Morgunblaðið - 05.09.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.09.1942, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. sept. 1942 Minning frú Ragnheið _ar SiQfúsúóttur Thorarensen eg býst við að mörgum hafi J farið líkt og mjer, að setja hljóða við fregn þá, sem barst út s. 3. sunnudagsmorgun, að frú Ragnheiður Sigfúsdóttir Thorarensen væri látin. — Hún ljest af hörmulegu bruna- slysi laugardagskvöld 29. ágúst Okkur vinum hennar, sem notið höfum þess, að þekkja hana um margra ára skeið, og vonuðum áð sú góða viðkynn- ing mætti enn haldast lengi, gpkk illa að átta okkur á því að svo skyndilega skyldi þar endir á verða. Frú Ragnheiður var fædd í Hróarsholti í Árnessýslu 25 júní 1897. Foreldrar hennar yoru merkishjónin Sigfús Thor-! Það skylda manna að hreinsa til á arensen og Stefanía Stefáns- öllum háaloftum. dóttir, fædd Stephensen. sem þar bjuggu um langt skeið. Ung að aldri giftist hún uiuiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijL QJíJcvezit (j) /rv / /7 0 /? * ./>1 c=>útr aaateaa tipmu i otcztfar: </ / E mfufiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii HÁALOFTIN OG ELDHÆTTAN FRAMKVÆMDASTJÓRI loft- varnanefndar telur að margir húseigendur hjer í bænum hafi ekki enn hirt um að hafa umgengnina á háaloftum húsa sinna í því lagi, sem vera skal vegna loftvamanna. Eins og marg oft hefir verið brýnt fyrir fólki, em menn vamarlausir gegn eldsprengjum, sem falla áhús, og lenda inni á háaloftum, sem full em af allskonar skrani gömlum hús- gögnum, fatadruslum, pappírsúr- gangi o. þessh. Ef eldsprengja fellur íslíkt skran, er ekki einu sinni hægt að finna hana, hvað þá hægt að sje að slökkva í henni, eða gera hana óskaðlega. þar sem loftvamir em í lagi, er Hjer hefir, sem í sjálfu sjer er gott, verið haldin „hreinlætisvika", til að bæta úr óþrifalegri umgengni ut- frænda sínum, Guðmundi' an húss, en ef á annað borð er ver Ágústssyni frá Birtingaholti. — Áttu þau því láni að fagna að eignast 3 sonu, sem allir eru hinir mannvænlegustu, og varð sá yngsti 16 ára daginn eftir að móðir hans andaðist. I Jeg býst við að jeg tali fyrir munn margra. þegar jeg hú |»akka heimili þeirra fyrir ótelj- ándi ánægjustundir, sem hús- freýjan horfna átti sinn góða þátt í að skapa. J Glaðværi hlátúrifíh1 héhifár er nú hljóðnaður. ■ ■ :i| Víð vonum. að < við :íáum að þeyra hann aftúf^íðar, bak við Gullna hliðið. Vínur. Lj ósmæðrsíjelagið FEAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ið að hugsa um Ioftvamir, þá á að gera gangskör að því að koma þess- ari umgemgni í lag. þar sem mönn vilja hafa loftvarn- ir húsa í lagi, tæma þeir háaloftin, flytja þaðan allt skran og setja þar á gólfin 10 sontinietra þvkkt sand- htg. I-:í oldsprongja follur inn á loftið kafnar þá í henni í sandinum, og húsið er varið fyrir þeirri hæt.u. ★ ÚTBREIÐSLA KÁLMAÐKSINS JÉR um daginn mintist jeg á v' það, ; að húsfr.oyjttr kvarta yfir að kálmaðkur hafi skemt rófur, sem á boðstólum eru í búðum, en kaupmenn kvartað yfir, að þeir fái ekki 'áðtár rófur, bn þátr, sem þannig eru útleiknar. Nú hefi jeg fengið nánari vitttoskju um þetta hjájitgóifi pavíðssyni grasa fræðingi. Hann segir mér, að kál- maðkur sá, sem hjer gerir usla, hafi H Þegar tekjur fjelags.ins eru jorðnar verule®tniái Ver|f 1®%«* Ker* vart við hier á lartdi át. • ’Jé M 's'Á ' tl " ( áú' ■ f , '’n 'Ai i ii , -t vi r* A » firwiVi ’IG VI, , vv styrktarTjókm^ðrhnf,1 sem frftrn ast viljtt erlend.is. auk þess1 sem **önTfu’r i velferðarmál koma • til ígreina. ► Fjelagskonur skulu temja sjer : prútt. umtal um stjgttarsystur sín- ar, hvort sem jtær érii* inifán eða utan fjelagsins. Það telst ósæmi- Jegb að: 'ijósméðjr:! rih anriara áheyrn niðrandi orðum um