Morgunblaðið - 24.01.1943, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.01.1943, Blaðsíða 3
Smuiudagur 24, janúar 1943. MORGUNBLAÐIÐ á ifreiðast jórinn a leigubif- Særðu hann r a jármöri B kært til lögreglunnar út af ill- mannlegri árás, sem tveir amer- ískir setuliðsmenn , er voru far- þegar hans, frömdu s.l. miðviku dagskvöld. Setuliðsmennirnir báðu bifreiðarstjórann, að aka á afskektan stað í útbverfi bæjarins. Þar greiddu þeir hon- um höfuðhögg með jámröri. — Varð af stórt svöðusár, svo flytja varð manninn á sjúkra- hús til að sauma það saman. — Tilræðismennirair háfa ekki náðst. Síðla kvölds s.I. mi'ðvikudag var hringt á lögi*eglnstöðina frá Loftskey tastöðinni við Suður- götu og skýrt frá því, að setu- liðsmenn hefðu ráðist á bif- reiðarstjóra. — Fór íslensk og um: Akranesi, Borgarnesi, Ak- amerísk lögregla þegar á vett-i ureyri og Kópaskeri. Starfandi vang, og er á staðinn kom var útlærðar matreiðslukonur eru þar fyrir Sigurður Guttorms-> ^ftur á móti fáar, og er það hlut- son bifreiðarstjóri og hafði verk skólans að bæta úr því. hann svöðusár á höfði. | Húsakynnin eru að öllu leyti Sigurður skýrði svo frá, að hin vistlegustu og hentugustu, fyr um kvöldið hefðu komið ^ en ekki mun þó rúm fyrir marga tveir ámerískir hermenn á Að-> nemendur. Eldhúsinu er skipt alstöðina og beðið um bíl. Báðu niður í þrjár deildir og eru 4 þeir Sigurð að áka suður á Mela. stúlkur í hverri þeirra. Stúlkurm Er komið var á móts við Loft- ar í hverri deild hafa aftur á skeytastöðina báðu þeir hann móti númerin 1, 2, 3, 4, og gegna aka austur veg, sem liggur frá hver ákveðnum störfum. Nr. 1 Loftskeytastöðinni að Njarðarn er t. d. „húsmóðirin“, sjer um götu. Gerði Sigurður eins og' reikningshald — og umfram alt farþegarnir lögðu fyrir hann. Þ(> að hver hlutur sje á sínum Alt í einu slóu hermennirnir stað. Engin hefir þó lengur en Sigurð höfuðhögg með járn- viku sama númerið. t Húsmæðra- skólanum Heimsókn I Hús- mæðrakennara skóla Islands Eftir kven frj ettaritara Morgunblaðsins. Síðastliðinn föstudag var blaðamanní frá Morgunblað inu boðið að sitja árdegisverð f húsakynnum 'híns nýstofnaða Húsmæðrakennaraskóla Reykja- víkur. Skólinn tók til starfa þann 6. okt. 1942 og forstöðukona hans er Helga Sigurðardóttii'. Hann hefir aðsetur sinn í Há- skólanum. Bráð nauðsyn hefir verið á því að svona skólí kæmíst upp á landi voru, þar eð húsmæðraskól- ar á landinu eru nú allmargir orðnir og í ráði er að stofna þá á næstunni á eftírtöldum 4 stöð- Hjer sjást allar stúlkurnar og hin góðkunna forstöðukona. Er þetta í „sýningarkenslutíma“. Forstöðukonan er við borð sitt lengst til hægri. Stúlkumar hafa ákveðinn skólabúning, sem þær eru skyld- ar til að bera. Hringlandahátiur korr.múnistrt í utanríkismátum Frá fundi Stúdentafjelags Reykjavikur S TÚDENTAFJELAG REYKJAVÍKUR ræddi í fyrra kvöld á fjölmennum fundi, sem haldinn var í Háskólanum, hlutleysi og aí> stöðu Islands út á við. Málshefjendur voru alþingismenn- irnir Sigurður Bjamason frá Vigur og Einar Olgeirsson. Komu umræður þessar víða við og snerust í senn um afstöðu Islands út á við allt frá því það lýsti yfir ævarandi hlutleysi sínu með sambandslögunum 1918, og um þau viðhorf sem skapast hefðu með hemámi og hervernd landsins. Þá bar einnig töluvert á góma þá tillögu kommúnista að Is- lendingar lýstu yfir með hátíðlegri yfirlýsingu, samúð sinni með öðrum hemaðaraðiljanum og hefðu jafnframt „virka aðstoð“ við hernaðarframkvæmdir sama hernaðaraðiljá hjer á landi röri. Tókst honum að opna hjá sjer hurð,og komast út úr bíln- Ennfremur hefir skólinn það til síns ágætis, að 1 /3 hlutá starfar hann á Verða því stúlk- um, en fjell er út kom. Tókst þð námstímans að rísa á fætur aftur og flýja. Laugarvatni. Fór hanin í Loftskeytastöðiná urnar jafnfærar til kenslu í og sagði þar sínar farir ekkr skólum í kaupstöðum og sveit- sljettar. 