Morgunblaðið - 24.01.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.01.1943, Blaðsíða 5
Suimudagiir 24. janúar 1943. PotpnblaM Ctgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Framkv.stJ.: Sigfús Jönsson. tiltstjörar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgCarM.). ▲uglýsingar: Árni óla. Rltstjórn, auglýsingar og afgrelOsla: Austurstræti 8. — Simi 1600. Áskriftargjald: kr. 6.00 á mánuCl lnnanlands, kr. 8.00 utanlands 1 lausasölu: 40 aura eintakiO. 6@ aura meö Lesbök. Draumur Faraós ■C* N svo bar við að tveim t?*-* árum liðnum, að Farao Tískan kemur fram i mörgnm myndum, þó mest sje um hana talað í klæðnaði kvenþjóð- arinnar. Tískunnar gætir bæði í hugsun og framferði, ræðu og riti. Nú er það t. d. orðin tíska að skamma þingið. Kveður svo ramt að því, að hvað eftir annað tala menn í útvarp um fjarskyldustu mál, er kunna ekki við að yfir- gefa hljóðnemann, án þess að dreymdi drautn. Hann þóttist koma í hann og út til þjóðarinn- standa við ána. Og sjá, upp úr ar skæting um þingið. Eins og ánni komu sjö kýr, fallegar út- þessi elsta og mikilsverðasta lits'og feitar á hold, og fóru að stofnun þjóðarinnar sje eitthvert bíta sefgresið. Og sjá, á eftir afhrak, sem allir verða að hreyta þeim komu sjö aðrar kýr upp í ónotum sínum. ur ánni, ljótar útlits og magrar Tíska þessi er hættuleg, jafn- • á hold, og staðnæmdust hjá hin framt því sem hún er lítið gáfu- um kúnum á árbakkanum. Og leg. Skammimar um þingið eru kýrnar, sem ljótar voru útlits fram bornar í skjóli þess, að og magrar á hold, átu upp hin- flokkunum tókst ekki að mynda ar sjö kýrnar, sem voru falleg- þingræðisstjórn. En í því efni ar útlits og feitar á hold. — eiga ekki allir flokkar sömu sök. í>á vaknaði Faraó“. — T. d. vann fjölmennasti flokkur Þennan draum rjeði Jósep, þingsins, Sjálfstæðisflokkurinn, eins og alkunnugt er, á þá leið, að þyí eftir fremsta megni að að koma mundu sjö góðæri, en samkomulag næðist og þingræð- síðan sjö hallæri. — Velferð isstjórn yrði mynduð, og vildi Egyptalands ylti á því, að geymt fórna miklum flokkshagsmunum væri að forða góð æranna, til tn Þess að samvinna mætti tak- þess áð mæta erfiðleikum hallA ast- æranna. j Það er alkunnugt mál, að Framsóknarmenn á þingi eiga Reykjauíkurbrjef % Skammir um þing'ið. hefir verið að ræða, en það mál leið var því leyfður í viðskifta- verður vafalaust rannsakað, þá málaráðherratíð Eysteins Jóns- stafar það vitanlega af því, aðjsonar. Hafi gjaldeyris- og inn- verðfestingarlögin ganga á snið flutningsnefnd afgreitt leyfis- við alm. viðskiftalögmál, þareð; beiðnimar samkvæmt hugboði þau ákveða, að verðlag skuli ó- um vilja viðskiftamálaráðherr- breytt, án þess að þau taki fyrir 1 ans, þá er það fyrst og fremst upphaf og undirrót verðbreyt-' samkvæmt anda Eysteins, að ó- inganna. þarfinn kom til landsins. Vonandi bera ekki fleiri óhöpp Eftir að Tímaritstjórinn. hefir að höndum í þessum mánuði eða fengið þessar bendingar kann að H hinum næsta, t. d. að innflytj- endur þyrðu ekki að kaupa ein- hverjar nauðsynjavörur til lands- ins, vegna þess að þeir fengju ekki greitt andvirði vörunnar. Hagfræði glerkúnna. jer um daginn var skemti- leg, hagfræðileg grein í Tímanum, um innflutninginn síð- astliðið ár. Þar stóð, með einni af meiriháttar leturtegundum