Morgunblaðið - 14.04.1943, Side 4

Morgunblaðið - 14.04.1943, Side 4
MORGUNBIrAÐIÐ Miðvikudagur 14. april 1943* GAMLA BÍÖ Aloma (Aloma of the South Seás). Spennandi litkvikmynd frá Suðurhafseyjum. DOROTHY LAMOUR, JON HALL. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 31/2—6 »/2: Nauðlendlng (Forced Landing). Börn íá ekki aðgang. TJARNARBlö Pótlferð (STAGECOACH). amerískur sjónleikur frá gresjunum í Arizona. Claire Trevor John Wayne John Carradine Louise Platt FRJETTAMYND: Þýski herinn gefst upp við Stalingrad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. | Brfef | •iiimiiHmmmmmuin LEIKFJELAG REYKJAVlKUR. ,Fagurt er á ijöllum' Sýnlng i kvðld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. 99 ORÐIÐ éé EFTIR KAJ MUNK. Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Knattspyrnufjelagið HAUKAR: Afmællsskemtifiindur Knattspyrnufjelagsins Haukar, verður haldinn laugar daginn 17. apríl í Sjálfstæðishúsinu. Hefst kl. 9 með sam- *eiginlegri kaífidrykkju. Skemtiatriði: 1. 2. 3- 4. 5. Skemtunin sett. Ræða: Herm. Guðmundsson, ? ? Gamanvísur. Sækið aðgöngumiða í versl- Verðanda fyrir föstudagskvöld AÖalfundur Helmdallar, ffelags nngra Sfálfstæðls- manna í Reykjavík, verður haldinn fimtudaginn 15. apríl næstk 3d. 8Yi e. h. í húsi Sjálfstæðisflokksins, Thorvaldsensstr. 2- (Inngangur frá Vallarstræti). Dagskrá: 1. Lagabreytingar 2. Venjuleg aðalfundarstörf 3. Önnur mál- Mjög áríðandi að fjelagsmenn mæti vel og stundvíslega- STJÓRN HEIMDALLAR. Stúlka - sjerherbergi Mjmdarlega stúlku vantar 1. eða 14. maí. Gott sjer- herbergi. Góð laun- Starfstími frá kl. 8—4. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. LANGVAD, verkfræðingur, Túngötu 16. Um mjólk Ilr. ritstjóri! C vo mörg eru þau orð, datt ^ mjer í hug, er jeg las grein í Morgunblaðinu 26. mars s.l. með fyrnefndri fyrirsögn, eftir Borg- ara, því það er orðið eitt fjöl ræddásta mál nú til dags, mjólk- urmálið, sem eltki er að furða, þar eð sú fæðutegund þarf hina vand- færnustu meðferð. Jeg er Borgara samdóma um, að hreinlæti og öll meðferð mjólk- urinnar á að vera vítalaus frá fýrstu hendi — hendi bóndans, en því miður gleymir Borgari því, sem honum var þó nærtækara, eða hvernig er það* með afgreiðslu mjólkurinnar í búðunum, eftir að hún er búin að ganga í gegnum alla gerlahreinsunina? Mjer hefir verið sagt, að eftir að mjólkin hefir verið gerilsneidd í mjólkurstöðinni, þá sje hún flutt í búðirnar og helt þar í opin ílát og sje svo ausið úr þeim eins og í gamla daga í fötur og brúsa neytenda. ílátinu, sem kanpandi kemur með, er haldið yfir stamp- inum og mælt í það með málinu, sem að líkindum lætur, renna alt af einhverjar dreggjar niður í mjólkurstampinn aftur. Kaupend ur eru vitanlega með misjafnlega hrein ílát, og gera hinir vandlátn sig ekki ætíð ánægða með við- skiftin. Einnig, ef satt er, er það mjög vítavert, að hafa opin mjólkur- ílát í afgreiðslubúð til útmælinga, þar sem loftið getur verið mengað sóttkveikjnm. Mætti ekki hafa til- lukta mjólkurstampa með krana á botninum, eins og kvað vert gert á Akureyri? Annars má víst með sanni segja, að Samsalan hefir ekki í þessn at- riði frekar en öðrum í mjólkur- málunum, komist með tærnar þar sem mjólknrstjórn Akureyrar hef- ir hælana. Vildi ekki Borgari athuga framanritaða hlið þessa máls. Jeg vil ekki viðhafa neina hótfyndni með því að segja, að honnm standi það næst, því jeg veit, að við er- nm báðir sammála nm, að með- ferð mjólkur á að vera sem allra hreinlegust frá fyrstu sem síðustu hendi. En mjer virðist það sjer- staklega óviðfeldið, ef meðferð mjólkurinnar er í búðunum eins og að framan getur, eftir að búið er að hafa fyrir því að gerilsneyða hana. Bóndi. er miSstöð verðbrjef*- viB»kift*nna. Sími 1719. VUGUN jeg hvíli með gleraugum fré TYilj EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER7 NtlA Bló „Gög og Gofcke“ í hernaðí (Great Guns). Fjörug gamanmynd með STAN LAUREL og OLIVER HARDY. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Erum flutlir i Hafnarhvol við Tryggvagðlu (1. hæð) Frlðrlk Bertelsen & Co. h.f. Hafnarhvoll Símar 1858 og 2872 Útsvör Drðttarvextir Eftir 15- apríl falla dráttarvextir á aðra af- borgun útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur, árið ,1943, sem fjell í gjalddaga 1. apríl og nemur 15% af útsvarinu 1942, sbr. lög nr. 15, 26. febr. þ. á. og reglugerð staðf- sama dag. Jafnframt hækka áfallnir dráttarvextir af fyrstu afborguninni, sem greiða bar hinn 1. mars- Þó verður ekki krafist dráttarvaxta af þeim gjaldendum, sem greiða upp í þessa árs útsvar 45% af útsvarinu 1942 fyrir 20. apríl. Greiðslur skulu standa á heilum eða hálfum tug króna. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA. INIKIMINHMMnMMIHmiUIMIUIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHimillHIHIHIUINIMINIMMUNINMHmMak SjómannablaðiS Víkingur, 3. tbl. 5. árg., er nýkomið út. Það flytur m. a.: Eigi er ein báran stök, Þormóðsslysið, Dranpnisslysið, Ársælsslysið, Endurreisn fiski- flotans eftir G. Þorbjörnsson, Fiskiveiðar Ný-Englendinga eftir Marc A. Rose, Hleðslumerki eftir Pjetur Sigurðsson, Á frívaktinni, Siglingar á stríðstímum eftir Nóa Jónsson, Styrjaldarpólitíkin, Járn og stál, Skrif í hugsunarleysi, Frjettir í stnttu máli. Ank þess eru minningargreinar, afmælis- greinar o. m. fl. Dýravemdarinn, marsheftið hef- ir borist blaðinu. 1 hefti þessu eru ýmsar frásagnir af dýrum, ásamt myndum, smælki og ýms- um greinum. Akureyfar í Helgafellssveit til sölu. « Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Sími 2002. (IIIMimMIIMmMIMIMIHtMIHimmMIHIHHIIIMIHIIHIimmilllllllimmilllllllllllllllllllllllMIIIHIHMMimniMIIIIIIIIMNmHM >00000000000000000000000000000000 N) vönduð yfirbygging fyrir mjólkur- og Iangferðabíl er til sölu. Mtólkiirf)elag Reyk)avikar Jörðin Örnúlfsdalur í Borgarfirði til sölu. Nánari upplýsingar gefa fru GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Norðtungu og GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Sími 2002.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.