stjett- arsystur sínar, jafijy^þótt ^stæða, væri til slík*. " Stjórn fjefagsíhs skípa: Rakel P. Þorleifsson formaður, Helga M. ’ Níelsdóttir og fiuðrún., 11íjll<lórs- dóttir. Varamenn eru Ragnhildur # Jónsdóttir og Pálína. Gúðjónsdótt- . " '' ‘ 1 ;Sv0 um munaði fyrir 10 árum, og þá hjer í Reykjavík og Akureyri. •Siðan hefir skaðsemdardýr þetta itreiðst út um nærsvtíitir Akureyrar, ttm Gullbringu -og Kjósarsýsíu, er komið allvíða í Árnessýshi og í tvær sveitir Rangárvallasýslu. En Ingólf- ur ekki frjett um kálmaðk í Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu, nema lítils- háttar á Akranesi. Hann segir enhfremttr, áð maðk- urífin hafi breiðst út á þann hátt, að garðýrkjumenn káupá kálplöntur frá plássum, þar sem kálflugan hefir í- lendst, og flytja plönturnar og maðk inn í nýja og nýja staði. Er þetta einskonar mæðiveiki í rófum og káli, ■t '( ' • ' sém menn í vankunnáttu og hirðu- <>o<><x><><><><><><><x><xx><xx><xx><><x><><><><><x><><><><><>< Cocus gangadreglar Nýkomið ágætt úrval. 6EYSIR h.ff. Fatadeildin. ^xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx^ooo^xxxxxxx U 'llllllllllllllllllllllllllllllllllli leysi hafa flutt til landsins og í van- kunnáttu og hirðuleysi láta svo breiðast um landið. ★ UNDUR ÍSLANDS ÞÁ ætla jeg að snúa mjer snöggvast aftur í tímann og minnast á nýkomna bók, sem Jónas Rafnar læknir hefir annast um. Hann er mesti fræðagrúskari. — Hann hefir þýtt úr latínu „Annálabrot og Undur íslands“ eftir Gísla Odds- son biskup í Skálholti, en bók sú var ekki til nema í latneskri þýðingu. Gísli Oddsson var biskup næstur á und- an Brynjólfi Sveinssyni í 6 ár, dó 1. júlí 1638 í kór Þingvallakirkju úr tak- sótt. Bók sína um „Undur íslands“ hafði hann lokið við 1. maí sama ár. Er hún fróðlegur samtíningur um það, sem menn vissu um náttúru landsins, lifandi og dauða, og þær hugmyndir, er menn þá gerðu sjer um hlutina. Þar eru bæði vatnaskrímsli og sjóskrímsli tekin með í dýrarlkið, en tröll, huldu- fólk og ljúflingar meðal íbúa landsins. Tröll voru að vísu nýlega útdauð, að sögn biskups, en þálifandi menn höfðu sjeð þau. SKRÍMSLI M SKRÍMSLI í HVÍTÁ segir biskupinn m. a.: „Rjett hjer hjá Skálholts stað rennur hin alkunna Hvítá, sem óvíst er um hvort í býr eitt þesskonar skrímsli, sem sést á ýmsum stöðum og í bréytilegu líki, eða skrímslin sjeu mörg og skapnaðurinn mismunandi. Það rís stundum upp úr vatninu, sem ólögulegt bákn, ekki alls! ósvipað hús- kumhalda, hrikalegt, brúnleitt, stund- um skræpótt. Stundum sýnist húð þéss vera lítið eitt hærð, stundum hreistr- uð og stöku sinnum sköruð eða skeljótt". Fylgir síðan ítarleg, lýsing á skrímslag'anginum í ánni. Ægilegum sjóskrímslum er og lýst í bókinni, t. d. viðureign: Vestmahn- eyinga við eitt, er reisti sig upp úr sjónum, hærra en Heimaklettúr o. ' s, frv. Þá segir: „Til er og einskonar sjávarófreskja, sem virðist standá upp rjett upp úr sjónum, blejk pð lit í Iíki manns, sém sveipaður er náhjújii. Þeg- ar ófreskja þessi. birtist, er hún yön að taka sjómennina úr bátunum hvern á fætur öðrum, slíta þá í sundur ■— nema þeir sem eftir lifa neyti stjaka, segla og ára og flýi hið skjótasta. Sjálf ófreskjan heitir hafstrambur". f „Undrum íslands“ kennir margra grasa og er einkennilegt að sjá hvern- ig hjátrú og hindurvitni og nokkur við- leitni til sjálfsrannsóknar og gagnrýni er þar blandað saman. ★ TÍMINN ALT eyðist með Tímanum, sagði karlinn, ekki sís.t Framsóknarflokkurinn. — Hvað meinar þú rrteð því, sagði kerla hans. — Vertu viss. Títniiui vitnntr á Framsóknarflökknum ekki síður en öðru. ÚR HEIÐSKÍRU LOFTI VIÐ umræðurnar nm bensín- skatt á Alþingi komst fyr verandi formaður kjötr verðlagsnefndar þannig að orði: „.Teg vil horga bensínskatt af