Morgunblaðið - 14.04.1943, Síða 2

Morgunblaðið - 14.04.1943, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudaííur 14. apríi 194,‘J- Tunis og framtíðin Eftir Cyrll Falls Þegar vjer höfum náð Tunis, hvað verðyr þá næsta skrefið ? Þeirri spurningu er ekki auðsvar- að, þótt Sikiley sje mjög freistandi Meðan sú ey er í höndum möndul veldanna, höfum vjer aðeins að hálfu leyti náð yfirráðum á Mið- jarðarhafinu. Vissulega höfum vjer strendur Sikileyjarsunds Afríku- megin á voru yaldi, en þetta sund er hættulegasti spottinn á allri leið- inni um Miðjarðarhafið fyrir skipa lestir, og ýrði svo áfram, meðan óvinirnir hefðu bækistöðvar Sikiley. Taka Sikileyjar væri mikil óghún við meginland Evrópu, auk þess, sem hún væri fyrirtaks æfing í því að gera innrás yfir sjó Myndi slíkt þurfa að gerast með liðsöfliim, sem fluttir væru bæði í lofti og á sjó. Mundi svo næsta, sporið verða að Sardiniu, en síðan innrás í Suður-Ítalíu. Það er undir styrkléika bandamanna komið. Ef hanh væri nægur til þessa, en ekki til annars meira í bili, þá væri þetta áreiðanlega besta lausnin. En muna verður það, að þetta er ekki annað en að gera út af við þá minni fyrst, eins og í síðasta stríði. ítalir eru ekki erkióvinirnir, og jafnvel þótt vjer næðum því iandi alt »upp til Alpafjallá, þá mundi varnarstyrkur Þjóðverja • ■ f , r ■ e, • ekki hafa veikst svo mjög við það, að vörp væri vonlaus orðin. Vissu- lega hefði aðstaðan veikst, en frá sjónarmiði samdráttár og spörunar á dreifingu krafta. þá hefði hun stýrkst. Hægt yrði þá að gera loft- árásir á Þýskalánd úi’ tvéini áttum, en hitt verður maður að gera sjer Ijóst, áð loftárásir frá Ítalíu myndu íeggja fnjög mikið erfiðí á flutn- ingaleiðir viorar, og álls ekki hafa sambærileg áhfif og árásir hjeðan frá Bretíandi, í hlutfalli við til- kostnað og áhættu. Hinsvegar myndi þetta, að hafa .Ítalíu á yaldi, aíhú,.<: koma styrk handamanna nálægt Balkanskagan- um. éða; alveg meðfram honum, ef syo- i mætti segj.% 1 því sambaijdi þer að minnast þess, að Jugoslavia er nú að mestu leyti hersetin af ítölsku liði, Albanía algjörlega og Grikkland að liflu leyti,., Uppreisn íbúanna myndi hafa betri tækifæri til þess að hepnast í Balkanlönd- unum en nokkursstaðar annarsstað- ar meðal hernumdra þjóða, eins og best sannast af þeirri staðreynd, að möndulveldin. hafa aldrei al- gjörlega getað yfirbugað mótspyrnu uppreisnarmannanna í Jugoslavíu, þótt uppreisnarmennirnir því miður berjist sín á milli líka, Einnig er það eftirtektarvprt, að eina leiðin fyrir utan þessa, sem bandamenn gætu kprpist eftir á Balkanskag- ann, er í gegnum Dardanellasund. Satt er það að vísu, að slíkt áhlaup myndi greiða herjunum veg inn í ,pónárlöndin,: ,1 stað þess að þeir þyrftu annars að brjótast gegnum fjalllendi Balkanskagans, en maður þarf ekki, mikla umhugsun, til þess að sjá bina feykilegu erfiðleika, sem samfara eru slíkri sókn. Hvorki hún, nje inni'ás gegnum Brenner- skarð inn í Áusturríki, myndi vera hugsanleg, nema Rússar ynnu FRAJVEH. Á SJÖUNDU SÍÐU ommel ætlaraÐ verja fjðllin 6 menn dæmdir I Bret- landi fyrir að íalsa sykursedla London í gærkveldi. Þrír menn voru dæmdir í dag í Mið-Englandi fyrir falsanir skömtunarseðla. Höfðu þeir falsað sykurseðla og selt þá sælgætisgerðarmönnum. Voru allir þessir menn dæmd ir í þriggja ára fangelsi, og ljet dómarinn svo um mælt, er hann kvað upp dóminn yfir einum þeirra, að hann ætti erf- itt með að skilja, hve gálaus- lega hann hefði varpað frá sjer góðu mannorði sínu. Þrír er