Morgunblaðið - 05.03.1943, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.03.1943, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. mars 1943. MORGUNBLAÐIÐ uiiimimiiMimiiiiimtiiHiiiiiiiiiHiiiiitiimiiiiiiiiiiiiititiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiHtiiiiiitimtiimtiMinMiHiititMmiiiiMiiiiuttiiiiiiiiiii E : 3 'á Minningarathöfnin j iDómkirkjunni i dag | 1 /\ Ð tilhlutun ríkisstjórnarinnar fer fram í dag minnmgar-1 | » » athöfn í Dómkirkjunni, vegna Þormóðsslyssins, og hefst I | hún kl. 2 e. h. Verður athöfninni útvarpað. Minningarathöfninni verður hagað þannig, að herra bisk- I 1 upinn, Sigurgeir Sigurðsson, flytur ræðu, en dómkirkjuprest- f | arnir aðstoða við athöfnina. Dómkirkjukórinn, undir stjórn -• | Páls Isólfssonar, annast söngínn. Einnig verður einsöngur j | (Gunnar Pálsson) og einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmunds- \ 1 son). | Fimm lík þeirra, er fórust með Þormóði, verða í kirkj- \ | unni, meðan athöfnin fer fram. Eru það lík frú Jakobínu j | Pálsdóttur, Salóme Kristjánsdóttur og Bjarna Pjeturssonar j | sjómanns, en þau áttu öll heima á Bíldudal; ennfremur lík j 1 Lárusar Ágústssonar vjelstjóra, er var búsettur hjer í bæn- i I um og Guðmundar Pjeturssonar frá Súluvöllum í Húnaþingi. = Lík hinna þriggja Bílddælinga verða flutt vestur, en hinna j jarðsett hjer. Að athöfninm 1 Dómkirkjunni íokinni verða kisturnar i bornar út úr kirkju. Fyrstu kistuna bera hempuklaíddir prest- j ar, aðra alþingismenn, þriðju bæjarstjórn Reykjavíkur, fjórðu ! fulltrúar sjömanna og fimtu fulltrúar slysavarnafjelaganna. j Ríkisstjóri og ráðherrar verða viðstaddir minningarat-! N 3 höfnina, einnig fulltrúar erlendra ríkja, alþingismenn o. fl. | Skólum, opinberurrf skrifstofum og sölubúðum verður f lokað frá hádegi í dag, (Sjá ennfr, 5, síðu). v \ S a iMmiiiinmiiuiiUMiiitiiUMMiNiiiiiiiHiiMi)iiMiiiiiinMiinMiiiiiMiimiiHiU3M«iiMi>iiiuiiHHMnuiiMinniiiMiimiiiinimmMHiHiiiiimiMiHii) Þormé^s-sðfiiniiiii: AilshefírnúMorg blaðiðtekiðámóti 82.823 krónum MORGUNBLAÐÍNU hafdi í gær alls borist kr. 82.823.00 í söfnunarsjóðinn vegna hor- móðs-slyssins. — Þess skal getið, að af- greiðsla blaðsíns verður opin í allan dag og tekið á móti gjöfum í söfminarsjóðinn. 1 gæx safnaðis! Nonnii 50.00 Daníell Þorst.ss. & Co 1000.00 Mæðgur (afh. af sjera Áma Sígurðssyni) 50.00 Kristján Ó. Skagfjörð 300.00 Gömul hjón 3100.00 Slippfjelagið í Reykja- vík h.f. 1000.00 Sigríður og Hjörleifur 50.00 N. N. 30.00 N. N. 100.00 N. N. 50.00 Ebba og Engilbert 500.00 S. S. og frú 50.00 S: Ólafsdóttir 20.00 K. 20.00 O. J. t>g dætur 50.00 L J. 10.00 G. R. 10.00 N. N . 10.00 X X 10.00 N. N. 10.00 250 100.00 J. B. 100.00 Dagbjört 20.00 Sigurður J ónsson 50.00 ólafur Auðunsson 50.00 Sigurbjörg Gísladóttir 10.00 Jóna Ingibergsdóttir 25.00 Ásdís Einarsdóttir 10.00 EJiri Brynjólfsdóttir 30.00 GuIIa Guðbjarts 10.00 RagnhildUr Eiríksdóttir 25.00 Kristín Gestsdóttir 20.00 FRAMH. Á SJÖTTl J SÍÐU Kvennadeíldín SF á Isafirði mmn- íst hinna föílntí tórá frjettaritara vorura á Isafirði. ÐALFUNDUR Kvennadeild- ai- Slysavamafjelagsins á ísafirði var haldinn 2. þ. mán. I byrjun fundarins fluttí for- maður fjelagsins ávart) og kveðjuorð vegna hinna sorglegu slysa þegar l.v. ;,Þormóður“ og