Morgunblaðið - 12.02.1943, Page 3

Morgunblaðið - 12.02.1943, Page 3
MORG U NBLAÐIÐ 3 FÖstudagur 12. febr. 1943. Verslunarjöfnuðurinn. Óhagstæður I ianúar 15,7 mil). krúna ersIunarjöfnuSurinn við út- * lönd var okkur óhagstæð- ur um 15,7 milljónir króna í janúarmánuði. Flutt var inn fyrir 22,7 millj. krónur, en útflutningurinn nam 7 milljónum króna. 1 janúarmánuði í fyrra var flutfc út fyrir rúmlega 13 millj. króna, en inftflutningurinn nam þá kr. 15,5 millj. tæpum. Þrjú árin þar á undan var vérsíunarjöfnuðurinn sem hjer aegir: Innf lutt: t 1941:— 6,113,370 . ! : .1940: r-t 3,958,980 - - > v fr,, 1939: — 3,254,470 Útflutt: 1941: — 18,472,170 1.6' -í Vi!. - 1940: — 7,976,870 .1939: — 2,822,470 'ÍÚSv:: ~—" Hnefaleikamót Ármanns annað hvöld Hiefaleikamót Ármanns fer fram í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar annað kvöld og hefst kl. 8.30. Koma þar frarn allir helstu hnefaleikakappar Ár- manns, ails 17. Kept verður í öllúm þyngdarflokkum nema fluguvigt. Meðal keppenda eru nokkrir meistarar svo sem Ilrafn Jóns- son, Björn líosinkranz, Stefán Jónsson og Arnkell Guðmunds- son. Ármannsmótið er haldið nú svo snemma vegna þess að meist aramót íslands í hnefaleik ér ráð gerð í maímánuði. Kénnari Ármanns i hnefaleik er Guðmundur Arason og eru margir efnilegir hnefaleikamenn í fjelaginu. Á mótinu verður Petpr Wigelund hringdómari, aðrir dómarar verða Páll Magn- ússon. og Óskar Þórðarson. Aðgangur verður seldur að mótinu og fást aðgöngumiðar í Bókaversl. ísafoldarprentsmiðju. Áhorfendafjöldi er takmarkaður vegna húsrúms og verða aðgöngu miðar ekki seldir við innganginn. Það má búast við mikillri að- sókn að móti þessu, því bæði er það, hnefaleikar eru vinsæl í- þrótt svo hitt, að búast má við, að margir þeir, sem þama keppa muni taka þátt í meistaramótinu í vor og eru margir Mklegir meist arar á meðal þeirra. Wavel! á eftirlitsferð TILKYNT hefir verið í Nýju dehli, að Wawell hers- höfðingi hafi að undanfömu verið á eftirlitsferð í Arakan- hjeruðunum í Burma og kann- að þar lið sitt og litið yfir vígstöðvarnar. 1. R. ætlar að byggja fimleikahöll Samtal við Þorstein Sch. Thor- steinsson form. byggingarnefndar Constance Bennet með börnin sin Tf vikmyndaleikkonan Constance Bennett, ein hinna kunnu I* Bennettsystra, er gift Gilbert Roland, hinum fræga kvikmyndaleikara. Þau eiga tvö börn, Gyl (í vagninum) og Lindu. Gilbert Roland er á liðsforingjaskóla í Miami og er hann fór í skólann flutti kona hans til Florida frá Hollywood með börnin. —- Myndin hjer að ofan er tekin af Constance Bennett og börnum hennar á götu í Florida. Reglulega þtng- inu frestað til 15. gpill Vinstri flókkamir bættu til muna ráð sitt í gær, að því er snerti vinnubrögðin í þinginu. Fmmvarp ríkisstjómarinnau um frestun reglulega þingsins til 1. okt. í haust var enn til um- ræðu í Ed. Vinstri flokkamir bræddu sig nú saman um breyt- ingartillögu við 1. gr. frv., svo- hljóðandi: „Reglulegt Alþingi ársins 1943 skal koma saman innan 4 daga eftir að aukaþinginu, er hófst í nóvember 1942 hefir ver- ið slitið, þó eigi síðar en 15. apríl 