Morgunblaðið - 07.10.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.10.1942, Blaðsíða 8
jPfofBimMaAtt Miðvikildagur 7. okt. 1942.- 6AMLA Bíó Waterloo-brúin Amerísk stórmynd. VIVIEN LEIGH ROBEET TAVLOR. Sýnd kl. 7 og 9. SÍÐASTA SINN. FRAMHALDSSÝNING kl. 3V9—&A DÓTTIR FORSTJÓRANS. Vendy Barrie off Kent Taylor. • er miðstöð verðbrjefa- ! viðskiftanna. Sími 1710. Gráa siíkisíœðan EFTIR MIGNON G. EBERHART 2í. dagtir - Fylgíst með frá byrjtm — AUGLÝSINGAR ▼eröa atí vera komnar fyrlr kL kvöldin á ur en blaClt) konnr flt. Ekkl eru teknar auglísinKar bar itm afgreiBslun-.i er ætlaS aO vlsa 6 auglýsanða. TllboO og i msðknir elga auglýa- endur aS sækja sjálfir. BlabiC vel lr nldrel neinar upplýs- Ingar um auglý ndur, sem vllja fá ekrlfleg svör vit) auglýslngum ntnum. f bóoftð fína er bæjarins besta bón. Eggert Claessen Elnar Asmundsson Skrifatofa í Oddfflllowhiainv. (Inngangiir tun anatnrdyr). •ími 1171. — 0, við þurfum ekki að fara með mikiiiu farangur heim, sagði Averill, kæruleysislega. Við dvelj- ura hjer tseplega lengur en í tvæi til þrjár klukkustundir. —Jæja, þá það, sagði Sloane. — Hr. Sloane, sagði Averill. Með leyfi, livar erum við? — Þjer eruð í miðjum Choehela dalnum. Fjöllin lijerna í vestur- átt eru Coehetopa fjöllin Rio Crande er lengst í suðrinu. Slo- aue benti á ýmsa fleiri staði. Andlit Averills varð eins og á steingervingi. — Jæja. Hvar er þá næsta borg? sagði hún þreytulega. — I fimtíu mílna fjarlægð er Rocky Gap. Það er auðvitað ekki mjög stór borg. — P. H. Sloane hugsaði sig um. —• Cady sagðimjer að þið hefðuð verið á leiðinni til Louisana. Þið eruð komin langt út af þeirri leið. — Það vitum við ofurvel, sagði Averill — Komdu nú Averill, sagði Jim. Við skulum ekki láta hr. Sloane þurfa að bíða eftir okkur. Þau gengu öll lieim að hænum. — P. H. Sloane er eigandi þessa bæjar, sagði Jim. í gamla daga. var mikil fjárrækt hje'r um slóðir — er ef til vill enn þá. — Mjer stendur hjartanlega a sama hvort það er fjárrækt hjer eða ekkí, sagði Averill gremjulega — svo framaríega sem við getum fengið eitthvað að borða og síma til afnota. — Jeg veit ekki hvað brást í flugvjélinni, en eins og þii segir Averiil, þá getum við hringt, sagði Jim. Eden leit rannsakandi á Jim. Iíann var ákaflega sakleysislegur á svipinn. En engu að síður var Edeu saiinfærð uin það, að hann hefði látið flugvjelina villast og —s* y REVYAN 1042 Nð er það svart, maður Sýning í KVÖl.l* kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá hi. 2 í dag. — Sími 3191. NÝKOMIÐ: Toiiet pappír frá Ameríktt. Gotfred Bernhöft & Co. Sími 5912 — Kirkjuhvoli. nauðlenda af ásettu ráði. Hvaða hag hann sá sjer í því, skildi hún ekki. — Gjörið svo vel og gangið inn, sagði P. H. Sloane, um leið og hann opnaði útidyrnar. Borð stofan er til hægri handar. Morg- unverðurinn er