Morgunblaðið - 14.04.1943, Blaðsíða 8
8
■ÍM-----tl *»4
Miðvikudagur 14. apríl 1943-
<■
ÆFINGAR I KVÖLD
1 Austurbæjarskólan-
um: Kl. 8—9 fim-
Ieikar karla, 2. fl.
Kl. 9—10 fimleikar karla, 1.
fl. í Miðbæjarskólanum: Kl.
8—9 knattspyrnuæfing, 2. fl.
Kl. 9—10 íslensk glíma.
SKEMTIFUND
heldur K. R. í kvöld kl. 9 í
Oddfellowhúsinu. Sýnd kvik-
mynd í. S. í- með nýjum við-
bæti. — Dans. Borð ekki tekin
frá. Skíðanefndin sjer um fund-
inn.
Stjórn K. R.
KOLVIÐARHÓLL.
1>1I Ferð upp að Kolviðar
hóli kl. 7 í kvöld, ef
veður leyfir. Farmiðar
seldir í Versl. Pfaff frá kl
12—1 í dag.
Fyrirspurnum ekki svarað í
síma.
VlÐAVANGSHLAUP I. R.
fer fram sumardaginn fyrsta,
22. þ. m. Þátttöku tilkynning-
ar sendist stjórn í. R. fyrir
fimtudagskvöld 15.‘ þ. m.
ÁRMENNINGAR
Æfingar í kvöld:
1 stóra salnum kl. 7'—8
handknl. karla. Kl.
8—9 íslensk glíma. Kl. 9—10
1. fl. karla. I minni salnum:
Kl. 7—8 telpur. Kl. 8-
drengir. Kl. 9—10 hnefaleikar.
SKÓLASUNDMÓTIÐ
fer fram 19. þ. mán. Þá verður
kept í skriðsundi, 10 manna
sveitir, bringusundi, 20 manna
sveitir (kvenfólk), bringusundi,
20 manna sveitir (börn).
Barnavinafjelagið Sumargjöf.
FIMLEIKAFJELAG
HAFNARFJARÐAR.
Útiæfingar í frjálsum íþróttum
hefjast í kvöld kl. 8. Stjómin.
HANDKNATTLEIKSMÓT
kvenna í Hafnarfirði hefst
næstk. föstudag kl. 8l/> með
leik milli A.- og B-Iiðs Hauka.
Enginn aðgangur seldur vegna
takmarkaðs áhorfendasvæðis.
• KONA ÓSKAST
til gólfþvotta. Sápuhúsið, Aust-
urstræti 17.
HANDLAGIN,
ung stulka, óskar eftir atvinnu
frá hádegi. Tilboð merkt
,.Handlagin“, sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir næsta laugardag.
ggf‘ MÁLNING
og hreingerning. Sá eini rjetti
Guðni. 2729.
TÖKUM KJÖT
til reykingar. Reykhúsið Grettis
götu 50.
HREINGERNINGAR.
Sími 5474.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Guðni og Þrá-
inn. Sími 5571.
I. O. G. T.
ST. EININGIN nr. 14.
P'undur í kvöld kl. 8Í/4. Fund-
arefni:
1. Umræður um þinghald Stór-
stúkunnar.
2. Upplestur.
3. Lesinn Einherji. Æ. T.
í'reyjufundur í kvöld kl. 8*4 í
G. T.-húsinu, uppi. Venjuleg
fundarstörf. Br. Jón Björnsson
annast hagnefndaratriði. Fjöl-
mennið stundvíslega.
Æðstitemplar.
&*£&ynninyav
K. F. U. M. og K.
Hafnarfirði. — Föstuguðsþjón-
usta í kvöld kl. 8.30. Cand.
theol. Ástráður Sigursteindórs-
son talar. Takið Passíusálmana
með. Allir velkomnir.
BETANlA.
Kristniboðsvikan: í kvöld segir
Ólafur Ólafsson frá kristniboði
Norðmanna. Allir velkomnir.
Bón með þessu vörumerki er
þekkt fyrir gæði og lágt verð.
Fyrirliggjandi í %, i/2 °g 1 lbs.
dósum. v
Leðurversl. Magnúsar Víglunds-
sonar, Garðastr. 37. Sími 5668.
HÖFUM FYRIRLIGGJANDI
úrval af ljósakrónum, strau-
járnum, skrifborðslömpum, enn
fremur ryksugur (Hoover) —
bæði fyrir 110 og 220 volt. —
Rafvirkinn, Skólavörðustíg 22,
sími 5387.
SMOKINGFÖT
á þrekvaxinn meðalmann, til
sölu. Tækifærisverð Sólvalla-
götu 3, niðri.