minna voru sekir,!: voru dæmdir í 9 mánaðá fangy elsi einn, en hinir í 500 og 250 punda sekt og einnig til þess að greiða allan kostnað sakar-j innar. Reuter. Bandamenn sækja enn fram Hlje á orustum í vændum i i' Þ Sókn Þjððverja vifl LiDlngrad I somar London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter JÓÐVERJAR hafa nú kveðið upp úr með það, að Rommel og von Arnim hafi í hyggju að verjast í fjöllum Norður-Tunis, uns yfir lýk- ur. í kvöld komst þýska frjettastofan þannig að orði í þessu samhandi: „Óvinirnir hafa nú sjeð það, að ekki sjást þess minstu merki, að möndulherirnir ætli að hætta bar- dögum og yfirgefa Tunis. Mótspyrna sú, sem herir vorir hafa sýnt gegn ofurefli liðs, er sönnun þess að landið verður varið með hörku“. Herir bandamanna sækjá allir fram enn, en sóknin er hæg. Áttundi herinn breski nálgast nú Enfidavillé, en nærri þeirri borg mun Rommél háfa í hyggju að taka varnarstöðu. Ált sljettléndi í Tunis er nú á Valdi báhdamanna. að dalnum upp af höfuðborginni undanteknum, en þar eru víðir vellir. Flugher bandamanna styður þá stöðugt, i sókninni. Fyrsti her- inn breski á í bardögum fyrir vestan Mejez eí Bab, en Banda- ríkjamenn og Frakkar. nokkru sunnar. Hafa ný möndulberirnir aðeins 1/12 af Tunis á valdi sínu. Búist er alment við því, að hlje vérði bráðlega á bardög- urti J uíýi nokkurt skéið, meðan bándamehn eru að búa sig und- ir lokáátokin, sein enguih bland ást hugur um að verði hörð. Sjerstákléga er það áttundi herinn, sem þarf að fá nokkra hvíld eftir langa ferð sína og London 1 gærkveldi. | nkarafregnir skýra frá því harða, bárdaga. ^1*1' Z* ý^ÍGRlMMILEG LOFTSÓKN Flugvjelar bandamanna halda if enn uppi hinni grimmilegu sókn Þjóðverja muni i sumar verða háð á norðurhluta Aust- urvígstöðvanna. ,,MeðaI annars til að Finnar semji ekki sjer- ,, . , .. , c . l * 1 -* *. . loftsokn sinm a stoðvar mond- fnð , eins og það er orðað 1 frevn bessari ulherjanna í Tunis, og eiiimg fregn þessari. . , ■ ;|-á ýmsa ^ Þftn.nig hafa Russar skyra. ffa þyi 1 t]l- ^ s(ðasta sólarhring kynnmgu srnn,: . lcvo!d,.„ a5 árter á r„,„. hoðverjar haf,v haW.S upp, Tra .„j þrjá bæ, á horðun, ahlaupm v,S Lenra- s„ðorodda ltaliu M mönd verið Na- bæi grad„ en ekki. qyðið ágengf. Á einum sta* á Jýoljt©ysy?e^i^\u tókstt Þjóðverjum ,inqð ,hörðurn; áhlaupum að yjúfa tsJkarð^í varnarstöðvar Rússa, egq. skar^ inu var lokað með gagnáhlaup- um. Rússar segja frá loftárás sem þeir gérðu á Königsberg. Tvær flugvjelar komu ekki aftur. Reuter. Bandaríkin taka striðslán Washingtqn 1 gærkveldi. ilkynt var í dag, að Banda- ríkjastjórn ætlaði að taka mesta stríðslán, sem heyrst hef ir getið í sögu Bandaríkjanna. Otvarp, blöð, kvikmyndir, ræðu menp og málfærslumenn munu berjast fyrir því, áð hægt verði að fá innanríkislán er nemur 13 miljörðum dollara. Mqrgen- thau fjármálaráðherra mun hefja söfnunina í kvöld í New York með ræðu. Hann mun tala á mikilli samkomu, sem haldin verður i Carhegie Hall. Búist er við að um þriðji hluti láns- ins komi frá New York ríki. ulvaldaflugvjelar hafa verið skotnar niður í dag. í SOUSSE Frjettaritari vor segir frá því, hvernig úmhorfs var í Sousse eftir töku borgariiinar. Bærinn var því nær mann- tómur, fólkið hafði farið út í syeitirnar í kring, til þess að verða ekki fyrir æði ófriðarins. Það fólk, sem eftir var, fagn- aði áttunda hernum mjög vel. Við höfnina var ógurleg eyði- legging, bæði eftir sprengjun þær, sem bandamenn vörpuðu á bæinn í loftárásum sínum og einnig höfðu möndulherirnir