Morgunblaðið - 11.10.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.10.1942, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. okt. 1942. Þjóðverjar hefja nýja sókn $ á Moskvavígstöðvunum ------ ) 3/4 hlutar Staiingrad í rústum FREGNIR frá Moskva í gærkveldi hermdu, að Þjóðverjar hefðu gert tilraun til nýrrar sókn- ar á mið- (Moskva) vígstöðvumun. Segja Rtíssar, að Þjóðverjum hafi hvergi orðið neitt ágengt í þessarí sókn sinni. Ekki hafa borist fregnir af þessari nýju sókn frá öðrum heimildum en rússneskum. Harðir bardagar eiga sjer enn stað í Stalingrad, en þrátt fyrir harðvítugar tilraunir til að brjótast gegnum borgina niður að Volgu, hefir Rússum alstaðar tekist að halda stöðvum sínum og jafnvel unnið heldur á upp á síðkastið. Frá því var skýrt í gær í Moskva, að frá því er Þjóðverjar hófu hinar miklu loftárásir sínar á borgina, en þeir tefldu oft fram 1000 flugvjelum á dag, hafi ógurlegt tjón orðið á húsum í borginni. Nú sje svo komið að % hlutar borg- arinnar sjeu í rústum. Það háír Rússum mest í vörnum borgarinnar, að Þjóðverjar hafa meiri og öflugri stuðning flugliðs en Rússar. Þjóðverjar heimta 30.000 hermenn af Dönum Hefirldanska stjórnin látið undan kröfunum? F RÁ STOKKHÓLMI er símað, að ástandið í Dan- mörku hafi síst breytst til batnaðar. Fylgii' fregninni, að þýska leynilögregluliðið í Dan- mörku hafi verið aukið að mun, og virðist svo, sem Þjóð- verjar sjeu að búa sig undir að taka stjórn allra lögreglu- mála í landinu í sínar hendur. Danska stjórnin hefir svarað Bretar hand- járna jafnmarga fanga og Þjðð- verjar X) reska stjórnin ljet í gær binda A-' hendur þýskra fanga og er það gagnráðstöfun vegna þess, að þýska stjórnin hefir látið binda hendur breskra fanga, sem hún hefir í haldi. í tilkynningu, sem breska stjórnin gaf út í gærdag um þetta mál, er leidd athygli að því, að það sje rnikill munur, livort faug- ar sjeu bundnir á ornstuvellinum meðan orusta stendur yfir, eða hvort fangar, sem komnir eru í fangabúðir, íjeu bundnir. Breska stjjórnin ber á móti því, að nokknr þýsknr fangi hafi ver- ið butidinn meðan á Dieppe árás- iuni stóð. Hinsvegaf sje það rjett, að í strandhöggi, sém 10 manns gerðu á eyjuna Stark í Ermar- sundi, hafí þéir tekið 5 fanga og hafi verið nauðsynlegt að binda hendur þeirra. Herstjórnin hafi ekki gefið neinar fyrirskipanir um þetta fyrirfram, heldur hafi það leitt af sjálfu sjer vegna að- stæðua. Þá er á það bent, að í Gíænfar- samþyktinni sje hvergi sagt, að ekki megi binda hendur fanga. Hinsvegar sqe það skýrt tekið fram í Ctöfif arsamþykti nni, að stríðsfangar skuli sæta mannúð- legri meðferð og ekki megi gera á þeim hefndarráðstafanir. ----«U-«----- Þjóðverjar sökkva skipum við Suður-Afríku ýska herst jórnin gaf út auka- tilkynningu í gær þess efn- is, að þýskir kafbátar hefðu sökt ÍO kaupskipum banda- manna við suðurodda Afríku, nánar tiltekið Table Bay. Fylg-i ir með, að kafbátaárásir þarna hafi komið bandamönnum al- gerlega á óvart. Þá segir í tilkynningunni, að síðastliðinn sólarhring hafi 11 kaupskipum í biðbót verið sökt víðsvegar um Atlantshaf. Enn fremur er tilkynt, að steypiflug vjelar hafi sökt breska beiti-. skipinu „Coventry“ á Miðjarð- arhafi, og tveim fallbyssubát- um Rússa á Volgu á sama tíma, eða samtals 24 skipum á einum sólarhring. NÝ TEGUND KAFBÁTA 1 breskum fregnum er frá því sagt, að Þjóðverjar noti nýa tegund kafbáta, sem hafi bæki- stöðvar í löndum, sem telji sig blutlaus. 