v.b. „Draupnir“ fórust. Stjórn deildarinnar hafði áður sent kvennadeildinni í Bíldudal sam- úðarskevti. Stjóm deildarinnar var endur- kosin, en hana skipa: Frú Sigríður Jónsdóttir, for- maður. frú Þuríður Vigfúsdóttir, ritari og ungfrú Rannveig Guð- mundsdóttir, gjaldkeri. , Með- stjórnendur . frú Guðlaug Dahl- man og frú Sigríður Guðmunds- dóttir og varastjórn frú Ásta Finnsdóttir, rrú Ása Grímsson og-frk. Krifvin Gunnarsdóttir. Eignir deildarinnar voru í árs- lok 66 þú •. kr. Eru um 44 þús. aí' því gjöf frá Mariu J. Gísla- dóttur og Guðm. IU Guðnju.nds- syni. 3 4- Samkomuhús fyrir Hsllgrímssöfnuð __ Frjettir af r Islendingum í Danmörku Kirkjubyggingin ekki nægilega undirbúin Afstaða bæjarstjórnar á fundi í gær ABÆJARSTJÓRNARFUNDI fyrir hálfum mánuði síðan var frestað að taka afstöðú til leyfisbeiðni sóknarnefndar Hallgríms- safnaðar um bygging kirkjunnar samkv. uppdráttum Guð- jóns prófessors Samúelssonar. Málið var tekið til umræðu á bæjarstjórnarfupdi í gær, og voru bomar fram svohljóðandi tillögur, er báðar voru samþyktar með 11 atkv. gegn tveim. „Þar eð ljóst er, af þeim uppdrætti að Mallgríms- kirkju, sem hjer liggur fyrir. að sóknarnefnd Hallgríms- safnaðar hefir eigi í hyggju að reisa hjer venjuleg? sóknarkix’kju, heldur er hjer um að ræða fyrirhugaða aðalkirkju landsins, telur bæjarstjóm að mál þetta hafi eigi fengið nægilegan undirbúning, og getur því eigi að svo stöddu veitt hið umbeðna byggingarleyfi“. „Bæjarstjóm heitir sóknarnefnd Hállgrímssafnaðax stuðningi sínmn við að reisa sem fyrst hús fyrir guðs- þjónustur og aðra, starfsemi safnaðarins, með því, að láta söfnuðinum í tje ókeypis lóð undir húsið, er sóknar- nefnd geti fyrir sitt leyti fallist á, og að greiða fyrir málimi á annan hátt“. vohljóðandi upplýsingar um íslendinga erlendis hafa ut- anríkisráðuneytinu borist í brjefi frá sendiráði íslands í Kaup- mannahöfn. dags. 23. jan. 1943: fslensku læknarair: Óskar Þórðarson dr. med. Að- stoðarlæknir (assistent) við me- dicinsk Poliklinik Rigshospitalet. Frá 1. jan. 1943 aðstoðarlæknir (assistent) við berklavamastöð- ína í Köbenhavn. Erlingur Tulinms. Frá !. des. j 1942. aðstöðarlæknir við Amts-Í sygehuset i F'rederícia. Jón Sigurðsson. Frá 1. nóv. I 1942, I- aðstoðarlæknir við Aampj Sanatorium, pr. Odense. Agnar Johntson. Aðstoðarlækn- ir við chir. deildina Amtssyge- huset í Rönne, Bomholm. Bjarni Oddson. Kandidat við neurochir. deildina. Rigshospi- talet. Ingóliur Blöndal. Aðstoðar- læknir við röntgendeildina Amts- sygehuset. Viborg. Jón Eir.ksson. Frá 1. okt. 1942 kandidat við Sköxping Sanatori- um, Sigurður Samúelsson. Surmi- xnerær kandidat við políklinik, Rigshospitalet. Frá 1. nóv kan- didat við berklavarnastöðina í Köbenhavn. Pjetur Magnússon. Frá 1. okt. 1942 Suraumerær kandidat við neurol. deildina, Rigshospitalet. Gunnar Benjamínsson. Frá 1. nóv. 1942 Sumumerær kandidat við neurol. deildina, Rigshospi- talet. Friðrik Einarsson. Lauk 'mið- hlutaprófi í læknisfræði við há- skólann í Kaupmannahöfn í des. 1942 og mun ljúka námi vorið 1943. Viðar Pjetursson. Lauk prófi við Tannlæknisskólaxm í Kaup- mannahöfn í des. 1942. Frá 1. jan. 1943 Suraumerær kandidat við neurol. deildína Kommune- hospitalet, Köbenhavn, og vinnur jafnframt ’sem