Morgunblaðið - 19.12.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1942, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. des. 1942. ■0» GAMLA BÍO OgnaröldfWyommg (WYOMING). WALLACE BEERY LEO CARILLO ANN RUTHERFORD Sýnd kl. 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. KI. 3V2—6V2: 1 gamla úaga (Those Were the Days). B0» TJARNARBIÓ Mowgli (The Jungle Book). Mynd í eðlilegum litum Eftir hinni heimsfrægu bók R. KIPLINGS. Aðalhlutverkið leikur Indverjinn Sabu. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. MÝSNAR OG MYLLU- HJÖLIÐ heitir vinsælasta barnabókin A U G A Ð hvílist með gleraugum frá TÝLI? AUGLÝSING er trullx feildt Ný framhaldssaga 2. dagur Fylgist mefl frá byrfun. ANNA FARLEY Skáldsaga efíír Gtiy Fíetcher „Þakka yður kærlega fyrir“, Anna sneri sjer að stúlkunni. „Mjer þykir leitt að hafa komið yður í óþægindi“. Hún kvaddi hana með handabandi og gekk burtu ásamt unga manninum. „Jeg er yður mjög þakklát“, sagði hún hreinskilnislega. — „Haldið þjer að forstöðukonan muni ekki reyna að ná sjer niðri á henni?“ „Jeg skal ábyrgjast, að hún geri það ekki“. „Jeg og mínir líkar gera þess- um stúlkum eflaust oft lífið grátt“ „Satt að segja er það einnig álit mitt. En faðir minn er ekki á sama máli. Höfuðboðorð hans er: „Viðskiftavinurinn hefir alltaf á rjettu að standa“. „Faðir yðar?“ ,,.Jeg býst við að þjer hafið sjeð hann. Hann gengur alltaf á lafafrakka“. „Eruð þjer þá hr. Derek Max- ton“. „Já“. Hún liorfði rannsakandi á hann — á sterklegan og laglegan hlið- arsvip hans og karlmannlegt vaxt- arlag. Þau gengu hlið við hlið gegn- um ,,snyrtivörudeildina“ í áttina til sokkadeildarinnar. Ilann rauf þögnina. „Mjer þykir leitt að við höfum ekkert hjerna handa yður. — Jeg vona að þjer hættið ekki við skiptum yðar við okkur. „Nei, það er engin hætta á því Jeg Inyndi sakna reikninganna yðar. „Hafið þjer reikning hjerna?“ „Já. Farley Marlhill". Hann leit á hana og hugsaði, að þá væri ekki nema eðlilegt að hún væri glæsilega' klædd. „Okkur myndi þykja leitt að verða af viðskiptum yðar ungfrú Farley“. Hann hjelt opnum fyrir henni stóru glerdyrunum. Hún gekk út, en sneri sjer við og spurði: „Þetta kemur þá ekki niður á stúlkunni?“ „Jeg mun flytja hana í aðra deild“. „0,' vitri dómari!“ sagði hún og brosti glettnislega. Síðan gekk hún yfir gangstjett- ina og leit á armbandsúrið. Faðir hennar var eflaust farinn að bíða eftir henni. Hún steig inn í bif- reiðina sem beið eftir henni og ók birrt. S. K. T. Bingðngu eldri dansarnir verða í G. T.-húsinu í kvöld 19. des. kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. %V2. Sími 3355. Hljómsveit G. T. H. V. F. L. heldur Dsnsleik I Oddfellow laugardaginn 19. des. kl. 10 e. h. Dansað verður bæði uppi og niðri. Anna stóð raulandi við glugga á Marlhill-setrinu og horfði út í garðinn. Faðir hennar sat við borð út á grasfletinum með f jóra hunda allt í kring um sig. „Aðalsmenn verða alltaf að eiga hundá eitt eftirlætis orðatak hans. Annars reiknaði Timothy Far- ley — eða Tim eins og Anna kall- aði hann — ekki með því að hann væri álitinn aðalsmaður. Hann hafði að vísu títilinn „esq“ fyrir aftan nafnið sitt, en foreldrar hans höfðu ekki verið af aðals- ættum, og hann hafði unnið sig upp. Hann var lágvaxinn, gildur og allrauður í andliti. Anna sneri sjer frá glugganum og virti fyrir sjer græna „geor- gette“ kjólinn sem hún ætlaði að vera í um kvöldið. Það lá prýði- lega á henni. ffiajiað-furwUÍ Svartur