Morgunblaðið - 12.09.1942, Page 3
Laugardagur 12. sept. 1942.
MC3GUNBLAÐIÐ
3
Kjördagur
18. okt.
Framboðsfrestur
útrunninn
19. september
Kjördagurinn við aTþingis-
kosningarnar í haust hef-
ir verið ákveðinn 18.. október,
og ennfremur 19. oktðber utan
kaupstaða, því að þar verða
kjördagamir tveir, samkvæmt
ákvörðun síðasta Alþingis.
Hinn almenni framboðsfrest-
ur ætti þá að vera útrunninn
næstkomandi miðvikurlags-
kvöld. En ákveðið mun vera,
að framlengja frestinn, þannig
að hinn almenni framboðs-
frestur renni út laugardags
kvöldið 19. september og lands
listum verði skilað fyrir sunnu
dagskvþld, :£0.. þ. m.
Sláturverlið
hslmlngi hsrra
8ii I iyria
Verðið á slátri er nú heim-
íngi hærra en í fyrra. Er
verð þetta sett til bráðabirgða
í samræmi við kjötverðið.
Innan úr hverju lambi kost-
ar nú tiu krónur mörlaust, en
kílóið af mör kostar 8 krónur.
1 fyrra voru sviðahausar seld
ir eftir stykkjatali, en ,nú eftir
vigt. Kostar kílóíð af sviða-
hausum kr.. 5.50, en með hverj-
nm haus eru látnar 4 lappir,
ókeypis,..
Verslunarmenn
i Hafnarfirði
fá launabætur
Frá frjettarit-ara. vormn í
Hafnarfirði.
U ndanfarið hefir stjórn Versl
unarmannafjelags Hafnar-
f jarðar i-ætt við stjórn Kaupmanna
fjalags Hafnarfjarðar um launa-
mál verslunarfólks í bænum.
Árangur þeírra viðræðna hefir
orðið sá, að á furidi í Kaupmanna-
fjelaginu á þriðjudagskvöld, var
samþykkt að ganga að kröfu
V erslunarmannaf j elags H af nar-
fjarðar um að sömu samningar
væru í gildí og á milli kaupnranrra
og verslunarmanna í Reykjavík.
Þess er rjett að geta, að ýmsir
kaupmenn munu liafa hækkað
kaup verslunarfólks síns áður um
það, er því nernur, serrr getur í
sarnningrmm, en þeir rnunu þó að
sjálfsögðu skrifa undir. samning
þenna við Vershmarmannafjelag
Hafrrarfjarðar.
Þýska flugvjelin fyrir Austfjörðum í fyrradag gerði
Vjelbvssu- og
árás á fimm
sprengju-
smábáta
Ekkert tjón varð
••
a roonnu]
p
ÝSK FLUGVJEL rjeðst á 5 trillubáta, sem
voru að veiðum fyrir Austfjörðum í fyrra-
dag og reyndi að granda þeim með vjelbyssu-
árás, og þegar það mistókst, varpaði hún sprengju, en sú
árás bar, sem betur fór, heldur ekki tilætlaðan árangur.
Ekkert tjón varð á mönnum, en sprengjan olli lítils-
háttar tjóni á veiðarfærum bátanna. Flugvjelin flaug mjög
lágt og sáu fiskimennirnir greinilega merki hinnar þýsku
flugvjelar. Var þetta fjögra hreyfla „Focke-Wulf“-vjel.
Er talið, að þetta hafi verið sama flugvjelin, sem skaut úr vjel-
byssum á tvö íbúðarhús og fðlk, sem var þar hjá, og á fiskiskipin tvö,
sem sagt var frá í blaðinu í gær.
Fiskimennirnir segja þannig frá þessum atburði. að þýska flug-
vjelin hafi alt í einu birst yfir bátunum og látið vjelbyssuskothríðina
dvnja vfir þá. Sex kúlur hittu einn trillnbátinn og urðu nokkrar
skemdir á honum. Aðrar kúlur lentu allar í sjónum skamt frá bát-
unum. Flugvjelin kom úr norðausturátt.
