Morgunblaðið - 19.12.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.12.1942, Blaðsíða 3
LáMJgardagur 19. des. 1942. KOEGUNBLAÐIÐ OLAFUR IHORS: Sjálfstæðistlokkurinn reyndi '•mmiwmaíM: qkomi að koma á þjóðlegri einingu Minnihluta aðstaða flokksins hindraði * • • virkar aðgerðir í dýrtíðarmálunum Fær nýja stjórnin þann frið, sem stjórn Sjálfstæðisfiokksins var synjað um? Húsaleigunefflö Itsld- ur Hermanni föstum í ráðherrabústaðnum I efri deild í gær var til 1. um- ■*- ræðn frumvarp. er Bernbarð Stefánsson flytur, þar sem svo er fýrír mælt, að ríkisstjórnin s.jái hver.jirni þeim þingmanui, sem bú- settur er utan Reýkjavíkur, fyrir Jeigulausnm bústað meðan á þingi stemlur. ef liann óskar þessr tJt- anbæjarþingmenn, sem sjálfir sjá •sjer fyrir þúsnæði, slmlu fá -húsa-f Jeigustyrk eftii* mati þingfai'ar- kaupsnefndar. jÉnnfremur segir í þessu frv.! í.jelli á skjöld þeirra ef eigi hefði Bernþarðs, a.ð ríkisstjórninni skuli,me*ra tjón ,af hlotist. En þýí er hehnilt að láta reisa hús eða;ver’ áð sa heiftar hugur er spratt í eftirfarandi grein gerir formaður SjáJ-fstæðis- flokksms, Ólafur Thors grein fyrir viðhorfi stjómmál- airna frá því á vorþinginu og fram á þenna dag. f lok greinarinnar minnist hann á nýju stjórnina og hvers megi af henni vænta. I. E itt óviðfeldnasta fyrirbrigði í íslensku stjórnmálalífi síðari ára, er hve fádæma aumlega Fram sóknarflokkurinn og ekki hvað | síst ráðherrar hans urðu viðvalda S missinum á síðastl. voru. Væri i þó eigi um að sakast þótt skuggi kaupa hús fyriv þingmannabústaði •' .-: *' ■-•(•■• -1 ’■ ■' . ’.i' I umræðumun um þetta .mál benti (tísli Jónsson á, að atliug- andi væri,. hvort' ekki mætti nota ■ 'lorsætisráðherrabústaðinn fvrir biistað Jianda þingmönnum, meðan försætisi'áðherrann byggi þar eikki sjálfur. Hermann Jónasson kvaðst vilja nota þetta tækifæri til þess að upplýsa. hvernig á því stæði, að hann byggi í forsætisráðherrabú- sitaðnuin. En ástæðan 'væri sú. a^ húsaleigunefnd varnaði honum að flytja þaðan út og inn í sitt eigið af sársauka valdamissisins hefir niegnað að stofna til styrjaldar í þjóðfjelaginu, er enn er ósjeð hváð af kann að hljótást. Er í almæli, að aldrei hafi fyr hjer á landi verið háð ófyrirleitnari og ódrengilegri st .j órnmálabarátta, en rógsherferð Framsóknar flokksins á hendur Sjálfstæðís- flokknum alt frá því Framsókn l.jet af völdum og fram á þennan dag. Er auðsætt að í þeim herbúð- um ríkir algjört áhugaleýsi um' alþjóðar hagsmuni og er um það eitt hugsað að svala óslökkvandi heift til andstæðinganna. Er hús, sem væri þar rjett hjá, neinah^ fyrir það enn ódrengilegra fyrir lægi yfirlýsing frá ríkís-l baki sér, myndi hún ekki geta komið í framkvæmd áhuga eða stefnumálum Sjálfstæðisflokks- ins, og því ekki sjá sjer fært að bera fram nein pólitísk ágrein- ingsmál. Alt lá þetta skýrt fyrir þegar st.jórnin tók við völdum. ' En ekki var vorþinginu fyr slitið, en flokkar þeir er stóðu itteð