring um ísland til árása á skip og strandvarnir“. Morgunblaðinu hefir borist fjöldi úrklippna ur enskum blöðum, sem birta þessar fregnir hinna amerísku frjettaritara hjer á landi. í einni greininni segir á þessa leið: • ,,í fyrsta sinni núna í þessari viku (í miðjum ágúst) hafa þýskar flugvjelar ráðist á hern- aðarlega staði á eyjunni og slept sprengjum og skotið af vjelbyssum á smástað einn á suðausturströnd landsins. Tveimur dögum seinna rjeð- ist önnur þýsk sprengjuflugvjel á vita, Þýsku flugvjelarnar nota sjer skýjaþykni til að fela sig í og koma ein og ein með fram ströndinni og birtast síðan alt í einu. Tvisvar sinnum hafa þ?er flogið lágt yfir Reykjavík að næturlagi, en sleptu ekki sprengjum. Þegar flugvjelarnar rekast á togara Wið íslandsstrendur, ráð ast þær á þá. Verð Morgunblaðsins hækk- ar frá 1. næsta mánaðar í kr. 5.00 á mánuði. Vegna stór- ankins og síhækkandi kostn- aðar við útgáfuna varð ekki hjá þessari hækkun komist. Umbætur á kjörum ljósmæðra T ón Pálmason og Bjarni Ás- geirsson flytja svohljóðandi þingsályktunartillögu í Sþ.: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta undirbúa, svo fljótt sem verða má, breytingar á ljósmæðralögunum, er feli í sjer bætt launakjör ljósmæðra og að öðru leyti aukna tryggingu fyrir áframhaldandi starfi þeirra“. I greinagerð segir: „Það er komið fram, að eins og nú stendur með öll launakjör, þá fari brátt svo, að ijósmæðumar í iandinn hverfi margar frá starfi sínu, sökpm þess að þau launakjör, sem þær hafa við að búa, eru mjög í ósamræmi við almennt kaupgjald. Horfir þegar til vand- ræða í sumurn hjeruðum lands- ' ifas á þessu sviði. Plutningsmenn hafa rætt þetta mál við landlækni og fengið þær upplýsingar, að á- standið sje þannig í þessu efni, að mikilla breytinga. sje þörf. — Hefir landlæknir þegar skrifað öllnm sýslunefndaroddvitum í landinu og beðið um álit þeirra á málinu. Er þar greinilega skýrt frá, hvernig við horfir um þetta mál, og vilja flutningsmenn vísa til þeirra raka, sem þar eru fram færð“. Brjef landlæknis fylgir greina- gerðinni. AUKNÁR FLOTAVARNIR Sannanir eru einnig fyrir því að kafbátum hefir fjölgað á þessu svæði. Það getur verið að ástæðan sje sú, að kafbátunum sje farið að verða erfiðara að reka hernað vestur undir Ame- ríkuströndum og þess vegna sjeu þeir að leggjast í víking hingað. Ef því er þannig varið, munu þeir komast að því, að hafið umhverfis ísland er betur varið en það var fyrir ári síðan f g að þeim mun sannarlega ekki verða rótt. Breski og ameríski flotinn þegja vandlega um sigra sína, sem þeir vinna gegn kafbátun- um, en það er vitað, að nökkrir kafbátsmenn hafa fengið hegn ingu fyrir myrkraverk sín. STÖÐUGT FLUGVJELAEFTIRLIT Breskir, norskir og amer. flug menn eru ávalt á verði á hafinu kringum ísland. Stundum koma þeir úr eftirlitsflugi, sem stað- ið hefir yfir í 10 klukkustund- ir, en samtímis hefja aðrar flugvjelar sig til flugs til þess að halda eftirlitsstarfinu áfram. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. mm&m mm wM w ----- - . "> WiM m Rauði Krossinn efiilr til nðm- skeiði i hjðip I viðlögum Rauði Kross íslands hefir á- kveðið, að efna til nám- skeiðs í nauðsynlegri fyrstu hjálp særðra og sjúkra (hjálp í viðlög- um) hjer í bænum, ef nægileg þátt taka fæst. Er gert ráð fyrir, að námskeið þessi hefjist í septem- bermánuði. Hvert námskeið verður 22—24 tímar, en auk þess verður viðbótarnámskeið fyrir konur, þar sem kend verður sjerstaklega hjúkrun í heimahúsum. Er gert ráð fyrir að viðbótarnámskeiðið verði 6 tímar; kent á kvöldin. Helstu námsgreinar verða sem hjer segir: heilbrigðisfræði, slys- farir almennt, beinbrot og með- ferð þeirra, svo. og- sárameðferð, blæðingar, eitranir, lífgun tir dauðadái, hjúkrun, umbúðatækni og sjúkraflutningur. Kennslan er ókeypis. Hana annast læknarnir: Bjarni Jónsson, Jóhann Sæmunds- son og Sigurður Sigurðsson, hjúkr unarkonúrnar Sigríður Bachmann og Laufey Halldórsdóttir. Enn- fremur þeir Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi. Slysavarnaf jelagsins og Vestur-íslendinguriim D. Hjálm- arsson höfuðsmaður. Að afloknu hverju námskeiði verður haldið próf í greinum þeim er kenndar hafa verið ' * Væntanlegir þátttakendur í nám skeiðum þessum eru beðnir að til- kynna þátttöku sína til skrifstofu Rauða Kross ís ands, Hafnarstræti 5, kl. 2—4 daglega. Samkvæmt beiðni lögreglustjóra verða tvc fyrstu námskeiðin ein- göngu fyrir lögreglulið bæjarins. í þessu húsi á Wittenberg Piatz í Berlín var áður útsala fyrir Singer-saumavjelár. Nú er sagt að þarna sje loftvarna- by rgi fvrir SS-menn. Sannleikurinn er hinsvegar sá, segir í textanum með þessari mynd, sem kemur frá Ameríku, að A-ið húsið er bygt vígi fvrir vjelbyssur og er þeim beint að torg- inu og neðanjarðarjárnbrautarstöð, sem er þarna nálægt. Alpingismenn I bnði rfkisstjóra Alþingismenn sátu í gær boð hjá ríkisstjórahjónunum á Bessastöðum. Byggingum er nú fulllokið á staðnum og húsaskipan öll og hús- búnaður hinn gltesilegasti. Húsnæðisvandræði Hafnfirðinga. Byggíngarfje- lag alþýðu byggír 20 íbúðir Nokkur úrbót Frú Ragnheiður Sig- fúsdúttir Thoraren- sen iátin fjt rú Ragnheiður Sigfúsdóttir Thorarensen, kona G-uðmund - ar Ágústssonar stöðvarstjóra í Shell, Ijest á Landspítalanum kl. 18.30 í gær af sárum þeim, sem hún hlaut í íkviknuninni í Skerja- firði í fyrradag, Þessarar ágætu konu verður nánar minst síðar hjer í blaðinu. Starfsmenn bankanna fá latmatqppbót ff-j aíð varð að samkomulagi í gær- *• morgun, að starfsmenn bank- anna skyldu fá launauppbót, sams konar og opinberum starfsmönn- um er greidd. Greidd verður uppbót á grunn- laun, sem eru 10.000 krónur á ári eða lægri. Frá frjettaritara vorum í Hafnarfirði. H ess hefir verið getið í frjett- nm hjeðan úr Hafnarfirði, að æðimikil húsnæðisekla væri hjer í bænum, og að þörf myndi ein- hverra ráðstafana til þess að ráða á þessu bót. Enn hefir eigi heyrst neitt frá bæjarstjórninni, sem í raun og veru mætti teljast til umbóta í þessu máli, nema ef vera skyldi það, að veri£> er að lagfæra hæjar- þinghúsið svo að nokkrar fjöl- skyldur geti hafst þar við. Stefán Jónsson mun hafa flutt tillögu um það í bæjarstjórn, að bærinn ljeti byggja hús, sem seld yrðu svo til þeirra éinstaklinga, er hús- næði þyrftu. Um meðferð þessarar merku tál- lögu Stefáns hefir lítið heyrst, og má það teljast mikill skaði fyrir bæjarfjelagið, að ekki skuli betur búið að svo merkum umbótum. Allmargir einstaklingar hafa að undanförnu reynt að afla sjer byggingarefnis til húsabygginga, en það hefir gengið erfiðlega, þar eð skortur er á bvggingarefni svo sem kunnugt er. Sárast mun þó mörgum þykja, að bærinn hefir tekið mikinn hluta FBAMH. Á SJÖTTU BÍBO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.