Morgunblaðið - 03.06.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.06.1943, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 3. júní 1943. Otisamkoma Sjómaimadagsins 1043 Laugardaginn 5. júní Kl. 17.00 KappróSur sjómanna á Itauðarárvík. — Lúðra- sveit leikur. Sunnudaginn 6. júní (Sjómannadaginn) Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Sala merkja og Sjómannadagsblaðs hefst. Einnig verða sjómanna- söngvarnir seldir. — 11.00 Sjómannamessur. — 13.00 Safnast til hópgöngu við Stýrimannaskólann. — 13.50 Gangan hefst: Gengið í gegnum Miðbæinn á íþróttavöllinn. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í göngunni. Minningarathöfn og samkoma á íþróttavellinum ÚTVARPAÐ. Kl. 14.00 Athöfnin hefst. Lúðrasevit Reykjavíkur leikur: 1. „Rís þú unga íslands merki“. 2. „Þrútjð var loft“. Einsöngvari Guðmundur Jónsson. Minst druknaðra sjómanna: Sigurgeir Sigurðs- son biskup.* ÞÖGN í EINA MÍNÚTU. Blómsveigur lagður á leiði óþelrta sjómannsins. Leikið: Alfaðir ræöur, með einsöng Guðm. Jcns- sonar. Ávarp: Fulltrúi sjómanna, Henry Hálfdánarson. Leikið: „Islands Hrafnistumenn“. Ávarp: Fulltrúi útgerðarmanna, Loftur Bjarna- son. Leikið: „Lýsti sól stjörnustól“. Ávarp: Siglingamálaráðherra Viíhjálmur Þór. Leikið: Ó, Guð vors lands. * — 1G.00 Útileikir á íþróttavellinum. Reiptog milli ís- lenskra skipshafna. Sjómannafagnaður með borðhaldi verður að Hótel Borg og Oddíellöwhölíinni með endurvarpi frá Hótel Borg. Aðgöngumiðar að veisluhöldunum verða seldir að Hótel Borg (suðurdyr) föstudag n.k. kl. 4—7 e. m. — Sjómenn, sem pantað hafa miða með símskeyti eða á annan hátt, vitji þcirra fyrir kl. 6 e. h. á föstudag, annars verða þcir seldir öðrum sjómönnum. I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu: Gömlu dansarnir, og hefj- ast kl. 22. Aðgöngumiðar verða seldir þar 1:1. 17 á sunnudag. I Iðnó verður dansleikur, er hefst kl. 22. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 17 á sunnudag. — Fólk til að selja Sjó- mannadagsblaðið og merki dagsins komi kl. 8 f. h. í Alþýðu húsið, gengið inn frá Ingólísstræti. Sjerstaklega er óskað eftir sjcmönnum og ungum stúlkum til merkjasölunnar, auk unglinga eins og venjulega. Innidagskrá Sjómannadagsins Kl. 20.25 Ræða úr útvarpssal: Halldór Jónsson loftskeyta- maður. Leikið: Sjómannalög. Sjómannaveisla að Hótel Borg og Oddfellow- húsinu. Kl. 20.30 Húsunum lokað. — 20.40 Hóf sjómanna sett. — 20.45 Leikið: „íslands Hrafnistumenn“. — 20.50 Hljómsveit leikur göngulög. — 21.00 Ávarp: Ásgeir Sigurðsson skipstjóri. — 21.10 Söngsveit syngur. Flutt hljómkviðan „Stjáni blái“ Cftir Sigf. Halldórsson. — 21.30 Ávarp: Bjarni Benediktsson borgarstj. — 21.40 Söngsveit syngur sjómanna og ættjarðarsöngva. — 21.55 Verðlaun afhent. -— 22.15 Fjöldasöngur: Táp og fjör, og Fósturlandsins Freyja. — 22.20 Gamall sjómaður heiðraður: Veislustjóri. — 22.30 Gamanvísur. — 22.40 Iíljómsveit leikur ljstt sjómannalög og dansa. — 22.45 Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. — 22.55 Söngsveit syngur. — 23.10 Hófinu slitið: Veislustjóri. Kl. 20.30 Hóf sjómanna að Hótel Björninn, með endur- varpi frá Hótel Borg. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Sjómannafjelags Ilafnar- fjarðar kl. 16 e. m. á föstudag. — Ennfremur verður DANS- LEIKUR í Goodtemplarahúsinu, er hefst kl. 22. Aðgöngu- miðar seldir í húsinu frá kl. 17 á sunnudag. — Blað og merki dagsins verður afhent á sunnudag kl. 8 f. h. á Linn- etsstíg 7 og Reykjavíkurveg 9. Allur ágóði af deginum rennur til dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Skorað er á sjómenn að fjölmenna í hópgönguna. iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiMi = HÚSIÐ nr. 12 við Bald- j§ § ursgötu er til sölu. Það 1 5 er á 215 fermetra bygg- s || ingarlóð. Skifti á eign s j§ nærri bænum eða innan- §[ §§ bæjar geta komið til M 5 mála. Áskilið' að taka §j Í hvaða tilboði sern er, eða j§ H hafna ö!l/nn. Tilboð legg-g = ist inn á afgreiðslu blaðs-s {§ ins fyrir sunnudag, 1 i merkt „Framtíðarstaður“ = UNGUil HfAUIiiS reglusarnur, sem hefir gagnfræðamentun og bílstjórapróf, getur fengið atvinnu við eina af stærstu sjerverslunum bæjarins. Umsóknir suðkendar: „Verslunarmaður & Bílstjóri“ leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir 8. þ. m. Iilllilllllll!lllllllllí:illll!l!l!llllllllllllllllllllllllllllll||||| miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiinim | Somarbústa | arbfettor \ g ásamt skúr og nokkru = s af timbri til sölu. Uppl. 1 = kl. 10—1 í f.íma, 4470. j| imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHni Laxveiði og Sumarbústaður í Borgarfirði er til leigu sumarbústaður á- samt laxveiði fast við bústaðinn. Leigutím- inn getur verið alt að 3 mánuðir fyrir 1—2 stengur. Mjög sanngjarnt verð. Tilboð merkt „Góður staður“ sendist blaðinu fyrir 7. þ. m. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi regl- ur um verðlagningu í smásölu á kornvörum, hrís- grjónum, sagogrjónum, hrísmjöli, kartöflumjöli, baunum, sykri og kaffi óbrendu: 1. Við heildsöluverð á innflutningshöfn má bæta 30% álagningu. 2. Reikna má til viðbótar áfallinn kostnað vegna flutnings frá innflutningshöfn til sölustaðar, enda sje hanp skjallega sann- anlejgur. .-<•!, <1 Með tilkynningu þessari er úr gildi fallin tii- kynning Dómnefndar í verðlagsmálum, clags. 13. okt. 1942, að því er snertir ofangreindar vörur. Reykjavík 2. júní 1943. Verðlagsstjórinn. Best að auglýsa í ISorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.