11 MIUÓNIR KÍN- VERSKRA HERMANNA. Chungking í gær: — Hoying Ching, hermálaráðh. Kína skýrði frá því í dag, að 11 milj. kínverskra manna hefðu verið fkráðir í herinn frá því Japanar hófu innrás í Kína, 19S7. SÓKN TIMOSJENKO MILLI VOLGU OG DON 1 REUTER-fregn í gærkvöldi er sagt frá því, að Timosjenko hafi bætt töluvert aðstöðu sína í sókninni milli Volgu og Don. Hafa Þjóðverjar gert mörg gagnáhlaup til þess að reyna að stöðva her Timosjenko, en þeim hefir ekki tekist það. Hafa Þjóð vdrjar beðið mikið manntjón á þessum hluta vígstöðvanna sem og öðrum. SÓKNIN í KÁKASUS 5 Kákasus verður Þjóðverj-' um ekkert ágengt að ráði. — Sóknin í áttina til Groznyolíu- lindanna er hæg. Á Svartahafs- ströndinni sækja Þjóðverjar að ííotahöfninni Tuapse. Viður- kenna Rússar að þeim hafi tek- ist að sækja nokkuð fram og að Rússar hafi neyðst til að hörfa nokkuð. Ekkert hefir heyrst frekar um sókn Þjóðverja til Astra- kan, sem fyrst var getið í frjett um í fyrrakvöld. PÓLITÍSKRA FULLTROA EKKI LENGUR ÞÖRF í RAUÐA HERNUM Það var tilkynt^í Moskva í gær, að pólitískir fulltrúar, er hafa verið eftirlitsmenn kom- múnista í hernum hafi nú verið sviftir embætti. Virðist svo, sem loks sje svo komið, að Sovjet- stjórnin treysti hermönnum sínum til að berjast fyrir föður- landið eitt, og það sje ekki leng ur aðalatriðið, að viðhalda hinni kommúnistisku trú þeirra Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun. sína ungfrú Ingi- björg Jónsdóttir frá Vatnsholti í Staðarsveit á Snæfellsnesi og Ey- þór -Tónsson á Seyðisfirði. Hjónaefni. Trúlofun sína hafaj nýlega opinberað ungfrú Gísladóttir og Jakob verslunarmaður í Brvnjn. Flrúgandi virki eyði- leggja 48 þýskar flugvjelar London í gær. firstjórn flughefs Baxid^.- ríkjanna skýrði. frá því í dag, að „fljúgandi virki“, sem gerðu árás á Lille í Frakklandi í morgun, hefðu eyðilagt 4S þýskar flugvjelar á jörðu niðri. S8 flugvielar í viðbót hafa senni lega verið eyðilagðar og 19 lösk uðust. Tilkynningin vár gefin út eft- ir að búið var að yfirheyra á annað þúsund flugmeínn, sem þátt tóku í loftárásinni. — 115 „fljúgandi virki“ tóku þátt í árásinni. — Reuter. Roosevelt vottar Willkle traust WASHINGTON í gær —: Roose- velt forseti tilkynti í dag, að hann mundi halda eina af „arineldsræð- um“ sínum til amerísku þjóðar- innar á mánudag klukkan 10 eft- ir New York tíma (kl. 2 að nóttu eftir Revkjavíkurtíma). Skýrði forsetinn frá þessu á einum af hinum venjulegu blaðafundum sínum. Porsetinn neitaði að ræða nokk • uð yfirlýsingar, sem Wendell Willkie hafði gefið erlendis, en hann sagði, að hann, frambjóð- andi Republicana við síðustu for- setakosningar, hefði gegnt þeim erindum, sem stjórnin í Washing- ton hefði fengið honum í hend- ur, með prýði. Hjónaband, í gær voru gefin eftir svari þeirra. Sænska blaðið „Nya Dagligt Allehanda“ heldur því fram, að ekki sje víst, að sendiherra Þjóð- verja