Morgunblaðið - 05.12.1942, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 5. des. 1942.
Virkjan Andakílsár
FEAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
þlessu ljóst, að þai’na er afgangs
mikið afl, sem vafalánst væri hag-
kvæmt að hagnýta til rafmagns-
framleiðslu fyrir nærliggjandi
hijeruð.
j Af fjárhagsástæðum og vegua
þeirrar dýrtíðar, sem nú ríkir,
þiykir þó ekki kleift. að ráðast í
6000—7000 hestafla virkjun. Til
t^ekilegast þykir að hefja virkjun
með 2400 hestöflum og fullnægja
með þeim brýnustu. þörfum at-
vinnuveganna, með hliðsjón af því
ap sú virkjun geti borið sig fjár-
ílagslega, en auká síðan ‘virkjurx
ejEtir því, sem efni og ástæður
leyfa, þar til náð er því marki að
fullnægja öllum þörfum hjeraðs-
jbúa. Fyrirhuguð fjárframlög af
áálfu ríkisins til slíkra fram-
fevæmda ættu að greiða götu þess
framtíðinni.'
Kostnaður þessarar virkjunar
jer 1939 áætlaður 1673000 kr. og
íorknverið talið kosta 960000 kr,,
en háspennukerfi, bæjarkerfi og
kostnaður við sveitaveitur 716000
kr. Áætlunin um orkuverið er gerð
af Árna Pálssyni verkfræðingi, en
Ám háspdnnu- og bæjárkerfi áf
.rafmagnseftirliti ríkissins. Rann-
sóknir leiddu í Ijós, að hjer er
,um mjög hagstæða virkjun að
pæða, þegaij borið er saman, yið
áðrar virkjanir hjer á landi. Á
það rót sína að rekja til ágætra
ýirkjunarskilyrða, er koma fram
4 mikilli fallhæð, — 51 m. á 570
metrum, samfara litili stíflugerð
og ágætum miðlunarskilyrðum í
Skorrádalsvatni.
Tekjur virkunar voru áætlaðar
254000 kr. Áætlanir voru gerðar
*með hliðsjón af virkjun Laxár, en
þeirri virkjun var þá um það bd
að verða lokið. Árni Pálsson gerði
á sínum tíma allar áætlanir um
Laxárvirkjunina, og reyndust þær
mjög ábyggilegar.Felur sú reynsla
í sjer mikið öryggi um raunhæfni
þeirra áætlana, sem hjer um ræðir
sem einnig eru framkvæmdar af
honurn.
Jafnframt því sem þetta var
gert voru athugaðir möguleikar á
að leiða raforku frá Soginu til
Akraness og Borgarness. Hafði raf
magnseftirlit ríkisins áætlað í
ágúst 1939 háspennulínu til Akra-
ness og Borgarness á 1150000 kr.
með sveitaveitum til sömu staða
og Andakílsárvirkjun. Með 254000
kr. árstekjum hefðu þá orðið af-
gangs 89000 kr. til orkukaupa.
Hjer er um að ræða kaup á
8000000 kwst. eða 2400 hestöfl-
um, en það eru um 1/5 af fram-
leiðslu og hestaflatölu Sogsvirkj-
unar. Það er langt frá því, að
89000 kr. sjeu nægar til slíkra
orkukaupa og alveg óvíst, að
Borgfirðingar eigi þess kost að
kaupa afköst 2400 hestafla eða
6000—7000 hestafla síðar meir.
Þar eð sýnt þykir, að háspennu-
• lína frá Soginu geti ekki borið sig
og hjeraðsbúar geta ekki ætlað
öðrum að sjá þeim fyrir 6000 tii
7000 hestöflum og virkjunarskil-
yrði eru hin allra ákjósanlegustu,
hafa Borgfirðingar ákveðið að
hefja þá virkjun Audakíls-
áx, sem um áratugi hefir farist
fyrir vegna f járskorts, enda er það
einasta leiðin til að útvega. hjer-
aðsbúum ódýra, næga og trygga
orku, og þeir óska að hafa í sínum
höndum framleiðslu til sinna eigin
þarfa.
Eftir að heimsstyrjöldin skall
á, hefir t.ilboða verið leitað í vjel-
ar og annað efni til virkjunar.