BÁTAR
óskast, stærð 10—16 fet. Eiga
að notast á vatni til silungs-
veiða. Tilboð sendist blaðinu,
merkt „Vatnabátar".
Buxur 60,75. Rykfrakkar 87,50.
ísl. ullarsokkar 6,50, útlendir
3,50. Silkisokkar 10,00. Barna-
sokkar 5,00. Svuntur frá 4,25.
Sloppar 17,75. Vinnuskyrtur
25,00. Milliskyrtur 15,00. Dívan
teppi 25,00 og 42,00. Galla-
buxur á börn 8,50. Kvenundir-
föt, drengjanærföt 15,90 settið.
Herranærföt 25,00 settið. Ensk-
ar húfur 8,50. Vinnuvetlingar
frá 2,25. Barnahúfur 3,00.
Slæður 10,00. Sólgleraugu 3,00.
Fílabeins höfuðkambar 3,50 og
5,00. Saumnálar. Stoppunálar.
Saumavjelanálar. Speglar.
Skæri. Sjálfskeiðingar. Herða-
trje. Tölur. Kornvara. Drykkir.
Sælgæti. Indriðabúð, Þingholts-
stræti 15.
KÁPUR og FRAKKAR
ávalt fyrirliggjandi.
Hattabúð Reykjavíkur,
Laugaveg 10.
ANNA FARLEY
86. dagur
Hún komst að þeirri niðurstöðu,"
að Anna væri meira en lítið
heimsk, ef hún Jjeti alt þetta
ganga ,sjer úr greipum, vegna
ástar á manni sem ekki vildi sjá
hana.
Vanalega um þetta leyti dags
voru þau Anna, Clifford og hún
sjálf á einhverju hótelinu að
borða ljúffengan hádegisverð, en
snemma þennan morgun hafði
Anna fengið símskeyti frá Sybil
sem í stóð að gamla frú Green-
wood lægi fyrir dauðanum. Anna
hafði auðvitað talið það skyjdu
sína að þjóta þangað með fyrstu
lest, og senda Clifford þau skila-
boð að hún gæti ekki borðað með
honum hádegisverð þennan dag-
inn.
Anna hlaut að vita að Clifford
myndi ekki þola svona meðferð
til lengdar. Það var augljóst mál.
Anna var hejst til of lík Tim
hugsaði Jill. Hann hafði oft stofn
að öllu fje sínu í hættu, með veð-
málum og öðru þessháttar, en
Anna var altaf að stofna fram-
tíð þeirra í hættu með allskonar
tiktúrum.
Dyrabjallan hringdi. Látum
hana hringja. Að öllum líkindum
var það sending, annaðhvort frá
bakaranum eða slátraranum. —
Þeir gátu komið aftur seinna.
En bjallan hjelt áfram að
hringja, svo að hún sá sjer þann
kost vænstan að drattast niður
stigann og til dyra.
Hún glenti upp augun af undr-
un og gleði, þegar hún sá hver
kominn var.
„Clifford".
En hann var ekki jafnánægð-
ur.
„Hvað stendur til Iijer ?“ spurði
hann. „Tívar er hún systir þfn?
Hversvegna eruð þið ekki hjerna
háðar?“
„Fjekstu ekki orðsendinguna
frá henni?“
„Nei, jeg fór svo snemnia að
heiman í morgun. Ilvaða orðsend-
ing var það?“
Jill vissi ekki, hvernig hún átti
að segja honum það án þess að
hann reiddist.
„Ó, Clifford, hún var hræðilega
áhyggjufull, þegar hún fór hjeð-
an. Gömul kona, sem hefir reynst
okkur sem besta móðir — frú
Greenwood heitir hún — liggur
fyrir dauðanum, og Anna þurfti
þessvegna að fara til Daltón“.
„Dalton?“ Ilann var kafrjóður
af gremju. „Hvenær kemur hún
aftur f ‘
„Ekki fyrr en í kvöld, býst .jeg
við“.
Hann horfði grunsemdaraugum
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. Sótt
heim. Staðgreiðsla. Sími 5691.
Fornverslunin Grettisgötu 45.
HERBERGI.
Einhleypur karlmaður óskar
eftir herbergi, má vera í kjall-
ara. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist blaðinu, merkt „B“,
fyrir laugardag.
UNGUR MAÐUR
í góðri vinnii óskar eftir her-
bergi 14. maí eða fyr. Tilboð
rnerkt „Skilvís greiðsla" leggist
inn á afgreiðslu Morgunblaðsins
föstudagskvöld.
Skáldsaga eftír G«y Fletcher
á Jill. „Hversvegna fórst þú ekki,
með henni?“
„Jeg átti að fara í tíma“.
„Hversvegna gat hún ekki lát-
;ið það bíða að fara til Dalton?