1943“. Þessi breytingartillaga var samþ. með 9:5 atkv., Sjálfstæð- ismenn einir á móti. Þeir vildu samþykkja frv. stjómarinnar. Þannig breytt var frv. samþ. og afgreitt til Nd. Leiðin, sem vinstri ílokkamir fóru í þessu máli að lokum var ólíkt viturlegri en þær leiðir, sem þeir höfðu ætlað sjer að fara. Aukaþingið, sem nú situr getur lokið afgreiðslu þeirra mála, sem fram þurfa að ganga, svo að þar þarf engin truflun að verða. Við þetta sparast mikil vinna. Ennfr. fær nú ríkisstjómin nokkum tíma til að undirbúa fjárlagaframvarp, sem leggja verður fyrir reglulega þingið. Og þar sem reglulega þingið þarf ekki að koma saman fyr en 15. apríl, mun aukaþingið, sem nú situr að sjálfsögðu afgreiða dýr- tíðarmálin, enda er þess að vænta, að nú verði skamt að bíða þess, að stjómin leggi þessj mál fyrir þingið. B LAÐAMAÐUR frá Morgunblaðinu hitti nýlega að máli Þorstein Scheving Thorsteinsson lyfsala, og átti tal við hann. En Þorsteinn er formaður nefndai*, sem 1. R. hefir skip- að, til þess að koma upp nýbyggingu fyrir íþróttastarfsemi fje- lagsins. „Er farið að verða þröngt um ykkur í gömlu kaþólsku kirkj- unni á Eindakotstúni ?“ spyrjum vjer. „íþróttafjelag Reykjavíkur ei*, eins og yður er kunnugt, elsta fimleikafjelag bæjarins, og hefir starfað óslitið síðan 1907, þótt starfsemi fjelagsins hafi á þess- um; bráðum 36 árum verið mis- jafnlega mikil. Lengi átti fjelag- ið ekkert þak yfir höfuðið, eins og er hlutskipti flestrar slíkrar starfsemi. En svo eignaðist það gömlu kaþólsku kirkjuna, þegai* Meulenberg biskup bygði nýju kirkjuna. Þá var sú bygging nægilega stór. En síðan hefir starfsemi fjelagsins vaxið svo, að nú er húsið orðið of lítið, þótt margt hafi verið gert til þess að drýgja húsrúmið“. „Erað þið þá að hugsa um að byggja nýtt íþróttahús ?“ „Já, við höfum haft hug á því um hríð. Nú er sá rekspölur kom inn á það mál, að fjelagið hefir valið nokkra góða menn í nefnd með sjer. Vjer höfum safnáð töluverðu fje, og höfum góðar vonir um að fá góða lóð undir þessa húsbyggingu. enda bland- ast engum hugur um það, að ekki eru mörg málefni, sem sitja ættu fyrir þessu um stuðning frá því opinbera. Þótt jeg sje lyfsali, þá verð jeg að taka und- ir garnla máltækið, að betra er heilt en vel gróið. Og á jeg þá við það, að ef vel er búið að æsk- unni um hollar íþróttir, þá má komast hjá mörgum lasleikan- um“. „Bærinn ætlar náttúrlega að leggja ykkur til lóðina undir þessa þörfu byggingu?“ „Forráðamenn bæjarins hafa fullan vilja á því. En i\ú mun vera farið að þrengjast um lóð- Ir á þeim Stöðum, sem hentugir eru fyrir slíka byggingu, því að það skiptir miklu máli, hvar hún verður reist, svo að eins og stendur hefir bærinn ekki sjeð sjer fært að benda á lóð“. „llvar er þá í ráði að bera niður?“ „Við höfum leitað til Alþingis, og gerum okkur góðar vonir um ,að það leysi þennan vanda“. „Hvað hafið þið haft lengi í huga þessa nýju byggingu ?