Morgunblaðið - 09.12.1942, Page 2

Morgunblaðið - 09.12.1942, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikndagur 9. des. 1942. Framlelðsla Bandarfkj anna íyrsta strlðsárið I Mlefni af því, að eitt ár var í gær liðið frá því Bandaríkin gerðust ófriði araðili birti stríðs-upplýs- ingamaiaskrífstofan amer- íska, skýrslu um fram- leiðslu Bandaríkjamanna á fyrsta ári ófriðarins. — 1 skýrslunni segir m. a.: Aþessu ári þurfti að fram-i leiða hergögn og útbún- að og flytja her manns til ýmissra staða. Framleiða þurfti gríðar mikið af vopnum, efni og jrnatvæli fyrir okkar eigin her og bandamanna okkar. — Það.hefði verið erfitt að gera alt þetta þótt nógur tími hefði verið fyrir hendi, en um það var ekki að ræða. — Óvinimir vissu að þetta ár var örlaga- ríkt og þeir hjeldu uppi árás-i um á öllum vígstövum. Það var nauðsynlegt að mæta þörf-! um næsta dags, en á sama tíma undirbúa alt undir framtíðina. Þetta hefir alt gengið furðu vel, þrátt íyrir mistö.k í smá- atriðum. Árið 1942 verður framleitt um 49,000 flugvjelar, 32,000 skriðdrekar og stórskotaliðs- vagnar, 17,000 loftvarnabyssur með stærri hlaupvídd en 20 millimetrar, 8,200000 smálestir skipastóls. Okkur hefir tekist að ná markinu hvað byggingu kaup-t skipastól* snertir, en ekki náð áætlun í sumum öðrum grein- um. Árið 1942 verður eitt um 47 biljón dollurum í hergagna framleiðslu og er það meira en bjartsýnustu vonir stóðu til. Þá segir í skýrslunni, að erf- iðleikar hafi verið á því að breyta verksmiðjum frá friðar- tíma framleiðslu í ófriðarfram- leiðslu. Þá hafi hráefnaflutn- ingar valdið erfiðleikum. Framleiðsluvandamálin í framtíðinni eru miklu meiri, en þau sem þegar hefir verið leyst úr. Fyrir ári síðan unnu 7 miljón manns að framleiðslu stríðs- vamings. Nú er tala verka-i manna komin upp í 171,4 milj. 1943 verður að bæta við 5 milj. manns til framleiðslustarfa og 5 milj. manns í herinn. Matvælaframleiðslan var 12% hærri 1942 en 1941 og 40% hærri en ófriðarárið 1918. Það verður ekki auðvelt verk að halda matvælaframleiðsl-i unni í horfinu, þar sem margir verða teknir frá framleiðslunni í herinn. En það er hægt að lofa því að nægjanleg fæða verði fyrir hendi. Þann 15. mars 1942 hafði verðhækkun lífsnauðsynja numið um 15% frá því í lok 1939. En verðlagseftirlitið, sem komið var á í apríl hjelt verð- lagi niðri, og hækkuðu vörur, sem eftirlit var með, ekki nema Vio úr 1% til 15. október. — Kaupgjaldsfestingin hefir ráð- ið úr vandanum. Fyrstu 10 mánuði ársins FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Mikil skriöörekaorusta í Tunis Úrslit ekki sjeð fyrir hp*. Knox upplýsir um franska flotann,: 50 skipum sðkt 20 ofansjávar Ekksrt orrustuskipið gjöreyðilagðist Lundúnafregnir hermdu í gær, að Knox flotamála ráðherra Bandaríkjanna hefði gefið skýrslu um afdrif franska flotans í Toulon höfn, eftir upp lýsingum, sem aflað hefði ver- ið í könnunarflugi og á annan hátt. Samkvæmt þessu voru 75 skip í höfninni, er Þjóðverjar tóku borgina, og var 50 þeirra Sjerfræðingar álíta að yfir ráð í lofti ráði úrslitum í átökunum' um landið Fannkyngi dreg- gr úr hnrnaði i Rússlandi Áhlaup