Hún vissi, að jeg var búinn að
kaupa miða í leikhúsið. Hvað á
þetta alt að þýða, Jill? Það veit
hamingjan, að jeg er orðinn dauð-
þreyttur á þessu öllu saman“.
Þetta var hræðilegt! Hún varð
að reyna að blíðka hann.
„Jeg er þjer alveg sammála,
Clifford. Jeg skil vel tilfinningar
þínar, en hún varð nauðsynlega að
fara þetta“.
„Jæja þá. .Teg er hjerna með
tvo miða. í leikhúsið, svo að það
er best fyrir þig að flýta þjer í
kápuna' ‘.
„Jeg?“
„Já þú. Flýttu þjer svolítið, svo
að við getum fengið okkur að
borða einhversstaðar áður“.
Hún var með ákafan hjartslátt.
„Jeg verð að hafa fataskifti“,
hrópaði hún.
„Þú getur farið eins og þú ert.
Settu á þig hatt og komdu svo“.
Jill þaut U]>p stigann eins og
kólfi væri skotið. Hiín flýtti sjer
í fallegasta kjólinn og kápuna, sem
hún átti til, greiddi sjer, dyfti;
vnndlega á sjer andlitið og setti
dáíítið af dýrasta ilmvatninu sínit
í hárið á sjer og á bak við eyr-
un. . . .
Henni datt það alt í einu í hug,
að ef hún ekki gæti íengið hann
fyrir mág, þá væri að minsta.
kosti reynandi að krækja í hann.
fyrir eiginmann.
Húm hrökk upp úr hugleiðing-
um sínum við það, að hann kall-
aði: „Hvað ertu að hangsas? Ertu:
ekki að koma?“
„Jú“, kallaði hún. Hun leit í’
spegilinn og virti fyrir sjer meiS
aðdáun andlitið, sem blasti viS
henni. Anna hafði oft sagt, a<5
hún væri svo lík Jean Dyson. Jill
var alls ekki á þeirri skoðun. Je-
an hafði alls ekki verið líkt því
eins lagleg og stúlkan, sem hún
virti fyrir sjer í speglinum, með
barnslegri aðdáun og hreykni. Hún
,þaut niður til Clifford.
„Pjattrófan þín“, sagði haim
með áherslu. „Hversvegna varstra
að hafa fataskifti?“
„Mjer dettur ekki í hug að fara
í leikhúsið klædd eins og fugla-
liræða“.
T eg ætla að reyna að komast
** að því hvað Jónas ætlar sjer
að verða, þegar hann er orðinn
stór“, sagði faðirinn við konu
sína, en hann hafði verið að
njósna um gerðir sonar síns.
Hann hafði sett 75 króna reikn
ing á borðið, það benti til þess,
að hann ætlaði að gerast banka-
maður. Þá hafði hann sett þar
nýja biblíu; það benti til þess, að
hann ætlaði að gerast prestur.
Loks setti hann við hliðina á
biblíunni vínflösku og það benti
til þess að hann ætlaði að verða
slarkari.
Hjónin földu sig í herberginu.
Eftir stundarkorn kom Jónas
inn, gaut augunum til borðsins
og blístraði ánægjulega. Hann
horfði í kringum sig til þess að
ganga úr skugga um að hann
væri einn. Iíann tók fyrst upp
reikninginn og eftir að hafa at-
hugað hann um stund, lagði hann
hann aftur á-borðið. Þá snjeri
Ihann sjer að bíblíunni, en eftir
að hafa blaðað í henni um stund
leit hann aftur í kringum sig,
þreif til sín flöskuna, dró úr
henni tappann og lyktaði af inni
haldinu. Og þá tók hann við-
bragð, setti reikninginn í vasa
sinn, stakk Biblíunni undir hend
ina, tók í stútinn á flöskunni og?
fór blístrandi út úr herberginu..
„Guð hjálpi mjer, kona“,
stundi faðirinn að lokum, „hatua
ætlar að gerast stj órnmálamað-
ur“.
★
Anna: Ertu viss um að þu
elskir mig.
Andrjes: Elski þig. Já, ástin
mín, þegar jeg var að bjóða þjer
góða nótt í portinu í gærkvöldi
beit hundurinn þinn stykki úrr
öðrum kálfanum á mjer og jeg
tók ekkert eftir því fyrr en jegr
kom heim.
ÐúsnæHft
I
| ca. 60 ferm. að stærð er til leigu nú þegar fyrir ljettan
| iðnrekstur, saumastofu eða þ. um 1.
Upplýsingar á skrifstofu LUDVIG STORR.
y
IbúDarhús og grólurhús
í Hveragerði til sölu.
Nánari uppLÝsingar gefur
GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON,
Sími 2002.