Morgunblaðið - 18.10.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.10.1942, Blaðsíða 3
Simraidagur 18. *»M. 1942. MUKGUNbUABIÐ Fortnaður útvsrpsráðs Jðn Eyþðísson ætti að segia at sjer Einræðlsbrðlt hans í ráðinu óþolandi "T.ö* Eyþórsson Sormáður út- J varpsráðs :hefir leikið þá list .áð boða ekki fund í ráðiou mánuðum samari. Hann sémui' um útvarpsefni, sem á að flytja, og hagar sjer oft eins ogjhann einn eigi áð ráða dagákránni. Eáðríki hans er orðið óþolandi. Eu tékur þó út yfir þegar hann fer að karpa um ])að við menn, sem hann hefir sami'ð við að flytja etindi í útvarpið, uni að þeir skuli breyta sköðunum sínum áður eu þeir fái aðgang að útvarpiuu. Og falTist'þeir ekki á skoðanir hans, hins ráðríka formanns, þá sje út- varþinn lokað fyrir jþ.éim, a. m. k. fram yfir kosningar. Hver -maður hlýtur áð sjá, áð slík stjórn á dagskrá útvarpsins <er gersairilega óhafandii. Páð éiná, seítt -Tón iEyþórsson gaftti gert til þess að ’hmta fvrir þetta ráðriki sitt, er að segja af sjéf formannsstarl'inu í útvarps r'áði. Méð því sýndi Tiarm áð hann met.ur velferð stofnunariæmar. Eins og komið er treysta út varpshlustendur honum ékki: Oe þéir geta orðið ískyggilega marg- ir, sem að fenginni reynslu af afskiftasemi þessa fonnanns kærðu sig ekki 'um að bjóða <eSni til fhutuings. Standið gegn sprengilista- heimskunni Djóðviljaritstjórarnir hafa und- anfarna daga slegíð öll sín fyrri met 5 bjálfalegu ot'ða skvaldri og í’úkyrðavaðli um metín og málefni. Nýlega var að því vikið hjer í jdaðftiu, Tivort þeir eða nokkur annar kömmúnistí gæt.i beut á að kommúnistar eða .,.sósíalistar“, er þeir nú kalla sig, gætu bent á nokkurt það framleíðslufyrirtækí eða nokkra þá atvinnugrein, sem kommúnistar hefði Jiðsint á nokkurn há.tt. Enn hefir engino þeirra vogað sjer að gera neína tilraun til að sýna fram á, að kommúnistar hafi nokkru sinni reynt nokkra við- reísnarstarfsemi. Þeir hafa alla tíð verið niður rifsflpkkur. Þeir eru það enn. Ög þeim hefír ekki þótt það svara kostuaði að reyna að leyna því, að þeir vilja fyrst og fremst liið íslenska þjóðfjelag feigt — og efnahagsstarfsemi þess alla í rúst. Takist kommúnistum að koma áformum sínum gagnvart íslensk- um atvinnuvegum í framkvæmd, verða afleiðingar starfs þeirra verkafólki og öðrum launþegum þyngstar í skauti. Þetta hafa reykvískir verka- menn sjeð fyrir i löngu. Þeir missa ekki sjónar á því ídag. Það er í Öag sem skylðan kallar — Sjálfstæðismenn! Pjetur Magnússon skal verða þingmaður Reykvíkinga er kjörorðið í dag iimiiitiiiiiinimmmmr ufiiiimimiiniiiiiiiiiiHii Keykvikingai''! ÞAÐ ER í DAG, reykvískir kjösendur, sem skyldan kallar. í dag gengur þú að kjörborð - inu, kjésandi góður og velur fulltrúa á Al- þingi og ákveður um leið, hvaða stefna skuli ráða í með- ierð mála á Alþingi &g í stjóm landsins næsta kjörtímabil. Það ert þú, kjósandi sæll, sem hefir völdin í dag. Á þjer hvílir þá ISfca á’bvrgðin, ef illa tekst. Á mánudag er of seint fyrir þig að breyt.a ákvörðtm þinni. Ákvörðuninni, sem þú tekur 5 dag verður ekki baggasð. . lijer