Þegar flugmennirnir sáu, að vjelbyssuárásin har ekki
árangrtr, sneru þeir við og sleptu lítilli sprengju að einum
bátnum.
Sprengjan lenti í sjónum rjett hjá bátnum. 6aus upp reykur og
vatnssúla mikíl, þar sem sprengjan fjell.
Er hinir þýsku flugmenn höfðn lokið þessum hreystilegu ,,,hern-
aðaraðgerðum“ gegn varnarlaosum trilluhðturmm, hæk'kuðn þeir flug-
ið og hurfu í suðausturátt.
Meðlimir Hlífar
fá kjarabætur
\ fundi í verkamannafjelag-
Á- inu Hlíf, sem baldinn var í
gærkvöldi var samþykt með 65
atkv. gegn 19, að ganga að
samningstilboði hafnfirskra at-
vinnurekenda.
Aðal kjarabætur hafnfirskra
verkamanna, sem felast í hin-
um nýja samningi eru þessar:
Grunnkaup í allri almennri
vinnu er 2,10, en í allri bryggju
vinnu kr. 2,75. — Verkamenn
skulu fá hálfrar klukkustundar
kaffihlje með fullu kaupi.
Dagvínna reiknast 8 stundir.
Verkamenn skulu fá frí með
fullu kaupi eftir hádegi á laug
ardögum á tímabilinu 1. maí
til 30. september.
Allir, sem hafa muni á hluta-
veltu Ármanns, eru vinsamlega
heðnir að koiiia þeim í I. R.-húsið
fvrir kl. 7 í kvöld.
Danskir verkamenn
til Noregri
Straumur danskra verka-
manna til Noregs eykst
stöðugt. Þangað hafa einnig
verið sendir bæði pólskir og hol
lenskir verkamenn, en þrátt
fyrir þetta, skortir mjög vinnu-
afl, sjerstaklega við landbún-
aðarstörf, og menn óttast, að
ekki muni takast að ná uppsker
unni í hús.
Um uppskeruhorfurnar er
það annars tilkynt, að þær sjeu
nokkuð misjafnar, en að hey-
og kornuppskera sje betri en í
fyrra.
Öryggismál sjómanna
ræddá þingi F.F.S.I,
O jötta þing Farmanna- og fiskí-
^ ' mannasambands íslands hjelt
áfram í gær.
Þetta gerðíst helst á fundinum:
Aðalmálið á dagskrá voru tillög
ur ifm breytingar á löguuum um
atvínnu víð siglingar og lögmium
um öryggi skipa og báta.
Konm fram nokkrar tillögur í
þessum málum, er vísað var til
nefnda til frekari afgreiðslu.
I sambandi við þessi mál
einkum
á síldveiðum og um skipaskoðuni
og skipaeftirlit eins og því er nú
háttað hjer.
I gau-kvöldi voru teknar fyrir
tillögur um breytingar á stjórn
og rekstri síldarverksmiðja ríkis-
ins. TJrðu allmiklar umræður um
málið og varð þeim ekki lokið á
þessum fundi.
Næsti fundur þingsins verður
á máimdag kl. 2 í Iðnó.
Flokksráðsfundur
Sjálfstæðismanna
Margar ályktanir gerðar
‘VO UNDANFARNA DAGA á fimtudag og föstudag, vax
haldinn fundur hjer í bænum í flokksráði Sjálfstæðifi-
T
ílbkksins.
Fulltrúar mættu þar fyrir því nær öll kjördæmi landsins.
var ist, því
rætt um ofhleðslu skipa skipaður.
Skólarnir
fara að
byrja
C kólarnir í bænum taka n
flestir til starfa um og eftir
næstu mánaðamót.
Kensla í Mentaskólanum mun
að öllu forfallalausu geta haf-
ist um miðjan október, eins og
áður hefir verið getið um hjer í
blaðinu.
Kensla í Háskólanum hefst
28. september, en innritunar-
frestur er til 3. október. Af-
hending háskólabrjefa fer fram
á Háskólahátíðinni fyrsta vetr
ardag.
