Morgunblaðið - 17.10.1942, Page 6

Morgunblaðið - 17.10.1942, Page 6
6 MORtfUN3LAÐI3 Greln Blarna Benedlktssonar fRAMH. AF FIMTU SÍÐU Bf m.jer værí settir kostir mu, aS jeg- gæti ekki gengt borgar- ■stjórastarfinu, n-ema jég gæfi ekki kést á mjer til þingmenskm, gasti jeg ekki svarað öðry en því, að bæði borgarstjórn og þingmenska værí'Taus mín vegna. Það er kjós- endanna að ráðstafa þeim og jeg sit þar ekki lengur en þeir vilja. Alveg eins og jeg sit þar ekki lengur en jeg sjáiíur tel rjett og ekki með skilvrðú'm, sem jeg tel gera að verkum, að ekki sje unt fyrir mig að gegna starfinu á þanif batt, "kfflt', jeg tel nauðsynleg Slíkt getur engin áhrif haft á flokksafstöðu. Málefbið hlýtur að ráða en <;kk.i maðurinn og vitan- lega ber honum að fylgja flokkn- um. á meðan skoðkhámun ber eigi Á InÍllÍ.. , , ;þ| t ★ Þessi afstaða mín var Arna Jópssyni kunn, þegar hann í síð- astliðnum mánuði, í kjörnefnd flokícsíffá hjer í baé, greiddi mjer atkyæði sem þingmanni, eftir að hann* sex mánuðum áður hafði í bæjarstjóru kosið mig sem borg- arstjóra. Mjer kemur 1 þaö því kynlega fyrir, að hann skuli nú láta blað sitt hóta mjer því, að jeg skuíi sviftur oorgaratjórn, ef jeg verði kosinn á þing. Ími Jónsson beitti sjer fyrir því. í vetur, þegar hann var í kjðrnefnd til bæjarstiórnar, iið komast sjálfur á Orugt sæti á þeim lista. Jeg skal játa, að fyrir bæffastað Árna lagði jeg þessu þá liðsyrði. Ávöxturinn af þessu. er nú að koma í ijós. Mú þykist Árffi ætia að bola frá þeim borg- arstjóra, sem hann sjálfur kaus fyEÍr sjö mánuðuin, ^vegna þess að hánn, tekur að sjer starf, sem • Árffi sjálfur studdi hann til íyrir einúin mánuði. Jeg skal ekki segja, hvort kraftarnir verða nægir. því að kosning mín gildir til fjögurra ára. En kjósendur mega af þessu marka,*iivað við liggur, ef þeirri manni er sýndur trúnaður, sem eigi er trausts verður. ★ Að frantíjtn hefi jeg gert nokkra greiff fyrir valdasýki minni. — Grein, sem jcjg t.el kjósendnr hafi átt heimtingn á að íá, úr því að þess) eiginleiki minn var gerður að spku umræðuefni. f 'r> “ tljptt. er svo eftir, að íhuga, hvofft, maðuri^. með æðri menn- ingujna þarf ekki að lúta að of lágul ef hanff ætlar að fara að SjálfstæðisiTókkinn í Súðúr-Múla- sýslu. Er hann náði ekki kosningu þar, kom hann snður og kvað sig reiðffbúinn að bjóða sig fram á ný, ,í hvorri Múiasýsluffni sem væri. Fyrir þessu setti hann ein- ungis, uokkur skilyrði, þar á með - al að verða varaformaður flokks- ins. Því var tekið vel, að haun byði sig fram, en skilyrðin voru sannast sagt engin tekin í alvöru. * Enn í dag er óráðin gáta, hvort svo átti að gera. Hitt er víst, að úr framboðinu fyrir austan varð ekki. Þessu næst kom hann á fund í fulltrúaráði Sjálfstæðisfjelag- áuna hjer í bæ og fekk sig þar kosinn í kjörnefnd. Daginn eftir hófst fundur fram bjóðenda Sjálfstæðisflokksins um land alt og stóð í tvo daga. Á þeim fundi mætti Árni Jónsson og Sat þá m. a. í góðu yfirlæti veislu hjá formanni flokksins, áu þess að á nokkrum ágreiningi bæri. Næsta dag þar á eftir, sem var laugardagur, hóf kjömefndin starf sitt. Árni Jónsson túk þátt í því og starfaði þar fram á þriðju dagskvöld. Þá fóru í néfndinni fram atkvæðagreiðsl ar, sem til fulls sýndu, að Árhi hafði ekki fylgi hennar til að vdrða í kjöri hjer í bæ. Tveimur tímum eftir Iok þeirr- ar atkvæðagreiðslu samdi Árni Jónsson um að verða ritstjóri Þjóðólfs og ákvað að verða i framboði fyrir flokk Þjóðveldis- manna. Daginn eftir sagði Árni sig úr Sjálfstæðisflokknup og tilkynnti, að hann hefði frá því á laugardag, þ. e. allan tímann, sem hann starfaði í kjörnefnd Sjálfstæðisflokksihs