tilbúinn. Þau gengu öll inn í borðstofuna. ★ I lok máltíðarinnar fór flug- maðurinn út. Þá sagði Creda: — Jim, heitir þessi flugmaður ekki Strewsky? Eden tók eftir því að Paee varð öskugrár í framan, er hann heyrði nafnið. Dorothy og Noel urðu einnig undarleg á- svipinn. Averill sagði eftir nokkra þögn. — Strewsky? En er það ekki nafn verkfræðingsins, sem fórst með Bill — — Jú, hann hjet einmitt Strewsky, sagði Noel. Jim svaraði: — Þetta er Ludo- viee Strewsky, bróðir Mike Strew- sky. Hversvegna spyrjið þið?! ' VIII. kafli. Um stund svaraði enginn. Síð- an hallaði Noel sjer skyndilega fram á borðið. — Heyrðu Jim, sagði hann. —- Það var slvs sem olli því. að við lentum hingað en ekki til Bayou Teche — eða er ekki svo? — Þetta var einmitt það, sem mig langaði til að spyrja ,um, sagði Pace og tók svo fast utan iim handfangið á borðhnífnum að hnúar hans hvítnuðu. Hann hall- aði sjer einnig fram á borðið og horfði fullur tortrygni á Jim. — Hversvegna tókuð þjer þeitnan bróður Strewský með yður. Jiin horfði á þá Noel og Pace á víxl, og hrosti. —- Hefndin er míu, sagði Drott inn, sagði hann lágt. ■— Jeg ætla ekki að taka liana úr höndum lians, ef það er það sem ])ið ótt- ist. — Við óttumst ekki uokkurn skapaðan hlut, sagði Noel. Hann ýtti disknum frá sjer og stóð upp. Augu hans skutu eUliugum, og hann var rjóður af reiði. — Jeg skil ekki hversvegua þú ert svona undarlegur Jim. Ef þú ætlar þjer að-------Hann heim. Staðgreiðsla. — Að? sagði Jim. — Ekkert sagði Noel ringlaður. Jeg á við — Jim -— við vitum öll hvernig tilfinningar þínar eru gagnvart þessu slysi og við á- sökum þig ekki fyrir það. En ef þú færð þá flugu í höfuðið að — — Að — hvað? spurði Jim. — Jeg veit svei mjer ekki sagði Noel. En jeg get ekki að því gert, að mjer finst þetta ákaf- lega grunsamlegt. Flugvjelin vill- ist., naúðlendir, virðist ekkert vera að henni, — hjá afskekktum bóndabæ. — Enginn má við sköpum rpnna, sagði Jim alvarlega og há- tíðlega. — Noel, þu ert orðinn nokkuð Ieyndardómsfullur, sagði Averiil. Hvað áttu við? Noel hallaði sjer aftur á bak í stólnum. — Jeg á eklci við neitt, sagði Noel. — Jeg bið ykkur að hafa mig afsakaðan með tilliti til þess að jeg er dauðþreyttur eftir ferða lagið. Paee stóð ógnandi upi). Jeg- óttast, að jeg geti ekki látið mjer þessa skýringu nægja, sagði hann. Jeg sje að minnsta kosti e))ga ástæðu til að dvelja hjer lengur. Jeg legg til að þjer Cady, skipið flugmanninum að fljúga aftur tafarlaust til St. Louis. — Setjum nú svo, að jeg' neitaði, sagði Jim, alvarlega. —*■ Þjer dirfist þe'ss ekki, sagði Paee. Þjer hafið engan rjett til þess. — Kjett eða ekki rjett. til þess, sagði Jim, um leið og hann lagði frá sjer hníf og' gaffal. — Ef einhver ykkar hinna legg ur í það að fljúga þessari flug- vjel í núverandi ásigkomulagi til St. Louis eða Louisíana, eða hvert á land sem er, er ykkur ])að guð- velkomið. En jeg fer ekki með ykkur. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt NÝJA BlÓ Fítighetjtirnar (Keep em Flying). Bráðskemtileg mynd. Aðalhlutverk leika skopleik- ararnir frægu: BUD ABBOTT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ ^ Kl. 6.30 off 9 REBEKKA > Kl. 3—6 Framhaldssýning: Frfettamyndlr- Hljómniyndir Aðgangur 2 kr. "fjriagfilíf ÁRMENNINGAR! Æfingarnar í kvöld erxs sem hjer segir: í stóra salnum: KL 7—8 Hané*. knattleikur karla. Kl. 8—9 íslensk glíma. Kl. 9—10 1. fl. karla leik— fimi. í minni salnum: Kl. 7—-8 Telp- ur, leikfimi. Kl. 8—9 Drengir leikfimi.. Kl. 9—10 Hnefaleikar. Látið innrita ykkur, skrif- stofan .er opin frá kl. 8—10. Stjórnin.. þagnaði. Nokkrar stúlkur vantar í verksmiðju okkar. Einnig til netjahnýt- inga, Gott kaup. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Sími 4536. Hampiðjan CAFÉ ANKER selur daglega miðdegisverð. — Smurt brauð með hóflegu verði. Vöflur, Kartöflukökur, Kókó, Te o. fl. Laila Jörgensen, Vest- urgötu 10. v ■» Sími HREINGERNINGAR 3337. Magnús og Birgir. reykhUsið Grettisgötu 50 B, tekur kjöt, lax, fisk og aðrar vörur til reykingar. Tek að mjer HREINGERNINGAR Hringið í síma 5395. Fornverslunin Grettisgötu 45 Sími 5691. í INDRIÐABÚÐ Þingholtsstræti 15, fæst: Regn- frakkar 87,55. Karlmannsnær- buxur : 9,85. ísl. ullarsokkar 5,00, útl. 4,40. Barnasokkar 4.50, Sláturgarn 0,50. Silkikven skyrtur 9,80. Silkikvenbuxur 8.75. Enskar húfur 8,50. Borð- dúkar 5,85. Barnapeysur 15 og 16 kr. ísgarnssokkar 4,35. Skólatöskur 11 kr. og 14 kr. Dömutöskur 24 kr. Axlabönd 3.75. Sokkabönd 3,10. Man- chettskyrtur 17,75. Spil 3,85. Fílabeinshöfuðkambar 3,00 og 4.50. Fataburstar 3,75. Mál- bönd 2,25. FERMINGARKJÓLL til sölu á Njarðargötu 35. Sími 5339. Nokkrar tómar KJÖT OG SÍLDARTUNNUR til sölu í Reykhúsinu, Grettis- götu 50 B. ORÐSENDING frá Knat^spyrnufjell Fram. Hlutavelta fje- lagsins verður næstk«. sunnudag í 1. R. hús- mu. Fjelagar og aðrir velunn- arar fjelagsins eru vansamlega. neðnir að koma munum sínum á hlutavelsuna í verslun Sigurð- r Halldórssonar og Lúllabúð — Hlutaveltunefndin.. I O G T. ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8%. Fundarefni: Upplestur ogr spilakvöld. Æt. ■ ■ ■•—... iii ii»»nmimm i- n HLUTAVELTA SKÁTA Dregið hefir verið í happ— drætti hlutaveltunnar og komu upp eftirfarandi númer: 672:1 sumarkvenkápa, 726 rafm.ofn, 2228 kaffistell, 2436 rykfrakki, 2589 vindsæng, 2623 skinn- jakki, 5852 lyfjakassi, 6387 svefnpoki, 8702 kventaska (rúsk.), 10831 standlampi,. 11146 kertastjaki, 11381 ullar-- kvenkápa. Munanna má vitja. í skrifstofu Skátafjel. Reykja- víkur, Vegamótastíg 4, miðviku.. dag (7. okt.) og mánudag (12.. okt.) frá kl. 8—9 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.