Morgunblaðið - 12.02.1943, Síða 2
2
MORGUNJBLAÐIÐ
Föstudagur 12. febr. 1JJ4X
Riissar 30 km. frá Karkov
i
Hafa tekið hæ- | Höfuðíöt hershöfðingjanna
inn Lozovaya
London í gærkv. —
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
yyOSSAR birtu enn aukatil-
J\ kynningu í gærkvöldi,
þess efnis, aö þeir hefðu tekið
bæinn Lozovaya, sem er um
115 km. beint^ suður af Kar-
kov. Er þarna járnbrautarstöð
þar sem bærinn er á járnbraut-i
arlínunni Karkov-Krímskagi,
og eiinfremur liggur járnbraut-«
in frá Kiev til Voroshilovgrad
um bæinn. — í tilkynningunni
segir ennfremur, að herfang
bafi verið tekið í bænum, og
að Kulagin hersböfðingi hafi
St jórnað sveitum þeim, sem
tóku hann.
<• Harold King, frjettaritari
Reuters í Möskva segir, að sókn
Rússa háldi hvarvetna áfram
fyrir sunnan Orel, og alt suð-
ar til Rostov. Rússar eru nú
tim :’.0 km. frá Karkov. Þá
segir hárin, að Rússar sæki
fraril frá Kursk og Kramators-
kaya.
Hardögum við Rostov heídur
áfram. og hafa Rússar enn ekki
komist yfir Donósa, en þar er
fnikið Tsrek. Hinsvegar halda
þóir uprd fallbyssuskothríð yf-
ir ána, og norðar eru þeir
komnir yfir haria, en ekki er
l'jóst, hve langt frá Rostov það
ér. Eru þar háðir harðir bar-»
dagar.
I vestur Kákasus er einnig
barist af mestu grimd. Fregn-
ir hafa borist um það, að Rúss-.
ar, væru komnir irin í úthverfi
Krasnodar óg Novorossisk, en
þær eru ekki staðfestar, og
munu eiga rót sína að rekja
til fregná frá Moskva, er sögðu
Kósakkasveitir hefðu í skyndi-
férðum komist allt í úthverfi
þessara borga.
Þjóðverjar skýra frá því í
dag, að Rússar hefðu enn gert
tilraun til þess að setja lið á
land við Novorossisk, en henni
hefði verið hrundið. Þá sögðu
Þjóðverjar, að Rússar hefðu
gert inikia árás fyrir sunnan
Veliki Luki, og mist við það 11
skriðdreka. Alls segjast Þjóð-
yerjar hafa eyðilagt fyrir Rúss
um 351 skriðdreka frá febrúar
byrjun.
Rússar stefna að Karkov úr
þrem áttum, að austan, suð-
austan og norðaustan.
Churehlll lilkyunlr:
Áttundi herinn
undir yfirstjórn
Eisenhowers
Kafbátahættan mesta
vandamál bandamanna
i
I
f
‘i
:í
¥
£ Blaðamaður einn á Nýju-Guinéu náði myndinni hjer að öf-
£ an. Sýnir hún húfu Mac Arthurs hershöfiðngja og hatt Sir
| Thomas Blamey, yfirforinííja Áatralíumanna.
TUNIS:
els fara á kreik
London í gærkveldi. Eínk,áskeyti til Mbl. frá Reuter,
ILKYNT var í Cairo seint í kvöld, að skrið-
drekabardagar væru nú háðir við austur-
iandamæri Túnis, milli áttunda hersins o£
sveita Romméls. Er þetta nálægt stað einum, er nefnist
Benga-dahn, og er hann um 20 km. innan við landamærin.
Þá er sagt, að Rommel láti nú flytja íbúa þessara hjeraða
á brott, og er það talið merki þess, að hann muni hugsa tii
bardaga á þessum slóðum. Langt er nú síðan, að skrið-
drekasveitir Rommels hafa ráðist til bardaga. ; , r«( :
CHURCHILL forsætisráðherra Breta tilkynti í
ræðu f breska þinginu í gær, að breytingar
hefðu verið gerðar á yfirherstjóminni í Norð-
ur-Afríku, þannig, að áttundi herinn yrði framvegis und-
ir yfirstjórn Eisenhowers hershöfðingja, en Alexander
hei'shöfðingi yrði annar yfirmaður hans. Tedder flug-
marskálkur verður yfirmaður alls flughers í Norður-
Afríku, undir stjórn Eisenbowers. Cunningham flotafor-
ingi stjórnar öllum sjóhernaði bándamanna á Miðjarð-
arhafi. ... . Íí , . ■ .
Churchill ræddi einriig urri fundinri í Cáááblanca, og sagði
að þar hefðu verið teknar ákvarðanir um allan heraað banda-
mariria i næstu 9 mánuði. Þá sagði Churchill, að kafbátahætfc-
ari væri mesta vandamál bandamanna. Ennfremur sræddi
Churchill um för sina 1:il Tvrklands o. fl.
Loftárás á Dan-
mörku?
London í gærkv.
UTVARPSSTÖÐIN í Kal-
lundborg þagnaði um
stund í kvöld. Einnig þagnaði
útvarpsstöðin í Calais rim tíma.
—Reuter.
Roosevelt flytur ræðu
TILKYNT hefir verið í
Washington, að Roosevelt
forseti muni flytja útvarps-
ræðu í fyrramáþð (laugai^dags
morgun), Er álitið, að hann
muni gera fundinn í Casa-
blanca að umræðuefni.
„Heldur stór
orð . . .“
— Chufechill
London í gær.