SJÁLFBLEKUNGUR hefir tapast, í eða frá Flens- borgarskólanum að Austurgötu 31, merktur Þorgerður M. Gísla dóttir. — Finnandi vinsamlega skili honum á Austurgötu 31, Hafnarfirði. Marlhlll í allri sinni fegrrrð og dýrð, áhyggjulevsi og dansleikur um kvöldið. Þar mundi Skete Wilson verða — Var hún hrifin af Skete. Nei alls ekki. Hún myndi heldur aldrei geta yfirgefið Tim. En þó þótti henni gaman að líta hann hýru auga öðru hvoru, sjer- staklega þegar Louise Dunn var viðstödd. Louise, sem var staðráð- in í því, að krækja í Skete — og hataði Önnu. Anna hljóp Ijettilega niður í garðinn til foður síns. „Halló Tim, hvernig líður þjer“, sagði hún glað lega. „Prýðilega“, sagði hann. „Hvað koma margir til kvöldverðar ■?“ „Aðeins þrír“, svaraði Anna, Sybil, Skete — og auðvitað Lou“, bætti hún við glettnislega. „Kærir þú þig eitthvað um Wil- son“; spurði faðir hennar, og reyndi að vera strangur á svipinn. „Ekki nærri eins mikið og um þig“, svaraði hún í sama tón. „Hversvegna læturðu þá ekki vesalings Lou fá hann?“ spurði var Tim. „Gettu?“ svaraði hún. Hún horfði hugsandi á hann um stund. „Mig vantar peninga“, sagði hún síðan. „Ilatt mjer ekki í hug“, sagði Tim, dró upp ávísanahefti og skrif aði ávísun. NtJA bíö Slnngtnn fr|eltarit»ri (HIS GIRL FRIDAY). Cary Grant Rosalind Russell Ralph Bellamy Sýnd kL 5 — 7 — 9. MÝSNAR OG MYLLU- HJÓLIÐ heitir vinsælasta barnabókin * 1 f GOTT CLÁRINET til sölu. Upplýsingar í síma .1817 klukkan 2—3 í dag. Ung og ábyggileg STÚLKA óskar eftir atvinnu við af- greiðslustarf helst í skóverslun frá næstkomandi áramótum eöa síðar. Tilboð merkt ,,Áramót“, leggist inn á afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 23. þessa mán- aðar. GERIÐ SVO VEL og sendið fötin yðar til hreins- unar og pressunar í ódýru fata hreinsunina Fischerssund 3. — Get tekið á móti 50 klæðnuð- um til afgreiðslu fyrir jól. Sími 5731. Sigrún Þorláksdóttir. NOTAÐUR BARNAVAGN til sölu og sýnis á Undralandi í dag, milli klukkan 2—3, niðri, innstu dyr. KJÓLFÖT og SMOKING á meðalmann, til sölu. Upplýs- ingar á Urðarstíg 34. Vil kaupa útvarps RAFHLÖÐUTÆKI Upplýsingar í síma 5292. KJÓLFÖT ný og vönduð, á holdugan með- almann, til sölu á Grettisgötu 64 I, eftir klukkan 12. Hvítur fermingarkjóll einnig á sama stað. 6 LAMPA PHILIPS með löngum bylgjum, til sölu. Upplýsingar í síma 5284 kl. 1® —12. HANDKERRA til sölu. Upplýsingar í Hellu- sundi 7, efstu hæð, eftir kl. 5. TRJEBlLAR Ludo, Dúkkur og mikið af öðr- um leikföngum. Jólabazarinn, Bergstaðastræti 10. DÖMUBINDI Ócúlus, Austurstræti 7. SAMKVÆMISKJÓLAR í miklu úrvali. Saumastofa Guð rúnar Arngrímsdóttur, Banka- stræti 11. BARNAKÁPUR í mörgum litum, 1 9 Á undan dansinum les Tómas Guðmundsson skáld upp og Guðmundur Jónsson syngur nokkur lög. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow eftir kl. 6. Húsið opið til kl. 12 á miðnætti. S.T.A.R. DANSLEIKUR í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. HLÓMSVEIT HÚSSINS Aðgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 6 í kvöld. Sími 3191. S, H. GSmlu dansamir Laugardag 19. des. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. — Pöntun á aðgöngumiðum frá kl. 3. Sala kl. 4. — Símar 2826 og 4727. wG*»imalla blémw atigan?* Ilinwötn Hárvötn Vinnælar og hcnluiíar jólagjaíir Verð rtð ilestra Iiæfi, Eást í smásölu i ffölmörgum verslunum, Einkasala til verslana og rakara hfá Áfeugisverslun rikisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.