'i( tum. Sigurður telur að það hafi Tvisvar í viku er sýningar- orðið sjer til bjargar, að húnar kensla, sem er í því fólgin, að á1 afturhurðum bif reiðarinnar að innan, voru í ólægi og tókst hermönnunum ekki að komast eins fljótt út úr bifreiðini eins og honum. Var Sigurður horf inrt í myrkrið er hermennirnir komust út. Sigurður Skildi bifreið sína eftir í gangí. Ekki reyndu her- mennirnir að stela henni held- ur lögðu á flótta. Munu þei!r ókki Hafa-fundtet. “ ' Þá hefir nokkuð borið á því að amerískir setulíð^menn hafi haft allskonar hrekkjabrögð í fratrsmi við bifreiðarstjóra. — Á skemtifundi Anglía í fyrra- kvöld flutti Robert Ross, aðal- ræðismaður Breta hjer í bæ, bráðskemtilegt erindi, er hann nefndi „Burns and Whisky“. — Ræðismaðurinn er ágætur fyrir- lesari, bráðfyndin og fræðandi um leið. Húsið var þjettskipað og skemtu menn sjer hið besta. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Hansinn í Hruna { kvöld. forstöðukonan segir stúlkunum, hvernig þær eiga að búa til mat- inn, og sýnir það jafnframt. Næringarefnafræðina kennir hún að nokkru leyti þá um leið. Skólinn starfar frá kl. 9—5 alla virka dagá. Tíðindamaður blaðsins sneri sjer til forstöðukonu skólans, Helgu Sigurðardóttur og bað hana um upplýsingar viðvíkjandi starfsemi skólans og hlutverk ha,ns. Fara þær hjer á eftir: Ilúsmæðrákennaraskóli Islands vai* stofnaður samkvæmt lögum hr. 65, frá 27. júní 194Í, um húsmæðraskóla í kaupstöðum, og lögum nr. 60, frá 11. júní 1938, um húsmæðrafræðslu í sveitum. Skólinn var settur 6. október 1942. Nemendur eru 11. Markmið skólans er það, að veita stúlkum nægilega kunnáttu til þess að þær geti orðið kenslu- konur við húsmæðraskóla lands- ins. « Skólinn skiptist í tvær lilið- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Háskólafyrir- lesturum íslensku síldina 1 dag kl. 2 flytur Árni Frið- * riksson, fiskifræðingur há- skólafyrirlestur er hann nefnir „Nýjustu niðurstöður um lifnað- arhætti Noirðurlandssíldarinnar“. Tíðindamaður blaðsins átti í gær tal við Árna Friðriksson og spurði hann um þetta erindi. Honum fórust orð á þessa leið: Jeg hefi valið þetta tækifæri, til þess að segja frá þeim nýjung um, sem síldárrannsóknir síðari ara hafa fært okkur. -— Það er mörgum enn í fersku minni, að ekki tókst að finna vorgotssíld- iná íslensku, þar sém tálið var að hún hrygndi, fyrir sunnan land, þegar jeg leitaðí hennar þar á Þór 1935—1936. Urðu það mörg- um vonbrigði, ekki síst mjer. Á þeim sex áruní, sem síðan erú liðin, höfum við lagt alt kapp á að komast til þekkingar á lifn- aðarháttum síldarinnar. Smátt. og smátt hefir okkur tekist að mjakast í áttina, fet fyrir fet, en það hefir reynst óhjákvæmi- Iegt áð gjörbreyta um skoðun á grundvallaratriðum í lifnaðar- háttum síldarinnar. Jeg er nú að FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU I því sambandi rakti Sigurð- ur frá Vigur nokkuð fyrri um« mæli Irfommúnista og afstöðu þeirra í