staðið í samn ingum ufft áð verða ritstjóri og frambjóðandi annars flokks. Á meðan þeím samningum stóð, greiddi Árni sjálfum sjer eitt- bvað 20—,30 sinnum atkvæði, sem frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins j Reykjavík. Ef þetta er sú æðri menning, sem negrarnir era ómóttækilegir fyrir. þá hfeld jeg; að það sje næf'ri því nieifíi fff þeim að læra heldur eif Árna Jóussyni. Fulltrúar sjálfstæðisfjelaganna í Reykjavílt eru mintir á að mæta á fundi, sem haldinn verður í Kaupþingssalnum kl. 6 e. h. í dag Dansleikur verður í Oddfellow- húsinu í kvöld. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow ftl. 4—6 í dag. Hedda Gabler verður sýnd næst á mánudagskvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Aa t ií i “ Þarsem ofbelðlð og helmskan mætast Það lítur út fyrir að uppþotið út af útvarpserindi Jóhanns Sæmundssonar læknis ætli að verða dálaglegur skrípaleikur um það er lýkur. . Fyrsti leikandi er Jórr Eyþórs- son, formaður útyarpsráðs, ein dyggasta Framsóknarlæpa, sem fyrir firmst. Ilann hefir víst þóst fin.na eitthvað ónotalegt fyrir Framsókn í því, að talað væri vís- indalega um fæðutegundir og af- urðaverð. Og maðurinn var ekki lengi að finna pólhæðina. Alveg eins og Pálmi rektor, greip hann þegar í stað til ofbeldisins. Það er setuliðs'aðferðin, sem þessir menn eiga svo bágt með að átta sig á, að er búin að lifa sitt feg- ursta. Hann treystir á það, áð út- varpsráð er kosið af Alþingi og því erfiðara fyrir ráðherra að ná til þess og kenna því góða hegðun Hann forðast að spyrja með- stjómendur sína á fundi að því, hvað þeim sýnist um málið. Upp á þá nasistavísu, sem fyrsti fram bjóðandi Framsóknar í Reykja- vík hefir boðað, grípur Jón Ey- þórsson um skrúfnaglann og skrúfar fyrir vísindin. .■ , Þá er næsti leikandi ekki lengi á sér inn í sviðið. En það er Al- þýðublaðið. Það grípur þetta mál eins og hungraður úlfur. Hjer var „rjettlætismál“, sem heldur e,n ekki var hörgull á á því heimili. En það fór hvorki betur nje ver en það, að þetta, sem var rjett- lætismál, snerist svo gersamíega í höndum þeirra Álþýðublaðs- manna. Alþýðublaðið segir sem sje, að skoðanir læknisins hafi verið alveg hlutlausar af því að þær hafi verið nákvæmlega í sam ræmi við skoðanir Jóns Blöndal og forystumanna Alþýðuflokks- ius! Alþýðublaðið sakar þar með Jóhann Sæmundssoíi einmitt um um það sama, sem Jón Eyþórs- son bar fýrir sig. Hjer er hver silkihúfan upp af annari. Ofríki og vaidbeiting Jóns Ey- þórssonar keppi-r um metið við heimsku og framhleypni Alþýðu- blaðsins. Málið alt saman væri því ekki til annars en hlæja að því, ef ekki væri sú alvara bak við, sem ekki má sleppa óátalið. En það er hið sífelda ofríki Framsóknar- setuliðsins. Magnús Jónsson ráðherra sagði í útvarpsræðu sinni á dögunum, að svo væri komið, að maður gæti okki tekið svo hendi til, áð ekki væri í haria nagað af einhverjum F'ramsóknaryrmlingi og ekki stíg ið niður fæti svo, að maður væri ekki stunginn af einhverjum Framsóknarsnák.; Þetta er sann- mæli, og síðasta dæmáð er ger- ræði Jóns Eyþórssonar við Jó- hann lækni Sæmundsson, einn vin sælasta og valiriMifiriasia niann í þessum bæ. D-LISTINN er listi Sjáif stæðismanna. Laugardagur 17. okt. 1942. Fyrirspurnir til flokk- anna frá Bandalagi ísl. listamanna Alþingi hlýtur að taka málið til meðferðar BANDALAG íslenskra listamanna hefir sent formönnum stjómmálaflokkanna brjef, þar sem Bandalagið gerir nokkrar fyrirspuimir um afstöðu flokkanna til ýmsra mála viðvíkjandi rithöf- undum, listum og andlegu lífi í landinu. Þegar þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma saman. verður mál