Sjálfstæðisflokknum að lausn kjördæma- og sjálfstæðis- málsins byrjuðu að vega aftan að st.jórninni með því að gera henni alt sem örðugast um dag- lég störf og framkvæmdir. Gætti þessa einkum í vaxandi andstöðu FRAMH. Á FIMTU SÍÐU. Breytingar á um- ferðreglum sam- þyktar í bæjar- stjórn Asíðast-a bæjarstjóniaríundi voi’u tii .síðari umræðu brevtiiigar þær á umferðareglum, sem komið hafði til tals, um það að gera nokkrar götur að aðahrm- ferðagötum og um bílatstæðj o. þessli. Frestað var að taka ákvörðun aðrar breytingár en aðalgöt- Fjrsta stjórnar- tfumvarpið í dag Ríkisstjórnin nýja mun bera fram fvfsta frum- varp sitt á Alþingi í dag, og er það, að því er Morgun- blaðið hefir íieyrt, varðandi dýrtíðina, en þó aðeins bráða- birgða aðgerðir. meðan verið er að vinna að þessum mál- um í heild. Boðaðir hafa verið fundir í báðum deildum þings kl. 10 árdegis í dag og þar leggút stjófhin frám frum- varpið. Mun ætlunin vera, að fá málið afgreitt í báðum deildum í dag. um aörar breytmgar en urnar. Samþvkt var að gera Lauga- veg, Hverfisgötu, Vesturgiitu og fleiri að áðalumferðagötum. en á þeim götixm hafa bílar förgangs- rjett fyrir bílum, sem koma úr þvérgötum. Viðgéttgst þessi grein- áfmunur á ökufjetti í erl. bofg- um, óg hafá setuliðsmeini óskað eftir. að eins yrði hjer, enda hefir reynslan sýut, að á þessu er full þörf. "v.. Hjónaband. í dag verða gefin saman í lijónaband af síra Jóni Thorarensen, Ihgibjörg Björns- dóttir, Láufásveg 9 og Jón Sig- nrðsson skiþstjórí, GÖrðum. — Heimili hjónanna verðttr á Hring- braut 207. stjórninni um, að bún þyrfti á bústaðnum að halda. Kvaðst Iler- og ámælisverðara, að Sjálfstæðis menn höfðu áður um árabil unn- ið af einlægni að löggjöf og fram- mann hafa skýrt fvrv. stjórn frá ^kvæmd með Framsóknarmönnum þessu, en aldrei fengið frá benni^og un(jir þejrra forsæti, án als yfirlýsingu um það, að hún þyrfti bnstáðjnn. ,,Jeg er reiðubúinn að flytja út strax á morgun, ef jeg fæ þessa yfirlýsingu“, sagði Her- mann. Frv. Bernliarðs fór og nefndar. til UIIU'. Verslanir opnar til kl. 12 i nótt Verslanir bæjaritts verða opnar til kl. 12 á miðnætti í kvöld Aðra daga fram að jólum verða þær opnár sem hjer segir: Mánu- daginn 21. des. til'kl. 6 síðdegis, þriðjudaginn 22. des. .til kl. 6 síð- degis. á Þorláksmessu 23. des. til kl. 12 á miðnætti og á aðfangadag 24. des. til kl. 4 síðdegis. mentnaðar og með það eitt í huga að gagna heill almennnings. II. Þegar stjórn Sjálfstæðisflokks- ins tók við völdum á síðastliðnu vori, lýsti hún því yfir að verk- efni hennar væru að stýra kjör- dæmamálinu heilu í höfn og að vinna að því að hægt yrði sem allra fyrst að stíga hið langþráða lokaspor í sjálfstæðisbaráttu þ.jóðarinnar. Var vitað að þetta var vilji allra flokka nema Fram- sóknarflokksins, og lýsti stjórn- in því yfir að enda þótt hún nyti ekki stuðnings annara en Sjálf- stæðismanna gerði hún ráð fyrir að allir er bæru þessi tvö stærstu mál þjóðarinnar fyrir brjósti myndu afstýra vantrausti á þá st.iórn, er mynduð væri til að bera þau fram til sigurs, meðan á því stæði. Hinsvegar tók stjótnih það skýrt fram, að vegna þess að hún hefði ekki meirihluta þings að Lögreglustjórinn í 'j;', ~.w . .