Morgunblaðið - 12.09.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.09.1942, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 12. sept. 1942. JRðfBitttMafóft GAMLA Blð Æskan á leiksviðinu # k Mickey Rooney Judy Garland. Sýnd kl. 7 og 9. SÍÐASTA SINN. FRAMH ALDSS t NIN G kl. 31/9—61/9. Fálkinn Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. ► TJARNARBlÓ ◄ LYDIA og biðlarnir fjórir. Aðalhlutverk: . MERLE OBERON. Sýning kl. 5, 7 og 9. 'niuiimiiiuniiiiiuiiimiiiimiK 5. dagtir - Fylgíst með frá byrjtm ''iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii. AuÖliYSlN©Ai| verCa aB vera komnar fyrlr kl. 7 kvöldiB áLur en blaðlti kemur dt. Bkki eru teknar auglýsingar þar ■em afg'reiSslun-i er ætlaB aB vlsa á auglýsanda. TilboB og umsóknir eiga auglýs- endur aB sækja sjálfir. BlaBiB vei ir aidrei nelnar upplýa- Ingrar um auglý ndur, sem vilja fá •krifleg svör viB auglýsingum stnum. AUQAÐ bvílln fl*r*«£tun frá TYLIf AUGLtSING er gulls fgildl —En hvað það er gaman að sjá þig, sagði C’reda. Hvílíkur kjóll er þetta. sem þú ert í, barn! Hann er alveg dásamlegur. Mjer heyrðist á Averill að þú værir orðin gömul og þreytt fyrir tímann' af erfiðis- vinnu! Hvernig ferðu ,að því að vera alltaf svona grönii % Eden fanst hún tæplega geta sagt: —• Komdu sæl Creda, á eftir þessari romsu. — Þú ert sjálf glæsileg, Creda, sagði Eden. — Það ertu anðvitað alltaf. Þetta var sannleikur. Löog augu hár Credu huldu næstum dökk- brún og brennandi augu liennar. Hún var einkennilega lagleg / — og hafði auk þess allgóða hug- mynd um það. Hún hafði ljósgult hár, brúðulegt kringlótt andlit, spjekoppa og lítinn munn. — Hendur hennar voru smáar óg feitlagnar, og alltaf á hreyfingu. Hún klæddi sig eins og tvítug stúlka — en var heldur of feit- lagin ti3 þess. Hún var fullþrosk- uð — einstaklega eigingjörn kona. Eden vissi að hún var miklu yngri en líill Blaine. Engu að síð- ur var hjónaband þeirra, sem nú hafði varað í 6 ár, vonnm fremiir hamingjusamt. S. G. T. iMw eldfi dansarnlf verða í G. T.-húsinu í kvöld 12. sept. kl. 10. Áskriftalisti og' aðgöngumiðar frá kl. 2A/2. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. F. I. A. Dansleikur í Oddfellowhöllinni í kvöld, laugardaginn 12. sept. kl. 10 síðd. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 í Oddfellowhúsinu. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. 5 manna hljómsveit (harmonikur). Aðgöngumiðar frá kl. 6 í húsinu. — Sími 2826. AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA. DANSLEIKUR í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. HLJÓMSVEIT HÚSSINS. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 6. — Sími: 3191. Creda var þetta kvöld klædd svörtum tyllkjól, flegnum að aftan niður að mitti. Ilún tók undir handlegg Edens og talaði án af- láts alla leiðina niður stigann. Þær gengu til hinna gestanna, sem voru að drekka Coktail á svölun- um inn af bókaherberginu. Averill talaði án afláts með cigarettu í hendinni. Bill helti í glösin. Noel stökk brosandi á móti þeim, Eden og Credu, þegar hann sá þær nálgast. Hann var óaðfinnanlega vel klæddur eins og æfinlega, og blá augu hans glömpnðu undan dökk- um þykkum augnabrúnunum. Hann tók annari hendinni und- ir handlegg Edens, en með hinni tók hann í stutta og feitlagna hendi Credu. Eden tók alt í einu eftir því að fingur Credu krepptust utan nm handlegg Noels, svo að hnúarnir hvítnuðu. Um leið sagði Noel: — Má jeg kynna ykkur fyrir Major Pace ? Major Pace var maður lágvax- inn og feitlaginn. Hann var hálf sköllóttur með þeldökkt andlit og Iymskuleg augu, undir þungum augnlokum. Hann hneygði sig, og Eden rjetti honum hendina. Síðan kom röðin að Credu. Eden sá að fingur hennar slepptu hægt hand- legg Noels og hún rjetti Major Pace hendina. — Það gleður mig að kynnast vður, sagði Creda. Þau liafa sjest einhverntíma áð- ur hugsaði Eden ósjálfrátt. En þá sagði Noel. — Má jeg kynna þig fvrir Jim, Eden mín . Hún leit upp. Hún sá sólbrent, karlmannlegt, og hreinskilnislegt andlit. Síðan mætti hún