í Danmörku fari þangað aftur, og ekki verði fyrst um sinn um að ræða fullkomið stjórnmála- samband milli ríkjanna. Pregnin nm að dönsku sjálf- boðaliðarnir, sem nýlega komu heim frá aiisturvígstöðvnnum, hafi verið afvopnaðir, hefir vakið vonir um það, að sættir kunni að komast á. Hin dólgslega fram- ikoma þessara hermanna var ein af aðalástæðnnum til ósamkomu- lagsins. Þá herma fregnir, að ein af kröfum Þjóðverja sje sú, að Dan- ir sendi 30.000 manna her til aust- urvígstöðvanna. Breskar fregnir hermdu þó, að iíklegt væri, að til samkomulags myndi draga. D-LISTINN er listi Sjálf- stæðismanna. Merkjasöludagur Blindrafjelags- ins í dag. I dag verða seld á göt- um bæjarins merki Blindrafje- lagsins. Er þess vænst, að allir, sem vilja styðja þennan fjelags- skap, kaupi merki fjelagsins. — Blindafjelagið er stofnað 1939, og eru í því blindir menn og lítt sjá- andi, en auk þess eru í því styrkt- ar- og áhugamenn, sem reyna eft- ir mætti að styrkja þennan unga fjelagsskap gamla fólltsins. Pje- lagið nýtur ekki opinbers styrks, en hefir samt tekist, að koma upp bursta- og kústagerð ásamt vísi að bókasafni með blindraletri, en þessar bækur gera hinum blindu mögulegt að lesa með fingurgóm- unum og opna þannig fyrir því heim, sem annars er því algerlega lokaður. Ýms önnur verkefni bíða úrlausnar og víst. er, að þeim peningum, sem inn koma fyrir merkin í dag, verði vel varið og eingöngu til að bæta aðbiið og ljetta byrðr'Tdinda fólksins. —* Blindrafjelagið treystir því, að bæjarbúar kaupi allir merki fje- lagsins í dag. kröfum Þjóðverja, og bíður nú Ssnsk blðð um af- tökurnar i Noregi Sænsk blöð ræða mikið um aftökurnar í Noregi, og eru öll sammála um að fordæma slíkar aðferðir. Norskir fánar voru víða dregnir í hálfa stöng í Svíþjóð til heiðurs við hina látnu. Stokkhólmsblaðið Aftontidn- ingen birti nýlega mynd af því, þegar norski fáninn var dreg- inn upp á einum stað í Stokk- hólmi í þessu tilefni, og skrifar í því sambandi, $ð aftökurnar hafi vakið viðbjóð og sorg með- al Svía. Blaðið bætir því við, að enda þótt vitað sje, að lögi mál ófriðarins sje miskunar- laust, þá sje erfitt að skilja slík £.r ráðstafanir. Þá segir blaðið, að samúð Svía sje í dag með norsku þjóð- inni. Blaðið leggur áherslu á, að ekki megi megi skilja þetta sem samúð eða andúð með öðr- um hvorum styrjaldaraðila, heldur trú á verðmæti þau, sem sjeu erfðahlutur sænsku þjóð- arinnar. Vjer viljum halda þess um I erfðahlut vorum í heiðri, segir blaðið, og þess vegna svíð- ur oss sárt, að sjá hann skert- an í nágrannalandi voru. „Þró- un, sem ekki byggist, eða sem oss finnst ekki byggjast á grundvelli laga og rjettar, get- um vjer ekki viðurkent. Þess vegna er það líka sannfæring vor, að ekki sje hægt að brjóta mótspyrnu Norðmanna á bak aftur með valdi. Stockholmstjdningin skrifaði grejn á föstudaginn með íyrir- sögninni „Blóðfórn Noregs“. — Segir þar, að Svíar^sjeu skelf- ingu lostnir af síðustu viðburð- um í Noregi, og að ekki sje hægt að trúa, að grípa þurfi til slíkra aðferða. Gvða j Sigurðsson j saman í hjónaband Henry -Tensen og Halldóra Halldórsdóttir, .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.