Morgunblaðið - 19.12.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.12.1942, Blaðsíða 3
Laugardagur 19. des. 1942. 3 MORGUNBLAÐIÐ Níi er enginn hörgull á stríðs- frjettum (28. nóv.) og eins og stendnr eru þær allar góðar. Um leið og jeg byrja á þessari grein berast fregnir um fyrstu landviðureignir í Tunis, nálægt Tebarca, þar sem bandamenn hrundu áhlaupi þýskra skriðdreka sveita. Einnig hafa nú óvinirnir verið hraktir þvínær alveg brott úr Cyrenaica, og heyrst hefir um laglegan en þó ekki stórvægilegan sigur Rússa í Kákasus. Svo eru frásagnir um mikinn sigur Banda- ríkjamanna á sjó við Salómonseyj- ar, og ennfremur lítur út fyrir að Japanar verði hraktir burtu úr Nýju-Guineu. Vjer hefðum viljað gefa mikið fyrir hverja um sig af þessum fregnum fyrir nokkrnm mánuðum. En iystin eykst með matarbyrgðunum, og hlutirnir virðast altaf ganga miklu seinna, þegar það eru vorir menn, sem eru í sókniuui. Ýmsir hafa-gagurýnt mjög hern aðiim í Vestur-Afríku, og jegj hygg að sú gagnrýni sje aðallega sprottin af þessu, sem jeg var að minnast á, bráðlætinu, skorti á skilningi á því, sem þegar hefir j unnist, vegna jiess að allir horfa1 með eftirvæntingu fram til frekari J sigra, og eru því óþolinmóðir, ef tafir verða. Því hefir verið haldið fram við mig í brjefum, að vjer hefðum getað náð allri Norður- Afríku á vort vald í einu risa- skrefi. En mín persónulega skoð- un er sú, að það hefði verið ákaf- lega hættulegt og hæpið að senda 1 skipalið beint inn í Sikileyjar- sundið. Að því liefðu Þjóðverjar altaf komist í tæka tíð. Og banda- menn hafa ekki skipakost til þess að sóa í hálfdæmd fyrirtæki. — Aðrir gagnrýnendur halda því fram, að vjer hefðum átt að ná öllum Tunis á vort vald með fall-; hlífarherskörum í einu. vetvangi eftir að vjer höfum náð flugvöll- um í Algier. Hvað því viðvíkur, þá verð jeg að segja það, að hvergi á hernaðarsviðinu hefi jeg rekið mig á eins mikla fákunn- áttu eins og á jiví, hve miklu er hægt að koma af hermönnum í flugvjelum á gefinn stað, og hve piikið af flugvjelum þarf til slíkra aðgerða. Og auðvitað voru erfið- leikarnir hjer miklu meiri vegna þess, að flestir af fallhlífaher- mönnunum þurftu að leggja upp frá Bretlandseyjum. Jeg býst við að dómur reynslunnar verði sá, að jietta hafi út af fyrir sig verið allmikið afrek, jiótt langt sje frá mjer að neita því, að Þjóðverjar hafi haft góð tækifæri til jiess að koma þeim þaðan aftur. Það eru altaf sömu mennirnir, sem rita um þessi mál, sem halda áfram að spá öflugum mótleik Hver verður mót- leikur Þjöðverja? Eftir Cyril Falls möndulveldanna, og bergmála þeir þannig ógnanir þær og hót- anir, sem hljómað hafa frá jiýskuin og ítölskum útvarpsstöðvum. Jeg veit ekki hversu útbreydd þessi skoðun er. og ennfremur er mjer ómögulegt að dæma um það, hvoi't hún er r.jetj eða röng. Maður get- ur aðeins gert ágiskanir í þessu samhandi, ágiskanir sem hyggjast á nokkurri, en mjög takmarkaðri þekkingu á birgðum óvinanna og stöðu herja hans, og á enn hæpn ari þekkingu á samgöngumöguleik um hans og eldsneytisbirgðum. Ef inaður tekur aðeins blákaldar staðreyndir með x reikninginn, þá verður sjeð, að enn meira hef- ir verið lagt á Þjóðverja við her- xiám Suður-Frakklands, og þörf Jxeirra á því að vera styrkir á Balkanskaga, svo maður nxx ekki minnist á það útlit að þurfa að verja Italíu með þýskum her- sveitum. Og jafnframt hajja skakkaföll þau, sem Þjóðverjar standandi ári, önnur var ónógur varnarundirbúningur möndulherj- anna við E1 Alamain, þar sem sem stendur, og ef þeir færðu all- ’ mannvirki þeirra náðu ekki yfir nxikið lið á brott af Austurvíg- nærri nógu breitt svæði. Báðar stöðvxmum, þá eiga