Morgunblaðið - 17.10.1942, Page 3

Morgunblaðið - 17.10.1942, Page 3
Laugardagur 17. okt. 1942. MOBGUNBLAÐIÐ Sóhann Sarntunditson. ,PýrtíB og verHlag** Bannfærða Ð erindiO ýrtíð og verðlag“ nefnisl , erindi Jóhanns læknis Sæ- mundssonar, sem ekki mátti flytj asfe i , útvarpinu „fyrir kosning- ar“. Brindið er komið út sjer- preantað. llvað ér í þcssu erindi, sem hiefir valdið því, að í'ormaður út- varpsráðs, Jón Eyþórsson, bann- aði flntning þess „fyrir kosning- ar“? Þeir verða áreiðanlega margir sem þannig spyrja , eftir lestur erindis Jóhanns Sæmundssonar. Erindið er fýrst og fremst lof- gjörð um innlendu fæðuna, holl- ustú hennar og yfírburði umfram hina erlendu, innfluttu fæðu. Alr veg sjerstaka áherslu leggur iæknirinn á, að það væri hið mesta óráð, ef dregið væri úr neyslu kjöts og sláturs, vegna hollustu þessarar fæðu. Vár það þetta, sem ekki mátti heyrast í útvarpinu „fyrir kosu- ingar" ? Jóhann læknir segir hvergi eitt drð. um það, að verðlagið, sem nú er á landbúnaðarvörum sé ósann,- gjamt. Þvert á móti.' Hann tel- ur víst, að bændur þurfi að fá þetta verð fyrir vöruna, og er alt erindið einkar hlýlegt í garð bænda, En einmitt á þessu sviði misnotaði Alþýðublaðið fyrra er- indi læknisins, þar sem gefið var í skyn, að læknirinn væri á sömu „línu“ og blaðið, sem alið hafði á látlausum rógi í garð bænda út af afurðaverðinu.. EKKERT var í erindum læknisins, sem gaf Alþýðublaðinu tilefni til slíks áróðurs. Hafi Alþýðublaðið óþökk fyrir, að misnota þannig hin stórfróðlegu og ágætu erindi Jóhanns Sæmundssonar. Daglega — og oft á dag — eru hiu&tendur utvarpsins angraðir með þólitískum auglýsiugum frá Tímanúm og Þjóðólfi, blaði Jón- asar Þorbergssonar, þar sem Rík isútvarpið er beinlínis notað til áróðúrs fyrir ákveðna flokka. Fórmaður útvai-psráðs hefir ekkert við þetta að athuga! Nei, síður en svo. En þegar læknir og vísindamaður vill flytja alþýðlegt erindi úín mal, setti alþjóð varðar meirá en nokkuð attnað — þá lok ar Jón Evþói*sson útvarpíttu ! Fram til sigurs reykvískir Sjálfstæðismenn! Samherjarnir i sveit unum gera skyldu sina HVAÐANÆFA utan af landi berast fregmr um, að kosningabaráttan sje þar harðari nú en nokkru sinni áður. Þar eru höfuð- átökin mflli Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna. Sjálfstæðismenn í sveitunum vita veí, að á úrslitum þessara kosninga veltur, hvaða stefna á að taka forustuna á Alþingi í haust og næsta kjörtímabil. Þeir þekkja betur en nokkrir aðrir ofríki Framsóknarmanna og vita hvemig er, að búa undir harðstjóm þeirra. ____________________ Það er þessvegna alveg fullvíst að Sjálfsta'ðismenn í sveitakjör- dæmunum gera skyldu sína í þess um kosningum. Én þeir ætlast eihnig til hins sama af flokks- bræðrum sínum hjer í Reykja- vík. Oft hafa Sjálfstæðismenn í sveitunum litið upp til samherja sinna í Reykjavík. Á meðan kjör- dæmamálið var óleyst og rang- lætið bitnaði harkaiegast á Sjálf- stæðismönnúm í hinum stærri sveitakjördæmum, var oft hugs- að hlýtt í sveitinni til, samherj- anná