Morgunblaðið - 14.04.1943, Qupperneq 7
Miðvikudagur 14. apríl 1943-
í ORGfi N B 1, A Ð I B
7
Minningarorð
um Ástríði Ebbu
Sigurðardóttur
F. 19. júní 1910. D. 7. apríl 1943.
T71 bba var fædd iií Búðardafe;
Þar úlst hún upj) hjá foiv
oldrum sínuin, tveim ; systkinui.m
og ömmu ogp: afa, semr?báru handit,
á höndum sjer, dáöu hana o@
elskuðii. Hún var apga^teinninij.
Jjeirra. i>egar jitla stfdkan stækk-
aði yar .hepni koinið íyrir ÍRe^fa
yík hjá yiúa; ,<>g , ættíolký síúú.
Það var leitt íyrir foíkið nennar
að sjá af henni, en hvað um þáo,
felpan þeirra átti að læra og sjá,
fleira hp hciniiim- þéirra, þau efc
ilðust heldu r ekkert Hmt, - a/ðtdÉúði:
ynhi sjer vini og'ikunningja;..h:j,er
eins ög heima. Það fór lífca svor.
tSbbá Vav Jalsstaltór velkomisi.
t skóla naut hún hylli. skólnsyStr
kina sinna fyrir glaðlegt og al-
liþl.ygt jyjÚúiót og ,ekki var
fúrii;i;,liðhnji(,.,|gryi húr.u.ha.ilðh ,fi,gná§t
hjer vini sem þótti innilega vænt
um hana.
:: íHátjuánn hennar heyrðjsj,,,,^,
jJiyí: .húp:' útti góða guðs gjöf, sitt
glaða geð„ Eítir skólanám hvarf
hún htúni aftur. llún dyajdj. syo
feeiipa á sumrum, þar til síðastlifjið
ár,viað' hán fjekk hjer ..fa^ta „ftt-;
vinnu. Hún hugði á heimferð um
jóMn. 'komst ekki en huggaði sig
við að . uni páskana kæmist h,ún,
. heim. Hp,r óyöruip;.kermu- (j^u'ðgxrjj,
• áðí.jj.Iðycb' hálfuiUi ín.áúuði síþ.au
undi hún svo í vinahóp og Ijek við
.h.vern. tsi,nii; fiugpx,,: .tyeim, diigunx
seinpa !á ,bún á , sjúkyaþúsi .pg
fimm .dögtnii síðar yar h,ú,n, li.^ið.
lík, Róleg og æðrulaus háði hún
dauðastríðið. þetta elskuiega lífs-
ins barn. Hún háð fyrir kveðju
'heim tii , ú^tvina. sinna og skildi,
við lífið, sem hún unni þó svo
mjög. Þung ,sorg og lítt þærileg
fyrir henuar náuustu, sem ekki
gátu ^inu sinni verið yíir henni
síðustu stundirnar, nje búið um
s.íðasta hvílustaðinn hennar. ÞaU|
fá hana hana heim, en endurfund-
mxir eru öðruvísi en þau bjuggust
yið. En guð leggur líkn í þraut.
Allar hinar hxxgljúfu minningar
um Éþhu sálugu eru íjósgeisiar í
sorg þeirra. Hún var góðum hæfi-
iieikum irúin og sýndist vol fær um
,að standa af sjer brotsjóa lífsins,
tog þótt hún þyrfti ekki lengi á
ihæfileikum sínum að halda, þá er
það huggun áslvinum hennar ,að
minnast hve vei henni farnaðíst
sinn stutta æfispöl.
Öóða, kæra vinstúlka, h.jartans
Grein Gyril Falls
FBAMH AF ANNAKI 8lÐD
fyrst fleiri og mikilvægari sigra.