þeir á hættu þessar skyssur eiga rót sína í því, raunverulegar ófarir í þeirri átt. sem lengi hefir viljað við brenna Þeir eru alls ekki líklegir að geta með Þjóðverjum, vanmati á að- losað þar nema fáein herfylki, sem jxeir svo geta haft til reiðu í Yestur-Evrópn. Á Balkanskaga er álitið að Þjóðverjar hafi nú um 8 hei'fylki, þótt vera megi að þau hafi fengið liðsauka. Og þetta lið þar hefir nóg að gera. Það þarf ekki aðeins að halda niðri hinum sigruðu jxjóðum, heldur er einnig sagt, að jxað vinni að því að víg- girða jxar fjallaskörð. Eins og er, að nxinnsta kosti, virðast því fyrir ætlanir Þjóðverja fyrst og fremst snúast um vörn. í Vestur-Evrópu er öflugur her, unx 27 herfylki, en hamx þarf nú líka að halda og verja allt Frakkland. í Hollandi gerðum óvinanna og vannxátti á styrk þeirra, Vera má, að þetta geti verið sök yfirmanns þýsku herjanna, Hitlers, sem síðan hann tók við völdum hefir haft æðstu yfirráð alls herstyi'ksins, og er nxi einnig sjálfur herforingi land- hersins. Þessi volduga vjel gat vel unn- ið með Hitler sem sameinanda alls hins mikla kerfis hennar, og hið frjósama ímyndunarafl hans get- ur vel hafa konxið að góðu haldi við mörg tækifæri. En nú, þegar rússnesku herirnir eru enn óvænt í fullu fjöri, og bandamenn hafa tekið frumkvæðið í Norður-Afríku, þá er ekki lxinu sama að heilsa, hafa verið gerðar varnarstöðvar um 55 km. breiðar meðfram allri (Og frá hlutlausum þjóðum berast ströndinni, og er stöðugt nnnið■ fregnir þess efnis, að foringi sá, við þær. Líka er verið að styrkja sem vann hvem sigurinn eftir hafa orðið fyrir við Ordzhonikitze ’ varnirnar á vesturströnd Frakk-1 annan, sje tæpast sá sami og sá, í Kákasus, bjargað Grozny-olíu- lands, og álitið er að hafist hafi sem.ekki veit með xússu í hverja lindununx að minnstakosti Jxað sem eftir er af þessu ári, og gefur verið handa um víggirðingar á áttina hann á að shxia sjer. Að f suðausturströndinni. Það er ekk- visu eru margar ágætar áætlamr þetta í skyn, að Þjóðverjum yrði1 ert sem bendir til samdráttar liðs til á pappíi'num: Ein er sxi að fara hált á ósigrum á þessum geysi- sem sje nægilega mikið til þess.að yfir Spáxx, taka Gíbraltar og loka löngu vígstöðvum. Það ætti líka gera innrás í Spán. að athuga það vel, að ÞjóðxerjarJ Yfirstjórn þýska hersiixs, sem eru farnir að gera heldur mikið, pjóðverjar nefna Oberkommaixdo að blekkingum, hótunum og jafn-!(jer yvehrmacht er afar mikilvirk, vel stórlygum, en liafa engin tæki rægur |njn yfjr öllum hernaðar til að framkvæma hótanir sínai. átökum þýska ríkisins og banda- Þeir voru með allskonax v'^'" i manna jiess, hefir yfirstjórn land- lengjur, nxeðan Rommel hjelt und-, jierSj flUghers og sjóhers í sínum an frá Egyptalandi, sögðu ag höndum, eniifremur gerir hún all- Ronunel gæti hvenær sem xeia. ar jiernagar4œtlanir í samvinnu skyldi snúið vörninni í sókn og sjerstakt herforingjaráð, sem fleira þessháttar. eingöngu hefir áætlanir með hönd- Það er tvennt ólíkt að leyna um. Hvað snertir sanxeinaða erfiðleikum sínum fyrir óvinun- ( dirfsku og gjörhygli, verður umum, og að vera með sífeldar. trauðla konxist, fram xir yfirstjórn a ógnanir og gort, sem verður fljótt ■ þýska hersins. Þó stendur oss ekki að athlægi. Þett.a er ekki stvrk- i lengur sú ógn af henni, sem áður leikamerki. Mjer dettur ekki í hug j var, og vjer erum farnir að sjá að vanmeta styrk Þjóðverja, en það, að í fyrsta lagi átti herstjórn- in mikið sigra sína því að þakka, að herir hennar voru altaf and- veg bókstaflega, og alls ekki Ún1 stæðingum fremri að útbúnaði og getur varla komið til mála í vet- Jiess að Jxær lxafi við einhvern j oftast mannafla, og í öðru lagi | ur. Þriðja leiðin væri sjálfsagt vitnisburð að styðjast. En nú vegna þess, að upp á síðkastið j sxx, senx Hitler vildi helst fara, og liljóða vitnisburðirnir þannig, að j virðast herstjórninni hafa orðið gæti hún orðið oss æði óþægileg, , , . i ----x kún myndj jeg lield að vjer þurfum/sem stend ur ekki að taka hótanir Jxeirra al- Miðjarðarhafinu fyrir bandamönn um. Onnur sxi, að fara unx Tvrk- land og Sýrland og taka Egypta- land, nxeðan áttundi herinn er á i liraðri leið þaðan. Þriðja að gera árás eða árásir á England, nú þeg- ar svo mikið af herafla hefir verið sent þaðan á aðrar slóðir, með það í huga, að eyðileggja til dæmis hafnii’nar í Southamton, Plymouth og Portsmouth. Fjórða leiðin er sú að leggja allt í hættu á Austur-1 vígstöðvunum, flytjá mikinn her til Tunis og sigra bandamenn þar stöðvunx þeim, sem Jxeir sjálfir hafa kosið sjer. En þegar á að fara að velja og hafna, þá er ekki víst “hvað uppi verður á teningnum. Líklega er fyrsta leiðin sú hagkvæmasta, en yrði mjög ei’fií. Önnur leiðin sigraður yrði lofther bandamanna í Tunis og Norður-Afríku, Og ekki yrði það heldur auðunnið verk. En barátta Þjóðverja í Tunis get- ur að eins verið háð af tveim ástæðum. Annaðhvort vonast þeir til að geta lagt undir sig allt landið, og hafið þaðan gagnsókn síðar, eða þeir eru aðeins að fá frest með viðnámi sínu þar. Sje svo, að Þjóðverjar reyni að fá frestinn, þá eru þeir annaðhvort ákveðnir í að vera í vörn yfir- leytt, eða þá að þeir eru að búa sig undir þær gagnráðstafanir, sem svo margir sem um þessi mál fjalla, hafa verið að spá. Og sjeu þeir spádómar rjettir, þá væri lík legast, að gagnráðstafanirnar fæl- ust annaðhvort í árás á Spán eða loftsókn gegn Bretlandi, vegna þess að viðnám í Aunis væri eng- inn sjerstakur stuðningur fyrir sókn við Miðjarðarhafsbotn. Verið getxir að mjer skjátlist. Verið getur að bjartsýni þeirra sem ættu að vita meira á þessu sviði, en jeg sjálfur, varpi ryki í augu mjer, eða jeg hafi ekki fengið nægar upplýsingar, en skoðun mín er sú, að Þjóðverjar muni ekki hef ja gagnsókn í náinni framtíð. Jeg held, að vegna á- standsins í Rússlandi og aukins hernaðarmáttar Bandaríkjanna, hafi Þjóðverjar snúið sjer að vörn- nni. Það útilokaði auðvitað ekki sókn síðar, ef tækifæri byðist, og ekki heldur ixiulirbúning undir raunverulega stórsókn lengra úti í framtíðinni. Varnarmáttur Þýska lands er gífurlegur. Fyrsti og vís- aSti vegurinn til þess að eyða honum og spilla, væri að sóa hon- um í æfintýralega mótleiki. MÝSNAR OG MYLLU- HJÓLIÐ heitir vinsælasta barnabókin „Sigrfðui“ Vörumóttaka til Vestmanixaeyja fyrir hádegi í dag. nF=ir=n===ini=mi=ii=ii==iB Jxað muni reyna ákaflega á Jxol- j nokkrar skyssur á, og þær ekki | en óvíst er, hvort ef jxeir fara að svo lítilf jörlegar. Ein Jxeirra var ^ borga sig. Hin f jórða væri aðeins öflugan mótleik, hernaðúrinn í Rússlandi á yfir- firamkvæmanleg, svo fremi, að ríf Þjóðverja. reyna einhvern Sðguþættir iandpóstanna ERU AÐ VERÐA UPPSELDIR. TRYGGIÐ YÐUR EINTAK STRAX í DAG. EFTIR HELGINA GETUR ÞAÐ ORÐIÐ OF SEINT. Heljnr oræfanna! Henlutfar | Jólagfaflr | Hanskar, töskur, lúffur | 3 fyrir börn oq; fullorðna. | Einnig herrahanskar. Q G lófi nn Tjarnargötu 4. W □ E JQE □ LX MÝSNAR OG MYLLU- HJÓLIÐ heitir vinsælasta barnabókin AUGLVSI3ÍÍÍAB verOa aO vera komnar fj’rir kl. 7 kvöldiO AOur en blaSiO kemur tlt. Ekki eru teknar auglýaingar þar «em afgr iOsluunl e. ætlaO aO vi»a & auglýsanda. TilboO og umsðknir eiga auglýa- endur aO sækja sjálfir. BlaOiO veitir nldrei neinar upplý*- ingar um auglýsendur, sem vilja fá gkrlfieg svör viO auglýsingum slnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.