Morgunblaðið - 08.09.1942, Síða 3

Morgunblaðið - 08.09.1942, Síða 3
Þriðjudagnr 7. sept. 1942. ÍC2GUNBLABIÐ 3 „Ný og óvænt viðhorf í sjáffstæðismálinu Nýtt ^tjórnarskrárfrum- varp á Alþingi 44 l Pianoieik- ■ gkonan Ka h- ■ > ieen Lonjj A ALÞINGI í gær var útbýífct nýju stjórnaiskmr-. frumvarpi, mrðandi sjálfstæðismálið. Sarn- kvæmt því er lagt á vald eins þings, að setja lýðvéldisstj órnarskrá í samræmi viS ályktmi Alþingis tfrá 17. maí 1941. Einhliða samþykt Alþingis hjer að lútandi téíst fullgild Stjérnskipimarlög, er meiri iiiuti kjósenda í landinu hefir möð leynilegai atkvasðagreiðslu goldið henni jákvæði. .Ástæean tíl pess, að þessi leið er farin, er sú, aS ska'past hafa -,ný og óvæiit viðhorí í sjálfstæðismálnm þjóðarinnar“, eins og segir í greinargerð trumvarpsins. Opinberlega er enn sem komið er ékkezt látið uppi um það, hver þessi óvæntu viðhrrf eru, en alþangismenn hafa ntíivið rætt málið á Uókuðum funásm undanfarið, alt frá því að þmgið kom saænan. Frumvarp það tíi stjórnskip Mnariaga, sem lagt nefir verið fyrír þingið er svöbljóðnndi: 1, gr.. Aftítn við B. málsgr. 75. gi, stjórnarskráíinnar bæt. ist ný málsgx:., svohljóðandi: Þegar Alþingi samþýkkir þá breytíngu á stjórnSkipulagi ís lands, sem greínir í ályktunum þess frá 17. maí 1941, hefur sú samþykt éins þings giidi sem stj ó rn sk ipunarl ög, er meiri hluti alira kosningabærra manna í landinu hefir með ’Jeynilegri atkvæðag.reiðslu sam 'þykt hana, ■ 2. gr. Lðg þessi ö'ðia.st þegar gffídi. Svohljóðandi greinargerð fyi-igir: ,,Á síðasta Alþíngi var, sesn kunnugt er, samþvkt svohljóð- andj tillaga til þingsályktunar um stjórnarskrárnefnd: „A'Jþingi ályktar að kjósa 5 manna milliþinganefnd til þess að gera tillögur um breytingar á stjómskipunarlögum ríkisins í samræmi við yfirlýstán vilja Alþingis um, að lýðveldi verði stofnað á íslandi, og skili nefndin álíti nógu snemma tií þess, að málið geti fengið af- greiðslu á næsta Alþingi. — Nefndin kýs sjer sjálf for- raann. Nefndarkostnaður greið Sst úr ríkissjóði“. Samkvæmt tillögu þessari var síðan kosin 5 manna stjórn arskárnefnd, er hóf þegar starf og vann að málinu fram að þeim tíma, er þing það, sem nú á setu, kom saman. Þegar nefndin var að því komin að leggja síðustu hönd á frumvarp til nýrra stjórnskip unarlaga, er leggja skyldi fyrir þetta þing, sköpuðust ný og ó- vænt viðhorf í sjálfstæðismál- um þjóðarinnar, er urðu þess valdandi, að störf nefndarinn- ar fjellu niður, en í stað þess var þegar í byrjun þessa þings valin 8 manna nefnd (tveir úr hverjum þingflokki), til þess ásamt ríkisstjórninni, að ræða hið nýja viðhorf og gera tillög- ur til Alþingis um ný úrræði. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU, Fjórum sprengj- um varpað viö kr. 6.40 kilóið Almenniiigiir ¥arð ekkí árás- arínnar var A-jneríska herstjömin hýer gaf it eftirfandí tifkyningu í gærdag: Á sunnudagsmorgun varpaði þýsk Focke Wulf sprengjuflugvjel 4 spreng'jum við Seyðis- fjörð. — Ekkert tjón varð nje slys á mönnum. Frjettaritari blaðsiris á Sevð- i^firði, skýrir blaðinu svo frá: í aust fyrir hádegi á sunnu- dag hófst hjer skothríð úr loftvarnabyssum. En bæjarbú- ar urðu ekki varir við, svo mjer sje kunnugt, hvar sprengjur hafa komið niður. Skothríðin úr loftvarnabyss- um setuliðsins stóð yfir nokkra stund. Til óvinaflugvjela sást ekki að því mjer er kunnugt. i Loftvarnamerki voru gefin hjer á mánudagsmorgun hjá setuliðinu. En ekki urðum við varir við að neinar flugvjelar kæmu hjer nálægt þá. — Er ekki starfandi loft- varnanefnd á Seyðisfirði? — Loftvarnanefnd er hjer,- en ekki hefir kveðið mikið að störfum hennar. Hún ætlar að halda fund í dag. Hjer var sett ur upp lúður, en hann er í ó- lagi. Hann kemst kannske í lag. Fólk er yfirleitt mjög rólegt hjer á Seyðisfirði, þrátt fyrir þau tíðindi, sem hjer hafa gerst segir frjettaritarinn að lok- um. KjötverðaWgsMéfnd ákvað á f undi síiMam ií gaer, heild sölöverð á 1. Flöfiks kméakjöti skáii nú og víð aðalslátrun í haœt vera kr» 6;40 