Verslunarskólinn tekur til
starfa í byrjun október.
Gagnfræðaskóli Reykjavíkur
mun hefjast fyrst í október eins
og venja er til. Dálítið þax-f að
laga til í skólahúsinu, en því
verður að öllum* líkindum lok-
ið í þessum mánuði.
Skólastjórinn, Ingimar Jóns-
son, hefir beðið blaðið að geta
þess, að ekki verði hægt að
sinna fleiri umsóknum um skóla
vist en honum hafa þegar bor-
að skólinn er nú full-
Fundurinn var haldinn í Kaup-
þingssalnum. Var hann settur kl.
iy2 á fimtudag og slitið bl. 7 e. í.
á föstudag. Að fundi loknum í
gærkvöldi voru allir fundarmenn
gestir Ólafs Thoi's forsætisráð-
herra. og frúar hans í kvöldveislu
í Oddfellow.
Á þessum tveggja daga fundi
voru mörg mál til umræðu, hæði
almeim þjóðmál og ðókksmál, og
margar ályktanir gerðar. Ríkti
hinn mesti áhugi á fnndiruim og
var hann að öllu leyt-i hinn ánægju
legasti.
Verslunarjfifn-
uðurinn hag-
stæfiur uin 9,7
mllj. I ágúst
i
Canadamenn gefa
Grikkjum hveiti
M
OTTÁWA í gær.
ac King, verslunarmálaráð-
herra Oanada lýsti því yf-
ir í dag, að Canada ætli að gefa
Grikkjnm 15.000 sinálestir af
hveiti á mánuði.
Allmiklar birgðir hafa þegar
verið sendar til Grikklands.
REUTER.
Gagnfræðaskóli Reykvík-
inga mun taka til starfa laust
fyrir mánaðamótin, ef húsið
fæst rýmt fyrir þann tíma, en í
sumar hafa ýmsar stofnanir
haft þar aðsetur sitt.
Undirbúningskensla í Iðnskól-
anum hófst um síðastliðin
mánaðamót, en kensla byrjar
þar fyrir alvöru um næstu mán
aðamót.
Vjelstjóraskólinn jnun hefj-
ast 1. október og sömuleiðis
Stýrimannaskólinn. Fiskimanna
deildir Stýrimannaskólans eru
nú fullskipaðar.
Barnaskólarnir 1 bænum eru
í þann veginn að taka til starfa.
Kenlsa yngri barnanna hefst í
næstu viku, en eldri barnanna
1. október. Ekki er þó fullvíst
hvenær Skildinganesskólinn
hefst, því að húsnæðisvandræði
steðja að honum.
ágústmánuði síðastliðnum
nam innflutningur okkar
17,5 milljónum króna, en út-
flutningur kr. 27,2 miljón. Var
verslunarjöfnuðurinn því hag
stæður um 9,7 miljónir króna.
Fi'á áramótum (jan.ág.) hefir
innflutningurinn numið krónum
139,1 miljón, en útflutningur-
inn kr. 148,2 miljónum.
Verslunarjöfnuðurinn fyrstu
8 mánuði ársins er því hagsttbð
ur um 9.1 milj. kr.
1 fyrra nam innfiutningui'inn
í ágústmánuði kr. 70,6 ttxíljóh-
um, en útflutningurírih’ kr.
127,6. • '■ ’ ■-'°
Aðal útflutningsvörurnar í
ágúst voi’u:
ísfiskur........kr. 6,6 milj.
Þorskalýsi .. .. kr. 4,^ mi]j,
Síldarolía .. .. kr. 7.5 milj.
Síldarmjöl . . . . kr. 5 ihilj,
Gærur...........kr. 1,8 mÍTj.
Mest af þessum vörum fór
til Englands, eða fyrir samtals
24,8 milj., til Bandaríkjanna
fyrir 2,2 milj. Talsvert var
flutt út til Fæi’eyja, þar á með-
al niðursuðuvörur, kaffibætir
og fleira.