augum hans. Hún reyndi að líta undan, eu augu hans störðu svo fast í augu hennar, að hún gat það ekki. Hvorugt sagði orð. Ef til vill voru ]>að þrjár sek- úndur sem liðu. Eden fanst það heil eilífð, því að á þessum ] jrem sekúndum kviknaði einhver eldur, sem aldrei yrði hægt að slökkva. — Jæja. sagði Noel. Eden heyrði rödd Noels eins og úr fjarska. Hún rjetti Jim hönd- ina. Hann tók fast utan um hana. — Svo þjer eruð þá Eden ? sagði hann. — Höfum við ekki — byrjaði Eden. Hann íauk» setningunni — Hittst áður? eigið þjÁ við. Nei — jeg myndi hafa munað eftir því. Þau heyrðu ekki hlátursköll hinna gestanna. Loks tók Eden eftir því. að AtQ^g.var komin fast að þeim. — Þii átt að hafa Eden til borðs, Jim. Mig langar til þess að þið kynnist. Eden leitaðist við að svara ein- Ijverju. eu fann engin orð. Averill sneri sjer frá henni, til þess að svara einhverjum hinna gestanna sem ávarpaði hana. Eden gekk burt eins og í draumi drakk úr kámpavínsglasi, sem ein- hver rjetti henni og svaraði ein- hverju, þegar á hana var yrt. En þegar hún leiddi Jim inn í borðsalinn, og þegar þau sátu við kertaljós og rósum prýtt borðið, og þegar hún af tilviljun snerti hönd Jims, og þegar augn þeirra mættust, fanst henni hún vera drukkin. Hún fann til snertingar lians lengi eftir á. Hún hafði ákafan hjartslátt, og var rugluð í höfðinu. Eitthvað óvænt og ólýsanlegt hafði komið fjrrir hana. Það hafði skeð þegar í stað, fyrirvaralaust. Henni fanst rósirnar rauðari, og ilmur þeirra sætari, kertaljósin, samtölin við borðið, heit sumarnótt in, höfðu allt í einu fengið mikil- væga dularfulla þýðingu. — Jeg hlýt að vera drukkin, hugsaði hún. — Það er kampavín- ið, það hlýtur — Jim ávarpaði hana — Þjer kom- uð, sagði hann lágt, tjl þess að vera viðstaddur brúðkaupið — þess vegna komuð þjer. — Hann þagn- aði, þegar hann tók eftir því að hann hugsaði upphátt.. En það var sannleikur engu að síður, hugsaði Eden. Hann myndi kvænast Averill á föstudag. Averill! sem hafði borið sigur úr býtum, þegar til alvörunnar kom. Eden rjetti úr sjer. Hún reyndi að eiubeita huganum að Noel og ákvörðun sinni, að giftast honum. KENNI ÞÝSKU OG ENSKU Elisabet Göhlsdorf, Tjarnargötu 39. — Sími 3172. ffi&fajnnincpu* Maður í góðri stöðu óskar að kynnast myndarlegri stúlku eða ekkju ;i aldrinum 30 —35 ára. Svar ásamt mynd legg- ist á afgrC blaðsins fyrir laugar- dagskvöld, merkt: ,,G. 30“. snœdi HÚSNÆÐI ÓSKAST gegn húshjálp. Tvent. Tilboð merkt „Húsnæði“, sendist blað inu. KAUPUM Selskinn og Lambskinn REX h.f. Sími 5028. NÝJA BÍÓ Fullon hug« vfttsmallur (Little Olcl New York). Sögnleg stórmynd um fjTSta gufuskipið og höfund þess. Aðalhlutverkin leika: Richard Green, Alice Faye, Fred Mac Murray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. bónftð fína er bæjarins besta bón. KAUPl GULL ianghae*t& verði. Sigurbór, Hafnarstraeti 4. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt. heim. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 45* Sími 5691. FERMINGARFÖT á dreng til sölu. Fálkagötu 10A. JÁRNRÚM ýmsar stærðir til sölu. Tækifær- isverð. Fornverslunin, Grettis- götu 45, sími 5691. hOs til sölu 38 fermetrar, forskalað, utam við bæinn. Tilboð merkt „3S fermetrar“, sendist blaðinu. AMERÍSKT LEKSIKON fyrir húsbyggingamenn til söIe. kl. 2—6 í dag, Grundarstíg 8» Sap&ð-furulií Sá, sem fann MJÓLKURBRÚSA á milli Grafarholts og Blika*- staða, merktan Blikastaðir 1873. er vinsamlega beðinn að skila honum í mjólkurstöðina, gega fundarlaunum. IFjelag&líf ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jósefs dal um helgina. Nú er þörf fyr- ir margar duglegar hendur.- Farið frá íþróttahúsinu kl. 5 1. kvöld. Upplýsingar í síma 1620 til hádegis. Skíðanefndin. SJÁLFBOÐALIÐAR Farið verður austur í dag kl. 21/2 frá Vatnsstíg ,3. Áríðandi að sem flestir komi. Skálanefndin. ÁRMANN. ÆGIR. K. R. Sundæfingar hefjast í Sund- höll Reykjavíkur næstkomandi mánudag 14. september og verða framvegis mánudaga og miðvikudaga kl. 9—10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.