pr. kg. Smásöluálagníng var ákveð- in 1:0 % á sápúkýöt og ÆO % á iæri Þessar upplýsintgar felfek blað ið h;á Ingólfí Jœssyni, form. kjöti'erðslagsrefnaar. — Taldi haniD ekki ósennik-gt að oænd- ur í Sláturfjelagl Suðurlands fengjai endanlega f.'yri.r kiötkí- lóið með þessu verði, sem næst 6 kr.f:ief miðað væri viðrekst- ur Sláturí j e lagsins síðastliðið ár, seai þá var sv© hagstæður, að bændur fengn heild&ölu- verðið greitt við enáanlegt ;ipp •T.iör. Strönduðu skipi náð út af Söndum C' yrir skbmmu síðan y&r kom- * ið hingað til bæj&rins með danSKan ca. 50 smálesta vjelbát, Grete sem strandaði út af Sönd- unum um mánaðamótin mars— apríl í stórvi&ii, sem þá geisaði. Skipshofninm, 5 miiriimm. varð stllri bjargað. Ólafur Ófeigssoii kevpti skipið, 'þar sem ,bað lá sstrandað, og nú hefir tekist að ná því út. vSkipið vt r allmikið laskað, þeg- ar k.omið var með það hingað fil bæjarins. Výelin, álíta menn, er ó- nothæf, bákborðssífan allmjög löskuð og Ir.jihirinn ’brotinn. Ólafur keyprj skipið í júlímán- uði og sendi þ’á 9 menn austur til að reyna að ná wkipinu út. Skipinu var lyí.t upp, þar sem það, lá í sandinum og síðan rent undir það röftum. Svo dró b.v. Hafsteinn það út og fór með það til Djúpavogs. Varðskipið Þór dró ,svo skipið hingað til bæjarins. Píanoleikkona, seni Bretar eru hreyknir E Bifreið ekið upp eftir Ijós- kersstaur Innanfjelagsmót K.R. O íðastliðinn sunnudag setti ^ boðhlaupssveit K. R. met í 4x200 metra boðhlaupi' og hljóp vegalengdina á 1. mínútu 37,9 sek. I sveitinni voru þessir menn: Jóhann Bernhard, Sverr ir Emilsson, Svavar Pálsson og Brynjólfur Ingólfsson. Fyr í vikunni hafði Jóhann Bernhard sett met í 300 metra hlaupi. Rann hann skeiðið á 37.8 sek., en gamla metið var 38.8 sek. sett af Sigurgeir Ár- sælssyni (Á) ánð 1940. lukkan að ganga sjö á ** sunnudaginn var hifreið- inni R 2407, sem er ný Chrysler bifreið, ekíð á Ijóskerssfaur skamt frá vegamótum Laufás- vegs og Skothússvegs. Farþegana, sem voru hjón og tvö börn þeirra, sakaði ekki, en bíllinn skemdist mikið. Áreksturinn varð með þeim hætti, að bifreiðin var að be.vgja af Laufásvegi niður á Skothúsveg, þegar maður geng ur skyndilega út á Skothúss- yegínn af gangstjettiríni. Bílstjóranum fipast, ekur upp á umferðarsteininn, getur ekki rjett bílinn af og ekur hon- um á ljóskersstaur. Af því að jarðvegurinn var þar gljúpur, sem ljóskersstaur- inninn stóð, þá brotnaði staur- inn elfki, heldur bognaði, svo að bíllinn nam ekki staðar við hann, heldur rann upp eftir honum vinstra megin, svo að bíllinn valt yfir á hægri hlið. V nska pianoleikkonan Kathleen Long, sem kemur hingaS —^ á næstunni til að haida hljómleika á vegum Tónlistar- f jelagsins, hefir haldið tónleika í Hollandi, Frakklandi, Belgíu Þýskalandi og Portúgal, og hefir alstaðar fengið hina bes’tu dóma hljómlistargagnrýnenda. ------------------------------ Morgunblaðinu hafa borjst nokkrar blaðaúrklippur jneð dómum um list hennar og birt- ir hjer nokkra. Énsku blöðin Daily Telegraph og ManchesL er Guardian segja um Kathieen Long, að hún sje „ein af bestu pianoleikurum þessarar þjóð- ar“ og „pianoleikkona, sepa þjóðin geti verið hreykin af“. Þýska blaðið „Frankfurter General Anzeiger“ segir um hana: „Það er yndislegur hljóm listarviðburður að kynnast ensku pianoleikkonunni Kath- leen Long“. L’Etoile Belge í Brússel seg- ir: „Pianoleikari, sem hefir til að bera mikla hæfileika og ó- skeikula tækni og skilning á hljómlist, sem er einstæður í sinni röð“. The Times í London segir: „Laus við þá framhleypni, sem spillir svo mörgum. Hún nýtur þeirra möguleika sem felast í hljóðfærinu og virðist elska pi- anoið, gagnstætt því sem sum- ir pianoleikarar virðast hata það“. Þó að Kathleen Long hafi orð fyrir að túlka hljómlist Mo- zarts einstaklega vel, þá er hún engan veginn einhliða sjerfræð ingur á því sviði og hefir hún gert mikið af því að túlka bestu R'RAMH. Á SJÖTTU SlÐU iinfaiumninHnmitiHMMniuuiuHuiimiiuiiiiiHimuHHNiinHH1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.