Og sama máli gegnir um innrás í
Prakkland. Til þess að yalda úr-
ílitaáhrifum á Þjóðverja, þyrfti
innrás í Þýskaland sjálft. Það
þýðir það, að brjótast yrði gegn
um Sigfriedlínuna og sigra þá héri
Þjóðverja, sem ekki væru í Rúss-
landi. Slíkt yrði auðsjáanlega að
gera alveg risavaxinn her, og til
þess nægir ekki sá herafli, sem
Bandaríkin hafa enn í Evrópu, og
hinar viðurkendu, alvarlegu ástæð-
ur, hvað skipakostinn snertir, sem
bandamenn eiga nú við að stríða,
gera það erfitt, að koma liðsauka
til Evrópu, sem nægilegur sje til
fyrirtækis sem þegsa.
Jeg hefi verið að tala um hjer
íið framan svo mikil högg, að þau
pnduðu stríðið. En auðvitað eru
Öpnur högg, nokkru minni, sem
þægt væri að greiðá. Við gætum
meira að segja gert ökkur ánægða
»'.- ‘úV-- H ] y m, : , ■ ,,
með fótfestu á Italíu, því slíkt
mvnd! tafsverð áhrif hafa á Balk-
aftskaga. Við gætum reynt að ná
^érjanlegum tírúarspórði í Frakk-
Iandi. Ýmsar aðrar leiðir eru opn-
ar< en ertgin þeirrn myndi útkljá
stríðið. Skynsamleg niðurstaða er
sú, að banahögg frá vorri hljð sje
aðeips mögulegt, ef tveim skilyrð-
um er áður fullnægt; Annað hvort
miklum sigruni Bússa enn um
Sfund, eða bre8tir í samheldni Þjóð
verja vegna þreytu, tjóns og mink
ríi.M'-'.i ■-. í-j, i ; ; . ;;„■ . ■.■■• ■■
andi kjarks. Hið fyrra af þessu
tvennu myndi vafalaust flýta fyrir
hiiúi síðara. ién sem stendur get-
! um 'yjer reiknað nféð' hvorugu. Og
ef ekkr verðúr um annað hvort;
að ræða, getum vjer litlar vonir
gert okkur um það að vinna stríðið
á þessu ári.
I slíkum kringúmstæðúm vildi
;eg gjarna taka undii' með mr.
Rryant og vara Við því, eins og
harm gerði i blaði þessu (111 London
News) fyrir nokkrurrt vikum, að
hrópin um það að nú þégar sje
gferð’ irtnrás í Vestur-Evrópu, sem
,:-,’1oruli;;,fariii ’ áð hljöðrta um það
réýtí' sem ráðist váf i'nn' í Nórður-
Afríkh','i;éfu hfettulég aðeins sið-
iefðilega, vegna þesS að stjórnar
völditi láta sern þau heýfí þau ekki.
Þessi- hróp efU liká hættuleg að
því leyti. að þau geta gert það að
verkum, að almennirigur misskilji
hvað í húfi er. Hvað því við kem-
ur, Vil' jég taka hjef' fram nokkur
atriði, sem jeg að vísú útfæri ekki
nægilega, en sem eru samt óhrekj-
andi. í fyrsta lagi myndi sjerhver
árásartilraun á meginlandið hafa í
för með sjer gífurlegar orustur og
mannfall, sem varlá yrði mælt í
minna en hundruðum þúsunda. í
öðru lagi: Engin árás á megin-
landið getur; eins og stendur leitt
til úrslita. í þriðja lagi: Innrás,
sem gæti leitt til úrslita, verður
að fara fram eftir frekari sigra
Rúsga, eða einhver önnur skakka-
föll, 'sem hafa veikt Þjóðverja
i’Úög, og í fjórða lagþ; jafnvel þótt
þessi skilyrði væru fyrir hendi, þá
myndi slík innrás verða það kostn-
aðarsamasta fyrir okkur af öllu í
þessu stríði.