öllu kjöti, sem fjærst er, og alltaf er salt- að“. N.S, meðlimir vlgbúast Ifrjettum frá Noregi er skýrt frá því, að upp á síðkastið hafi meðlimir N. S. margir hverjir verið hvattir til að ger- ast sjálfboðaliðar á austurvíg- stöðvunum. En ekki hefir útboð þetta bor- ið tilætlaðan árangur, enda; þótt nokkrir forystumenn N. S. hafi ,,gerst sjálfboðaliðar“, eins og það er kallað. Eftir þetta kröfðust Þjóð- verjar þess, að allir meðlimir N. S. á varnarskyldualdri skyldu vígbúast. Quisling hefir sent skipanir um þetta til N. S. deildanna um allan Noreg. Upplýsingar, sem fyrir hendi eru, herma, að fyrst um sinn eigi að vígbúa 2,700 menn á aldrinum 18—45 ára, þar af 600 frá Osló og 500 f::á Hed- mark-fylki. Menn álíta að þetta sje það, sem Quisling verður að greiða fyrir að fá að kalla saman hið svonefnda ,,ríkisþing“ í þeim tilgangi, að leggja formlega grundvöllinn að nasistisku stjórnarfari í Noregi. Guðmundur Þorteifs- son, mðrarameistari 75 ðra 17. júli 1942 Hjer má líta herðumenni, hetjulund og fornan móð, þótt í æskuförin fenni, fyrnist ekki munans glóð; er sem Heklu-eldar brenni undir niðri í sóknarmóð. Saman fara fjör og kæti frámtakslund og starfaþrá, þitt var yndi og eftirlæti, öllúm hömlum bægja frá. Hréss og viss og frár á fæti, framdir verk þín stór og smá. Verkstjórn þín var þrátt á orði þar var skipað hvelft og ríft, Verk í orði, og á borði, allra minnst þjer sjálfum hlíft. Orði mjamta enginn þorði, engum var þar skussum líft. Þú héfir staðið af þjer elli, einnig skaðvænt, lungnafár, og með heiðri haldið velli, hlaupið af þjer mein og sár. Þar að auki þunga skelli, þolað fram á elliár. Pleillagyðjan gæfuríka greiði veginn hæð og laut, þekki ’ún færri þína líka, þrek og dug sem margur naut. Megi eignast marga slíka, móðurjörð á sinni braut. Ríkarður Jónsson. Aðalfundur Prestafjelags- deildar Suðurlands A ðalfundur Prestaf jelags Suðurlands var haldinn á Þingvöllum um siðustu helgi, dagana 30.—31. ágúst, við góða þátttöku. Höfðu prestar áður skift sjer niður á nálægar kirkjur og messað þar, eins og áður hefir verið getið um hjer í blaðinu. Fundurinn var haldinn í Þing vallakirkju og var aðalumræðu efni fundarins: Kristin trú. Frummælendur voru þeir sr. Sigurbjörn Einarsson og sr. Árni Sigurijsson fríkirkjuprest- ur. — Á sunnudagskvöldið flutti sr. Sigurður Pálsson í Hraun- gerði erindi í Þingvallakirkju, sem hann nefndi „Kristið tíða- hald“. Sjera Guðmundur Einarsson á Mosfelli, sem verið hefir for- maður deildarinnar frá stofnun hennar, baðst uhdán endur- kosningu og var sjera Halfdan Helgason, prófastur á Mosfelli 1 Mosfellssveit, kjörinn formað- ur í hans stað, en meðstjórn- endur þeir sjera Sigurður Páls- son í Hraungerði, endurkosinn, og sjera Garðar Svavarsson prestur í Reykjavík. Sjera Guðmundur. Éinarsson var kjörinn heiðursfjelagi í viðurkenhingarskyni fyrir ágæt störf í þágu fjelagsins. Wavell lofar indverska herinn NEW DEHLI í gær. . Einkasjceyti til MorgunblaSsins- frá Beuter. AVELL mintist á hernað- araðstöðuna í ræðu. Hann sagði m. a.: ,J»jóðverjar hafa nú gert hið mikla átak, sem vjer bjuggumst við. i Það hefir að ýmsu leyti Lorið ár- angiir, en er nú að Iinast“. 1 lok niáls síns lofaði Wavéll indverska hermenn og sagði: „1 dag eru þúsundir af ind- verskum liðsforingjum og meira en miljón hermanna, að mynda hinn glæsilega ind- verska her, sem þegar hefir* tekið mikinn þátt í landorust- um. Flugher og floti Indlands eru í vexti, bæði hvað snertír liðstyrk, tækni og orðstý. Það verður að hjálpa þeim, en ekkí að bregðast þeim, Treystið her- mönnum yðar. Hreysti þeirræ mun sigra“. NINON----------------- Nýjar peysur ii ....... ... Bankawfrœll 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.