“ FRAMH Á SJÖTTU SÍÐU, §h}alafðlsnn: Breytti einni ílösku af brennivtnl i tfu ¥ gær var kveðinn upp dómur * í lögreglurjetti Reykjavíkur í málinu rjettvísin gegn ólafi Jóhanni Jónssyni. Málavextir em þeir, að Ólaf- ur Jóhann Jónsson fjekk af- hendingarseðil hjá útsölumanni Áfengisverslunar ríkisins fyrir einni flösku af brennivíni, sem hann greiddi með 30 krónum. — En áður en hann framvísaði á- vísuninni falsaði hann efni henn- ar þannig, að hann breytti einni flösku í 10 flöskur og 30 kr. í 300 krónur. Þegar hann fram- vísaði ávísuninni voru honum afgreiddar 10 flöskur, en hann h?fði þó) ekki greitt nema 30 krónur. Ólafur er dæmdur fyrir skjala fölsun í fjögra mánaða fangelsi, og er dómurinn skilorðsbundinn. Hann er og sviftur kosningar- rjetti og kjörgengi og gert að greiða Áfengisversluninni í skaðabætur andvirði þess áfeng- is, sem hann ekki hafði staðið skil á, en það vora 6 flöskur. Auk þess ber honum að greiða málskostnað. Fiárlögln: Llstamennlrnir nnn i dagskrá K riðja umræða fjárlaganna, * hófst í gær og stóð enn yfir, er blaðið fór í prentun í nótt. Mikill sægur breytingartil- lagna lágu fyrir, bæði frá fjár- veitinganefnd og þingmönnum. Meðal frámkÓmiiiiiá tillagna vora nokkrar Varðandi skáldin og listamennina. Þrír þingmenn, þeir Sig-, fús Sigurhjartarson, Sigurður Bjarnason og Stefán Jóh. Stef- ánsson flytja brtt. þess efnis, að 16 skáld og listamenn skulu tekn ir inn á 18 gr. fjárlaga, hver með 4000 kr. — Svo sem kunn- ugt er, var við 2. umr. fjárlaga tillaga um, að 36 skáld og lista- menn yrðu teknir á 18. gr.. en hún var feld. Þá flytur meirihluti fjái*veit» inganefndar brtt. þess efnis, að Mentamálaráð skifti fje því, sóm varið er á fjárlögum til skálda og listamanna milli deilda Bandalags ísl. listamanna, „en hver deild kýs síðan úr hópi sinna fjelagsmanna nefnd, sein úthlutar styrknum milli fje- lagsmanna og annara“. Hafðí Jónas Jónsson orð fyrir þessari tillögu. Fjórir þm. (St. Jóh. Stef., Gísli G„ Sig. Thor. og Sig. Bj.)| flytja þá brtt. við tillögu meiri- hl. fjárveitinganefndar, að orðin „úr hópi sinna fjejagsmanna'* falli burt. Ennfr. flytja fjórir þm. (St. Jóh. Stef., Gísli G„ Kr. t A. og' Sig. Bj.) þá bi*tt. við tillögu meirihl. fjárveitinganefndar, að heildarupphæðin til skálda og listamanna verði 150 þús. kr. (í stað 100 þús.), en frá þeirri upphæð skuli draga fjárveiting- ar til einstakra skálda og lista- manna, sem sett kunna að verða á 18. gr. Búnaðarþingið \ FUNDl Búnaðarþingsins í ^** gær var lögð fram eftir- farandi tillaga til þingsályktun- ar: „Búnaðarþingið ályktar að kjósa þriggja manna milliþinga- nefnd, er vinni með stjóm Bún- aðarfjelagsins að rannsókn á framleiðslu landbúnaðarihs og markaðsskilyrðum fyrir landbún aðarafurðir. Sje í því sambandi athugað hverjar framleiðslu- greinar sje nauðsynlegast að efla og hvort hagkvæmt væri að draga saman aðrar einstákar greinar, svo að framleiðsla land- búnaðarins verði sem best sam- ræmd við neysluþörf þjóðarinn- ar og erlend markaðsskilyrði. Nefndin leggi árangur rann- sókna sinna og tillögur fyrir næsta Búnaðarþing”. — Steingrímur Steinþórsson gerði ýtarlega grein fyrir tillög- unni og var henni vísað til Alls- herjaraefndar. *• Fundurinn í dag byrjar kl. 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.