þákkir' fyrir allar rtánægjulegu'
:stundirnar sem við höfum dvalið
•saman. Þúsund þakkir og tár ótaí
saknandi virm, fylgja þjer inn í.
eilífðina. | Stella.
Eggeri Claessen
Einar Ásmundsson
hæstarjettarmálaflutningsmenn,
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
Allskonar lögfrœðistörf.
KAUPÞINGIÐ
þriðjud. 13. april. 1943. Birt án ábyrgðar
! > VerCbrjef Viðsk.- venjri lai wá 8 l-t
4 Hitaveitubr. 100 100 33
Dagbók
0 Helgafell 59434157. VI. 2 R.
I. 0. 0. P. Aðgöngumiðár að
sumarfagnaðinum í dag og á morg
un kl. 5—-7 e. h.
Föstuguðsþjónusta í dómkirkj-
unni í kvöld (miðvikudag) kl. 8,15
Síra Bjarni Jónsson pr.jedikar”
Hallgrimsprestakall. Föstumessa
í Austurbæjarskólanum í kvöld
kl. 8,20. Sjera Sigurbjörn Einars-
son.
Fríkirkjan í Reykjavík, FÖstu-
gnðsþjónusta í kvöld kl. 8,15. Síra
Árni Sigúrosson.
Hjónaefni. Éýlega hafa opin-
þerað trúloiun sína, ungfrú Þuríð-
ur Eggertsdottir (Eggertssönar frá
Bíídséý) Ög Magnús FrímannásOrt,
stárfsmaðrtr hjá Frey.ju.
Tvær nýjar bækur ísafoldar-
þrentsmíðjii séridir í dag frá sjer
tvær nýjar hækúi'; Sem hún ætlast
til að notaðar vet'ði til sumargjafa.
Báðar ölúljþær eft.ir konur, sem áð-
ur eru kupnar öllum íslendingum.
Eru það þær Hulda og Hugriin.
Hulda sendir að þessu sinni á
bókamarkaðirin æfintýri, og neftl-
ir það: Bogga og búálfurinn. —
Bókin er i prentuð með stóru og
skýru letijH og skreyt.t niyndum
eftir Ólaf; Túbals frá Múlakoti.
Bók llugrúnai' er l.jóð, sem hún
nefnir Btjornúblik. Fyrir skommu
kom önnuf' hók eftir harta er hún
kallaði Mánaskin. Var þoirri Irók
vel tekið. íStjörixublik er bundin í
m.júkt Skiúnlíkisband <>g allur l'rá-
gangur snotur.
Iðnaðarmannafjelagið í Reykja
vík lauk í fyrri viku framhaldsað-
alfundi síiiurn. Úr stjórninni áttu
að ganga G-uðm. H. Þorláksson
í'itari og Ragnat' Þórarinsson g.jald
keri. Voru þeir háðir endurkosnir.
Ilafði þá hinn fyrrnefndi v.epið
samfleytt 25 ár ritsiri fjelágsins.
Fyrir voru í stjórninni (íuðm. II.
(íuðmundssou. foyrtiaður. Einá'f*
(ííslason vararitari 'og Ársæll
Árnason varaformaður. ■— Á fratíi-
halds-aðalfundinum var m. a. sam
þykt að veita kr. 50.000.00 (10
þxxs. á ári í 5 ár) til nýrrar iðn-
skólabyggingar. Fyrir Alþingi
liggur frumvarp, gert í samræmi
við samþyktir síðastá iðnþingslrts,
þar sem artjast er- til að ríki og
bær leggi til, hvort um sig, 2/5 af
bj;g^'inga,rkostnaði nýs iðnskóla,
gegn l/Shluta annarsstaðar frá
ög héfir Tðnaðarmannafjelagið þar
nieð haft forgöngu um franxlág
til þeSsa 1/5 hlxxtar. Þrír fjelag'S-
menn buðu fram kr. 1000.00 (200
kr: á ári í 5 ár) hver í sama
skyni. Að þessn máli eru öll sjer-
fjclögin aðilar og eftir þessari
þyrjun að dæma- virðist svo, sem
iðnaðarmenn ætli ekki að láta
standa á sjer um .framlag að sín
Um hluta til nýrrar iðnskólabygg
íngar, enda er þörfin orðin að-
kallándi.