Bárust þau tilboð hingað í sumar
og voru lögð til grundvallar við
endurskoðun áætlana.
Samkvæmt síðustu áætunum,
sem gerðar eru í nóvember, nemur
virkjunarkosnaður 5188000 kr., án
bæjarkefa. Heildartekjur af allri
raforkusölu , eru áætlaðar 680000
kr. og rekstri vel borgið með þeim
t.ekjum.
Vegua þeirra breytinga, sem
verðlag nú er undir orpið, þarf
öryggis vegna ábyrgð fyrir nokkru
hærri úþphæð eú áætlun nú gerir
ráð fyrir.
Virkjun verður ekki komið á
án ríkisábyrgðar. Er því farið
fram á, að ríkisjóður greiði virkj-j
úninni götn með því að veita á-
byrgð. Er það sama fyrirgreiðsla;
sem öðrum oft, hefir verið veitt,‘
eins og t. d. við Sogsvirkjun, Lax-;
árvirkjun o. fl., og hafa þótt sjálf-
sögð og enda óhjákvæmileg.
Tilboða í vjelar var leitað í
nóvember 1941. Tilboðin eru gerð
eftir mitt sumar, en bárust hingað
um mánaðamótin sept.—okt. Þarf
nú að vinda bráðan bug að því að
taka afstöðu til þeirra,
Það hefði vel verið hægt að
biðja um ábyrgð hjá einhverju
hinna síðustu þinga, svo ábyrgðar
heimildin væri fyrir hendi, er til
hennar þarf að grípa, eú víð allan
undirbúning þessa máls hefir verið
lögð rík áhersla á, að hafa tilboð
í allar vjelar og efui og miða
áætanir við þau tilboð. Því er
það, að fyrst nú er farið fram á
ábyrgð, er tilboðin eru fyrir
hendi.
jFyrirJestur Gunnars
Thoroddsen
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
í sjálfri stjórnarskránni ákvæði,
sem eiga að tryggjá prentfrelsi
og fundafrelsi.
En í sambandi við málfrelsið
rekast menn fljótt á annað hug-
tak, æruna. Æran hefir frá upp-
hafi vega verið það verðmæti, sem
mönnum hefir verið einna við-
kvæmast. Menn hafa jafnan látið
sjer ant um sinn eigin heiður,
sæmd og mannorð, og málaferli
út af ærumeiðingum verða oft hin
mestu tilfinningamál. En ef mál-
frelsið á að ríkja óskorað, er
ljóst, að oft verður höggvið nærri
æru manna. Og á hinn bóginu:
Ef aáran á að njóta öruggrar
verndar, er hætt við, að málfrels-
inu þyki oft þröngt fyrir dvnun.
í erindi þessu mun jeg leitast
við að skýra hugtakið málfrelsi,
hvað æran táknar, hvað átt er við
með ærumeiðingum og lýsa þeim
sjónarmiðum og rjettarreglum,
sem hafa skal til hliðsjónar, þeg-
ar leysa skal úr þeim árekstrúm,
er verða milli æru og málfrelsis.
Verður þar m. a. komið inn á um-
ræður um opinber mál, aðstöða
blaðanna, gagnrýni o. fl.
Mannt|ón
Xfnverja
' Tokio í gærkvöldi.
Talsmaður Japana í Nang-
king sagði í dag, að Kín-
verjar hefðu misst um hálfa
aðra miljón manna fallna og
123000 fanga á síðasta ári í
styrjöldinni við Japana. — Þá
sagði talsmaðurinn, að 300,000
menn hefðu gerst liðhlaupar,
og 280,000 hefðu særst alvar-
lega. —Reuter.
„Akranes"
T eg hefi nýlega sjeð og Ies-i
V ið blaðað „Akranes", sem á
samnefndum stað hefir hafið
göngu sína. Um margt er það
nýjung og nýtilegt í mesta máta.