í Reykjavík, þegar þeir á kjördegi færðu Sjálfstæðisflokkn um hið mikla atkýieðámagn, sem trygði fulltrúum hinna ofsóttu sveitakjördæma þingsetu. Nú hafa þessi sveitakjördæmi fengið leiðrjetting mála sinna, þannig að Sjálfstæðismenn eru ekki lengur attnars flokks borgar- ar í sveitunum, eins og þeir hafa verið um langt skeið. Og nú munu Sjálfstæðismenn í svéitakjördæm unum endurgjalda samherjunum í Reykjavík hina dyggu aðstoð á þann hátt, að þeir koma nú fjölmennari til þings en nokkru sinni áður. Myndi þaö ekki vera hagur fyr ir RejFjavík og íbua þessa bæj- arfjelags, að sveitakjördæmin sendi Sjálfstæðismenn til þings? Hafa Reykvíkingar gleymt meðferð þeirri, sem bæjarfjelag okkar varð að sæta á valdatíma- bili Framsóknarflokksins ? Hafa þeir gleymt hinum mörgu lög- uitt, sem þá vom sett beinlínis til þess að níðast á Reykjavík og ábúum borgarinnar ? Ótrúlegt er, að Revkvíkingar Bifreið brýtur búBarglugga Lf I Um 10 í gærmoVgun var • stórri áætlunarbifreið frá Hafnarfirði ekið á húsið nr. 2 við Lækjargötu, þar sem Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur hefir aðsetur sitt, og braut bifreiðin tvo sýningar glugga verslunarinnar. Bifreiðin stóð, að því er bif- reiðarstjórinn skýrði frá, fyrir framan verslun Kron í Banka- stræti, og ætlaði hann að láta bifreiðina renna í gang niður Bakarabrekku. En alt í einu kvað hann sig hafa fengið að- svíf, mist stjórn á bifreiðinni og ekki raiikað við sjer fýr en hann ók á húsið. Þessi frásögn bifreiðarstjór- ans er sennijeg. því að hann var ekki undir áhrifum áfengis Rjettarbót sem æskulýðurinn fagnar: Verslunarskólanum veitt rjettindi tii að útskrifa stúdenta KENNSLUMÁLARÁÐHERRA, Magnús Jóns- son, hefir ritað skólastjórn Verslunarskóla íslands svolátandi brjef: I* „Þetta ráðuneyti hefir ákveðið, herra skólastjóri, að verða við óskum yðar, um frarahaldsnám við Verslunarskóla íslands og stúdentarjettindi þeim til handa, er ljúka því framhaldsnámi- Skal vera tveggja ára nám í deild þessari og þar kendar þessar námsgreinar: íslenska, enska, þýska, franska, latína, danska, saga, náttúrufræði og efnafræði og eðlisfræði, stærðfræði, bók- færsla og endurskoðun, hagfræði og stjórnfræði. Mun ráðuneytið bráðlega setja reglugerð um kenslu í deildinni og próf frá henni“. Með þessu er uppfylt ósk, sem verslunarstjeitin, seipi að Verslunarskólanum stendur, hefír lengi haft, að gera Verslunar skólann sem fullkottmastan og greiða sem bést veginn til þess að inn í verslunarstjettina kæmu sem best mentaðir menn. Trúir þú þvi-? og allur útbúnaður innar í besta lagi. bifreiðar- Jeg lýsi yfir því, að trú mín á sjálfstæðisstefnuna er óbreytt“, sagði Ámi frá Múla um leið og hann hljóp burt úr Sjálf- stæðisflokknum og yfir til and- stæðinganna. En hvert fór Árni til þess að vinna fyrir Sjálfstæðisstefnuna? Hann fór í flokk Jónasar Þor- bergssonar, útvarpsstjóra. Árni sagði, um leið og hann fór í flokk útvai*psstjóra: „Jeg trúi varla, að til Sje það fífl í Sjálfstæðisflokknum — þó hægt sje að fullyrða