Morgunblaðið - 17.10.1942, Qupperneq 8
8
Laugardagur 17. okt. 19!2_
fi>*EIsflnii Br lisli. Sjðlfstæöisfíok^sins
6AMLA «10
Fióttamennirnir
( Strange Cargo).
CLARK GABLE,
JOAN CRAWFORD
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
FRAMHALDSStNING
kl. 3
Hjð Rio Grande
Tim Holt — Cowboymynd.
Börn innan 14 ára fá
ekki aðgang.
TJARNARBÍÖ
K. 6.30 og 9:
Lady Hamilton
LAURENCE OLIVTER,
VIVIEN LEIGH.
Framhaldssýning- kl. 3—6.
Frjettamyndir - lijómmyndir
Gtáa siíkisíœðan
EFTIR MIGNON G. EBERHART
.. 28. dagur -.
Hún sá Dorothy Woolan sitja
hreyfingarlausa og náföla í and-
liti, og lcreppa hendurnar utan
um stólbríkurnar. Hún fann, að
Noel lagði höndina hughreyst-
andi á öxl hennar. Hún sá einn-
ig Paee, sem stóð úti í einu horni
herbergisins, öskugrár í andliti og
andlitsdrættir hans eins og meitl-
aðir í stein. Aðeins dökk augu
hans horfðu full grnnsemda á
hvern af öðrum þeirra, sem í her-
berginu voru. Strewsky stóð við
hlið hans, að því er virtist ofur
rólegur. I 'rigi þjónninn var þarna
einnig skjálfandi og náfölur á
bak við Paee.
Og hún sá —, Averill.
Hún stóð við hliðina á íitla
skrifborðinu og studdist við
handlegg Jim. Það var líka það
eina, sem bar nokkurn vott veik-
leika í fari liennar. Hún var
nú klædd Ijósbleikri silkikápu.
Það var gula káþan hennar,
sem þessi Iífvana vera, sem lá
á rúminu, var íklædd.
Edeu strauk hárið á sjer aftur
ineð skjálfandi fingrum.
— Nú get jeg talað, sagði hún.
•Jim sagði: — Vertu róleg, Ed
en. Ekkert liggur á. Hann leit í
áttina til Sloane.,— Hún hefir
fengið taugaáfall —.
S. K. T. oinQgngu eldri dansarnir
verða í G. T.-húsínu í kvöld, 17. okt. kl. 10. Áskriftalisti og
aðgöngumiðar frá kl. 2y2. Sími 3355. Hljómsveit G. T. H.
5L1 Daosleikur
■ OddfellowliÚAtina i kvöld kl, 10.
Miðasala í húsina kl. 4*6.
V.K.R.
Dansleikur
: í Iðnó í kvðld
•
• AÐGÖNGUMIÐAR með lægra
? verðinu kl. 6—9 í Iðnó.
—- Jeg veit, sagði Sloane og
virti hana fyrir sjer. — En jeg
held, að hún sje alveg búin að
ná sjer núna. Jeg held, að hún
geti sagt skýrt frá núna. Og við
verðum að fá að vita, hvað skeð
hefir — og það fljótt.
— Ekkert — ekkert skeði,
sagði Eden. -— Jeg kom að henni
— svona. Ilana svimaði. Hún
þreif handlegg Sloane dauða-
haldi. — Hún er dáin — er ekki
svo ? Jeg hefði ekkert getað
gert —?
P. H. Sloane rjetti úr sjer.
Hann sagði lágt: — Var hún þá
látin, þegar #þjer komuð að
henni ?
— Já, já. Það lield jeg áreið-
anlega. Jeg þreifaði á slagæð
hennar. Hún sló ekki.
— Yar það það eina, sem þjer
gerðnð? sagði Sloane.
Jim horfði fast á Eden — eins
og hann væri að vara hana við
einhverju. Hversvegna ? hugsaði
Eden. Hún hafði ekki drepið
Credu.
Hún mundi einnig, að hún
hafði stungið hrjefi í vasa sinn.
Hún sagði: — Nei. Jeg — jeg
varð svo skelkuð.'
Hún var með grátstafinn í
kverkunum.
Sloane sagði: — Auðvitað vor-
uð þjer það. En segið mjer, hvern-
ig stóð á því, að þjer komuð að
henni? Hvað voruð þje.r að gera
inn í herbergið til hennar? Jeg
býst við að þjer — hann hikaði,
— að þjer hafið ekki sjeð morð-
ið framið ?
Eden færði sig fjær honum og
huldi andlitið í höndum sjer.
— Nei — nei! æpti hún. — Jeg
kom inn af tiiviljuu. -leg var inni
I herberginu mínu. Svo heyrði jeg
svo undarlegt þru.sk hjerna inni
—- og síðan dauðaþögn — þess-
vegna kom jeg hingað —.
Ungur maður kom inn, gekk til
Sloane og sagði lágt: — Jeg er
búinn að senda eftir lögreglu-
stjóranum. Hann kemur eftir
klukkustund eða þar um bil. Við
höfum ekki fundið neinn ennþá.
— Jæja. Farið nú og leitið í
skóginum.
—■ Það skal gert, sagði ungi
maðurinn og fór. Sloane sagði
við Eden. — Jæja, þjer sögðust
hafa verið í herberginu yðar
hjerna við hliðina. Hversvegna
komuð þjer hingað inn í þetta
herbergi? Vissuð þjer, að hún
var hjerna?
— Nei, nei. Jeg hafði ekki hug-
mynd um það. Það var fótatak
— sjáið þjer til —.