prentsmiðjunnar, að inn í landið hefði verið fluttur óþarfavam- ingur fyrir 50—60 miljónir króna. En fyrir sömu upphæð hefði verið hægt að kaupa tugi skipa o. fl. o. fl. vera að hann minki letrið á „hag fræðilegum niðurstöðum“ sínum um glerkýmar og óþarfann, og láti óþarfann ekki verða alveg eins mikinn, er flaug á vængj- um Eysteins inn í landið. í bókaflóðinu. P yrir jól streyma á markað- *■ inn fjöldamargar bækur, enda hefir sala á bókum aukist mikið hin síðari ár. Þykir það góðs viti og menningarvottur, að rýmri fjárhagur almennings skuli leiða til stóraukinna bóka- kaupa. Þegar litið er yfir bækur þær, sem út eru gefnar, verður það Löggjafarvald okkar íslend- inga hefir ekki þótt feimið við að leggja skatta á borgarana á seinni ámm. Eftir að stríðið braust út, breyttist aðstaða atvinnuveg- anna stórlega. Skattstíginn var þá á ný færður upp eftir veggn um. Atvnnuvegi^nir hafa reynst xnegnugir að bera þessa háu skatta nú, en aðenis vegna eins. Og það er sökum þeirra á- kvæða skattalaganna, sem heim ila skattfrelsijfyrir vissan hluta teknanna, sem lagður er í 'varasjóð. Varasjóðunum er ætlað að vera trygging atvinnuveganna, þegar aftur harnar í ári. — f sambandi við nokkra erfið- leika vissra greina atvinnuveg- anna að undanförnu, hafa þessi anál borið nokkuð á góma. Þær raddir hafa heyrst, að þvinga beri þessar atvinnugrein ar, svo sem hraðfrystihúsin o. fl. til þess að nota nú varasjóðina, til þess að mæta þeim aukina ixekstrarkostnaði vegna hækk-í •aðs framleiðslukostnáðar, sem þessar atvinnugreinar rísa ekki ella undir. . En Tímaritstjórinn. hafði þó sjerstaklega eftirtektarvert, hve fundið til þess, að hann hefðijfáar hinna nýútkomnu ' bóka ekki gert málinu full skil. Það fjalla um efni, sem miða kynni að vera að einhver spurði að því að gera þjóðina hæfari hann að því, hvaðan hann hefði og færari að lifa og verða lang- vitneskjuna um þessar tölur.! Hann sló því vamagla og sagði mesta sök á því, að ekki náðist samkomulag milli flokkanna. En næstir þeim hafa kommúnistar staðið. Þeir menn, sem hafa tek- ið upp þann sið í tíma og ótíma að slöngva út • skammaryrðum, um þingið í heild sinni, ættu að temja sjer þá hæversku að gera sjer grein fyrir, hverjir það eru, sem komu í veg fyrir stjómar- myndun á Alþingi. Almennar, ó- rökstuddar skammir um hinnar 1012 ára gömlu löggjafarsam- komu lýðræðisþjóðar, þjóna eigi öðrum tilgangi en þeim, er áð því miðar að kæfa lýðræðishug- sjónir almennings og læða inn í hugi manna svartagaldri þess of- beldis, sem verst hefir leikið mannkynið síðustu missirin. Yiðskiftaráðið. f~j egar verðfestingarlögin voru afgreidd í skyndi á Alþingi fyrir jólin, var á það bent hjer í blaðinu, að lög þessi væru fyrst og fremst til þess að sýna fram á, að ríkisstjórnin ætlaði að hefjast handa í dýrtíðarmálun- um. Lögin sjálf væru þess eðlis, að þau brytu í bága við grund- vallaratriði viðskiftanna. Því ef einhver erlend nauðsynjavara J hækkaði verulega í verði mánuð- Þetta væri sambærilegt við ina ■lannar febrúar, þá gæti svo það, að Jósep hefði ráðlagt farið’ að hnn væri ekki Aytjan- Faraó að slátra feitu kúnum,!,eg tn ,andsins til sölu fyrir hið þ. e. a. s. að jeta upp forða góð- |fyira verð. 1 slíkum tilfellum æranna. En hvað væri þá eftir &eta ,ögin- sem 1 