of mikið í þeirri Reglugerð sú, sem hjer er boðuð er nú tilbúin í öllum aðal atriðum, og ey þar svo umbúið að þeir sem stúdentar verða frá Versluarskóla íslands, hafi hlotið engu síðri mentun en aðrir stúdentar, enda fá þeir full stúdentsrjettindi við Há- ekóla tslands og geta innritast í hverja deild hans, sem þeir óska. En vitanlega er hjer sjer staklega um menn að ræða, sem búa sig undir háskólanám í viðskiftadeild Háskólans. Þó að hjer sje svo um búið, að Verslunarskólamenn geti útskrifast sem stúdentar, er vitanlega ekki við því búist, að nema lítill hluti þeirra, sem i þann fjölsótta skóla ganga, haldi áfram til stúdentsprófs. Allur þorrinn mun eftir sem Nýtt kvikmyndahús í Eyjum Frá frjettaritara vorum í Vest- mannaeyjum í gær. 1 dag byrjar nýtt kvikmynda- * hús starfsemi sína hjer. —- Nefnist það „Eyjabíó“, og er rekið af hlutafjelagi. í Hlutafjelagið tók Alþýðuhúsr- ið á leigu og mun reka bíóið þar. Kvikmyndavjelarnar eru af hafi gleymt þessu. Síst ættu Sjálf nýjustu gerð, og hefir hlutafje stæðismenn nokkru að hafa' lagið keypt þær frá Ameríku. gleymt. 1 gær bauð stjórn iilutafjelags Sjálfstæðismenn í Reykjavík! ins tíðindamönnum útvarps og Takið nú höndura saman við hlaða ásamt fleiri gestum til kvik flökksþræður og flokkssystur myndasýningai-. Bauð Richard ýkkar ! sveitunum og gerið sig- framkvæmdastjórinn | ur Sjálfstæðisflokksins glæsileg- Pálsson gestina vel- an. konina og var síðan sýnd myrid in Flótti eiginmannsins. Stj órn,/,lfluiaíj elagsins skipa Svéinn Guðmundsson, Helgi Bene Látið ekki hinn svívirðilega og ódrengilega róg andstæðinganna til sVeitafólksins festa rætur, því að þar er unnið verk, sem þjóðar- diktsson og Vemharður Bjama-1 voði stafar af. son. | F3RAMH. Á 8JÖUWDU 8ÍÐU grein (bætti hann við) — sem áður ljúka Verslunarskóla- óttast að jeg vilji vinna Sjálf- stæðísstefnunni tjón“. : * Hverju myndi Ámi frá Múla hafa svarað ef fvrir rúmum mán- uði hefði verið lögð fyrir hann þessi spuming: Trúir þú því, að flokkur Jónasar Þórbergssonar útvarpsstjóra sje líklegur til þess að vinna fjrrir sjálfstæðisstefn- una í þessum bæ? Englr almennir stf órnmálaf un<lir 4 S(randasý«In Frá frjettaritara vornm ':VH í D.iúpuvík Engir almennir . stjórnmála- fundir haf'a veriÖ haldnir hjer í kjördæminu fyrir komandi kosningari — Ilermann Jónasson mim samt. Jiafa komið til Hólma- víkur og taiaÖ þar yfir fáliðuðum hópi rjetttrúaðra um syndir ann- arra. prófi og ganga svo út í starfið með þá góðu mentun, sem þeir hafa þar hlotið. En það mun þó reynast verslunarstj ettinni happadrjúgt, að nokkur hópur haldi námi áfram og hljóti aka demiská mentun. Það er mjög virðingarvert, hve mikla stund Verslunarráð Islands hefir Iagt á það, að efla mentun þessarar stjettar. Og það er viðurkenning þess af hendi verslunarmálpráðherra sem kemur fram í þéssum nýju rjettindum, sem Verslunarskél- ínn fær nu. Er vonandi, að 'þetta megi verða happasæl ráðstöfun fyrir 3and og lýð. ý " ;l! .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.