Sloane greip fram í fyrir
henni; — Heyrið mig, ungfrú
Shore. Jeg skil ofur vel, að þetta
hafi verið áfall fyrir yður —
]>að var það fyrir okkur öll. En
jeg verð að fá að vita tafarlaust,
hvernig og hvenær þjer komuð
að henni. Viljið þjer ekki reyna
að herða yður upp og segja mjer
síðan alt- af Ijetta.
— Jú, sagði Eden, um leið og
liún rjetti úr sjer. — Jeg var inni
í herberginu mfínu. Alt í einu
heyrði jeg hljóð hjer inni, eins
og skúffur væru dregnar til. Síð-
au varð þögn aftur. Svo heyrði
jeg þrusk aftur og síðan fótatak
manns, sem læddist inu í her-
bergið. og eft.ir nokkrar mínútnr
heýu’ði jeg sama fótatakið út úr
herberginu aftur. Mjer fanst þetta
grunsamlegt, svo að jeg fór inn
í herbergið. Og þá fann jeg haiia
í sömu stellingum og þið sáuð
liana. Það er alt og sumt, sem
jeg veit.
NYJa HÍO
Kvenna-hötelið
(Hotel for Women).
Athyglisverð mynd samkvæmt
víðfrægri sögu með saina
nafni eftir Elsa Maxwell
Aðalhlutverk leika:
LINDA DARNELL,
ANN SOTHERN,
LYNN BARI
og höfimdurinn
ELSA MAXWELL.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<^<yt<->
I
7'
l,
j,
ÁRMENNINGARÍ
Stúlkur — Piltar
Sjálfboðavinna 1 Jós-
efsdal um helgina,,
Farið verður frá íþróttahúsinit
í kvöld kl. 8 og í fyrramáliðí
kl. 8. — Mikið að starfa fyrir
gerfismiði og aðra jójasveina,,
Uppl. í síma 1820 til kl. 3 £
dag. Skíðanefndin.
I. O G T.
SJÁLFSNÁM TEMPLARA
Innritun Templara í Náms-
flokka Reykjavíkur fer fram.
skrifstogu Stórstúkunnar
Kirkjuhvoli í dag. Allar upp-
lýsingar þar.
BARNAST. ÆSKAN NR. 1
Fjelagar beðnir að mæta ».
morgun (sunnudag) kl. 101/C
stundvíslega við Templarahöll.
ina, gengið verður til guðsþjór
ustu í Áusturbæjarbamaskól—
anum. Fjölmennið.
Gæslumenn.
S, | Gömlu dansarnig
Laugardag 17. okt., kl. 10 e. h. 1 Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu — Pöntun á aðgöngumiðum og sala
frá kl. 3. Símar 2826 og 4727. — Pantaðir miðar
verða að sækjast fyrir kl. 7. — Harmónikuhljómsveit.
Aðeins fyrir íslendinga.
Slór malvöaruverslun
Til sölu er nýlenduvöru- og smávöruverslun. Mikil
umsetning. — Tilboð sendist í pósthólf 653, Reykjavík,
auðkent: „Verslun“.
Sá fráskildi: Það er sannarlega
kostnaðarsamara að skilja við
konuna sína, en kvænast henni.
Vinurinn: Já. En það er líka
sannarlega meira virði!!
★
Villi litli: Pabbi, komu öli dýr
til jarðarinnar um leið og Adam
og Eva ?
Pabbi: Já, Villi minn.
Villi: Nú? Á hverju lifði þá
fatamölurinn f
★
— Læknirinn gaf mjer lyf, sem
jeg átti að blanda saman við
kaffið mannsins míns, til þess að
venja hann af því að drekka.
— Og vandi það hann af því
að drekka?
— Já, kaffi.
¥
Hafið þið heyrt um Skotann,
sem ljet brúðbaup sitt fara fram
á bak við húsið heima hjá sjer.
Hversvegna? Til þess að hænsnin
gætu fengið hrísgf jónin!
Svo var líka Sköti, sem kysti
altaf krakba nágranna síns, þeg-
ar þau voru nýbúin að borða
rjómaís.
wufufa®
HLUTAVELTA SKÁTA.
, Dregið hefir verið í happ-
cirætti hlutaveltunnar og komu
upp eftirfarandi númer: 672
sumarkvexikápa, 726 rafm.ofn,
2228 kaffistell. 2436 rykfrakki
2589 vindsæng, 2623 skinn-
jakki, 5852 lyfjakassi, 6387
svefnpoki, 8702 kventaska,
(rúsk,), 10831 standlampi,
11146’ kertastjaki, 11381 ullar
kvenkápa, 11209 kventaska,
12521 kvenstuttkápa, 12751
rafm.ofn, 12928 kvenkápa.
Munanna má vitja í skrif-
stofu Skátafjelags Reykjavík-
ur Vegamótastíg 4 mánudag
(19. okt.), frá kl. 814—9%
e, h.
GÓÐUR GRAMMÓFÓNN
með um 100 plötum til sölu„
Tilboð sendist Morgunblaðimr
merkt „Grammófónn'L
NÝ KJÓLFÖT
til sölu á meðal mann. Freyju-
göt 3 A.
YFIRSÆNGUR
nokkur stykki til sölu. Fom-
verslunin Grettisgötu 45. Sím:
5691.
REYKT KJÖT
í heilum og hálfum skrokkuxn.
Sími 2978 og 3448.
TIL SÖLU
íermingarkjóll, skór, sokkar
rúmstæði og undirsæng. Fálka-
götu 8.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. Sótti
heim. Staðgreiðsla.
Fornverslunin Grettisgötu 4i>
Sími 5691.