Morgunblaðið - 30.08.1942, Blaðsíða 4
4
12 0RGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 30. ágúst 1942.
Merkiieðlar,
Verðmiðar.
Heildversiua Garðars Gislasonar
SÍMI 1500.
SIKA
sementsþjettiefnið er komið aftur.
Birgðir fyrirliggjandi.
J. Þorláksson & ^orðmann,
Skrifst. & afgr. Bankastr. 11. — Sími 1280.
Vegna breytinga
á línukerfi, verður brunasíminn óvirkur mánudaginn 31
ágúst frá kl. 6 til 21. — NOTIÐ TALSÍMA!
Slökkviliðsstjórinn.
Sanmastofa
fekur til starfa aftur 1. september. Tek að mjer sauma-
skap úr efnum úr verslun minni. — Fyrirliggjandi:
MODE L-E FTIRMIÐD AGSK JÓL AR
— haust- og og vetrarkjólar — úr fyrsta flokks efnum.
HENNY OTTOSON
KIRKJUHV OLI.
Tilkynninc
frá húsaleigunefnd.
I samráði við kjarráð Reykjavíkur og rjeiagsmála-
ráðherra tilkynnist þeim, sem hliit eiga aðmáli:
Peir, sem hafa ólöglega tekið
íbúðarhúsnæði til annara nota
eftir gildistöku bráðabirgða-
laga um húsaleigu frá 8. sept.
f. á., werða að vera hætlir
aiootum þess lyrir 15.
sept. n. k., og hafa þá Ieigt
húsnæðið til íbúðar heimilis-
föstum innanhjeraðsmönnum.
Að öðrum kosti mun húsa-
leigunefnd, vegna brýnnar
nauðsynjar, beita dagsektum í
þessu skyni, samkvæmt heim-
ild í 3. gr. laga um húsaleigu
nr. 126, 1941.
Htísaíeígtínefndm í Reykjavtk
26. ágúst 1042
Sumner Welles aðstoðar-
utanríkismálaráðherra
Bandarí kj anna
Sunmer Welles er aðstoðarutan-
anríkisráðherra Bandaríkj-
anna. Hann tókst það starf a
hendnr 21. maí 1937. Ilann hafði
varið bestu árum ævi sinnar til að
búa sig undir slíkt starf, og eng-
inn maður, sem nú er nppi hefði
getað skipað þennan sess betur en
hann.
Stærsta sigur sinn vann Welles
á ráðstefnunni í Rio, þar sem
mættu fulltrúar frá öllum ríkjum
Ameríku. Sá sigur er einn hinn
stærsti, sem nokkur maður í þjón-
ustu Bandaríkjanna hefir unnið.
Einkum hefir Wales heint starfi
sínu að því. að bræða saman ríkin
í Ameríku, koma á nánu sambandi
suður: og norðurríkjanna. En samt
hefir þetta ekki orðið til þess að
draga úr áhug'a hans á utanríkis-
málunum.
Þegar Cordell Hull utanríkis-
málaráðherra er fjarverandi, gegn
ir Welles störfum hans. Þá hefir
hann mjög nána samvinnu við
Roosevelt forseta. Störf hans og
hugsjónir eru mikils metin af öll-
ríkismálaráðuneytisins og getur
skipað sess Cordell Hull’s hvenær,
sem þörf krefur.
Honum finnst hann eiga heima
á skrifstofu Utanríkismálaráðu-
neytisins. Frá skrifstofu hans eru
að eins fá skref að borði Roose-
velts forseta. Þá leið hefir hann ef
til vill farið oftar en nokkur ann-
ar maður.
★
Welles er þeirrar skoðunar, að
ávalt sje best að vera hreinskil-
inn. Menn í Washington eru sam
mála um, að einn sje sá emhættis-
maður, sem aldrei reyni að fara í
kringum spurningu og það er
Welles.
Mörgum frjettasnápinum svar
ar hann um hæl í stað þess að
snúa út úr spurningunum. Og það
væri áreiðanlega ekki gott fyrir
hann, að öll þau svör hans væru
birt í blöðunum. En blöðin virða
hreinskilni hans og taka tillit tii
fyrirmæla hans um, hvað prenta
megi og hvað ekki.