þetta vafalaust tekið t.il meðferðar, enda er þess að vænta að fyrir komulag á veiting opinberra styrkja til skálda og annara listamamiH svo og önnur afskifti stjórnarvalda af listum og bókmentum verði tií umræðn á næst-a þingi. Nýtt hraðlrystihðs á Drangsnesi og annað i vændum á Hálmavík Frá frjettaritara vorum í Djúpuvík. Drangsnesi hefir nýlega verið lokið byggingu hraðfrystihúss og tók það til starfa í ágúst síðastliðffum. I Hólmavík mun kaupfjelag- ið ætla að byggja hraðfrysti- hús á næstunni. Þeim, sem sjóinn stunda er mikil bót að þessum frystihús- um, sjerstaklega þar sem út- lit er fyrir, að lítið verði hjer um fisktökuskip í náinni fram- tíð. ' Frystihúsið á Drangsnesi mun greiða sama verð fyrir fiskl inn og fæst fyrir hann, þegar hann er seldur í ís. Þeim bátum, sem stunda róðra frá stöðvunum hjer við Húnaflóa, fækkar óhugnanlega mikið. Ástæðan er skortur á vinnu- afli. Hið háa kaupgjald í land vinnunni dregur menn frá störf um við sjávarútveginn. Yfirlýsing frá keoslu- málaráðherra Mjer hefir borist til eyrna, að orðasveimur sje í bænum um það, að jeg hafi, sérii kenslumálaráðherra, átt þátt í því, að amast var við flutningi útvarpserindis Jó- hanns Sæmundssonar trygging- aryfirlæknis um neyslu inn- íendra og útlendra fæðuteg- unda. t Til þess a'ð koma í veg fyrir ajlan misskilning í þessu efni, vil jeg taká þáð fram, að mjer var með ÖÍÍu ókunnugt um þetta mál, þar til jeg las um það í dagblöðunum, enda hefði mjer ekki til hugar komið, að amast við flutningi þessa erindis. Magnús Jónsson. 80 ára er í dag ekkjan Krist- jana Einii cwlóttir. Keykjnin á Skeiðum. Fyrirspurnir þær, er Banda- lagið sendi formönnum flokkanna er svohljóðandi: : > 1. Viðurkennir flokkur yðar að fullt andlegt frelsi rithöfunda <!* og listamanna sje eitt meginskil- - yrði þess, að bókmenntir og list- ir fái blómgast og þá jafnframt,.. að takmarkanir á frjálsri bóka- útgáfu og hvers konar listastarf semi samrýmist ekki fujlu and- legu frelsi? 2. Viðurkennir fiokkur yðar, j | að til þess að tryggja að andlegt frelsi fái notið sín til fulls verði rithöfundar og listamenn að eiga við öryggi um afkomu að búa og eins og hjer haga,r til beri þyí ríkinu að tryggja þeim slíkt ör- yggi, enda sjeu opinber laun og styrkir til slíkra manna eingöngu miðuð við afrek þeirra í bók- , menntum og listum, hvað sem líð ur skoðunum þeirra á stjóm- málum og öðru, sem ekki varðar, verk þeirra og vmnubrögð á því sviði? 3. Telur flokkur yðar nauðsyn- legt að haga opinberum afskipt- um af málum ritböfunda og lista- manna betur en nú er að þessu leyti? 4. Ef svo er, vill þá flokkur yð- ar stuðla að því að næsta Alþingi taki mál þessi til meðferðar í því skyni, að um verði bætt f.h. Bandalags íslenskra lista- manna Jóhann Briem form. Tómas Guðmundsson ritari. Fyrirspurnum þessum er þann ig háttað, að þeim verður ekkí svarað nema á einn veg. Andlegt frelsi er okkur íslend- ingum í blóð borið, og getur eng- um haldist uppi, hvorki stjórn- málaflokkum nje öðrum að bæla niður skoðanafrelsi rithöfunda og annara listamanna. I afskiftum núverandi Menta- málaráðs af þessum málum hafa orðið þær misfellur, sem kunn- ugt er, að nauðsynlegt er að taka til rækilegrar yfirvegunar, hyeni ig þeim málum verði best skip- að í framtíðinni, og þá eðlilegt að í því efni verði fyrst og fremst tekið tillit til þeirra tillagna, sem Bandalag íslenskra listamanna. ber fram. Hjónaband. í dag verða gefiit saman í hjónaband} á ísafjrðri Ingibjörg JÓJisdóttir, fyrverandj \ forstöSukona Húsinæðraskól.an.s j ;v;i ísafirði, og 'Gísli Guðnmiidsson, . i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.