í Keykjavík er baráttan milli 5. mannsins á Jista Sjálf- stæðisfTokksins, Pjeturs Magnús- sonar, bankastjóra og Ö. naanns- ins á lista kommúnista, Sigfúsar Sigurhjartarsoua.r kenuara. En á því, hvor þessara .manna verður kjörinn veJtur <og það hver taki sæti á þíngi, sém. landskjörinn þingmaður. Þar er baráttan milíi Hallgríms Benediktssonar stór- kaupmanns á lista Sjálfstæðis- flokksins og Sigurðar Ouðnason- ar (mannsins sem tók að sjer aS semja við setnliðið). ★ Sjálfstæðismenn! Nu er það ykkar hlutskifti í dag, að tryggja kosningu Pjeturs Magnússonar bankastjóra og Hall gríms Benediktssonar stórkaup- manns. (íerið vkkur ljóst, Sjálfstæðis- meníi,, að andstæðingarnir haf.i öll spjót úti til þess að fella Pjetur Magnússon bankastjóra. Lið Jónasar Þorbergssonar, með Árna frá Múla í fararbroddi er sent út af örkinni til þéss að reyna að kljúfa fylkingar ykkar, góðir Sjálfstæðismenn. Þétta lið er í náinni samvinnu við Fram- sóknarliðið í bænum og því er fyrirskipað, að kjósa Árna frá Múla eða kommúnista! Sjálfstæðismenn! Látið ekkert trufla ykkur í dag. Haldið strikið beint að kjörborðinu og kjósið D- listann. Þar með tryggið þið kosn ingu: Pjeturs Magnússonar off Hallffríms Benedikssonar. FASISTAFORINGI FLOKKSRÆKUR FYRIR SYIK. London í gær. ■O orseti verslunarsambands ■*- fasista á Italíu Giorgi Mol- fino, hefir verið rekinn úr fas- istaflokknum, að því ér sagt er í Berlínarútvarpi. Hann var á- kærður fyrir að hafa misnotað stöðu sína til þess að afla sjer eigin þæginda. — Reuter. Htor or liklogri til oð gera Fram- sókn gagn? ¥ sex dálka andsvörum Árna * Jónssonar til mín í Þjóð- ólfi í gær. mötmæltí hann ekki með éinu orði frásögn minni af því með hverjum hætti hann gekk úr Sjálfstæðisflokknum, beldur staðfestir hana um öll þau atriði, er hann hefir kjark í sjer til að minnast á. Alt hans mál er í þá átt að sanna, að jeg sje og hafi ætíð verið dulbúinn Framsóknarmað ur. Ekki veit, jeg hvort líklega þykir logið. En jeg má yel við una á meðan lygin er eina vopn ið gegn mjer. Árna verður aft- ur á móti ekki verra gert en um hann sje sagður sannleikur- inn. En ef Árni hefir altaf Vitað, að jeg var dulbúinn Framsókn- armaður, af hverju kaus hann míg þá sém borgarstjóra í vor og vildi ólmur gera mig að þing manni á meðan hann var í kjörnefnd Sjálfstæðisflokks- ins? Að lokum: Hvor gerir Framsókn meira gagn, sá, sem svíkur Sjálfstæð- isflokkinn og gerir alt, sem hann má til að sundra honum, eða hinn, sesm heitir allri órku sinni til að Sjálfstæðisflokkur- inn verði svo stór og sterkur, að hann hafi afl til að forða þjóðinni frá Framsóknar - for- aðinu? Kjósendurnir svara. Bjarni Benediktsson. SvikabrSgð Þjbðúlisliðsins Vilt þií raaða | bæjarstjórn? A fimtudaginn var skrifaði Jónas Þorbergsson út- /Jk varpsstjóri grein (undir dulnefni) í blað sitt 4 ® Þjóðólf, þár sem haft er í hótunum við borgar- | stjórann í Reykjavík, Bjarna Benediktsson. Útvarpsstjórinn | endaði grein sína með þessum orðum: „Komist hann (þ. e. borgarstjórinn) á þing og sitji þar, munum við borgarar og