★
Welles er frábær ræðumaður. —-
Hann gegnir embætti s.nu með
mikilli alvöru og óhlutdrægni, en
er þó undir niðri mannlegur og
viðkvæmur.
Eins og áður hefir verið skýrt
frá, hefir Welles búið sig mjög vel
undir starfið. Það má teljast mikii
gæfa fyrir Bandaríkjamenn að
hafa á að skipa manni, sem hefur
annan undirbúning og hæfileika
til að bera og Welles.
Harold Nicholson segir í bók
sinni „Diplomacy“: „Fyrirmyndar
embættismaður þarf að htafa 6
kosti til að bera: sannsögli, n.á-
kvæmni, ró, þolinmæði, hófsemi og
hollustu.
Welles er gæddur öllum þessum
kostum í ríkum mæli.
um.
Sumner Welles lauk námi við
Ilarvard-háskóla árið 1914. Næsta
ár var hann ráðinn í þjónustn
amerísku sendisveitarinnar í Tokio
1917—1919 starfaði hann við
sendisveitina x Buenos Aires. I
starfi sínu þar varð honum ljóst,
að brýna nauðsyn bar til að bræða
saixian ríkin í Ameríku og
koma á nxilli þeirra nánu og vold-
ugu sambandi.
Á þessum árum gat hann at-
hugað ástandið í allri Suður-
Ameríku. í þessum löndum var alt
að gerbreytast. Þar hafði áður ver-
ið stunduð akuryrkja með ófull-
komnum tækjum, og erlendir auð-
menn rjeðxx yfir hráefnum þeirra.
Eix nú var þar að komast á fót
iðnaður, sem landsbúar ráku sjálf-
ir að íxxiklu leyti. Yerið var að
bæta alþýðumentunina, því að
flestir höfðu verið ólæsir, og reynt
var að leysa þjóðfjelagsvandamál,
sem stöfuðu af því, að innlendur
iðnaður komst á fót og borgir
risu upp. Evrópu- og Asíumenn
fluttu til Suður-Ameríku, og höfðu
xxiikil áhrif á menningu og háttu
íbúanna.
í fæsturn landanna var stjórn-
arfyrirkonxulag, lagað eftir lýð-
ræðinu í Bandaríkjuuum, Eng-
landi eða Frakklandi.
Einræði var í mörgum löndum,
en það varð að brjóta á bak aftur
með því að mennta landsbúana,
og sýna þeim fram á ókosti þess.
Það gerði Sumner Welles.
★
Árið 1920' varð Welles yfirmað-
ur deildar þeirrar, sem fjallar um
málefni Suður-Ameríkuríkjanna.
Nú er hann aðstoðarutanríkis-
málaráðherra. Hann er nákunn-
ugúr öllum starfsháttum utan-
| AuglýsingaverO. j
Vegna sívaxandi útgáfukostnaðar hafa útgáfu- 1
j stjórnir undirritaðra blaða ákveðið að hækka verð |
| á auglýsingum frá 1. september n.k. í kr. 5.00 eind. |
I cm. — Jafnframt verður lækkaður afsláttur á aug- i
j lýsingaverði þannig:
Áður 50% nú 30%
| — 33%% nú 20%
— 25% nú 15%
Reykjavík, 29. ágúst 1942
= =
MorgnnblaðiO, Isafold og Vörðnr I
Víslr, Alþýðnblaðlð,
I»|óðvll|liin,
| Vftknbl. Fálkinn, Iletmllisbl. Vikan |
rniiMiiiiuniffiiirmiammHt!i»mnHiHHiiimiiiinmmmwmimCTtwiimiBinamrinTnnmfflwmBBB8ngaBnBaa£
EF LOÍTUR GETUR ÞAÐ EKKI----------------ÞÁ HVERT
SIGLINGAR
milli Bretlands og íslands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Gulliford’t Associated Lioos, Ltd.
26 LONDON STREET,
FLEETWOOD
'Nútíma fólk notar
Kaupmenn panta
_ . II
Thera Cream
HEILDVERSLUN GUÐM. H. ÞÓRÐARSONAR,
Grundarstíg 11. — Sími 5369.