sJa,fu sÍer miða skilið til erfiðu áranna? j1 rJetta att. leitt nt 1 fullkomið Við verðum að gera okkur nefni> þareð þau taka ekki til- fyllilega ljóst, að varasjóðirnir ht tii eðlilegra viðskiftalögmála. eiga að taka við boðaföllunum, J Það leiðinléga atvik hefir þegar verðhrunið dynur yfir að komið fyrir, að einn af þeim stríði loknu. I mönnum, sem stjórnin kaus í Ef við jetum forða góðær- viðskiftaráð, af því hún taldi anna nú, mun þjóðin sanna, að hann sjerstaklega vel til þess þegar mögru kýrnar koma upp hæfan að hafa eftirlit með úr ánni, verður henni meirá framkvæmd þessara laga, hefir mál matar, en hún hefir mögu Ileika til saðnings. sem var. Að vísu vantaði ná- kvæmar skýrslur enn um þetta. En ritstjóranum fanst sem sje. vissara að ákveða upphæðina fyrirfram, því lesendur Tímans, þeir sem fylgja Framsóknar- flokknum, hafa lengi vanist því, að betra væri og ráðlegra fyrir flokkinn að trúa heldur lygum, dylgjum og getgátum heldur en því sem sannara reynist. Þ Hverjum að kenna. á átti Tfmaritstjórinn eftih að koma sökinni á óþarfa lífa í landinu. i!l1ll1lllllllt)llilllimtltH!!lll!lll!lll'm) 23. jan. iiiiiiiiiiiiiuiiiiHiiiiiiitiiiiiiiiimiimiv Hinu fyrsta bindi, er út kom fyrir jólin, verður ekki lýst í stuttu máli, svo nokkurt gagn sje að. En gera vil jeg þau orð að mínum, sem einn kunningi minn sagði hjer um daginn, að hver einasti íslendingur ætti að lesa þessa bók. Á undanfömum árum hafa margir staglast á varðveislu ís- lenskrar menningar, án þess að gera sjer hina minstu grein fyr- ir sjerkennum hennar, í hverju menningararfur okkar er fólg- inn, og hvernig hann verði varð- veittur. Sagnfræði vor hefir mestmegn is verið sparðatíningur um lítils- verð smáatriði, og sá talinn fróð- astur, sem kunni flest manna- nöfn og ættartölur, en slíkur fróðleikur vekur engan skilning á þeim andlegu verðmætum og dularöflum, sem gera íslendinga að þjóð. Sigurður Nordal skrifar sögu okkar með nýjum hætti. Hann dregur aðalatriði þjóðlífs og menningar fram á sjónarsvið lesendanna, skýrir þau og skil- greinir, ritar lifandi sögu horf- inna kynslóða, þar sem saman fer nákvæm þekking, skörp at- hugun og gagnrýni, djarfar innflutningnum á þann stað, sem af öndvegisritum íslenskra bók- honum hentaði. Eftir hansjíuenta, þá er minni alúð lögð kokkabók áttu þessar 50—60 við slíka útgáfu en skyldi. miljónir, sem þjóðin hefði glopr- að úr höndum sjer, að skrifast á reikning Ólafs Thors. Ritstjórinn fann. sem fyrr, að þessi staðfæring þyrfti nokkurr- ar skýringar við. Að vísu, sagði hann, er það innflutnings- og gjaldeyrisnefnd, sem ákveður innflutningsleyfin, en ekki ráð- herrann, og að vísu var ekki nema einn Sjálfstæðismaður í innflutningsnefnd. En nefndar- menn, í hvaða flokki sem þeir eru hafa fundið það á sjer, að Ólafur Thors vildi, að fluttur yrði inn óþarfi fyrir 50—60 milj- ónir. Og því hefir það verið gert. Því er þetta alt þessum ráðherra að kenna. Það er ekki amalegt að geta hagrætt staðreyndunum eins og Þórarinn Þórarinsson og hafa fylgismenn eins og hann, sem eftir þessu að dæma enn í dag taka við öllu, sem látið er í þeirra trúgjarna sálargin. En einu gleymdi Tímaritstjór inn alveg. Og það er, að vöru- flutningar til landsins gengu seint árið sem leið. Tnnflutnings leyfin voru yfirleitt