Það er mjög vandað að öllum
ytra frágangi, prentun og papp
ír. Það er laust við pólitík, en
notar meginmál sitt og rúm fyr-
ir fræðandi greinar um marg-
vísleg efni. Um hin mestu fram-
fara- og nauðsynjamál hins
unga kaupstaðar sem eru marg
þætt og merkileg. Alt virðist
benda til að í blaðinu sje byrj-j
að að segja sögu Akraness alt
frá fyrstu tíð (í þáttum) og
virðist margt benda til að þar
komi margt fram sem fáum hef
ir verið kunnugt og í heild sinni
merkilegt, ekki að eins fyrir
sögu þess staðar, heldur og fyr
ir atvinnusögu landsins í heild
þegar hún verður skrifuð. Auk
þess, sem hjer hefir verið nefnt
eru í blaðinu margar ágætar
greinar og ritgerðir, sem bæði
eru fróðlegar og skemtilegar.
Blaðið er 8 síður og kemur
út a. m. k. 10 sinnum á ári og
kostar árgangurinn aðeins átta
krónur. Ef áframhald verður á
útkomu þessa blaðs og svo
heldur áfram sem byrjunin
bendir til um frágang allan og
efni, þá er vel farið þeim krón-
um, kem hver og einn lætur af
hendi til að eignast það. Vil
jeg því hvdt.ja alla hugsandi
menn og konur til að kaupa
þetta ágæta blaö.
Björn Ólafsson.
Næturvörður er í Iny;ólfs Apó-
tek i.
Húnvetnsk merkiskona
Iþróttablaðið
Nýleya befir verið stofnað
hlutafjelag til að gefa út íþrótta-
blað. t stjórn voru kosnir: Ben.
,G. Waage, Jens Huðbjörnsson,
Kristján L. Gestsson, Sigurjón
Pjetursson frá Álafossi og Þor-
steinn Einarsson íþróttafulltrúi.
Stjórnin hefir ráðið Þorstein
Jósefsson sem ritstjóra blaðsins
og kemur fyrsta blað þess út í
jan. n.k.
íþróttaráð Reykjavíkur hjelt
fyrsta ársþing sitt dagana 17. og
24. nóv. s.l. Formaður var endur-
skipaðnr til eins árs Stefán Run-
ólfsson rafvirki.
Skautafjelag Reykjvíkur biður
þess getið, að skautasvell sje nú
á tjörninni, og verði það opið fyr-
ir almennino- næstu kvöld.
dag 5. des. er frú Kristíu
* Þprvarðardóttir frá Bakka 1
Vatnsdal 85 ára. Þótt atvikin hafi
hagað því þaunig, að við sjeum
bæði flutt úr átthögunum og kom
in sitt á hvort. landshorn, hún á
Flateyri við Önundarfjörð en jeg
í Rvík, finn jeg engu að síður að
margs er að minnast frá nágrepn-
isárunum á þessnm mérkisdegi
hinnar háöldruðu ágætis konu.
Frú Kristín er af góðu hún-
vetnsku bændafólki komin í báðar
ættir. fædd 5. des. 1857. Hún vand
ist snemma vinnu, sem þá var
títt, og var afburða dugleg og
vinnusöm. Þann 25. nóv. 1887 gift,-
ist hún göfugmenninu Benedikt
Sigfússyni Jónssonar prests frá
Undirfelli, bróður Björns Sig-
fússonar fyrv. alþingismanns á
Kornsá og þeirra systkina.
Lengst af búskap sínum bjuggu
þau á Bakka í Vatnsdal, alls 16
ár. Þau eignuðust tvær dætur,
sem báðar eru á lífi, frú Sigríði
gift Sveini, skólastj. Gunnlaags-
syni á Flateyri við Önundarf jörð.
Dvelur frxí Kristín nií hjá þeim
hjónum.
Hin systirin er frú Kristjana,
ekkja, búsett í Rvík.
Vorið 1906 brugðu þau hjónin
bxxi á Bakka (þá bæði biluð að
hoilsu) tveim árum síðar fluttu
þau alfarin úr Vatnsdal til Rvíkur.
Rak Benedikt þar um mörg ár
húsgagnaverkstæði í fjelagi við
tengdason sinn Jóhann Jóhaiins-
son fmann frú Kristjönu).
Frú Kristín misti mann sinn
18. febrúar 1932.
Mjer er minnisstætt vorið 1908,
er þau hjón fluttu alfarin úr
Vatnsdalnum, hvað eftirsjá okkar,
sem eftir vorum, var almenn, enda
auðsjeð, að skarðið yrði ekki bætt.
Ýmsir höfðu mikið saman við
Benedikt að sælda, kom hann all
mjög við fjelagsmál sveitarinnar.