utanríkismálastefnu Is- lendinga. Eru þessi ummæli hin eftirtektarverðustu og sýna í senn greinilega hinn furðulega hringlanda hátt kommúnista í utanríkismálum, og gjörsamlegt ósjálfstæði þeirra gagnvart Rússum. Til.sönnuuar þe§su benti frum mælandi á það, að kommúnist- ar, sem nú vilja að íslendingar gefi út nokkurs konar stríðsyfir lýsingu á hendur möndulveldun um, en samúðaryfirlýsingu með bandamönnum, á þessi ummæli Þjóðviljans 27. mars 1941: ’ Segir í þeim, að „stríðsmark- mið Bretlands ætti ekkert skylt við lýðræði og þjóðfrelsi, held-< ur væri aðeins yfirdjrotnup enska auðvaldsins yfir unðir-!! okun Evrópu“. En nú væri slegið í baksegl hjá kommúnistum. Og vegna hvers? Bretar væru enn að berj- ast fyrir því sama og þeir sögð-< ust vera að berjast fyrir í mars 1941. Hvað hefði þá breyst? Jú, það hefðu gerst tíðindi sum- arið 1941, sem kommúnistar hjer teldu sig varða dálitlu. — Rússar, sem hefðu látið Molo- tov drekka sátta skál við von Ribbentrop og þýska nasismi FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Kæran í hsndur Jóni Iva'ssyni RanniókriðFúómari skipaður I málið Dómsmálaráðuneytið sendf blaðinu í gær svohljóðandi tilkynningu: A lþýðusámbandið hefir f.h. Verkalýðsfjel. Jökuls í Homafirði hinn 21. þ. m„ sent dómsmálaráðuneytinu kröfu um opinbera rannsókn á hendur for- stjóra Kaupfjeíags Austur- Skaftfellinga, Jóni Ivarssyni, vegna brots, er fyrirsvarsmaður verklýðsfjelagsins telui* for- stjórann hafa framið gegn ákvæð um laga 19. desember f. á„ um breytingar-á lögum um dómnefnd í verðlagsmálum. I dag var Valdimar Stefánsson,, fulltrúi sakadómara, skipaður til að rannsaka og fara með, ef til kemur, mál út af þessu. Fer dópi arinn í flugvjel austur til Horna- fjarðar þegar er veður leyfir. Forstjórinn tekur ekki sæti í við- skiptaráðinu, ef kæ*an reynist rjett að einhverju eða öllu leyti“„ I nefndri kæru er Jón ívars- son sakaður um, að hafa hækk- að verð á kolum og ýmsum nauð synjum, eftir að ríkisstjórinn gaf út auglýsinguna (19. des.), þar sem öll verðhækkun var bönn uð, til febrúarloka. Eftir því sem Tíminn skýrir frá voru kol hjá Kaupfjel. Aust- ur-Skaftfellinga seld á 175 kr. tonnið fyrir áramótin; en þær birgðir voru þrotnar á áramót- um. Fjekk þá kaupfjelagið kol frá Austfjörðum, sem urðu dýr- ax*i en eldri birgðirnar og voru þessi kol seld á 220 kr. tonnið. Þetta hafi verið bi*áðabirgðavei*ð og kaupendum heitið endur- greiðsla á mismuninum, ef ríkis- stjórnin leyfði ekki hækkun á verðinu. Hafi kaupfjelagsstjór- inn strax snúið sjer til ríkjs- Stjórnarinnar með beiðni um þessa hækkun á kolaverðinu. l£n þar sem di*4ttur hafi. orð$ á svari hafi verið hætt að selja kolin dýrara verðinu' og kaupend ur fengið mismuninn ehdur- greiddan. Um verðhækkun á matvöru og öðrum nauðsynjum, sertl átt hefir sjer stað hjá kaupfjelaginu, eftir að auglýsing ríkisstjóra uni bann við verðhækkun vár gefin, útr gefur Tíimnn þá skýringu, að þáer verðhækkanirt ' hafi orðið „með samþykki ^dómnefndar í verð!agsmálum“. : •r.'pl Þetta getur eþki .verið rjett. Dómnefnd í verðlagsmálum hafði ekkert vald tjl þil að hækka verðið á vörunúnfó I auglýsingu ríkisstjóra frá 19. des. segir m. a. svo: „Samkvæmt1 héimild í, 1, gr. laga frá 19. des. 1942 er hjer með bannað að selja í heildsölu eða smásölu á landi hier t nokkra vöru innlenda eðá erlénda við FRAMH. A SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.