Morgunblaðið - 07.10.1942, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 7. okt. 1942.
MORöoNBLAÐIÐ
1
Indriði Helgason
raffræðingur
sextugur
C. M. Hale, aðstoðarnýlendumálaráðherra Breta.
Indriði Helgason, raffræðing-
ur og kaupmaður á Akur-
«yri á sextugsafmæli í dag. —
Hann ér Austfirðingur að ætt,
fæddur að Skógargerði í Fell-
um, af merkum austfirskum
Lændaættum.
Fyrstu skólamentun sína hlaut
hann að Eiðum, en árið 1906
sigldi hann til Danmerkur, og
jgekk í lýðháskólann í Askov,
lagði þar stund á stærðfræði og
■eðlisfræði. Síðan gekk hann á
raffræðingaskóla prófessors P.
la Cour, að afloknu því námi
vann hann í Danmörku við
rafmagnsstörf til ársins 1911,
að ha,nn kom aftur heim. —
Næsta áratuginn vann Indriði á
Austfjörðum, fyrst við rafstöð-
ina á Eskifirði, en 1913 settist
hann að á Seyðisfirði og lagðij
þar'rafleiðslur í öll hús í ákvæð
isvinnu, um það leyti, er rafstöð
var bygð þar.
Árið 1922 flutti hann til Ak-
nreyrar og stofnaði þar firmað
Electro Co. með Rögnvaldi heit.
Snorrasyni. Við fráfall Rögn-
valdar skömmu síðar,, varð
Indriði einn eigandi firmans og
hefir rekið það síðan með mesta
dugnaði.
Frá því hann kom til Akur-
■evrar hefir hann haft mikil af-
skifti af iðnaðarmálum, enda
hefir hann mikinn áhuga fyrir
ffamförum í iðnaði landsmanna.
Hann er einn al’ stofnendum
Iðnráðsins og formaður Iðnað-
armannafjelagsins á Akureyri
hefir hann verið undanfarin ár.
1 bæjarstjórn hefir hann verið
um skeið. Er hann einn af styrk
ustu flokksmönnum Sjálfstæð-
isflokksins á Akureyri.
Kenflaranámskeið
á Akureyri
Frá frjettaritara vorum
á Akureyri.
A Akureyri stendur nú yfir
kennaranámskeið og sækja
það mn 50 barnakennárar. Aðal-
viðfangsefni þess er móðurmáls-
kenslan, skólaíþróttir og töflu-
teikning.
Kejgnarar eru: Björn Guðfinns-
son málfræðingur, Þorsteinn Ein-
grsson íþróttafulltrúi og Marinó
Stefánsson kennat’i.
í , sambandi við námskeiðið
lieldur Kennarafjelag Eyjafjarðar
baustfniid sinn og eru kennarar
úr Skagafjarðar og Þingeyjarsýsl-
um gestir fundarins. Á dagskrá
eru mörg vandamál uppeldis og
skóla. Námskeiðið starfar á veg-
tmi fræðslumálastjórnarinnar, en
umsjón þess og stjórn befir Snorri
Sigfússon skólastjóri-
Fólksbifreið stfolið
í íyrrakvöld
T fyrrakvöld var stolið fólksbif-
* inni R. 185, þar sem hún stóð
fyrir utan bifreiðaverkstæðið
Steðja við Skúlagötu.
Bifreiðin er eign ífeirs Stefáns-
sonar, Kjartansgötu 8. Hafði Geir
fengið Steðja bifreiðina til við-;
gerðar, og var viðgerðinni lokið,
er bifreiðinni var stolið.
Bifreiðarinnar hefir verið mikið
Dagbóh
Unglingar óskast til að bera
Morgunblaðið til kaupenda. —
Hækkað kaup.
Næturlæknir er í nótt Gunnar
Cortes, Seljaveg 11. Sími 5995.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki.
Hjúskapur. S.l. laugardag voru
gefin saman í hjónaband af síra
Jóni Thorarensen ungfrú Jóna
Hjálmarsdóttir og Ásmundur
Friðriksson, bæði til heimilis á
Brekkustíg 16.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Guð-
laug Björnsdóttir, Bergþórugötu
55 og Benjamín Hreiðar Jónsson
rafvirki, Ilringbraut 50.
Frjálslyndi söfnuðurinn í Rvík
heldur kynningarkvöld í kvöld
kl. 8%'fyrir safnaðarfólk og gesti
þeirra í Oddfellowhúsinu. — Til
skemtunar verður: ræður, upp-
lestur og söngur.
Nemendur Tónlistarskólans eru
beðnir að mæta í dag kl. 6 í Hljóm
skálanum (ekki kl. 4, eins og ráð-
gert hafði verið).
Happdrætti Háskólans. Dregið
verður í 8. flokki á laugardag, og
eru því aðeins 3 dagar til stefnu
áð kaupa miða og endurnýja. Að
géfnu tílefni skal það tekið fram,
að engir miðar verða afgreiddir
á laugardagsmorgun.
Læknablaðið, 3.—4. tbl., er
komið út. Efni: Skýrsla formanns
L. í. við upphaf aðalfundar 1942,
Athugasemdir landlæknis, Úr er-
lendum læknaritum og lælmaskip-
un frá síðustu áramótum.