og gagnáhlaup skiftast á MINNA virðist hafa verið um bardaga í Rússlandi í gær, en undanfarna daga, og veldur þar nokkru um óveður og fannkyngi, sem er nú víða. Þannig er sagt í Lundúnafregn um, að skriðdrekar og bifreið- ar festist í fönn og þurfi að moka brautir fyrir þessi farar- tæki. Breytingar á aðstöðunni virð- ast ekki hafa orðið teljandi, og eru Rússar sums staðar í sókn, en Þjóðverjar annars stað ar. Þjóðverjar hafa gert skæð áhlaup milli Volgu og Don. — I Stalingrad er um að ræða árásir rússneskra smáflokka á varnarstöðvar Þjóðverja. Fyrir suðvestan borgina, segjast Rússj ar hafa hrundið hörðum gagn- áhlaupum Þjóðverja. Á xniðvígstöðvunum er djúpur snjór og hríðarveður. Þar segj- ast Þjóðverjar hafa hafið árásir nærri Kalinin, og hrundið Rúss-, — - --- ----> — -----, um úr nokkrum stöðvum. Við j hefði verið hægt að greina nein fram Y Marokko í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FIRHERSTJÓRN Bandamanna í Norður Afríkii gaf út í kvöld tilkynningu þess efnis, að mikll skriðdrekaorrusta hefði geysað í tvo daga nærri Tebourba í Tunis, og væri ekki sjeð fyrir um úrslit hennar ennþá. Báðir aðilar leggja mikið kapp á að ná yf- irráðum í lofti, en enn mun vera líkt á komið um styrkleika á því sviði. Þá segir í tilkynningunni, að flugvjelar bandamanna hafi ráðist á Reggioflugvöllinn á Suður-Italíu, og einnig hafi verið ráðist á Bizerta og á járnbrautir í Suður-Tunis og flugvöll við Sfax. Woolton neitar breytingum á fiskflutningum Lundúnafregnir í gær skýra frá því, að Woolton lá- varður, matvælaráðherra Breta hafi þá átt viðræður við nefnd sökt, en 20 eru annaðhvort ó- fiskkaupmanna og neitað alger skemd eða lítið löskuð. Eru iega að breyta fiskflutninga- þar á meðal 2 beitiskip, 4 stórir fyrirkomulagi því, er upp var tundurspillar og 3 minni, 8 kaf- tekið í Bretlandi fyrri nokkru. bátar og hitt eru olíuskip. ISagði ráðherrann, að í ljós Þessari tilkynningu Knox fylgdi einnig það, að orustu- skipinu Strassbourg hefði verið rent á land, og væri það lítt skemt. Dunqerque væri einnig hefði komið, að fyrirkomulag þetta væri hið ákjósanlegasta í alla staði, og hefði mikið sparað rúm í járnbrautarlest- Ráðherrann sagði ennfrem- ur, að fiskkaupmenn hefðu sam þykt að styðja flutningafyrir- þannig, að við það mætti gera, og hið gamla orustuskip Prov- ence lægi í höfninni, og lægi skutur þess djúpt í sjó. Ikomulagið, er því var komið Þá tók Knox fram, að ekki á, en jafnskjótt farið að bera allskonar kvartanir því Veliki Lukie segjast Rússar enn hafa náð nokkrum þorpum á sitt vald, og fylgir fregninni, að her- menn beggja aðila um þessar slóð- ir, noti nú skíði. Þjóðverjar segja að herflutningaflugvjelar þeirra vinni mikil þrekvirki á Austur- vígstöðvunum um þessar mundir. Þá segjast Þjóðverjar hafa hrundið áhlanpi Rússa við Ladoga vatn, en Rússar minnast ekkert á það í tilkynningum sínum. — I Kákasus er einnig barist nokkuð, en þar er einnig illviðri og færð slæm. Rússar segja gagnárásir Þjóð- verja stöðugt harðnandi, og segj- ast einnig vera önnn*. kafnir við að koma sjer fyrir í stöðvum, sem þeir hafi tekið. Þjóðverjar segjast hafa tekið 6500 fanga í áhlaupum sínum á Kalininsvæðinu. [ apanska herstjórnin hefir gef- ” ið ut skýrslu um tjón sitt fyrsta styrjaldarárið, og hafa sam kvæmt henni 21.366 menn fallið, en 42.577 særst. 