RÆTT var nokkuð um örlög
Þýskalands eftir stríðið, í
neðri málstofunni í gær. Þing-<
maður einn að nafni Cunning-
ham Reed, kapteinn, spurði
Churchill forsætisráðh., hvort
þýska þjóðin hefði ekki ,,vegna
hins svívirðilega ferils síns“,
eins og hann orðaði það, ,,mist
tilverurjett sinn sem þjóð“. —
Hann spurði ennfremur, hvort
stjórnin hefði ekki hugsað um
það að taka .upp vígofðið:
,,Ekkert Þýskaland framar —
ekkert stríð framar“. Churc-
hill svaraði þessu á þann Veg,
að sjer fyndist þetta helst til
stór orð að taka sjer í munn.
Þarna hafa einnig verið stór-
skotaliðsviðufeignir nokkrar. —
Rignirigar háfa verið míklár á
þessu svæði, og gert erfiðara um
! hemað allan. Ekki er getið um
! lofthernað, annan, en aÓ þýskar
I flugvjelar gerðu áfás á riöfhina
! í Tripolis. Tvær vorri skotnar
f'riiður.
1 EKKl BATNAR VEÐRIÐ
Frá aðalbækistöðvuur Eiscn-
howers hershöfðingja vai' lil-
kynnt, að ekki hefði verið nema
um smáskærur að ræða í Vestur-
Tunis, vegna illviðris, sem þar
geysar. Frakkar tilkynna það
sama, en að auki nokkra loftbar-
daga. Voru þar skotnar niður
tvær möndulveldaflugvjelar og
ein frönsk. Þá er sagt, að flug-
vjelar bandamanna hafi sökkt
litlu skipi á Sikileyjarsundi.
Indverjar heimta
Gandhi lausan
London í gærkvöldi.
FULLTROAR indverskra
kaupmanna, sem á fundi
eru í Bomhay, hafa sent vara-'
konunginum í Indlandi sím-
skeyti og heimtað að Gandhi
verði látinn laus nú þegar og
algerlega skilyrðislaust.
—Reuter.
ChurchilJ sagði. að á fundin-
um í Casablanca hefðu verið
teknar ákvarðanir um sókn
bandamanna í næstu níu mán-
tiði. Hann sagði, að slík sókn
væri að vísu miklum vanda
bundin, vegna þess, að 'Bretar
og Bandaríkjamenn þyrftu að
flytja herafla sinn sjóleiðis og
setja hann í land á vel vörð-
um ströndum. Einmitt vegna
þessa, sagði ChurphíH, ':er kaf-
bátahernaður Þjóðverja mesta
vandamál bandamanna sem
stendur, og fyrst af öllu verð-
ur að sigrast á honum. Tjón
bándamanna á sjó er mjög
mikið, sagði Churchill. en það
er haldið í horfinu ög meira
en það, vegria hiriria miklu
skipasmíða. Churchill sagðí, að
skipastóll handamanna væri
nu meira en miljón smálesta
stærri en fyrir sex mánuðum
síðan. Tjón síðustu tveggja
mánaða sagði Churchill væri
minna en nokkru sinni á síð-
ustu sex mánuðum. Þá kvað
Churchill lítið tjón hafa verið
á skipalestum þeim, sem fluttu <
hermenn til Norður-Afríku. j
Curchill sagði, að
anar. þá myndu Bretar þaf á
eftir stefna öllum herafla sín-
um með miklum hraða gegn
Japan, ásamt Bandaríkja-
mönnum, og ekki hætta, fyrri
én Japanar hefðu gefíst upp
skilyrðislaust.
TYRKLANDSFÖRIN
Churchill kvaðgt engar kröi'
ur hafa gert, á hendur Tyrkj-
um, aðrar en þær, að Tyrkir
hefðu her sinn stoðugtk|| sem
bestu ástandi. Hann sagði, að
það vseri alls ekki ósk Breta,
að Tyrkland lenti í ófriðii. en
þeim mundi verða fengin næg
imrgögn, til þess að gera her
sinn sterkan.. ,,, . ,v;í
TUNIS '■ ■ b-i'
Churchill sagði að það
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU
■;•■:: :tí
Malfa fær flO
Bnilfónflr pundíii
T ILKYNT var í breska þíng-
inu í gær, að eynni Malta
yrðu gefnar 10 milljónir punda
ganga' af breska ríkinu, til þess að
yrði á birgðir Breta og Banda- byggja upp aftur hús, sem þar
ríkjamanna vegna hernaðar í hafa eyðilagst í loftárásum. —
Noröur-Afríku og Kyrrahafi, | Tekið var fram að 25% rif öll-
og einnig til þess að hjálpa um húsum á Malta væru al-
Rússum. Churchill kvað hjálp^ gerlega eyðilögð, enda hafa
verið gerðar á eyna yfir 1200
loftárásii*.
----—^------- i
ina til Russa vera næst þýð-<
ingarmeöta á eftir kafbátahern
aðinum, og kvað leitt, að Stal-
in eða hershöfðingjar hans
hefðu ekki getað verið á fund-
inum í Casablanca.
Þá sagði Churchill að eng-*
inn mætti búast við því, að all-
ar hernaðaráætlanir myndu
ganga eins og í sögu. Þáð
yrðu vissulega vonbrigði á ýms
um sviðum, sagði hann, því
við öfluga óvini væri að etja.
Churchill sagði, að megin-
Eisenhower
hækkaður
í tign
ROOSEVELT forseti hefir
hækkaö Eisenhmver hers-
höfðingja í tighinni.
Hefir Eisenhower nri æðsta
áhersluna bæri að leggja á það j herforingjatitil, sem veittur er í
að sigra Þýskaland, en ef Þjóð j Bandaríkjunum. — Titillinn er:
verjar vrðu sigraðir fyr en Jap Full General.