Indriði er maður forsjáll og
gætinn, fjesýslumaður góður,
hjálpfús, traustur í viðskiftum
og fylginn sjer. Hann er maður
hógvær í framgöngu, glaðlynd-
ur og gestrisinn, hinn besti fje-
lagi, enda vinsæll mjög.
u
Ð
0
1
©
1
]QBD1=1BI=I0
IbúO - Herbergi I
Amerískur maður í opinberri
stöðu (ekki hermaður) óskar 0
eftir íbúð eða góðri stofu 0
með húsgögnum nú þegar. —
Tilboð merkt ,,Með húsgögn-
iun“ sendist Mbl. fyrir 12. j
þ. m.
:
leitað, en árangurslaust.
Tjarnarbíó tekur i dag upp þá
nýbreytni að sýna eingöngu smá-
myndir, frjettamyndir, hljóm-
myndir o. þ. h. á síðdegissýningu
kl. 3—6. Sýningin tekur tæpa
klukkustund, og geta menn komið
inn þegar þeir vilja og setið með-
an þeir vilja, til kl. 6. Ef þessi
nýbreytni fellur almenningi í geð,
mun leikhúsið halda þessum sýn-
ingum áfram, þegar ástæður leyfa.
Að þessu sinni verður sýnd mynd
frá strandhögginu í Dieppe, lög
úr Tannháuser, dægurlög og
frjettamyndir, sumpart með ísl.
texta. Rebekka verður sýnd kl.
6.30 og kl. 9, og virðist aðsókn
að henni ekki vera í rjenun.
D-LISTINN er listi Sjálfstæð-
isflokksins.
Árbók Háskóla íslands háskóla-
árið 1940—1941 er komin út. Fylgi
rit með árbókinni er „íslensk líf-
færaheiti" eftir Guðmund Hann-
ésson prófessor.
Til Strandarkirkju. Gamalt á-
heit 5 kr. X. 3 kr. Kona í Fljóts-
lilíð 2 kr. N. N. 10 kr. N. N. 10
kr. G. H. 5 kr. H. J. 10 kr. S. Þ.
10 kr. A. G. 5k r. Gutti og Leppa-
lúði 20 kr. J. Á. H., Vestmanna-
eyjum 100 kr. D. M., Hólmavík
15 kr. Gamalt áheit 2 kr. Kona
25 kr. A. J. 25 kr. 'A. K. 10 kr.
P. K. 75 kr. N. N. 20 kr.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ
afh. Morgunbl.: S. Á. 5 kr. N. N.
15 kr.
Morgunblaðið með
morgunkaffinu.
t t
**
Hjartans þakkir ykkur öllum, sem glödduð mig á 75 |
ára afmæli mínu 2. október.
t
I
Helga Magnúsdóttir.
2
Sigríður Helgadóttir,
l ■ “
4 Vinum minum fjær og nær, sem gerðu mjer 75. afmælis-
Y
X daginn ógleymanlegan, sendi jeg mínar hjartans þakkir.
i
| Týsgötu 3.
X# # .................................................... t' t
'♦**I****^**t*^*****t*^t**4*^******»***W*^«**^**********«**»K**«**^*JíK**Mt*í**I*****^^***^*t**Í**JK**J>****«*í**í**4**JM5HÍWJ,,íí
^-^♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦»x*>:*^»><^x**x*<*<**t**t**x**x**t**>x**t**t^>*>*>*t**t**t**x*<**x*^*t**t**x*
X
X Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu mjer vináttu
t >
X á fímtugsafmæli mínu.
f
Einar Jónasson hafnsögumaður.
•t**t*>t**t**t**t**t*^t*4t^*t^*t**t**tMt**t**t**t**t**t#*^*t**t**t**t**t**t**t#*t**t**t**t**t**t**t**t*<t**t**!‘**t#4t*^;M't**t**t**t*4t**t,MtMt*^M5M’t'M’t*^43
4
Garnaslöðina
vantar nokkrar stúlkur
Upplýsingar á staðnum og i síma 4241.
Fyrlrlft||g|afidi:
Te f j. os % Ibs. pðkkum
Eggerl Krlstfánsson & Co. h.f.
0
0
i Múrarar
0
Nú strax óskast múrarar til að pússa ca. 2000
fermetra nýbyggingu. — Tilboð merkt „Múr-
húðun“, sendist Morgunblaðinu.
Það tilkynnist vinum og vandamönnnm að
GEIRÞRÚBUR KRISTJÁNSDÓTTIR
verðnr jarðsungin fimtudaginn 8. okt. og hefst athöfnin kL
11/2 að heimili okkar, Norðurbrant 9, Hafnarfirði.
Þorsteinn Sölvason.
Jarðarför mannsins mins, föðtir og tengdaföður okkar
JÓNS JÓNSSONAR læknis
fer fram frá dómkirkjunni föstudagiim 9. október kl. 2 e. h.
Sigríðnr Arnljótsdóttir, böm og tengdáböm.
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem sýndu mjer sam-
úð við andlát og jarðarför móður minnar
MARÍU JÓHANNESDÓTTUR.
Valgerður Vigfúsdóttir.
Innilegar þakkir færi jeg Rangæingum og öðrum vinum,
sem á margvíslegan hátt heiðraðu minningu mannsins míns
BJÖRGYINS YIGFÚSSONAR sýslumanns
og sýndu mjer og mínum hluttekningu við andlát og jarðar-
för hans.
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda
Ragnheiður Einarsdóttir.