afgreidd Ef dæma á hugsunarhátt og ályktanir með skemtilegu hugar- Sfansrsefni almennimrs eftir f,ugi gefa verkinu heildarsvip, en efnið alt klætt í meitlað og formfagurt mál. Svo margt er nýtt í bók Nor- dals um menning okkar, stjóm- arhætti, skáldskap og þjóðar- anda„ að við einhverju því kunna síðari tíma menn að hagga. En það skiftir engu máli. Hjer er saga okkar sögð með þeim hætti, að smáatriðin gleymast fyrir þeim aðalatriðum, er máli skifta Hjer er samtíð og framtíð vísað inn á nýja braut, í sagnfræði okkar. Hjer á eftir verður betur hægt en áður að vísa þjóðiniú til þeirrar sjálfsþekkingar, sem öllúm er nauðsynleg, en okkur hefir aldrei verið nauðsynlegri en einmitt nú. viðfangsefni almennings eftir því, hvað út er gefið af bókum, þá má ætla, að þar sje mikill hugur á, að kynnást því sem er að gerast í umheiminum, fá nokkum kunnleik á ritum og æfi erlendra mikilmenna og lesa sjer til dægrastyttingar fróðleiksmola frá liðnum dögum hjer á landi. En hagnýt fræðsla um fram- faramál er miða að umbótum í lífi þjóðarinnar er ekki áberandi í útgáfustraumnum. Og þó þar sjeu innan um fáeinar útgáfur Fjárhagsáætlun Reykjavíkur. Fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir yfirstandandi ár hefir Er rjett í því sambandi að minnast á sorglegan tískublæ kvikmyndaæskunnar í landinu, sem hefir fengið kollinn svo full- an af misjöfnum bíómyndum og meðfylgjandi hljómlist, að kvæða kunnáttan, sem þjóðin hefir al- ist upp við og hlýjað sjer við, verið lögð fyrir bæjarstjórn og kemst ekki lengur fyrir í minni verður til 2. umræðu um mánaða- og meðvitund þessa unga fólks. mótin. iSamkv. henni hækka út- Þurfa skólar, útvarp, útgefendur svörin í bænum um 60—70%. og allir, sem geta beitt áhrifum, Eftir því sem frjest hefir ur sínum, að sameina kraftana til öðrum kaupstöðum er þar gert þess að sporna við því, að þjóð- rag fyrir meiri hækkun útsvara, in týni, ljóðum sínum, eða láti en sem þessu. nemur. Enda má þau rykfalla í ólesnum ljóðabók- gera rað fyrir, að niðurstaðan um. verði sú, að útsvörin hækki hjer Sigurður Nordai meira> eftir ÞV1 sem borgarstjóri Af öllum þeim bókum, er út skýrði frá í ræðu sinni á bæjar- komu. hjer í bæ á síðasta stjórnarfundinum. Það vrði ári, eru tiltölulega fáar frum- nauðsynlegt, sagði hann, ef auka samdar, flest þýddar bækur og ættl framkvæmdir bæjarins á nokkrar endurprentanir. þessu ári við gatnagerð, aðkall- Af nýjum ritum er bók Sig- anni byggingar o. fl„ en slíkt urðar Nordal um íslenska menn- te,du menn yfirleitt æskilegt. ing merkilegust, að ólastaðri 17. Gjaldaaukningin er útaf fyrir aldar sögu dr. Páls E. Ólasonar, sig óhjákvæmileg afleiðing verð- sem vafalaust verður talið mik- bólgunnar í landinu. Frá því út- ið og gott fróðleikssafn. svörin voru ákveðin um næstsíð- Sigurður Nordal hefir tekið ustu áramót hafa kaupgreiðslur sjer fyrir hendur að rita sögu ís- fastra starfsmanna hækkað im mörgum mánuðum áður en vör- lenskrar menningar í þrem bind- 90%, en verkamanna um 120%. verið kærður fyrir brot á lögun-j u.rnar komu til landsins. Megin-jum og mun, von á tveim hinum Þareð útgjöld bæjarfjelar- ns um. Ef um einhverjar misfellur hluti innflutningsíns árið sem síðari á næstu missirum. FRAMH. Á SJÖUNDU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.