kjósendur í bænum bindast samtök- um um það, að láta hann engu fyrir týna nema borgarstjóra- | stöðunni“. Hvað ligg’ur bak við þessa hótun Jónasar Þorbergssonar? Auðvitað vita þeir Þjóðólfsmenn, að Bjarni Benediktsson | verður kosinn á þing. En þeir vita líka annað. I>eir vita, að Ámi frá Múla var á síðastliðnum vetri kosinn í bæjarstjórn af Sjálfstæðis- | mönnum, en hann hefir ekki enn haft þá sómatilfinningu, að | leggja niður umboð sitt þar. | Og nú skuluð þið, Sjálfstæðismenn í Reykjavík fá að | vita, hvað það er, sem vakir fjrrir hlaupadátum Jónasar Þor- | bergssonar. Þeir vita, að Árni frá Múla verður aldrei kosinn á þing. I En þeir eru að vona, að hann fái það mikið atkvæðamagn, að | það nægi til þess að koma honum í bæjarstjóm, ef til hennar | væri nú kosið. í skjóli þessa ætlar svo Árai að sitja í bæjarstjóra | Reykjavíkur, ganga þar í lið með kommúnistum og öðrum 1 | rauðliðum og fella borgarstjóra Sjálfstæðismanna, Bjama | Benediktsson. Þannig á að svíkjast aftan að Sjálfstæðismönnum og | koma því til vegar, að hjer verði rauð bæjarstjórn. Sjálfstæðismenn! | Varist svikarana. Fjölmennið á kjörfund í dae | og kjósið D-listann. Tll......1111,.111,........................ iíi |ffS Sjálfstæðiskon- ur I Reykjavik! C jálfstæðiskvennafjel. „Hvöt“, ^ sem hefir á 9. hundrað með- limi, beinir þeirri áskorun til fje- laga og annara Sjálfstæðiskvenna að stuðla að sigri Sjálfstæðis- flokksins með því að kjósa og fá aðra til þess. Konur! Sýnum í dag, að við sjeum verðugar þess Iofs, sem við höfum áunnið okkur með stofnun og starfsemi ,,Hvatar“. í dag getpm við haft gifturík áhrif á framtíð þjóðarinnar, á morgun er það of seint. Látum nú ásannast, að það, sem konan vill, það getur hún. Kjósum allar! Kjósum D-list ann, lista Sjálfstæðismanna. Staka. Risin aldan ýglir brár nú ógnar stundin. Hræðist fallið fuglinn grár á fleka bttndinn. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Unn- ur Vilmundardóttir og Jóakim Pjetnrsson. Heimili þeirra verður á Urðarstíg 7, Hafnarfirði. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Heddu ‘Gíabler annað kvöld. Aðgöngumiðasalan yerður opin frá kl. 2 í dag. Nií kýs jeg D-íístann 7 eg held jiað hafi verið í fyrra- 3 dag. að jeg átt.i tal yið knnn- ingja minn, sem sagðist alveg á- kveðið að kjósa E-Iistann (þjóð- veldismenn). Svo hitti jeg hann á götu í gær. Hann tók mig tali og segir: Nú hefi jeg lesið greinina „Valdabrölt. Bjarna Benediktsson- ar á fcosta hanii stöðuna“ i Þjóðólfi. Hún opnaði. augu mín. Samstarf Framsóknar og kommún- ista að loknum kosningum á að byrja með því, að koma með van- traust á okkar unga og ötula borgarstjóra. Og svo eiga rauðu flokkarnir að fá borgarst jórann fyrir fylgið við Framsókn. Reykvíkingar! Verið á verði. Sjálfstæðiskjósandi. Hjónaband. í gæi' voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jóna Guðmundsdóttir, ski’ifstofumær lijá bæjarfðgetanum í Hafnar- firði og Gtestur Gamaiiel.s.son trje- smiður. Heimili þeirra verður á Kirkjuveg 8, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.