-•-•■ '■**'? •*- . -,r: ' **» -• •*** •-•’•* Reykjavik þarf að vera lögfræðingur ' ...* % Frumvarp á Alþingi sem fyrirskipar þetta PRÍR Sjálfstæðismenn í neðri deild, þeir Sigurð- ur Bjarnason, Gunnar Thoroddsen og Garðar Þorsteinsson flytja frumvarp um, að lögreglu- stjórinn í Reykjavík skuli fullnægja almennum dömara skilyrðum. Segir í 2. gr. írumvarpsinS, að þegar lögin liafi öðlast gildi skuli „auglýsa lögreglustjóraembættið í Reykjavík laust til um- sókhar með hæf’legum fvrirvara“. _*_ Ásgeir Einarsson bæjardýralæknir Bæjarráð, samþykti í gær að leggja til við bæjarstjórn, að greiða Ásgeir Einarssyni dýra- lækni 200 krónúr í manáðarlaun sem dýralækni. enda stundi hann dýralækningar hjer í Reykjavík. Asgeir hefir verið búsettur hjer í bænum nú midanfáriS og „praktiserað" sem dýralælcniv. Sótti hann um það fvrir íiokkru, að hann yrði ráðinh sem bæjár- dýralæknir með föstum lainnim. í greinagerð segir: ' Með breyt-ingu þeirri, sem gerð var 1939 á lögum uiii dómsmála- störf o. fl. í Revkjavík, var svo ákveðið, að lögmaður, sakadómari og' tollstjóri skyldu fullnægja al- mennum dómaraskilyrðum, þar á meðal hafa lok ð lagaprófi. Um 1 ögreglustjóran11 í Reykjavík var hins vegar heimiluð undanþága frá þessuin skilvrðum. I ársbvrj- un 1940 var svo settur til starfans án þess að embættið væri auglýst til umsóknar, ólöglærður maðnr og hefur gengt því síðan. Ráðstöfun þessi hefir eðlilega sætt mikilli gagnrýni. í störfum lögreglu- og lögreglustjóra koma' fyrir fjölmörg tilvik, sem gera það fullkomlega nauðsynlegt, að' yfirmaður lögreglunnar hafi FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Sveit Brynjólfs Steiánssonar vann Bridgekepnina Bridgekepninni, sem staðið hef- ir yfir undanfarna daga, lauk í fyrrakvöld. Hlutskörpust varð sveit Bryju- jólfs Stefárissonar. eti í Iieuni eru auk hans Guðmundur Guðmunds- son, Hörður Þórðarson og Pjet- ur Magnússon. Önuur í röðinni varð sveit Lúðvíks Bjarnasonar og þriðja sveit Sigurhjartar Pjet- urssonar. I ráði er. að bridgekepui fari fram innan Bridgefjelags Reykja- víkur í febrúarmánuði næstkom- andi. Að öllum líkindum fer þá fram kepni bæði í fyrsta og meist- araflokki. Mannabein linnast við sandgroft. Akureyri, föstudag. \T ÝLEGA fundust manna- ^ ’ bein í hól skamt fyrir norðan bæinn Hrafnagil í Eyja« firði. Nokkrir verkamenn voru við sandtekju 1 hól þessum. Er þeir höfðu aðeins grafið um 40 cm. niður í hólinn, komu þeir niður á mannabein. Beinin virtust vera alveg ófúin, Öll vinna í hólnum var þeg-i ar stöðvuð og fornminjaverði tilkynt um fundinn. Talið er líklegt að bein þessi sjeu síðan á Sturlungaöld, eða jagnvel eldri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.