Hann var gleðimaður og afburða
söngelskur. Fyrir utan búskap-
inn rak hann handverk og bóka-
sölu.
Margir komu á þeim árnin að
Bakka, mætti öllum það sama
glaðlyndi, góðvilji og hlýja og
það ekki síður hjá húsfreyjunni,
þrátt fyrir erfiða aðstöðu, þröng
og ónóg húsakynni, yfirfull af
fólki (sumt gamalmenni). Tengda
foreldrar mínir áttu jörðina
\
Bakka, kom okkur öllum saman
um að byggja hana ekki. Síðan, í
36 ár, hefir enginn sest í sæti
þeirra hjóna á Bakka — það er
autt. —
Nú er þar ekkert eftir sjáan-
legt, er minnir á þaú hjón, annað
en sljetturnar þeirra í tiininu og
skurðurinn fyrir ofan það.
Bærimx þeirra er horfinn með
öllu, en ummálsdráttur er til af
honurn, sem varðveittur er, í Þjóð-
minjasafninu.
Um leið og jeg með línum þess-
um, sendi hinni háöldruðu fyrr-
um nágrannakonu piinni hjartan-
legustu hamingjuóskir inínar og
konu minnar um rólegt æfikvöld
á heimili sinnar góðu dóttir og
fjölskyldu hennar, á jeg enga
betri ósk til handa minni gömlu
góðu sveit en þá, að þegar óöld
sú, sem nxi er yfir landi okkar og
þjóð líður hjá, og -sveitirnar fara
að byggjast að nýju. að hjónin,
sem þá setjast að á Bakka í VatnS.
dal, verði að upplagi og skapgerð
isem líkust, þeim frú Kristánu Þor-
varðardóttir og manni hennar,
Benedikt Sigfússyni.
Þorsteinn Konráðsson
frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal.
Ávaip S. f. B. S.
FRAMH. AF FIMTU SÍÐU,
ekki til manndrápa og eðilegg-
ingar. Leggið hann fram til þess
að vinna á berklunum, til þess
að vinna að verndun mannslíf-
anna, aukinni heilbrigði, bjart-
ara lífi á betri jörð,
Blöð og útvarp hafa góðfús-
lega lofað að veita fjárfram-
lögum, hverju nafni sem þau
nefnast, móttöku.
En til hinna, sem ekki koma
af sjálfsdáðum, verður farið í
liðsbón og vjer væntum þess,
að enginn yðar láti sendimenn-
ina fara bónleiðina til búðar.
Miðstjórn S.I.B.S.
Grein Raymond
Clapper
FRAMH AF ANNARI SÍÐU
ir hana. I hngum margra er það þanni
ig. að þeir gera ráð fyrir að aðal-
þjóðir hinna. sameinuðu þjóða —
Bandaríkin, Bretland, Rússland og
Kína —- verði aðalnppistaðan í þeim
framkvæmdum og hershöfðingjar aðal.
þjóðanna fari eftir skipunum viðkom-
andi ríkisstjórpa og samvinna verði
gegn hverri þjóð, sem reynir að sýna
ofbeldi.
Það væri hægt að láta stjóm hinnar
svonefndu alþjóðalögreglu í hendur
flugstjórna aðalþjóðanna. Flugher get
nr farið hvert, sem hann vill í skjótn
bragði og þarf ekki á jafn miklum
og vafsturssömum bækistöðvum að
halda eins og floti eða landher. Versl-
|unarflugfjelögin, sem munu tengja
,saman allan heiminn gætu veriö undir-
staðan undir alþ.jóðalögreglu.
Við emm líka að hugsa um sam-
eiginlegt lið frekar heldur en nýtt Hð,
sem stofnað yrði sem sjerstakt alþjóða
lögregluUð. Lið þetta myndi verða á,
friðartímum í líkingu við það, sem við
nú höfnm á ófriðartíroum-
Hjúskapur. í dag verða gefin
samau í hjónaband af síra Hálf-
dáni Heligasyni, prófasti á Mos-
felli xingfrú Kamma Nielsen versl-
unarmær, Klapparstíg 12 og
Súeinn Einarsson leirkerasmiðúr
frá Miðdal. Heimili ungu hjón-
anna verður á Klapparstig 12.