tannlæknir. Eriingur Þorsteinsson. Aðstoð- arlæknir hjá praktiserandi oto- log í Aalborg. Kaj Jessen. Sui’numerær kan- didat við chir. deild, Amtssyge- huset, Gentofte. Ath. orðinn Vik- ar á sama stað. Högni Bjömsson er praktiser- andi læknir í Nordenskob, Jyl- land og hefir mjög mikjð að starfa. Ennfremur skýrir sendiráðið frá þvi í sama brjefi að því hafi tekist að fá leyfi til þess að senda íslendingum utan Dan- merkui- 20 kg. af skvri á mánuði. Skyrið framíeiðir C. Jörgensen mjólkurbúseigandi, sá er stjórn- aði Mjólkurbúi Flóamanna á sín- um tíma. Tcgari strandar í Hafnaríirði Erlendur togari rak upp í , fjöru i Hafnarfirði i gær. Var togarinix að leggja frá bryggju, en lenti þá vír í skrúf- una og rak tögarjnn inn fjörð- inn og strandaði í fjörunni fyr- ir neðan fiskverkunarstöð Ein- ars Þorgilssonar. Tilraunir hafa verið gerðar til þess að ná hon-< um út. lBflues8ufðralúur á Bftduda! I nfluensufaraldur gengur * vestur á Bíldudal og er veikin mjög útbreidd. Telur hjeraðslæknir að um annar hver maður í þorpinu muni liggja vegna faraldurs þessa. Samkvæmt upplýsingum er Mbi. fjekk hjá lækni, mun þetta ekki vera nýr faraldur, heldur samskonar kveffarald-1 ur og verið hefir hjer í Reykjavik og ei enxx. Útsvör innheimt sírax i Hafíiarfirði Afundi, sem haldinn var i þæjarstjórn Hafnarfjarð- ar nýlega, var ákveðið að samá tilhögun skyldi höfð á inn- heimtu útsvara og í Reykja- vík. Verður fyrst innheimt 45% af þeirri upphæð, sem hverjum skattþegn var skylt að greiða ái s. I. ári. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Flutningsmenn að síðari tillög- unni voru þeir Valtýr Stefáns- son, Haraldur Guðmundsson og Sigfús Sigurhjartarson, en tveir að hinni íyrri, Valtýr og Sigfús- Umræður stóðu um þetta mál í rúmlega tvær klukkústundir, snex-ust þær að allmiklu Ieyti um væntanlegt útlit kirkjunnar, sam lcvæmt uppdráttum G. S., þó tit- lögux-aar gæfu ekki beirit tilefxw til þess. Valtýr Stefánsson mælti fyrst fyrir tillögum þessum og tók m, a. þetta fram: Hjer eru tvö má) að ræða, byggingu veglegrar kirkju, sern á að verða höfuðkirkja þjóðarinh- ar. og að sjá um að prestar Hall- grímssafnaðar fái sem fyrst við- unandi starfsskilyrði. Sóknaraefnd safnaðarins ósk- ar eftir að partur af kirkjunni verði bygður strax, sem safnað- arkii’kja. en hefir um leið tekið upp byggingaxpxál, sexn söínuður inn einn ræður. pkfei við. i Uppdi’áttur sá, sem fyrir ligg- ur hefir vakið nokkrar deilúr. Jeg leiði þær hjá mjer að þessn sinni. Aðalatriðið er þetta: Menn eru yfii’leitt sarixmála uxn, að til þess að hin fyi’irhugaða mikla Hallgrímskii’kja komist uþp, þarf hún að vera bygð með samhug og sameiginlegum átök- um þjóðarinnar. Byggingarnefnd slíkrar kirkju þarf að vei’a al- þjóðamefnd, sem sameinað getur bæðí hugi manna og krafta um þetta mál. Þegar svo er komið er fenginn rjettur gnxnvöllur að undii’búníngi málsins. En Hallgrímssöfnuður og prest ar hans þurfa að fá starfsskil- yi’ði. Söfnuðui’inn þarf hús og það sern fyrst. Hentug lóð er fyrir. hendi handa söfnuðinum og eðlilegt er, að til b.vggingar þessa húss sje notað það fje, sem lagt var fram á sínum tíma tíl kirkjubyggingar er Rvíkursöfn- uði vai- skift og það fje, sem á FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.