Útvarpið í dag:
19.25 Þingfrjéttir.
20.00 Frjettir.
20.2() Föstuméssa í Hallgrímssókn
(síra Sigurbjörn Einarsson).
21.2() Kvöídvaka: a) Sigurðui'
Þórðarson alþingism.: Á vega-
ínótum. Erindi. b) Tónleikar.
SkrifstofuhúsnæOi
2 stór herbergi í Austurstræti ti] leigu. Nánari
upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson,
Austui*stræti 7- — Sími 2002. m
*EST AJD AUGLY&A í MORGUNBLA0INÁ
Nokkur ný gólfteppi verða seld næstu daga. '
Til sýnig frá kl 2 til 6 e- h. á Hvérfisgötu 42, 4. hæð.
Leó & Co.
: i.;
j M,.,, :
■........-
i.o j.uKi:.
‘TÚ
"nV
• “í:
. u,
'hiÖBÚ
b«H np uruájsóc
..„■b-,. , i,.i. , iii.. .í....íi..Ví. ,mI i i■jjuir
r.Ui d.fip.'iíu'- gg
í!! ‘ i
Bihrtrtrt •:.: .!< 4
. u:'.:.",V. , : ,r jiVHt "ictri .iidii'irt
verðor lokuð frá kl. f>*l
H j d;■" <>j ■■ !!<■ .i.jl >;■ ,;l ■(;.5}
á morgun, flmtiidaglmBi
15. apvil wegna kweðfn-
alhafnar. ‘/p.Sí
• " " '»' ....... ! 1 ‘ ' III ':il i '
v fotl }?<# te iií köHi.Íi tt-
! Í|<I' L'J.'h ! Ú'URj í<ia
Jarðarför móður miimar,
ÓLAFAR HANNESDÓTTUR,
fer fram frá dómkirkjunni, föstudaginn 16. apríl, kl. 1 e. hád
og hefst með bæn að heimili hennar, Bjarnarsftíg 6. ' ;> >
Herdís Gnðmundsdóttir 1 1 '
Jarðarför dóttur og tengdadóttur okícar,
Frú SIGRÍÐAR EYJÓLFSDÓTTUR
frá Bíldudal, sein fórst með M.s. Þormóði, 17. febr. síðastl.,
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju, föstudaginn 16. þ. m. og
hefst með húskveðju að Norðurbraut 1, kl. iy2 e- hád.
Fyrir hönd vandamanna. i!
Guðný Þorsteinsdóttir, Jón Bjarnason.
Dagbjörg Kristjánsdóttir.
ill "t " : T1
Kveðjnathöfn
GUÐNA JÓNSSONAR,
Skarði," Landmannahreppi, fer fram frá Ffíkirkjunni i Reýkja-
vík, fimtudaginn 15. apríl og hefst kl. Í0y2 f. h.
Jarðarförin ákveðin síðár. .. ,. . , ,vi..:3g
Kristínn Guðnason, Margrjet Guðnadóttir, Sigfús Guðnason,
Kristín Guðnadóttir, Guðrún Guðnadóttir. v
Kærar þakkir færum við öllum þéim, er sýndu okkur
samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför,
GUÐNÝAR JÓHANNSDÓTTUR,
Austurvelli á Eyrarbakka.
Böm og tengdaböm.
Hjartanlegar þakkir færi jeg öllum þeim, sem sýndu mjer
samúð og vinsemd við fráfall og jarðarför mannsins míns,
TÓMASAR TÓMASSONAR frá Þingdal.
Bjartey Halldórsdóttir.