eyðilagd margt. Höfnin var illa útieikin, alstaðar sokkin skip og sundurtættar bryggjur. Hin fögru pálmatrje meðfram hafn argötunni voru horfin, aðeins bútar stóðu eftir. ARABARNIR BERJAST Sumir frjettaritarar segja, að Arabar, sem af Vichystjórn- irini voru sendir til virinu í Þýskalandi, bæði frá Algier og Marokko, berjist nú með Þjóð- verjum í Tunis, og sje stjórnað af þýskum foringjum. Fylgir það þessum fregnum, að þeir hafi verið æfðir á Austurvíg- stöðvunum. I,: iti í Bretlandi London í gærkveldi. Woolton lávarður, matvæla- ráðherra Breta, sagði í dag, að lýsisneysla niyndi verða mjög aukin í Bretlandi á næst- unni, og myndu allar þungaðar konur, og afjrir, sem lýsis þyrftu með, myndu íá það ókeýpis, viss an skamt á viku. Woolton lávarður sagði, að þetta væri að nokkru leyti gert vegna þess að kjötskamt- inn þyrfti að minka, vegna skorts á skiprými. — RÍeuter. Itaiir missa herskip 1 talska herstjórnin tilkynti í ® gær, að Italir hefðu í síð- ustu viku mist 3 tundurspilla, eitt beitiskip og einn kafbát, en hefðu aftur á móti sökt 2 kafbátum andstæðinganna. Slðrðrás Japana á Port Marssby London í gærkveldi. Iapanar hafa gert mikla ár ás á áströlsku hafnar- borgina Port Moresby. Komu alls 100 flugvjelar til árásar innar. Miklir loftbardagar voru háðir, og voru alls 37 flugvjel ar Japana skotnar niður í þeim viðureignum. Sir Thomas Blamey, yfir- hershofðingi Ástralíumanna, hefir gert loftsókn Japana að umtalsefni, og segir hershöfð- inginii, að svo líti út; sem þeir sjeu að reyna að ná yfirráðum i lofti, áður en þeir hef ji spkn 'á sjó.'.. ; , : Ki >íi V M rfv::;4 ; Blame.v 1 jet þá skoðun í, Ijós, að Japanar mvndu nú hafa um 200.000; menn á eyjunum fyrir norðan Ástralíu. ; Japanska herstjórnin sqgjr þannig frá áðurnefndri loftár- ás á Port Moresby: „Miklar skemdir urðu. Meðal annars SÖkk ; 7000: smálesta skip. 49 flugvijela.r andstæðinganna voru skotnai; niður; Y.jer mistum II flugyjelai?“, ,-n-fí Reuter, ■■>,.:j ÞfóVmfar tllkynna: 21 skipi sðkt ýska herstjórnin gaf út aukatilkynningu í gær, þar sem frá því er skýrt, að þýskir kafbátar hafi enn sökt 21 flutn ingaskipi bandamanna, að stærð samtals 138.500 smálest- um. Sex skip í viðbót voru hæfð tundurskeytum. Þessum skipum var sökt úr skipalest- um á leið til Bretlands, og enn- fremur sumutn þeirra á Suður- Atlantshafi og Caribahafi, segir tilkynningin ennfremur. Strangar umferöa reglur í Noregi F cégiiri- hafa liorist um það til hórska bláðafulltrúáris 'hj’er' að lögregiristjón Q'mslings i St.afangri h'áfi gefið út nýja til skipan.’ þár sem þáð er undirstrik áð mjög stranglegá, að bannað sje að fara inn á sva*8i, sém þýski herinn héfir til afnota! eð'a héfir girt af. lferma fregriir' áð hrot á reglum þessuin hafi í -för með sjer lífshættu og háfi nokbr- íi- borgarar verið dréphir éðá ssrrð ír, vegna þess að þeir skeyttu ekki hanni þessu. Fraoskur hershöfðiigi irekkir sjer London í gærkveldi. jFxýska frjettastofan skýrir frá því í kvöld, að franski hershöfðinginn Mordaq, sem þektur var fyrir æfisögu Clemenceau, er hánn ritaði, og eins fyrir það, að hann var að- stoðarmaður Clemenceaus x herstjórn hans árin 1917— 1919, drekti sjer í gær á þann hátt að hann steypti sjer í ána Signu. — Reuter. Þingeyingafjelagið heldur sum- arfagnað að ITótet Borg annað kvold. Námskeiðsflokkar Slysavarn a rjelagsins í hjálp í viðlögum eru fullskipaðir að þessu sinni, en ný námskeið munu hefjast eftir pásk- ana.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.