566 flugvjelar hafa farist, að sögn herstjórnar- innar. Þá hafa Japanar mist 40 her- skip, sem hafa sokkið, en 22 hafa skemst. Meðal þeirra eru 2 orr- ustuskip, 5 flugvjelaskip, 6 heiti- Síra Jakob Jónsson er fluttur skiP’ 23 tundurspillar, 9 káfbátar a Leifsgötu 16. Viðtalstími verö-.0* smærri sklP- ur eins og áður kl. 6—7 e. h. Þá segjast Japanar hafa mist Sími 5969. 65 kaupskip. ar skemdir á mannvirkjum á viðvíkjandi. Woolton sagðist landi, hvorki á virkjum nje skyldi athuga allar breytingar- birgðastöðvum. itillögur til bóta á fyrirkomu- Fimm kafbátar reyndu að lagiiru, en hins vegar skyldi flýja, fjórum tókst það, en einn.engum þolast, „að vinna spell- fórst á tundurdufli á leið út úr’virki á fyrirkbmulagiJ þessu“, höfninni. eins og hann orðaði það. FISKUR SKAMTAÐUR. Þá var einnig tilkynt í Bret- landi í gær, að skömtun á nýj- um fiski yrði tekin upp til mat-i söluhúsa í landinu til þess að heimilin geti fengið meiri fisk. Tfón Japana á eiou árí Revýan, Nú er það svart mað- ur, verður sýnd annað kvöld, og verður þetta síðasta sýning re- výunnar að sinni, en sökum hús- næðisvandræða þeirra sem leik- listin á við að búa hjer í bæ, verður ekki að svo stöddu sagt, hvort unt mnni að taka sýningar upp aftur eftir nýjár, enda munu þá vera von á ýmöum öðrum leik- sýningum, sem nú eru í undirbún- ingi. Fallhlífahermenn hafa veriS látnir svífa tll jarðar í Suður- Tunis, til þess að ráðast á sam- gönguleiðir möndulveldanna. —- I gær voru þrjár ítalskar fluvjelar og 5 þýskar orrustuflugvjelar skotnar niður í loftorrustnm. Á Miðjarðarhafi, skammt frá borg- inni Sfax, var ítölsku skipi sökkt af tundurskeytaflúgvjel. Flugvjelar þær, sem banda- menn nota nú mikið í Thnis, ern amerískar orrustuffugvjelar af gerðinni Lockheed Lightning. Þá var það látið nppi í dag, að til Tunis væru komnar breskar hersveitir, sem látnar eru síga í fallhlífum niður á staði, sem sæmi- legir eru til þess að lenda á flug- vjelum. Laga þessar sveitir þar til eftir föngum, og hafa einnig meðferðis nauðsynlegustu tæki tii þess að gera við orrustuflugvjelar þær, sem síðan lenda á þessum stöðum. Jafnframt erii sveitimar vel vopnaðar, til þess að geta var- ið flugvellina, ef á þarf að halda. Yiðureignirnar í lofti ankast stöðugt, og Iáta sjerfræðingar svo um mælt, að úrslitin sjeu undir því komin í Tunis, hvorir nái yfir ráðixm í lofti. Segja. þeir einnig, að Þjóðverjar geri allt sem þeir geti til slíks, enda hafi ^vo að segja hvorir yfirráð í lofti vfir vissum svæðum landsins. Svissneska stjörnin vill láta leysa tjðtr- aða striðsfanga Lundúnafregnir herma í gær, að svissneska stjórn in hafi mælst til þess við stjórn ir Bretlands, Kanada og Þýska lands, að stríðsfangar þeir, sem hlekkjaðir v.oru fyrir nokkru, yrðu nú leystir aftur. Fara nú fram samningaumleitanir um þetta mál, og eru Svisslending- ar milligöngu menn í þeim efn- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.